Dagur - 04.03.1964, Qupperneq 7
ÚTFÖR
ÐAVÍÐS STEFÁNSSONAR,
skáldg f rá Fagraskógi.
. Ivveðjuathöfn verður í Akureyrarkirkju kl. 3 e. li. laug-
- ardaginn 7. marz n.k., vegum IJæjarstjprnar AJktjr-
, eyrar.
Jarðsungið verður á Möðniyöllum í IJjörgárdal
mánudaginn 9. marz n,k. og hefst athöfnin með, hús-
kveðju frá Fagraskógi kl. 2 e. li. sama daga.
Bílferðir frá Ákureyri verða frá ferðaskrifstofunni
Sögu.
Fjölskyldan.
Útför eigmmanns míns,
INGIMUNDAR ÁRNASONAR,
fulltrúa,
sem andaðist 28. febrúar sl., verður gerð frá
Akureyrarkirkju föstud, 6. marz kl. 2 e. h.
Guðrún Árnadóttir.
Eiginmaður minn.
VALDIMAR HARALDSSON, forstjóri,
lézt laugardaginn 29. febrúar sl. að heimili sínu,
Munkaþverárstræti 30.
Anna Kristinsdóttir.
Ú tför bróður míns,
MAGNÚSAR JQNASSONAR, lögregluþjóns,
Glerárgötu 1, Akureyri,
fer fram frá Aktireyrarkirkju íimnUudaginn 5, marz
1964 kl. 14 (2). — Blóm afþökkuð. En þeim, sem vildu
minnast hans, er bent á líknarstofnanir.
(^uðmundur Jónasson.
Eaðir minn,
STEFÁN BENJAMÍNSSON,
Skólastíg 13, Ákureyri,
fyrrum bóndi að, Stekkjarflötum, Eyjafirði, andaðist í
Fjórðungssjúkrahúsinu á A.kureyri sunnudaginn 1.
marz. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju
þriðjudaginn 10, marz kl. 1.3Q e. h.
Þorsteinn Stefánsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarliug við
andlát og jarðarför fósturföður okkar,
ABRAHAMS JÓNSSONAR frá Læk í Aðalvík.
Ásta Jónsdóttir, Elín Sigiirðardóttir.
í rnmmmmmmrnim^mm^mmmmmmmimmmP-"m
Innilegar þakkir til allra er auðsýndu samúð við
andlát og jarðarför mannsins míns,
JÓHÁNNS JÓSEFSSQNAR, Hömrum.
Innilegt þakklæti viljum við færa læknum og hjúkr-
unarkonum Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, sem
önnuðust hann af sérstakri alúð í veikindum hans.
Jónína Stefánsdóttir og börn.
7
SKÍÐAHÓTELIÐ
HLÍÐARFJALLI
Vil ráða stúlku nú þegar.
Til greina kemur íhlaupa
vinna. Upplýsirigar í
Hótelinu, sírni 02.
Hótelstjórinn.
EREYVANGUR
Dansleikur laugardaginn
7. marz kl. 9.30 e, h.
B. B. sextett, Vijli syngur.
Sætaferðir.
Kvenfélagið, Vpröld.
eldri-dansa
KLÚBBURINN
Dansað verður í Alþýðu-
húsinu laugardaginn 7.
marz kl. 9 e. h. — Húsið
opnað fyrir miðasölu kl. 8
sama kvöld.
Stjórnin.
BAKARAOFNA-
HREINSILÖGUR
koininn aftur.
(í
I-SAFSSIÆl'R
SKIPAGOTU SÍMI 1094
□ RUN 5964347. — Frv. .:.
I.O.Q.F. — 1453681/2 —
AKUREYRARKIRKJA. Föstu-
messa yerður í kvöld (mið-
vikudagskvöld) kl. 8,30. Tak-
ið. með Passíusálmana. B. S.
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á
sunnudaginn kjf 2 e. h. Sálm-
ar nr. 208, 231, 241, 174 og
232. — P. S.
AKUREYRARKIRKJA. Sunnu
dagaskóli næsta sunnudag kl.
10,30. Eldri börnin uppi í
Kirkjunni en yngri í Kapell-
unni. Sóknarprestar.
GUÐSÞJQNUSTUB í Grundar-
þingaprestakalU. Munkaþyerá
sunnudaginn 8. marz kl. 1,30
e. h. Möðruvellir sunnudag-
inn 15. marz kl. 1,30 e. h. Hól-
ar Pálmasunnudág kl. 1,30
e. h. Saurbæ sama dag kl. 3
e. h. Grund Föstudaginn
langa kl. 1,30 e. h.
LIONSKLÚBBUR AK-
UREYRAR. — Fund-
ur í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn' 5. marz kl.
12,15. — Stjórnin.
BAZAR heldur Kvenfélag Ein-
ingar n. k. sunnudag að Tún-
götu 2, sem hefst kl. 4 e. h.
Sjá auglýsingu í blaðinu.
ENN BERAST gjafir frá ung-
mennum til viðgerðar á
brotna kirkjuglugganum: Ein
ar Sveinbjörnsson kr. 75,00 og
Hermann Bragason kr. 100,00.
Hjartanlegustu þakkir. B. S.
LÁTIÐ SÖGU annast ferðaþjón
ustuna. — Ferðaskrifstofan
Saga. — Sími 2950.
I.O.G.T. St, Ísafold-Fjallkonan
no. 1. Fundur að Bjargi
fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8,30.
Fundarefni: Útbreiðslukyöld.
Skýrsla Þprrablótsnefndai-, —
Eftir fund: Kaffi, Kvartett-
söngur, Bingó og almenrr
söngæfing. — Æ. T.
A ÆSKULÝÐSDAGINX safn-
aðist við guðsþjónustu í
Barnaskóla Glerárhverfis kr.
2378,1 Q og í GÍerárhverfi seld
ust merki fyrir kr. 1600,00 og
gáfu sölubörnin öll sölulaun
sín. Við guðsþjónustu í Akur-
eyrarkirkju söfnuðust kr.
4345,30 og þar seldust merki
fyrir kr. 8Q52.00. Öllum, sem
veittu þannig mikilsverðan
stuðning við sumarbúðirnar,
feerum Við, beztu, þakkar, —
Sóknarprestar.
AKUREYRINGAR! Munið sam
komurnar sem ofursti Arne
Fiskaa heldur í sal Hjálpræð-
ishersins. I kvöld (miðviku-
dag) kl. 8,30 almenn sam-
koma. Fimmtudaginn kl. 8,30
Æskulýðssýnjngin endúrtek-
in, börnin syna. Föstudaginn
kl. 8,30 kveðjusamkoma fyrir
gestina. Verið hjartanlega vel
komin.
BORN, Munið barnasamkomur
með kvikmynd kl. 5, fyrir
drengi og kl. 6 fyrir stúlkur.
Aðg. kr. 3,00. — Hjálpræðis-
herinn.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG.
Þriðja spilakvöld
Sjálfsbjargar yerður
að Bjargi föstudaginn
6. marz kl. 8,30 e. h.
FRÁ LEIKFÉLAGINU. — Að-
göngumiðasalan er opin alla
daga frá því sýningar hefjast
frá kl. 3—7. Sími 1073.
HLÍFARKONUR. Fundur verð-
ur haldinn fimmtudaginn 5.
marz kl. 8,30 e. h. í Oddeyr-
arskólanum. Kosnar nefndir
barnadagsins o, fl. Skemmtj-
atriði. Konur hafi með sér
kaffi. —r Sjtjýijnin, ,... ,, ,*
ATVINNA!
Getum bætt við IJNGUM MANNI í létt starf
Talið við okkur sem fyrst.
LÐUNN - SKÓGERÐ
SÍMI 1938
Nokkrar STÚLKUR VANTAR til starfa nú þegar á
HÓTEL KEA. — Upplýsingar í skrifstofu hótelsins.
HÓTEL KEA
TAPAÐ
SKJALATASKA,
nieð bréfum og skýrslum,
hefur tapazt. — Skilist til
Ármanns Dalmannssonar,
Aðalstræti 62.
Kvöldverðlaun og heildar-
verðlaun. Nefndin.
STÚKAN f saf old-F j allkonan
no. 1 hefur stofnað tóbaks-
bindindisdeild — T. B. klúbb-
inn — og hafa þegar um 50
félagar gerst meðlimir hans.
BRAGVERJAR halda aðalfund
í Litla Garði fimmtudaginn 5.
^marz ;kl; 8i3Q'e/ þ.
■ ' ' A 4 ’ . * 'i />
GJÖF til sumarbúðanna við
Vestmannsvatn frá Öskudags-
flokki úr Stórholti kr. 112. Til
barna á Kristneshæli frá
Öskudagsflokki Huldu og
Gunnhildar kr. 141. Hjartan-
legustu þakkir. Birgir Snæ-
björnsson.
AKUREYRARDEILD M.F.Í.K.
boðar til almenns fundar
sunnudaginn 8. marz kl. 3,30
e. h. í Alþýðuhúsinu. Aðal-
ræðu flytur frú Hallveig
Thorlacius. Fundarefni nánar
tilgreint í laugardagsbiaði. —
Stjórnin.
GJAFIR og áheit til Fjórðungs-
sjúkrahússins. Gjöf frá Hólm-
fríði Jónsdóttur kr. 2000,00
og frá ónefndum sjúklingi kr.
500,00. Áheit frá Hannesi Sig-
urðssyni kr. 100,00 og Baldri
Sigurðssyni kr. 2000,00. Gjöf
til barnadeildarinnar frá ösku
dagsliði Þorgerðar, Stellu og
Grétu kr. 325,00. Gjöf frá Sig-
urlínu Haraldsdóttur til minn
FRÁ FEGRUNARFÉLAGLNU
ÓLI VALUR HANSSON, ráðunautm- frá Reykjavík,
flytur erindi um garðyrkju í Sjálfstæðishúsinu mið-
vikudaginn 11. marz n. k. og liefst kl. 9 e. h.
Síðan sýnar litmyndir og að lokum frjálsar umræður.
Aðgangur ókeypis. Nærsveitafólk velkomið meðan
húsrúm leyfir.
FEGRUN AREÉLAGIÐ.
ingar um Sigtrygg Þorsteins-
son kr. 5000,00 og kertastjak-
ar 14 stk. Auk þess voru
sjúkrahúsinu gefnir 20 kerta-
stjakar frá Önnu Tryggva-
dóttur og Guðmundi Gunnars
syni, og 18 kertastjakar frá
ónefndum gefanda, og 40
kertastjakar frá Hjúkrunar-
kyennafélagi Akureyrar. Þá
gladdi Rebekkustúkan nokki-a
sjúklinga með skemmtilegum
jólagjöfum. Innilegar þakkir.
Ingibjörg Magnúsdóttir.