Dagur - 08.01.1964, Blaðsíða 8
8
[ Frá v.: Ólafur Daníelsson, Eiríkur Sigurðsson, Jón Kristinsson, Magnús Kristinsson (flytur
| ræðu) og Hannes J. Magnússon. (Ljósm. E. D.)
GÖÐTEMPURAREGLAN 80 ÁRA
Fuglalífið athugað í árslok
Fyrsta stúka landsins
Á LAUGARDAGINN búðu for
ustumenn Góðtemplara á Akur-
eyri fréttamönnum á sinn
fund í Varðborg í tilefni af 80
ára afmæli Reglunnar í landinu.
En afmælisins verður minnzt í
útvarpinu 10. jan. n. k. og há-
tíðarfund halda stúkurnar á
Akureyri 9. janúar að Bjargi.
Full ástæða er fyrir allan al-
menning að kynna sér störf
þessa félagsskapar og leggja
honum lið í baráttunni við á-
fengisbölið — þ. e. þeir, sem
viðurkenna áfengisböl og að
samtök bindindismanna sé þess
virði að styðja þau í barátt-
unni.
Auk fréttatilkynningarinnar,
fluttu ræður á blaðamannafund
inum: Jón Kristinsson, Eiríkur
Sigurðsson og Jóhann J. Krist-
insson.
Á Akureyri eru á fjórða
hundrað manns í stúkum og um
500 börn í barnastúkum. Eins
og nú er ástatt í áfengismálum,
mun þörf á stórum hópi dug-
andi karla og kvenna til við-
bótar í stúkurnar til „björgun-
arstarfa" á félagslegum grund-
velli.
f fréttatilkynningunni, sem
minnzt var á, segir m. a. svo:
Góðtemplarareglan var stofn-
uð í bænum íþöku í New York
ríki í Bandaríkjunum árið 1851.
Hingað fluttist þessi merka fél-
agsmálahreyfing frá Noregi fyr-
ir 80 árum. Fyrsta íslenzka stúk
an var stúkan ísafold nr. 1, sem
var stofnuð í Friðbjarnarhúsi 10.
janúar 1884. Stofnendur voru 12
og var einn þeirra Friðbjörn
Steinsson, bóksali. Á næstu ár-
um voru stofnaðar stúkur víðs-
vegar um landið.
í SAMKOMUHÚSI einu í höf-
uðborginni gerðist það á gaml-
'árskvöld á unglingadansleik
(miðað við 16—21 ára aldur), að
leitað var víns á fólki við inn-
ganginn. Komu 50 flöskur eða
vínílát ungmennanna í leitirn-
ar, og ekki síður hjá telpum en
var stofnuð á Akureyri
Góðtemplarareglan keypti
Friðbjarnarhús 1961 og ætlar að
koma þar upp minjasafni Regl-
unnar, og er þegar nokkur vísir
að því.
Athyglisverðast frá fyrstu ár-
um starfsins auk bindindisboð-
unarinnar er áhugi fyrir stofn-
un sjúkrasjóðs. Á þessu sviði
var þörfin brý þegar engin al-
menn samtök voru til hjálpar
sjúku fólki. Einnig skiptust
stúkufélagar á um að vaka yfir
sjúklingum.
Ástæða er til að vekja athygli
á því, að í stúkunum lærði fólk
að vinna saman í félagsskap.
Stúkurnar urðu félagsmálaskóli
þjóðarinnar. Þá voru fá félög
starfandi í bænum. Margir
stúkufélagar urðu síðar áhrifa-
menn í félögum, sem síðar voru
ÉG HEF VERIÐ í tímavinnu
við vörutalningu o. fl. hjá KÞ
á Húsavík, segir fréttaritarinn
í Kinn, Baldur á Ofeigsstöðum,
þá staddur á Húsavík.
Húsavík er ennþá sveitaþorp
og sveitabragur á ýmsu, þótt
hún sé kaupstaður og okkar höf
uðstaður í verzlun, samgöngum
o. fl; Héf yar glaðværð og sið-
menning út í hvern afkima á
nýliðnum hátíðisdögum. Heima
í sveitinni voru messur fast sótt-
ar. Á Þóroddsstað var messað
milli jóla og nýárs, en þar er
kirkjusókn jafnan mikil og að
þessu sinni full kirkjan, enda
sótti messuna fólk frá Reykja-
vík, Akureyri og Húsavík, auk
heimamanna.
piltum. Felustaðirnir voru marg
ir, svo sem í buxum kvenna og
brjóstahöldum. Má af þessu sjá,
að samvizkusamlega hefur ver-
ið leitað. Þá fannst hjá strák
einum leðurskjóða með víni og
úr henni langar slöngur til að
sjúga áfengið með. □
stofnuð t. d. verkalýðsfélögum
og kvenfélögum.
í stúkunum nutu konur fyrst
jafnréttis, en þá höfðu þær ekki
fengið almennan kosningarétt.
Enda hafa margar þeirra verið
kyndilberar bindindishugsjónar
innar.
Húsbyggingamál var snemma
á dagskrá innan stúknanna, en
þau mál verða ekki rakin hér,
enda flestum kunnug. En sér-
stakan stórhug sýndu templarar
á Akureyri er þeir byggðu Sam-
(Framh. á bls. 7)
FRAMSÓKNARMENN!
INGVAR GÍSLASON alþingis-
maður talar á fundinum á morg
un, fimmíudag. Fundurinn verð
ur haldinn á skrifstofu flokksins
og hefst klukkan 8.30 e. h.
Vegalögin nýju eru mikið
rædd og mun flestum koma sam
an um, að í framlögum til að
bæta vegina sé hlutur ríkisins
næsta lítill. Q
Hve lengi stóð þessi boðsferð
ykkar bæjarstjóranna?
Hin eiginlega boðsferð hófst
27. nóvember og lauk 12. desem-
ber.
Hvað er eftirminnilegast lir
þessari ferð, Magnús?
Eftirminnileg var t. d. ferð
okkar til Plymouth og heim-
'sókn í brezka þingið. í Ply-
mouth er búið að endurbyggja
miðborgina, sem að nokkru var
lögð. í rúst á stríðsárunum.
Á ÝMSUM stöðum landsins er
fulgalífið athugað af trúnaðar-
mönnum Náttúrugripasafnsins
ákveðinn dag milli jóla og ný-
árs. Trúnaðarmenn telja þá
fugla og fuglategundir á ákveðn
um svæðum. Gefur það vísbend
ingu um stærri breytingar, sem
verða kunna á stofnum ein-
stakra fuglategunda. Hér á
Akureyri annast fuglatalning-
una: Guðmundur Karl Péturs-
son læknir, Jón Sigurjónsson,
Friðþjófur Guðlaugsson og á
Skipalóni og í nágrenni, annast
Snorri Pétursson athugun á
fuglalífinu og gerir það raunar
allt árið.
Ég vaknaði við það í birtingu
á sunnudagsmorguninn, að Jón
Sigurjónsson bauð mér með sér
í fuglatalningarferð um bæinn
með þeim hressileik og áhuga á
viðfangsefninu, að ímyndaður
fuglasöngur rak af mér allan
svefn á skammri stundu, og ekki
trútt um, að mér liðu fyrir hug-
skotssjónir englar þeir með
fuglsnef, sem ég hafði um lesið
í nýjustu bók Kiljans þá um
nóttina.
Við ókum fyrst upp að Ösku-
haugum, þar sem eldar brenna
Byrjað var á því eftir stríðið,
að jafna við jörðu og fjarlægja
það, sem stríðssprengjurnar
skildu eftir og síðan byggt sam-
kvæmt nýtízkulegu og fögru
skipulagi. Nú eru þar bi'eiðar
götur, trjágróður í örum vexti,
myndarlegar byggingar, stórar
og smáar, nýtt 120 millj. króna
ráðhús o. s. frv. Það var bæði
rúmt og bjart í þessum hluta
hinnar kunnu hafnar- og iðnað-
arborgar á Suður-Englandi.
árið um kring og reykirnir örfa
ímyndunarafl ókunnugra, eink-
um í sambandi við dásemdir
jarðhitans.
Enn var aðeins hálfbjart,
varla sauðljóst, fáir á ferli, utan
tvenn hjón á heilsubótagöngu,
maður með spotta, sem stefndi
til fjalls, drjúgum skrefum og
annar með poka undir hendinni
á leið í kindakofa.
Tittlingur flaug hjá, tveim
sjónaukum var brugðið á loft,
en rökkurslikjan morgunsins
hreif fuglinn úr sýn.
Þegar á Öskuhaugana kom,
fór allt á hreyfingu, 32 hrafnar
og á annað hundrað veiðibjöll-
ur lyftu sér til flugs og svifu
yfir djúpu gljúfri Glerár,
krummi með kröftugum flug-
tökum en veiðibjallan á þönd-
um vængjum af þónokkrum
tígulleik. Hér var talið af ná-
kvæmni í vaxandi birtu. En all-
ur þessi söfnuður var hér kom-
inn til að neyta morgunverðar
síns af nægtarborði hauganna.
En ekki voru allir mættir til
morgunhressingarinnar, því á
skammri stund bættust við
margir tugir af svartbak, allir á
(Framhald á blaðsíðu 6).
Þið hafið heimsótt brezka
þingið?
Já. Fyrst heimsóttum við hin
ýmsu ráðuneyti og skrifstofur
borgarinnar, sem líkalegast
þótti, að okkur mætti til fróð-
leiks verða og svo hina merku
stofnun, sjálft brezka þingið.
Það stóð svo á, þegar við kom-
um í neðri málstofuna, að þar
stóð yfir spurningatími. Þing-
menn lögðu spurningar sínar
fyrir ráðherrana sem síðan svör
uðu. Ekki voru það síður flokks-
bræður og stuðningsmenn
stjórnarinnar, sem kröfðust
svara við hinum ýmsu spurning-
um, en stjórnarandstæðingar,
nema síður væri. í þessum um-
ræðum bar ísland á góma. Það
var í svarræðu forsætisráðherr-
ans við þeirri fyrirspurn, hvort
ekki væri tímabært að stofna
(Framhald á blaðsíðu 4).
FIMMTIU AFENGISILAT A „MJRR
UM“ DANSLEIK í REYKJAVÍK
SiSmannieg glaðværð
Ferðafélagar í fuglaleit þeir, Friðþjófur Guðlaugsson t. v. og
Jón Sigurjónsson heima hjá þeim síðarnefnda, en þar er safn
uppstoppaðra fugla, svo sem sjá má. (Ljósm. E. D.)
rölenzkir
Stutt viðtal við Magníis E. Guðjónsson bæjarstj.
TVEIR norðlenzkir bæjarstjórar, þeir Magnús E. Guðjónsson á
Akureyri og Askell Einarsson á Húsavík, liurfu um tíma í liaust
af vettvangi bæjarmála. Brezka utanríkisráðunaeytið hafði hoðið
þeim í hálfsmánaðar kynningarfcrð til Englands, ásamt borgarrit-
ara Reykjavíkur, Gunnlaugi Péturssyni. Brian Ilolt ræðismaður
brezka sendiráðsins í Reykjavík fór einnig þeim til halds og
trausts. Þótt það kallist lítil tíðindi nú á tímum, að maður bregði
sér til einhverra nágrannalanda, leitaði blaðið frétta af för þessari
hjá hæjarstjóranum á Akureyri.