Dagur - 26.02.1964, Side 7

Dagur - 26.02.1964, Side 7
7 fe Töfrasproii framlaranna I (Framhald af blaðsíðu 5). og talað er um í dag. Og þá er ég hraeddur um, að margur smá iðnrekandinn eigi erfitt upp- dráttar .Þetta blasir raunar víða við í dag, því við heyrum stöð- ugt um fyrirtæki, sem eru að fara á hausinn, eins og sagt er. Okkur er oauðsynlegt að skapa þá þekkingu hér á landi, sem getur verið okkur eins konar undirstaða að háþróuðum iðn- aði. En því miður er þetta ekki svo, nema í örfáum tilfellum, þar sem okkur hefur tekist að skapa venjulegan iðnað, sem byggist á innlendum náttúruauð æfum. Margur' háþróaður iðn- aður er sérstaklega erfiður við- fangs, einkum fyrir smáþjóð, vegna hinna gífurlegu tækin- breytinga, sem eiga sér stað með vaxandi hraða. Til dæmis má nefna rafeindaiðnaðinn, þar sem talið er að 80% af allri framleiðglu hans, þar á ég við útvörp og alls konar aðrar skild ar rafmagnsvörur af þeirri gerð ipni, hafi verið óþekktar vörur fyi-ir 15 árum. Og nú er að koma á markaðinn ný uppgötv- un á þessu sviði, sem mun gjör- bylta þessum iðnaði. Fjöldamörg smærri fyrirtæki, sem starfa á þessu sviði í dag, líða undir lok. Þessi hefur verið óumflýjanleg afleiðing hráðyaxandi tækni- þróunarinnar, jafnvel í hinum stærri löndum. í Bandaríkjun- um hafa mörg fyrirtæki skotið upp kollinum á undanförnum árum, sem byggist á því, að þau hafa náð í einhverja vís- indalega þekkingu. En þeim hef ur ekki tekist að verja nægilega miklu fjármagni til áfranihald- andi rannsókna og þau hafa annað hvort verið gleypt af stærri fyrirtækjum eða beinlín- is liðið undir lok. Við getum tekið dæmi okkur nær. Eigandi netaverksmiðju í Reykjavík, góður kunningi minn, sagði mér nýlega, að ég gæti fengið vélarnar úr verk- smiðjunni sem brotajárn. Fyrir allmörgum árum gekk verk- smiðjan og fleiri slíkar verk- smiðjur heldur vel. Fyrir um það bil 10 árum byrjuðu skyndi lega mjög miklar tæknifram- farir í netaiðnaðinum. Fyrst kom nælongarnið og það krafð- ist nýrra véla og annarra breyt- inga í fyamleiðslunni. Svo komu hnútalaus net, sem aftur kröfð- ust framleiðslubreytinga. Nú er komin á markaðinn ný frönsk yél, sem er afar afkastamikil en svo dýr, að ekkert hinna ís- lenzku fyrirtækja treystir sér til að kaupa hana. Afleiðingin er sú, að Japanir eru búnir að ná undir sig miklum hluta neta- iðnaðarins. Hinsvegar er ekki með þessu sagt að allur smá- iðnaður hér á landi sé dauða- dæmdur. En við verðum að gera okkur grein fyrir þeirra vixandi hættu, sem fylgir hvers konar iðnaði, sem háður er hraðvax- andi tækniþróun. (Meira.) IRUÐ TIL SÖLU 4ra hevbergja íbúð til sölu Uppl. í síma 2154 mllli kl. 7 og 8 síðd. ÍBÚÐ ÓSKAST 2—3 herbergja íbúð ósk- ast strax eða með vorinu. Hringið í síma 1797. VALBJÖRK H.F. Jarðarför fós.turföður okkar ABRAHAMS JÓNASSONAR. sem andaðist að Kristneshæli þ. 21. þ. m. fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 28. þ. m. kl. 1.30 e. h. - Ásta Jónsdóttir, Elin SigUrðardótyir. ' " ' ' "" ^ "• • ' g Innilegar þakkir fyrii- auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jai;ðarför INGÓLFS ERLENDSSÖNAR, skósmiðs, Strandgötu 15. Eiginkona, dætur, tengdasynir og barnabörn. Hjartans þakkir færum við öllum þeim mörgu, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð, og vinarhug við ancllát pg útför dóttur okkar og systur SIGURBJARGAR HELGU frá Ytri-Tjörnum. Foreldrar og systkini. Þökkum injiilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðayför SlGl RDAR KRISTJÁNSSÖNAR. Mólandi, Hauganesi. Sólbjörg Jphannesdóttir, Jóhanna Sigurðardóttir, Hajldpra Guðmundsdóttir, Sigurpáll Sigurðsson. GÓÚ-GLEÐI Húnvetningafélagsins í Landsbankasalnum n.k. laugardag- Hefst kl. 7.30. Aðgöngumiðar í S,ölu- turninum, Hafnarstr. 100 finnntudag og föstudag. Sími 1170. N e f n d i n . SPILAKLÚBBUR Skógiæktarfél. Tjarnar- gerðis og bílstjórafélag- anna: Næsta spilakvöld verður í Alþýðuluisinu sunnu- daginn 1. marz kl. 8.30 e. h. — Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Stjórnin. TIL SÖLU: Pedi-Gree barnavagn. Uppl. í síma 2677. SAUMAVÉL TIL SÖLU Husqvarna, fótstigin. y%rð kr. 800.00. Uppl. í síma 1373 frá kl. 6—8 e. h. nriðviku- daí, fimmtud. og föstud. O7 O FATNAÐUR Alls konar fatnaður, á karia, konur og unglinga, til sölii hjá Jóhönnu Sigurðardóttur, Brekkugötu 7, gengið inn að vestan. o O TRILLA TIL SÖLU Nýuppgerð trilla, með nýrri 8 ha. SAAB-vél, er til sölu. Uppl. í síma 2693 eftir kl. 5 á daginn. G.arðar Júlíusspn, Stórboíti 2 A- TVÆR KVÍGUR, sem eiga að bera fýrsta kálfi í.apríl til sölu hjá ’■ Jóni' Gunnlaugssyni, Sunnunvóli, Bárðardal. TIL SÖLU: Grundigt ferðasegulband. Uppl. í sínra Í939. RAFMAGNSGÍTAR með magnara, til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Sími 2962 (eftir kl. 5 e. h.) VARAHLUTIR TIL SÖLU: Einfilt diesel, 12 hestafla, ijósamótor. — Allt nýtt nema sveifarásinn. Selst með tækifærisverði, ef samið er strax. Uppl. í síma 2962 (eftir kl. 5 e. h.) AUGLYSIÐ I ÐEGI K HULD 59042267 — IV./V — 2 I. O. O. F. — 145228% I. O. O. F. R.B. 2 1142268% — N. K. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8.30. Takið með Passíusálmana. B. S. ÆSKULÝÐSMESSA verður í Akureýrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar: 114, 372, 420, 424, 232. Ungmenni lesa pistil og guðspjall. Sung- inn verður einsöngur. Þess er sérstaklega vænzt að ferming arbörnin mæti sem flest. I messulok verður tekið á móti samskotum til sumarbúðanna við Vestmannsvatn. B. S. MESSAÐ í skólahúsinu í Gler- árhverfi kl. 2 á sunnudaginn kemur. Hinn almenni æsku- lýðsdagur. Sálmar nr. 645, 648, 114, 420, 424. Jóhann Kon ráðsson syngur einsöng við undirleik Áskels Jónssonar organleikara. Kirkjukór Lög- mannshlíðarsóknar syngur. Æskufólk og eldri sem yngri hvattir til að sækja messuna. P. S. dag kl. 2 e. h. — Að messu lokinni verður haldin árshátíð félags ins í Sjálfstæðishús- inu og hefst hún kl. 3,30. — Allir félagar eru hvattir til að fjölmenna í messu. Þeir sem vilja mega taka með sér gesti á árshátíðina. Skemmtiatriði og góðar veitingar. Aðgangur kr. 25,00. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund í Bjargi fimmtu- daginn 27. febrúar n. k. Fund- arefni: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýrra félaga Ný fram haldssaga. Sameiginleg kaffi- drykkja. Systurnar komi með brauðböggla samkvæmt um- tali á síðasta fundi. Ýmis skemmtiatriði undir borðum. Æ. T. LO.G.T. Þingstúkufundur verð- ur haldinn að Bjargi sunnud. 1. marz. kl. 8,30 s.d. Stigveit- ing, erindi. Stigfélagar eru hvattir til að koma á fundinn. Þingtemplar. ÆSKULÝÐSFÉLAG AKUR- EYRARKIRKJU. — Félagai: • Æskulýðsmessa n.. k. sunnu- * ■ ■ , . '* * ) ; : ,'í , SJA auglýsingu í blaðinu í dag um aðalfund Ferðafélagsins. M.F.Í.K. Akureyrardeild, hefur bazar sunnudaginn 1. marz n. k. að Bjargi kl. 3 s.d. Marg ir góðir munir tií sölu. Notið tækifærið og gjörið góð kaup. Einnig verður síðdegiskaffi á boðstólum. Bazar-nefndin. KRABBAMEINSmyndin „Einn af 20000“ og umferðarmyndin „Hvernig ekur þú?“ verða sýndar í Borgarbíó fimmtu- dagskvöld kl. 8,30. Allir eldri en 12 ára velkonmir. Aðgang- ur ókeypis. FRÁ KARLAKÓR AKUREYR- AR. Styrktarfélagar og aðrir velúnnarar kórsins. Munið Góugleðina næstk. laugardag. Sjá nánar auglýsingu í blað- inu. STÚKAN Ísafold-Fjallkonan no. 1, tilkynnir: Uppselt á Þorra- blótið n. k. laugardag. Ósótt- ir aðgöngumiðar verða seldir í Blaðavagninum, Ráðhús- torg,i í kvöld (miðvikudag) 26. þ. m. kl.‘8—9. Nefndin. BRÚÐKAUP. Þann 23. febrúar voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Bryndís Jóhannsdóttir, Norðurgötu 3, Akureyri og Hjalti Jónson bílstjóri frá Múla í Álftafirði. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Auð ur Jóhannesdóttir Bjarmastíg 15 Akureyri og Kristinn Berg dal Hofsósi. TIL Æskulýðsfélagsins gjöf kr. 500.00 frá Helgu Pétursdóttur Bergi. Til Akureyrarkirkju gamalt áheit kr. 300,00 frá ó- nefndum, kr. 50.00 frá P. K. Til Strandarkirkju kr. 200.00 frá J. Kr. og kr. 50.00 frá P. K. Beztu þakkir. P. S. MÖRG ungmenni hafa lýst yfir hryggð sinoi vegna rúðubrots ins í Akureyrarkirkju, og Birgir Pálmason og systkini hafa gefið kr. 150 til viðgerð- ar á glugganum. Þeim syst- kinunum færum við innilegar þakkir fyrir fagurt fordæmi. Sóknarprestar. GJÖF til sumarbúðanna við Vestmannsvatn frá Öskudags- flokki úr Stórholti kr. 112. Til barna á Kristneshæli frá Öskudagsflokki Hundu og Gunnhildar kr. 141. Hjartan- legustu þakkir. Birgir Snæ- björnsson. ÞAKKARÁVARP. Sjúklingar í Kristneshæli flytja Vérnharði Sigursteinssyni bílstjóra alúð- arþakkir fyrir auðsýnda vin- semd og anægjulega ferð þ. 20. febr. sl. Ennfremur færa yngri sjúkíingar í Kristnes- hæli öskudagsflokki Jónu og Rósu kærar þakkir fyrir pen- ingasendingu. SPILAKLÚBBUR Skógræktar- félags Tjarnargerðis og bíl- stjórafélaganna. Sjá auglýs- ingu í blaðinu í dag. TIL Lögmannshlíðarkirkju: — Gjöf kr. 100.00 frá N. N. Á- heit kr. 300.00 frá N. N. Inni- legar þakkir. H. G. SKÍÐAKLÚBBSFUNDUR verð ur haldinn að Hótel KÉA n. k. fimmtudag 27. febr. kl. 9 e. h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Allir velkomnir með an húsrúm leyfir. ;> :-v■ *. ■, SLYSAVARNADEILD kvenna, Akureyri, heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu mánu daginn 2. marz kl. 8,30 e. h. — Venjuleg aðalfundarstörf. Sameiginleg kaffidrykkja, og mörg skemmtiatriði. — Mæt- ið vel og stundvíslega. - Frá Búnaðarþingi (Framhald af blaðsíðu 8). ályktanir, sem samþykkt voru á því þingi og vísað var stjórnar Bí hefði hún tekið athugunar og unnið að frai gangi þeirra við þá aðila, se líklegastir þóttu að geta lej þau á þann hátt að viíji Búne arþings yrði ekki sniðgenginr Þess má geta að Halldór P; son búnaðarmálastjóri hef legið veikur að undanförnu var Ólafur Stefánsson nai griparæktarráðunautur sett búnaðarmálastjóri í hans st; um óákveðinn tíma. K:

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.