Dagur - 26.02.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 26.02.1964, Blaðsíða 2
2 SKRÚFUR Fjölbreytt úrval af TRÉSIÍRÚFUM. Grána M Simi 2393 BÍLASALA HÖSKULDAR Um 300 bílar á söluskrá. Hef kaupendur að bílurn með greiðsluskilmálum. BÍLASALA HÖSKULDAR Tiinp-ötu 2. sími 1909 BIFREIÐIN A—1498, ;sem er Moskwitch 1959, ekinji 33 þús. km. er til sölu, Upplýsingar gefur Olafur Sigfússon, Hafnarstræti 97, milli kl. 6 og 7. TIL SÖLU er Vauxhall, árg. 1954, skemmdur eftir ákeyrslu og selst ódýrt. Upplýsingar á bílaverkst. Jóhannesar Kristjánssonar sími 1630 og 1878 eftir kl. 7 á kvölldin. TIL SÖLU í Cheviolet vörubifreið, árg. 1951—53: Hásing með tvískiptu drifi og gírkassi. Uppgerð bretta- samstæða, 5.20 tommu felgur, 4 dekk 825, sem ný, óg mótor, árg 1955. Birgir Eiríksson, Stóra-Hamri. golt úrval Stakar bnxur terylene verð kr. 995.00 NÝLEGA risu litsterk flögg í landi Gása og Skipalóns. Ekki vorn heimamenn þar að verki, heldur. mælingamenn hins op- iijbera. Munu þeir hafa verið að kynna sér staðhætti og mæla lönd með tilliti til hugs- anlegrar stóriðju. En á þessu svæði, allt frá Hörgá og suður tij Dagverðareyrar, liefur ver- ið talað um byggingu alumin- íumvej:ksmiðju, ef hún vexjður reist í nágrenni Akureyrar. □ Nýlpga upplýsti Pétur Ben- ediktsson, svo sem eins og af tilviljun, í útyarpinu, að maður nnkkur hefði haft hálfa átiundu miiljón af Landsbankanum með skjaJafalsi! Vanskil á gjaldeyri hjá heild- \erzlun í Keykjavík og ólögleg sala ísjenzkra peniriga erlendis, tillieyra Ííka annálunum, en þykja nú tæpast tíðindum sæta, í samanburði við það, sem feit- ara er í stykkinu, því nú eru þau stór ævintýrin sem ,.ger- ást með þjóð vorri“ — eða ber- ast ahnenningl til eyrna. □ Hvað er að gerast í stór vir k j unar málum? Leikfélag Akureyrar mun sjá um tilsögn í leiklist fvrir byrjendur, eins og undanfarna vetur, ef næg þátttaka verður. Innritun næstu daga í síma 1697 kl. 7-8. BRÍIF Al) VESTAN í DEGI 29. janúar skrifar S.G.J. um happdrætti og spádóma. Ekki hef ég tilhneigingu til að blanda mér í þær hugleiðingar almennt, en ég hef lengi haft gaman af að heyra vitra menn og fróða ræða um trúmál. Og S. G. J. hefur þarna þau orð, ao það sé lögmálsbrot að leita frétta af framliðnum og við því liggi útskúfun frá Jesú Kristi, eða ekki get ég skilið það öðru- vísi. í þessu sambandi þætti mér fróðlegt að heyra meira. Þegar ég les guðsspjöllin get ég ekki varizt þeim skilningi, að Jesús hafi oftar en einu sinni verið sakaður um lögmálsbrot. Læri- sveinar hans brutu fyrirmæli lögmálsins um helgidaginn og hann var sakaður um að láta sér í léttu rúrni liggja fyrirmæli þess um föstur. Þó vitnaði hann til orða spámanna: Miskunnsemi þrái ég en ekki fórn. Svo er þá sagan um hórseku konuna og þessi alkunnu orð: Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta sleininum. — Þessi orð ómerkja vitanlega alla refsi- dóma lögmálsins, eða hvernig er hægt að framfylgja þeim, ef böðpllinn þarf að vera syndlaus maður? Hvernig má það svo vera, að því lögmálsbroti, að grýta ekki kvenfólk, fylgi út- skúfun ffá Jesú Kristi, sem sjálfur krafðist þess, að synd- laus maður kastaði fyrsta stern- inum? Lögmálið, bannar prestum „að skerða skeggrönd sína.“ Heldur þá S. G. J. að allra rakaðra presta bíði eilíf útskúfun frá Kristi? Ég mun ekki sið þessu sinni ræða neitt um sambandsleit við framliðna. Hitt er það, hvort það sé rétt skilinn Kristindóm- ur, að við eigum að lúta lög- máli Móses í einu og öllu, og þurfi því ekki frekar vitna við, um þau atriði, sem þar eru nefnd. Lögmálið gerir ráð fyr- ir að menn eigi tvær konur samtímis og börn með báðum samtímis, — leyfir það — en skipar slíkum mönnum að mis- muna konum sem minnst. Lík- amleg örkuml geta gert menn óhæfa og réttlausa til að vera í söfnuði guðs. Stúllca, sem glatar meydómi sínum ógefin i föður- garði, á að verða grýtt fyrir borgarhliði. Víst eru í lögmálinu margar gullvægar lífsreglur og meira en það og þangað má rekja margt. í grundvelli æðstu og fegurstu siðmenningar og sið- Mæll fyrir aluinin- gæðis. En þar kennir margra grasa. Þau efni ræði ég ekki frekar að sinni. Ef til vill hef ég ekki skilið S. G. J. rétt. B. K. HÆTTULEGT ÁSTAND ÞAÐ var hérna einn góðviðris- daginn, að ég tók mig til og spásseraði með lítilli dóttur minni upp á Miðhúsaklappir. Veði-ið var yndislegt og lands- lagið fagurt þarna uppfrá, svo ég ætlaði nú aldeilis að njóta þessa göngutúrs. En reyndin varð því miður önnur. Á stóru sVæði er allt löðrandi í alls kon ar óþverra, svo sem beina-rusli, pappír, eldhúsurgangi og fugla- driti. Mér var ekki alveg ljóst þegar í stað hvaðan þetta hefði borizt, en daunillur þefur frá öskuhaugunum, kveikti á per- unni. Það voru sem sé fuglar himinsins, sem höfðu borið hing að þennan þá líka þokkann úr öskuhaugunum, til þess að gæða sér á því í ró og friði. Það má teljast stórfurðulegt, að ekki skuli vera búið að leggja þessi óhuggulegheit, þ. e. s. öskuhaugaua niður. Má sér- BISKUP landsins, herra Sigur- björn Einarsson, hefir skrifað prestum bréf varðandi hinn al- menna æskulýðsdag þjóðkirkj- unnar, þar sem hann hvetur til þátttöku almennings. Æskulýðs- dagurinn er á sunnudaginn (1. marz) og er ætlast til þess að alls staðar, sem við verður kom ið, — verði guðsþjónustur fyrir nemendur í skólum og allan æskulýð. Notaðar verða sérstak- ar messuskrár til þess að fá meiri þátttöku safnaðanna í messunum. — Merkjasalan þennan dag verð ur til stuðnings sumarbúðunum, og einnig verða samskot við kirkjudyr, þar sem unnt er. — Styðjum sumarbúðirnar og ber um .merki samtakanna þennan dag. — Tekið verður á móti börnum í sumarbúðirnar nú í sumar. Foreldrar eru hvattir til að koroa með börnum sínum í kirkju á æskulýðsdaginn. — Og tökum öll saman höndum um að styðja og efla þetta stóra og heilaga málefni. — (Frétt frá staklega benda á þá gífurlegu sýkingarhættu sem fólki getur stafað af slíkum stað. Þangað er keyrt öllum úrgangi, og þar ráða ríkjum ógrynni af rott.um, svo þarna er nokkuð hættuleg- ur staður frá heilbrigðislegu sjónarmiði séð, þótt ekki sé meira sagt. Má furðulegt heita, að hin svokallaða heilbrigðis- nefnd bæjarins skuli ekki fyrir löngu hafa fyrirskipað ösku- haugana lagða niður. Seyðið úr þessu öllu saman fer svo í Glerá sem síðan flytur það í gegnum miðjan bæinn. Nei, væri nú ekki nær, að bæjaryfirvöldin verðu þessum 8 milljónum, sem fyrirhugaðar eru í „gi'jótfóðraðan" farveg handa Glerá, í það að koma upp sorpeyðingarstöð fyrir bæinn? Mér virðist það öllu tímabærara án þess þó, að ætla mér að segja framkvæmdastjórn bæjarins fyr ir verkum. Þarna grúfir yfir reykjarstybba nótt og dag, og leggur jafnvel niður yfir bæinn. Ekki er það sérlega aðlaðandi fyrir þá er erindi eiga upp í Hlíðarfjall að þurfa í gegnum þessa eimyrju. Þetta svínarí get- ur ekki gengið öllu lengur. Ágúst Þorleifsson, dýralæknir. Æskulýðssambandi kirkjunnar í Hólastifti). □ miHverksmiðjii við Eyjafjörð? Snuðaði Laiijdsbankann (Framhald af blaðsíðu 1). (Frarnhald af blaðsíðu 4) Þeir, sem endilega vilja virkja Þjórsá, láta nú í það skína, að til greina komi að leggja þaðan orkulínu norð ur til Eyjafjarðar. Að Þjórs- árvirkjun geti þar með orð- ið að landsvirkjun og ásamt norðlenzkum og austfirzkurp orkuverum. skapað iðnað við Eyjafjörð og séð fyrir nægri raforku norðanlands og aust an. Ýmsir spyrja: Má þá ekki eins leiða orku suðúr frá Dettifossi eða Laxá? Vera má, að í talinu um Eyjafjarð arlínu frá Búrfélli til Eyja- fjarðar felist einhver alvara, en margir óttast, að þama sé um „snuð“ að ræða. Hér er ekkert á lneinu. En samtök norðanlands og austan, ef þau reynast nógu traust, mumi mega sín mikils við lausn mála á þessu sviði. □ Leiklistarskóli L. A. Nýslátraðar Hænur í simnudagsinatmiL KJÖRBÚÐ K.E.A. við Ráðhústorg

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.