Dagur - 05.02.1964, Síða 7

Dagur - 05.02.1964, Síða 7
Verkafólk, Akureyrí! Verkafólk, Akureyri! AÐALFUNDUR Verkalýðsfélagsins EININGAR verður haldinn í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 9. febrú- ar 1964 kl. 2 e. h. ÐAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs. Skorað er á verkafólk að fjölmenna. Stjórn EININGAR. RENNILÁSAR NYLON, LITAÐIR, nýkomnir. VEFNAÐARVÖRUDEiLD DAMASK LAKALÉREFT LÉREFT, hvítt og mislitt, 90 og 140 cm. POPLIN, hvítt og mislitt BLEYJUGAS VEFNAÐARVÖRUDEILD Maðurinn minn HALLDÓR JÓNSSON, Ásbyrgi, sem lézt 1. þ. m. í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, verður jarðsettur laugardaginn 8. j>. m. kl. 2 e. h., frá Akureyrarkirkju. — Blóm og kransar vinsamlega af- Jiakkað. En |>eir, sem AÍldu minnast hins látna, láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða aðrar líknar- stofnanir njóta þess. Hrefna Pétursdóttir. Eigimnaður rninn HELGI EIRÍKSSON frá Þórustöðum andaðist 2. þ. m. — Jarðarförin á kveðin síðar. — Hólmfríður Pálsdóttir. TRYGGVI JÓNASSON, fynv. fiskmatsmaður, andaðist að Kristnesliæli mánudaginn 3. febrúar. — Jarðarförin ákveðin síðar. Vandamenn. - Leikstarfsemi á Grenivík (Framhald af blaðsíðu 5). alls ekki öll, þar sem húa er séð. Mai-zibil Sigurðardóttir fór skemmtilega með þetta hlu-t- verk, gerfið var mjög gott og leikur hermar var ósvikinn gam anleikur. í hlutverki unga mannsins, Basil Gilberts, var Þorsteinn Jóhannesson. Hann ger.ði því góð skil og sýndi oft þó nokkur tdlþrif. En nokkuð skorti á, að framsögn hans væri alitaf nægi- lega skýr. í öðrum minni hlutverkum voru þau Björn Ingólfsson, sem lék heimilisþjóninn, Briggs, og Anna Jóhannesdóttir, sem lék Margréti Kent, vinkonu Betty- ar. Þau fóru bæði þokkalega með sín hlutverk, má þó sama segja um framsögn þeirra og Þorsteins, vai't nógu skýr. Gervi Björns var heldur ekki nógu gott. Það er fullkomin ástæða til að óska Grenvíkingum til ham- ingju með vel heppnaðan leik, og þakka þeim fyrir hann og hvetja þá til stærri átaka. J. B. AUGLÝSIÐ í DEGI AUGLYSIÐ I DEGI I . . , f V Hjartanlegar þakkir sendi ég ykkur öllum, sem á * ýmsan háit sýnduð mcr vinátlu og virðingarvott á áit- <5 A rœðisafmœli mínu. — Lifið heil. «- í SVAVA JÓNSDÓTTIR. f & T TAPAÐ LESGLERAUGU í rauðbrúnu hylki töpuð. Finnandi vinsaml. liringi í síma 2845. Bröndóttur KETTLING- UR tapaðist frá Brekku- götu 35 sl. föstudag. Fundarlaun. Sími 2509. PENIN GAVESKI, brúnt að lit, tapaðist síð- astliðið fimmtudagskvöld. Skilist á afgr. Ðags gegn fundarlaunum. K SKULD 5964257 — Frl.:. I.O.O.F. — 145278 y2 — IH. MESSAÐ í Akureyrai-kirkju kl. 2 á sunnudaginn kemur. — Föstuinngangur. Sálmar 43, 434, 390, 251, 528. — P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar 208, 435, 434 216, 232. Ferð veráur úr Gler- árhverfi kl. 1,30. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Messað á Möðruvöllum sunnudaginn 9. febrúar kl. 2 e. h. Séra Stefán V. Snævarr. — I Elliheimilinu í Skjaldarvík kl. 4,30 e. h. Séra Birgir Snæbjörnsson. — Sóknarprestur. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður sunnudag kl. 10,30 f. h. Öll börn velkom- in. — Sóknarprestar. Æ.F.A.K. Drengja- deild. — Fundur fimmtudagskvöld. 6. febrúar. GUÐSÞJONUSTUR í Grundar- þingaprestakalli. — Grund, sunnudaginn 9. febr. kl. 1,30 e. h. Kaupangi, sunnudaginn 16. fer. kl. 2 e. h. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudag 9. febrúar. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. — Sam- koma kl. 8,30 e. h. — Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. — Allir velkomnir. K.F.U.K. Fundur í aðaldeild (17 ára og eldri) í kvöld kl. 8,30. Hugrún skáldkona talar. All- ar velkomnar. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Arne More frá Finnlandi tal- ar á samkomu sunnudaginn 9. febrúar kl. 8,30 e. h. Söngur og hljóðfæraleikur. Sunnu- dagaskóli kl. 1,30 e. h. Öll börn velkomin. Saumafundur fyrir telpur hvern miðviku- dag kl. 5,30 e. h. Allar telpur velkomnar. EINBYLISHUS Hefi til sölu EINBÝLISHÚS, 3 herbergi og eldhús í Mýrahverfi. Upplýsingar ekki í síma. GUÐMUNDÚR skÁFTÁSON HDL., Hafnarstræti 101. Frá Skattstofumii Sími Skattstofunnar á Akureyri verður 2900 frá 10. þessa mánaðar. NYKOMIÐ: ELDHÚS-VEGGVOGIR „GEP0“ ELDHÚS-DRAGLJÓS HJUSKAPUR. 1. febr. s.l. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Freygerður Sigríð ur Jónsdótth- frá Lyngholti í Bárðardal og Ragnar Olafur Guðrmmdsson, verkam. Lang holti 19, Akureyri. K VENN AÐEILD Slysavarnar- félagsins þakkar bæjarbúum fyrir ágæta þáttöku í fjáröfl- un deildarinnar s.l. sunnudag. Brynjóifi Brynjólfssyni hótel- stjóra og Brauðgerð KEA þökkum við ómetanlega að- stoð. BRAGVERJAR hafa fund í Gildaskála K.E.A. fimmtud. 6. febr. kl. 8,30 e. h. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan no. 1. Fundur fimmtud. 6. þ. m. kl. 8,30. Fundarefni: Vígsla nýliða. Rætt um þorra blót og laugardagskvöld. Hag- nefndaratriði: Kaffi og félags- vist. — Æ. T. GJAFIR og áheit til Akureyrar- kirkju frá N. N. kr. 100,00. Til Strandakirkju frá G. R. kr. 500,00 og frá I. K. R. kr. 200,00. Til sumarbústaðanna við Vestmannsvatn frá Vil- borgu og Bjarna, Grímsey, kr. 500,00. Beztu þakkir. — P. S. SJÁ auglýsingu frá spilaklúbbi Skógræktarfélags Tjarnar- gerðis í blaðinu í dag. EFHR guðsþjónustu s.l. sunnu- dag söfnuðust kr. 3154 til Biblíufélags íslands. Einnig bárust kr. 1000 frá N. N. — Hjartanlegustu þakkar. — Sóknarprestar. AÐALFUND heldur kvenfélag- ið Framtíðin, föstudaginn 7. febmar í Hótel Varðborg, kl. 8,30 e. h. Venjuleg aðalfundar störf. — Stjórnin. LIONSKLUBBUR AK- UREYRAR. Fundur í Sj álf stæðishúsinu fimmtudaginn 6. þ. m. kl. 12,15. — Stjórnin. -SAMSTARFI HAFNAÐ (Framhald af blaðsíðu 4). sem nú eru gerðar í efnaliags málum með nýjum 6—7000 krónh skatti á hverja fjöl- skyldu í landinu á einu ári. Enn hefur Framsóknar- flokkurinn gert tillögu um samstarf allra flokka um lausn efnaliagsvandamálsins, en stjómarflokkarnir hafa slegið á framrétta hcind og hafnað algerlega slíku sam- starfi. □ VELA- 0G BUSAHALDAÐEILD TIL SÖLU - NOTAÐ: Borðstofuborð og 4 stólar svefnsófi með rúnrfata- skáp, tvíbreiður dívan og 2 armstólar í Kringlumýri 25, sími 1944. RITVÉL, lítið notuð, til sölu. Uppl. í Strandgötu 35 B.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.