Dagur - 05.02.1964, Page 3

Dagur - 05.02.1964, Page 3
3 BÆKUR MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Félagsbækur 1963, óbundnar kr. 300.00 FÖSTU FÉLAGSBÆKURNAR í ÁR ERU ÞESSAR: Almanak 1964. Andvari. Afríka, í flokknum Lönd og lýðir. Rómaveldi eftir sagnfræðinginn Will Durant (Jónas Kristjánsson íslenzkaði). Anna Rós, skáldsaga eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur. Oski félagsmenn ekki eftir að taka aðra livora af tveim síðasttöldu bókunum, er þeim frjáfst að velja hvaða bók sem er, áður útkomnar hjá forlaginu, að svo miklu léyti sem hæg't er að afgreiða þær eða útvega. Verð aukabóka Islenzk orðabók handa skólurn og almenningi. Hið o o þarfasta rit. sem nauðsynlegt er á hverju heimili. Félagsverð kr. 560.00. Lausasöluverð kr. 725.00. Konur segja frá. Þjóðlegir þættir og minningar eftir 15 landskunnar konur. Félagsverð kr. 180.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Landsvísur eftir Guðmund Böðvarsson. FélagSverð kr. 160.00. LausasöTuverð kr. 200.00. Frönsk ljóð, úrval, Jón Óskar þýddi. Félagsverð kr. 110.00. Lausasöluverð kr. L10.00. Ferhenda, vísnakver Kristjám Ólafssonar frá. Húsa- vík. Félagsverð kr. 110.00. Lausasöluverð kr. 140.00. Cfcero og samtíð hans eftir dr. Jón Gíslason. Félagsverð kr. 110.00. Lausasöluverð kr. 140.00. UM Skjöldungasögu. Doktorsritgerð Bjarna Guðna- sonar. FélagSverð kr. 175.00. Lausasöluverð kr. 225.00. Hundrað ár í Þjöðminjasafni eftir Kristjáir Eldjárn. Félagsverð kr. 300.00. Lausasöluverð kr. 375-00. Stefán frá Hvítadal eftir Iva-r Orgiand. Félagsverð kr. 190.00. Lausasöluverð kr. 210.00. Passíusálmar Hallgríms Péturssonar (Með myndum eftir Barböru Árnason.) Félagsverð, strigi, kr. 250;00. Lausasöluverð kr. 320.00 Félagsverð, sk-iniilíki, kr. 400.00. Lausasöluverð kr. 500.00. Æsir og Vanir eftir Olaf Briem magister, rannsókn á tilteknum þætti norrænnar goðafræði. Prentað í ritsafninu Studia Icelandica. Félagsverð kr. 65.00. Lausasöluverð kr. 80.00. Forsetabókin. Gullfalleg myndabók um forseta íslands. • Féldgsverð kr. 1^0.00. < i 'A « * ( Þörsteinn á Skipalóni I-II. Ævisaga. Félagsverð kr. 340.00. Lausasöluverð kr. 425.00. Sturlunga I-II. Félagsverð, skinnlíki kr. 270.00. Lausasöluverð kr. 30(100. Félagsverð, skinn kr. 360.00. Lausasöluverð kr. 400.00 Rit Jóns Sigurðssonar I. Félagsverð kr. 200.00. Lausasöluverð kr. 255.00. Rit Jóns Sigurðésonar II. Félagsverð kr. 200.00. Lausasöluverð kr. 255.00. BÖKAÚTGÁFA MENNINGAR- SJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS Umboðið á Akureyri: Prentverk Odds Björrrssonar h.f. JÖRDIN ENGIMÝRI í ÖXNADAL er til sölu og laus til ábúðar í vor. — Rútur Þorsteins- son, Engimýri. Seljum þessa viku: PLÍSERUÐ PILS á kr. 545.00. Einnig BARNAPILS með miklum afslætti. BUTTERFLY-PILS kr. 200.00. Nokkrar fleiri gerðir með miklum afslætti. Staðgieiðsla. VERZL. ÁSBYRGI FORDSON SENDIFERÐABÍLL, árgangur 1957, til sötu. - VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. NÝKOMIÐ: AFDRAGARAR TENGUR KLAUFHAMRAR HEFLAR SAGIR KÚBEIN MÚRHAMRAR SLAGHAMRAR VÉLA- OG BÚSÁHALÐADEILD SPILAKLÚBBUR Skógræktarfélags Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna í bænum: Næsta spilákvöld okkar ;verður í Alþýðuhúsinu súnnudagimi 9V. febrúar kí. 8.30 e. h. F jölmennið. Mæt ið stundvíslega. Stjórnin. NÝKOMIÐ: FLORSYKUR PÚÐURSYKUR HRÖKKBRAUÐ MATVÖRUBÚÐIR K.E.A. Heinz barnamatur í glösum. MATVÖRUBÚÐIR MATVÖRUBÚÐIR Súpur í bréfum: „VELA“ - „MAGGI“ - „GOTTY“ „BLÁ BÁND“ MATVÖRUBÚÐIR K.E.A GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167 BOLLUDAGURINN er næstkomandi mánudag, 10. febrúar. - Þá fáið þér beztar bollur í Brauðbúð K.E.A. og útibúum. Utibúin verða opin frá kl. 8 f. h., en Brauðbúð KEA frá kl. 7 f. h. Laugardag og sumiudag fyrir bolludag verður brauðbúð vor í HAFNAR- STRÆTI 95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana. Brauðgerð K.E.A.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.