Dagur - 15.01.1964, Síða 3

Dagur - 15.01.1964, Síða 3
3 óskast nú þegar. Einnig NEMANDÍ í prentiðn. VALPRENT H.F. - SÍMI 2844 JÖRÐIN HAMAR í Svarfaðardal er til sölu. Fjós fyrir. 8 kýr. Súgþurrkun í fjóshlöðu. Fjárhús fyrir 1-00 kindur, ásarnt hlöðu. — Tún slétt og girt. Sími og raímagn. Jörðin er í um 4 km. fjarlægð frá Dalvík. Upplýsingar gefur ODDVI.TI SVARFADARDAL.81fRF.PPS Júlíus í. Daniehson, Syðra-Garðshorni. Sími um Dalvík. ATVINNA! Járniðnaðannaður óskast eða maður vanur logsuðu. VÉLSMIÐJA STEINDÓRS H.F., sími 1152. KONUR! Munið að panta ANDLITSSNYRTINGU í tíma. - Enn eru nokkrir tímar ópantaðir þessa viku. Kolbrún Daníelsdóttir, Helga-magra-stræLÍ 50, neðri hæð, sími 1851. TILKYNNING frá skattstjóra Norðnrlandsumdæmis eystra Allir þeir, sem skattstjóri hefur krafið skýrslugerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n.k. Frekari frestur verður ekki veittur. Þótt um engar kaup- greiðslur hafi verið að ræða, er eigi síður nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra, eða umboðsmanns hans, er til 31. janúar n.k. Þeir, sem atvinnurekstur hafa með hndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyr.ir febrúarlok. Með því að frekari framtalsfrestir verða ekki veittir, - héma' sérátaklega standi á, feí’ því' h'ér með beint til allra, sem ge'ta biiizt við að verða fjarverandi eða for-' fallaðir af öðrum ástæðum við lok framtalsfrestsins, að telja fram nú þegar. Þeir a.ðilar, sent nauðsynlega þurfa á framtalsfresti að halda, verða að sækja um frest til skattstjóra eða umboðsmanns hans og fá samþykki fyrix frestinum. í 47. gr. laga nr. 70/1902 um tekj,uska.tt og eignar- skatt er kveðið s.vo á að ef framta.lsskýrsla berst eftir að íramtalsfrestur er liðinn, sk;d miða skattmatið við . raunverulegar tekjur og eign að viðbættum 25%. Til 31. janúar veitir skattstjóri eða umboðsmaður lians, þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Er þeim tilmælum beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtals- aðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða um- boðsmanna hans. Verður skattstofan í Strandgötu 1, opin, auk venju- legs skrifstofutíma, kl. 4r-7 e. h. til loka þessa mán- aðar. Akuréyri, 14. janúar 1964. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. Parker kúlupennar Shaffers kúlupennar FYLLINGAR Pelikan blekpenninn VINSÆLI Ordnarar 2 stærðir. Jám- og glervörudeild Ferðatösknr Imikaupatöskur Skjalatöskur Skólatöskur Járn- og glervörudeild PRJÓNA-NÆRFÖT á börn og fullorðna. NÝKOMIÐ. VERZL. ÁSBYRGI HUÐSON SOKKARNIR eru komnir. 4 gerðir.1 VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 NÝKOMIÐ: ULLARJERSEY í kjpla, 5 litijt;. STRKiAEFNI, 4 litir. VERZiUNIN LONDON Sími 1359 VANTAR SMIÐ á komanda.su.mri, til að standa fyrir byggingu á 25 kúa fjósi. Þarf að. vera lokið að fullu að hausti. KETILL, Finnastöðum. AÐALFUNDUR BÚNAÐARSAMiBANDS EYJAFJARÐAR verður að Hótelí KEA mánudaginn 3. febrúar og þriðjudaginn 4. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 10 fyrri daginn. STJÓRNIN. DANSLEIKUR verður að Arskógi laugardaginn 18. janúar n.k. og hefstkl. 21. B. B. SEXTETT og.VLLLI- leika og, syngja. — Unglingum, 14 til 21 árs, aðeins heimill aðgangur. — 50.00 kr. miðinn. — Algjfirt vín- bann. Samkomugestir sýni fullgild skilríki um aldur við innganginn. UNGMENNASAMBAN D EYJ AFJARDAR. Miðvikudagimi 15 þ. m. hefst UTSALA á YETRAR og YORKÁPUM, s.tærðir frá no. 34—48. — Verð frá kr. 500.00. Einnig úrval af HÖTTUM verð frá kr. 50.00. VERZLUN B. LAXDAL Sími 1396 ATVINNA! r Yantar STULKUR nú þegar, helzt vanar saumaskap- IÐUNN - SKÓGERÐ SÍMI 1938 TILKYNNING NR. 3-/1964. VerðlagJinefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu með söluskatti. Tilkynning nr. 12/1963 heldur þó. gildi sínu. Eranskbrauð, 500 gr............. kr. 6.70 Heilhveitibrauð, 500 gr........... — 6.70 Vínarbrauð, pr. ^tk............... — 1.90 Kringlur, pr. kg.................. — 19.50 Tvíbökur, pr. kg.................. — 30.50 Séu nefnd brauð sundurskorin eða biikuð með ann- i arri þyngd en að olan greinir, sku.lu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á kr. 3.40, ef 500 gx. brauð eru einnig á boðstólum. A þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarks- verðið. Reykjavík, 11. janúar 1.964. VERDLAGSST J ÓRIN-N.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.