Dagur - 22.02.1964, Síða 2

Dagur - 22.02.1964, Síða 2
2 S i :ap Þjóðviljinn, sem út kom 1G. febrúar hrigslar Framsóknar- flokknum um stefnuleysi, og tekur þar undir við Mbl. Komm únistablaðið telur það bera vott um „stefnuleysi“, að í Fram- sóknarflokknum skuli geta átt sér stað samstarf milii raanna, sem ekki hafa sömu skoðun í öllum málum. Hér er misskiln- ingur á ferð. Það er póliiísk ó- menning að gera öll mál að flokksmálum. Félagsskapur Framsóknarmanna byggist á samstöðu um ýmsa meginþætti íslenzkra þjóðmála, og sú sam- staða lielst, þólt öðru hverju kunni að koma upp ný tíma- bundin viðfangsefni, sem ekki varða flokksmál. Það er ekkert óeðlilegt við það, þó að menn taki afstöðu til slíkra mála og nái um þau samstöðu, án tillits til hins hefðbundna flokkakerf- is. Hér þarf jafnvel ekki að vera um ný mál að ræða. Al- kunna er t. d. að afstaða til á- fengismála fer ekki eftir lands- málaflokkum, og er þar þó um að ræða eitt stærsta félagslegt vandamál vorra tíma. VANDAMAL HVEIíS FLOKKS Hinu er svo ekki að neita, að svo mögnuð getur óánægjan eða sundrungin orðið í landsmála- flokki, að til upplausnar horfi, og er það að sjálfsögðu fyrst og fremst vandamál flokksins sjálís en ekki annarra. í þeim efnum stæði Þjóðviljanum næst að skyggnast um sína sveit, eins og ■ Þorsteinn Erlingsson komst að orði í kvæðinu Huldufólkið. Á bls. 131 í „Rauðu bókinni“, sem út kom sl. sumar, og ungir „sósíalistar“ hafa krnfizt sér til- dæmdan höfundarrétt að, segir einn af höfundum frá viðtali, sem hann átti við E. O. sér til uppbyggingar. Þarna lýsir E. O. innanflokkserjum og klíkuskap, sem varla mun eiga sinn líka í öðrum landsmálaflökkum hér á landi. E. t. v. er hér að finna ástæðuna fyrjr því, að Þjóðvjlj- inn er að reyna að Rugé:a' sig við; erfiðleika í Framsóknarflokkn- um. Á bls. 131 í „Rauðu bókinni“ segir ungi maðurinn frá viðtali sínu i við E. O. „. .. . Gat liann (Einar) um 5 grúppur, sem myndazt hefðu iiman Alþýðu- handalagsins síðustu árin. Liti sú skipting, gróft íekið, þannig út: 1. Málfundafélagsmenn. 2. Lúðvík. Jósefsson og Stór-Guð- mundur. 3. Centristar (þ, e. Einar Olgeirsson, Magnús Kjart ansson, Eðvarð Sigurðsson, Snorri Jónsson. 4. Brynjólfur Bjarnason og aðrir í stjóm Jónas Halldórsson skákm. Norðurlands Á SKÁKÞINGI Norðlendinga á Blönduósi, sem er nýlokið, varð Jónas Halldórsson frá Leysingjastöðum sigurvegari og hlaut hann 10 vinninga og titil- inn skákmeistari Norðurlands. Sósíalistafélags Reykjavíkur. 5. Hjaltaklíkan, þar sem saman væru komnir einangrunarsinn- ar flokksins. . . . “ I athugasemdum segir svo til skýringar, að málfundarmenn séu einkum Hannibal Valdi- marsson, Finnbogi Rútur Valdi- marsson, Alfreð Gíslason, Sól- veig Ólafsdóttir o. fl. Ennfrem- ur, að „Stór-Guðmundar“ séu þrír, Hjaríarson, Vigfússon og Guðmundsson, og að í „Hjalta- klíkunni“ séu Hjalti Árnason, Runólfur Björnsson, Ragnar Gunnarssoh, Sigfús Brynjólfs- son, Hendrik Ottóson, Sigríður Friðriksdóttir o. fl.“ Þess má geta, að nefndur Ragnar í téðri „grúppu“ varð síðar umræddur maður í sambandi við meintar njósnir austræns ríkis hér á landi, og var honum þá afneitað í: Þjóðviljanum.- Þannig er þá lýsing, sem ung- ur „sósíalisti“ hefur efitr sjálf- um Einari Olgeirssyni, á sam- stöðunni innan „Alþýðubanda- lagsins“ og „Sameiningarflokks alþýðu.“ Einar telur sig hafa verið mjög einangraðan í þing- flokknum í , seinni tíð „einkum í tíð vinstri stjórnarinnar og hafissá tími í heikl verið sá erf- iðasti á sínum stjórnmálaferli.“ Eftir þessúm orðum hans að dæma, er víst skiljanlegt, að hann vildi vinstri stjórnina feiga 1958. Þarf þá víst ekki framar um það að deila með hverjum hætti. fall hennar hafi að borið. UM STÓRVIRKJUN Eins og skýrt var frá í Degi, hefur Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Helgi Bérgs og Hermann Jónasson, f. h. Fram- sóknarflokksins, nú lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktun- ar um stórvirkjana- og stór- iðjumál, þar sem gert er ráð fyrir, að Alþingi kjósi 7 manna nefnd til að kynna sér niður- stöður af rannsóknum • á vegum rikisstjórnarinnar í þessum mól um. og gera um þau- skýrslu og tillþgur- tp þingsins. Tillagan varðandi Jökulsárvjrkjun var á sínum tíma flutt af þingmönn- um alll-a flokka liér í kjördæm- inu, en ríkisstjórnin hefur síð- an unnið að þessum málum án samráðs við Alþingi, kvatt þar til „sína menn“ og enga sam- vinnu viljað um það hafa á breiðum grundvelli. Er raunar furða, að stjórnarþingmenn héð an úr kjördæminu, skuli hafa látið sér þessi vinnubrögð lynda. Að hinu leytinu eru vinnubrögð sumra Alþýðubandalagsmanna dálítið hláleg í þessu máli. Björn Jónsson flutti árið 1961, með'öðrum þingmönnum héðan, tillöguna um „virkjun Jökulsár á Fjöllum ■ til • stóriðju" og stóð með þeim að Akureyrarfundin- um 1982 svo og fleiri aðgerðum í þessu máli. Nú fylla sumir flokksmenn hans Verkamann- inn með ritsmíðum, sem ekki eru þessu máli til framdráttar og að sumu leyti byggðar á helzt til frjálsri meðferð vísinda- legra staðreynda. Ef þessir rnenn vilja styðja norðlenzkan málstað, en undir engum kring- umstæðum ljá máls á samstarfi við útlent fjármagn, þótt á tak- mörkuðu sviði sé, ættu þeir að ræða af skynsemi um mögu- leika á öflun fjármagns innan- lands eða lána erlendis handa íslenzkum aðilum til fram- kvæmda. Má vera, að bjartsýni í þeim efnum hafi aukizt þegar í ljós kemur, að eitt íslenzkt hlutafélag getur fengið 400 millj. kr. lánaðar erlendis til flugvélakaupa, án ríkisábyrgð- ar. Ekki er enn vitað hver af hinum „5 grúppum“ Alþýðu- bandalagsins þar er, sem að skrifum Verkamannsins stend- ur, en sennilega er B. J. ekki í þeirri „grúppu .□ BRJOTA RÚÐUR LQGREGLAN kvartar um, að undanfarið hafi mikið á því bor- ið, að rúður væru brotnar. Bæj- arbúar, sem varir verða við óvita að slíkri iðju, ættu að gera lögreglunni aðvart. □ AÐALFUNDUR Einingar var haldinn fyrra sunnudag í Al- þýðuhúsinu. Samkvæmt skýrslu stjórnarinnar er skuldlaus eign félagsins um s.l. áramót krónur 338.336,87, Vinnudeilusjóðs kr. 76.671,28, Styrktarsjóðs krónur 43.790,87 og Sjúkrasjcðs krónur 181.138,97. Félagsgjald var ákveðið kr. 500,00 fyrir karla og kr. 300,00 fyrir konur. Félagar eru 678, en það eru 8 fleiri en 1963. 36 félagar gengu inn á aðalfundi, 6 úr- sagnir voru tilkynntar og 23 voru strikaðir af félagsskrá vegna brottflutnings eða van- skila. Stjórn Einingar skipa nú: Björn Jónsson, alþingismað- ur, formaður. Þórir Daníelsson, skrifstofu- maður, varaformaður. Þórhallur Einarsson, verka- maður, ritari. Vilborg Guðjónsdóttir, frú, gjaldkeri. Það nýmæli var borið fram á aðalfundinum, að athugaðir væru möguleikar á rekstri sum ardvalarheimilis fyrir börn fé- lagsmanna. Var kosin nefnd í málið. □ Frá Rauðkrossdeild Akureyrar MERKJASALA deildarinnar á öskudaginn á Akureyri og í ná- grenni nam, aiis kr. 18.110,00, Þá voru deildinni gefnar góð- ar peningagjafir: Frá Oskudags liði Sigrúnar Baldursdóttur og Ásdísar Ásmundsdóttur kr. 320. Frá Öskudagsliði Steinunnar Rögnvaldsdóttur og Lovísu Er- léndsdóttur kr. 180. Frá Ösku- dagsliði Önnu Pálu Pálsdóttur kr. 75. Frá Elíasi Þorsteinssyni, Sigurði Þorsteinssyni, Friðriki Adólfssyni og Árna Jónssyni kr. 200. Frá Öskudagsflokki Ingi- bjargar Bjarnadóttur kr. 200. Frá Ólöfu Benjamínsdóttur óg Heiðdísi Þorvaldsdóttur kr. 110. Frá ýmsum aðlium kr. 100. Þá gaf Borgarbíó merkjasölubörn- um deildarinnar aðgöngumiða á eina sýningu. Öllum þeim, sem aðstoðuðu við merkja söluna, .sem og þeim, sem merkin keyptu og hinum sem gjafir gáfu þakkar deildin hjartan- lega. — Stjórn Rauðakrossdeild ar Akureyrar. r Ðrengjameistaramót Islands í fr. íþróttnm DRENGJAmeistaramót íslands í frjálsum íþróttum innan húss, fór fram í Keflavík s.l. sunnu- dag. Keppendur voru um 25 frá 6 félögum og bandalögum. Ár- angur varð góður t. d. í hástökki með atrennu. Ungur piltur frá Akureyri, Guðmundur Péturs- Hástökk með atrennu. m Erlendur Valdimarsson ÍR 1,77 Ólafur Guðmundsson KR 1,77 Ásbjörn Karlsson ÍR 1,67 Þrístökk án atrennu. m Erlendur Valdimarsson ÍR 8,94 Guðmundur Pétursson ÍBA 8,92 Ragnar Guðmundsson Árm. 8,61 Jón Þ. Ólafsson ÍR kepþti sem gestur í hástökki með at- rennu og stökk 2,06 m og var mjög nærri að fara yfir 2,10. Hann er talinn í góðri þjálfun. íþróttabandalag Keflavíkur sá um mótið. □ Innanhússmót í frjálsum íþróttum á Akureyri Guðmundur Pétursson ÍBA son, keppti á mótinu, og kom mjög á óvart, því hann hefur lítið látið kveða að sér áður. — Guðmundur er þreklegur stökkvari og má búast við miklu af honum á íþróttasviðinu eftir þessari byrjun að dæma. Úrslit urðu þessi: Hástökk án atrennu. m Einar Gíslason KR 1,32 Qlafur Guðmundsson KR 1,32 Bergþór Halldórss. Skarph. 1,32 Langstökk án atrennu. m Guðmundur. Pétursson ÍBA 3,03 Erlendur Valdimarsson ÍR 2,99 Bergþór Halldórss. Skarphi 2,97 FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ- Akur- eyrar hefur gengist fyrir æfing- um í íþróttahúsinu að undan- förnu og hefur haft ágætan kennara, Hermann Sigtryggs- son æskulýðsfulltrúa, til leið- beininga. Þátttaka erGsæn’hlég' og áhugi mikill. S.l. míðvikudag var komið á keppni í langstökki án atrennu í tveim aldursflokk- um. Úrslit urðu þessi: Eldri flokkur. m Guðmundur Pétursson KA 3,10 Reynir Unnsteinsson ÍMA 3,08 Bárður Guðmundsson ÍMA 3,01 Ellert Ólafsson ÍMA 2,98 Þóroddur Guðm.s. UMSE 2,89 Körfukmittleiksmóti NorðuiTands lýkur um helgina AÐEINS tveir leikir eru nú eft- ir á mótinu, annar milli KA og A-liðs Þórs, en. þau eru efst, hafa ruinið tvo leiki hvort. Hinn leikurinn er á milli ÍMA og B-liðs Þórs, sem hafa tapað báð um sínum leikjum. Ráðgert er að mótinu Ijúki íi. k. sunnudag og mætast þá liðin, sem jöfn- ust virðast ið styrkleika. □ Haukur Ingibergsson HSÞ 2,85 Keppendur voru 10. Yngri flokkur (16 ára og yngri). m Gunnar Rafn Þór 2,65 Jóhann Guðmundsson KA ÁÓ8 Konráð Erlendsson KA 2,53 Karl Erlendsson KA 2,39 Keppendur voru 6. Hugmyndin var að keppa í há stökki, en því var frestað vegna tímaleysis. □ SKAUTAIÞRÖTTIR Á AKUREYRI SKAUTAÍÞRÓTTIR hafa átt erfitt uppdráttar hér áilandi í vetur, vegna frostleysis. Hér á Akureyri hefur ekki verið skautasvell. frá því um.áramót, en skautaíþróttin er mjög vin- sæl hjá bæjarbúum. Á Ólafs- fjarðarvatni í Ólafsfirði hefur verið ágætt skautasvell að und- anförnu og hefur verið vel not- að einkum af yngra fólkinu. íþróttafélagið Leiftur gekkst fyr ir keppni í skautahlaupi og ís- hokkí s.l. sunnudag. Þátttaka var ágæt og þótti þetta mót góð nýbreytni í Ólafsfirði. □ I

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.