Dagur


Dagur - 15.01.1964, Qupperneq 2

Dagur - 15.01.1964, Qupperneq 2
2 Skátar frá Akureyri geta sér gott orð SKÁTAREGLAN á íslandi hef- nr í stórum dfáttum starfaS eft- ir áætlun, sem nær yfir nokk- urra ára bil. Frá 2. nóv. 1962 til 2. nóv. 1963 stóð yfir svo kállað „Ferðaár" hjá skátunum. Þá var sérstök áherzla lögð á allt skátastarf, sem snerti ferðalög og útilíf. Meðal annars kepptu dróttskátar (drengir 13—18 ára) um verðlaunagrip er þeir nefndu Víðförul, en það er for- láta gongustáfur, svipaður lítilli fánastöng. Keppninni var þannig hátt'áð áð állar dróttskátasveitir á land inu gátu sótt um að fá áð hafa Víðförul með sér í ferð, sem að minnsta kosti helrriingur sveitar innar varð að táka þátt í. Ferð- ina varð sveitin að fara gang- andi, á skíðum, hjólandi eða ró- andi. Vegalengdin mátti ekki vera rhínni en 20 km. og tíminn til ferðalagsins ekki meiri en 24 klukkustundir. Keppendur skráðu ferðasögu sína í dagbók er fylgdi stafnum og skreyttu hana með myndum úr ferðinni. Skátarhir máttu sjálfir velja sér leiðir og viðfangsefni í ferðun- um. Dróttskátasveit Skátafélags Akureyrar sigraði í keppni þess ari og hlaut Víðförul fyrir úti- legu og ferðir um Hlíðaríjall á síðastliðnum páskum. Sveitin lá þá úti í tjöldum og snjóhúsum og fór daglega 20—25 km. lang- ar gönguferðir þrátt fyrir versta veður. Aðrar ferðir, sem sveitin fór með Víðförul voru þessar: Úr Öxnadál til Eyjafjarðar yfir Kambsskarð. Um Bíldsáfskarð og Vaðla- heiði. Frá Laugarfelli til Eyjafj. Boðhlaup frá Akureyri til Dalvikur. Frá Hólum í Hjaltadal yfir Heljardalsheiði niður í Svarfað- ardal. Róandi út á Svalbarðseyri og gangandi inn Svalbarðsströnd til Akureyrar. Mörg verkefni fengu skátarn- ir til úrlausnar á ferðum þess- um og í sambandi við þær, t. d. að afla upplýsinga um gömul sel á afréttardölum og um bú- setu á jörðum, sem nú eru í eyði og svo frv. í síðustu ferðinni, sem farin var að næturlagi um Glerárdal og Súlur seint í október í slæmu Veðri áttu þeir að kortleggja gamalt tóftarbrot og umhveí'fi þess, flytja slasað- an mann upp úr mjög djúpu og illfæru gili, rekja slóð og finna bréf, sem falin voru á tilteknum stöðum, síga í kletta og fl. Þeir lögðu af stað frá Skíðastöðum kl. 12 á miðnætti og komu í skálánn aftur klukkan að ganga fimm um morguninn. □ VERÐLAUN FYRIR UNGLINCÁBÓK SJÖTUGUR PÁLL MAGNÚSSON verzlun- armaður Oddeyrargötu 6 er sjö- tugur í dag. Hann hefur nú um margra ára skeið unnið í þeirri deild Kaupfélags Eyfirðinga, sem eingöngu annast þjónustu án endurgjalös, þ. e. Böggla- geyslunni. Þar hefur hann, ásamt öðrum þeim, sem þar vinna, annast marga þá fyrir- greiðslu, sem er ómetanleg og af þeirri trúmennsku, sem slíkri deild hæfir. Blaðið sendir hon- um beztu heillaóskir. Þau Páll Magnússon og kona hans, Helga Jónsdóttir, eru að heiman í dag. O í VERÐL AUN AS AMKEPPNI um barna- og unglingabækur, sem efnt hefur verið til á veg- um Noregs bóklag í Osló, er m. a. heitið 2.000 n. króna (um 12.000 ísl. kr.) verðlaunum fyrir íslenzka barnabók, sem hentar til þýðingar á norsku. Má bæði senda í samkeppnina bækur, sem þegar eru komnar út á ís- lenzku, en ekki hafa verið þýdd ar á nýnorsku — eða handrit nýrra bóka. Verðlaunin eru greidd úr sjóði, sem yfirlæknir- inn Johan Yttri hefur stofnað, en gefandinn óskaði þess, áð verðlaunaveitingar yrðu einnig Ný tuiinuverksmiðja á Siglufirði TALIÐ ER fullvíst, að brátt verði hafinn undirbúningur að byggingu nýrrar tunnuverk- smiðju á Siglufirði, og nýtt verk smiðjuhús byggt næsta sumar. Við hinn mikla bruna tuhnu- verksmiðjúnnar á Siglúfirði misstu 40 verkamenn, flestir heimilisfeður, atvinnu sína, og er enn óséð hversu úr verður bætt. FréttaS>réf úr Reykdælalireppi ÞEGAR á allt er litið, verður árferði að teljast fremur óhag- stætt, einkum vegna þess, hve sumarið var kalt. Af sumarkuld unum leiddi meðal annars, að seinni sláttur á túnum brást að mestu leyti og heyfengur því þeim muh minni. Eitthvað reyndu menn að bæta sér upp grasbrestinn með engjaheyskáp. Var nú gripið til slægjulanda, sem óhreyfð höfðu legið árum saman og sáust menn jafnvel að slætti með orfi og ljá. Uppskera garðávaxta varð léleg, allt að helmingi minni en í meðalári og korn náði ekki fullum þroska á akri í Einarsstaðalandi. Dilkar voru rýrir til frálags, en minni munur virtist hér í sveit á væhleik þeirra nú og áður, en reyndist í sveitum, sem vænst fé hafa átt undanfarin haust. Áfram var unnið að barna- GJOLD: 1. Stjórn og skrifstofukostn. 2. Löggæsla .......... 3. Eldvarnir ......... 4. Félagsmál ......... 5. Menntamál ......... 6. íþróttamál ........ 7. Fegrun og skrúðgarðar . . . . 8. Heilbrigðismál 9. Hreinlætismál 10. Gatnagerð og skipulag .... 11. Fasteignir ........ 12. Styrkir til félaga . .. 13. Framl. til Framkvæmdasj. . . 14. Vextir af lánum . .. 15. Ymis útgjöld ...... 16. Áfborganir Iána 17. Nýbyggingar ....... 18. Vélakaup .......... TEKJUR: 1. Útsvör + 5—10% .......... 2. Aðstöðugjöld ............ 3. Framlag úr Jöfnunarsjóði 4. Fasteignaskattur ........ 5. Aðrar tekjur .......... tlun bæjarsjóðs Akur jyrar 1963 og 1964 1963: 1964: HÆKKUN: 1.195.000.00 1.736.000,00 : 541.000.00 45% . . . . 1.250.000.00 1.940.000.00 690.000.00 55% . . . . 735.000.00 950.000.00 215.000.00 29% (56) . . . . 11.725.000.00 15.035.000.00 3.310.000.00 28% . . . . 3.730.000.00 5.871.000.00 2.141.000.00 50% , . . . 522.000.00 749.000.00 227.000.00 43% 525.000.00 890.000.00 365.000.00 70% .... 745.000.00 1.020.000.00 275.000.00 37% . ... 2.325.000.00 3.060.000.00 735.000.00 31%. 6.500.000.00 9.350.000.00 2.850.000.00 47% . ... 1.000.000.00 1.195.000.00 195.000.00 19.5% 700.000.00 775.000.00 75.000.00 17% j. . . 4.000.000.00 4.000.000.00 0.00 0% . . . . 395.400.00 417.500.00 22.100.00 5.5% ... 2.705.000.00 2.650.000.00 -7- 55.000.00 . . . . 785.100.00 1.118.600.00 333.600.00 42% . . . . 6.000.000.00 7.000.000.00 1.000.000.00 16.6% 700.000.00 1.000.000.00 300.000.00 43% Kr. 45.537.500.00 58.757.100.00 13.219.600.00 29.3% 1963: 1964: HÆKKUN: 27.337.500.00 36.192.100.00 8.854.600.00 32.4% . 7.500.000.00 10.000.000.00 2.500.000.00 33%. 6.400.000.00 7.200.000.00 800.000.00 12.5% 2.350.000.00 3.650.000.00 1.300.000.00 35% 1:950.000.00 1.715.000.00 235.000.00 Kr. 45.537.500.00 58.757.100.00 13,219.600.00 29.3% skólábyggingu á Litlu-Laugum, sem byrjað var % haustið 1962. 'Má heita að hún sé fullbúin til notkunar nú um áramót. Þá var seihhi hluta sumars hafist handa um stækkun sam- komuhúss sveitarinnar á Breiðu mýri. Sú bygging varð forheld nú í vetur. Verður væntanlega állgóð aðstaða til samkomúhalds og félagsstarfsemi í húsinu, þeg- ar stækkun þessari er lokið. T Laúgaskóla var sundlaug stólega endurbætt og fullkomn- ir búningsklefar gerðir við hana. Þeirri framkvæmd er þó ekki að fullu lokið. Hafin var á árinu smíði Wggja íbúðarhúsa í hreppnum, að Hólum í Reykjadal, Heiðar- braut, nýbýii frá Tngjajdsstöð- um og að Þverá í Laxárdal. í byggingum útihúsa voru helztu framkvæmdir ársins með nokk- uð nýstárlegum hætti. Voru það stálgrindahús eða braggabygg- ingar, keyptar nýjar erlendis frá, er voru reistar hér í sumar alls fjórar, þrjár hlöður og ein verkfærageymsla. Á einum bæ var reist úthýsi yfir hesta og geldneyti. Aðrar byggingaframkvæmdir voru ekki teljandi í hreppnum og má segja, að þær hafi orðið með minna móti. í vegaframkvæmdum kvað mest að endurbyggingu þjóð- vegarins um Reykjadal á ca. 3 kílómetra kafla frá Einarsstöð- um norður fyrir Hamra og ' á öðrum kafla suður frá Breiðu- mýri 1—2 km. vegalengd. Þess- ar framkvæmdir voru unnar fyr ir lánsfé heiman úr héraði. Brú var gerð á Laxá norðan Kast- hvammi í Laxárdal og vegalagn ing að henni. G. G. Meira í næsta blaði. 'látnar ná til íslenzkra höfunda. Þeir, sem óska að taka þátt í samkeppninni geta snúið sér til Almenna bókafélagsins, Tjarnar götu 16, sími 19707, en félagið hefur tekið að sér að annast milligöngu. Einnig má senda handrit beint til Noregs Boklag, Kristian Augustsgt. 14, Osló. — Skilafrestur er til 15. marz 1964. (F réttatilkynning) - „Jósafát“ æfður að Laugarborg (Framhald af bls. 1.) húsum (Rúna) og Þór Aðal- steinsson, Kristnesi (Sörli). Auk þess koma fram allmargir aukaleikarar (Statistar), sem lögreglumenn, slökkviliðsmenn. óg ýmsir fleiri, konur og karlar, en alls taka þátt í leiknum ná- lega 20 manns. Leikurinn er í fimm þáttum og leiksvið mörg, sum þeirra all- nýstárleg. Nókkrar breytingar hafa verið gerðar á léiksviðinu. í Laugarborg í sambandi við undirbúning á þessari leiksýn- ingu, en því verki hefir stjórnað Friðrik Kristjánsson, Kristnesi. Ljósaútbúnað annast Ingvi Hjör leifsson, rafvirkjameistari á. Ákureyri. Tjaldasmiður er Ólaf- ur Ólafsson, trésmiður Akur- eyri, en tjöldin hefir Björn. 'Bjömsson á Laugalandi málað. Þess má geta að sjónleikurinn Jósafat kom fyrst út 1932, og: var þá sýndur af Leikfélagl Reykjavíkur, undir stjórn Har- aldar Björnssonar — sem einnig: lék aðalhlutverkið Jósafat — og var komið með þá sýningu til Akureyrar. Vakti leikurinn mikla athygli, eins og ýmsir munu enn minnast. Frumsýningin verður væntan lega eftir miðja næstu viku. Q - BERKLAFARALDUR (Framhald af blaðsíðu 1) framkvæma alsherjar berkla- skoðun í sambandi við þennan berklafaraldur, en það tel ég alls ekki hafa verið tímabært að svo stöddu, þar eð svo stutt er um liðið frá því náðist til aðalsmitberans að óvíst er að sjúkdómseinkenni séu komin fram ennþá hjá öllum sem smit- ast hafa. Náist í sjúkling með berkla á byrjunarstigi, tekst í langflest um tilfellum að lækna hann að fullu á nokkrum mánuðum, með þeim berklalyfjum sem nú eru fyrir hendi og sjúkdómurinn því ekki svo alvarlegur lengur, sem áður var. Samt er hér um svo alvarlegan sjúkdóm að ræða að sjálfsagt er að taka hann föst um tökum og fólk því alvarlega áminnt um að snúa sér til lækn- is síns eða Heilsuverndarst’öðv- arinnar, ef nokkur grunur get- ur verið um samband við berkla sjúklinga. Önnur blöð vinsamlega beðin að birta þessa greinargerð. Jóhann Þorkelsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.