Dagur - 07.03.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 07.03.1964, Blaðsíða 1
NÝIR KAUPENDUR íá framhaldssöguna, ^GULLNA BORGIN“ frá byrjun. Hringið í síma 1166 eða 1167. Dag.u e XLVII. árg. — Akureyri, laugardaginn 7. niarz 1964 — 19. tbl. VINSAMLEGA LÁT- IÐ VITA EF VAN- SKIL VERÐA Á BLAÐINU. Símar 1166 og 1167. Eldur í Vatnajökli og hlaup í Skaftá í FYRRADAG barst sterk brennsteinsfýla yfir mið-Norð- urland. Mun Surtur hafa komið flestum í hug. En hann hafði um þær mundir verið með daufara móti. Hinsvegar reynd- ist hlaup komið í Skaftá,, sem bendir til eldsumbrota undir Vatnajökli. Skaftá ryðst nú fram, kolmó- rauð og daunill. Mun þaðan fnykur sá, sem hingað barst, en ekki frá Surtsey, eins og flestir hugðu í fyrstu. Skaftá rennur undan Vatna- jökli, norðvestur af Síðujökli, þar sem heitir Skaftárjökull. Verkkunnáttu ábótavant? Þarf 2 fslendinsa á móti 1 útlendingi í iðnaði? Nýlega gerði framkvæmda- stjóri iðnfyrirtækis á Akureyri samanburð á hlut vinnunnar hér og erlendis í framleiðslu til- tekinna iðngreina í fjöldafram- leiðslu. Varð niðurstaða hans sú að í vissum iðngreinum þyrfti íslenzkt iðnverkafólk 100% fleiri vinnustundir en erlent, við sama framleiðslumagn. Þetta sýnist í fljótu bragði liarður dómur um starfshæfni eða dugnað okkar iðnverka- fólks. En framkvæmdastjórinn benti á, að þetta stafaði af vönt un á vinnuhagræðingu og verk- kunnáttu stjórncnda, en ekki af ódugnaði hins almenna iðn- verkamanns. Ef þessar upplýsingar eru réttar, er hér hörmulega ástatt í iðnaðarmálum, hvað snertir verklega kunnáttu. Hvorki verndartollur eða annar stuðn- ingur við íslenzkan iðnað, mega skjóta f slendingum undan þeirri skyldu að leggja nú á það meira kapp en áður, að verkmennta nægilega margt íslenzkt fólk fyrir innlendan iðnað. ÚVENJULEGT VEÐURFAR TVEIR fyrstu mánuðir þessa árs eru hlýjustu janúar- og febrúar- mánuðir síðan veðurathuganir hófust fyrir meira en 80 árum. Meðalhitinn var 3.6 stig báða mánuðina. í febrúar 1929 var meðalhiti 3.3 stig og litlu minni í janúar það ár. Meðalhiti á Akureyri nú, var 1.9 stig cða 3.6 stigum hærri en í meðallagi. □ f DAG KVEÐJA Akureyringar Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi í Akureyrarkirkju. — Hvíta húsið hér á myndinni er hús skáldsins, Bjarkarstígur 6, sem vonandi verður varðveitt til minningar um Þjóðskáldið. (Ljósmynd: E. D.) LANDBÚNAÐARSTEFNA FYRIR Alþingi |>ví er nú situr að störfum, liggur fjöldi frumvarpa og tillagna, er þingmenn Framsóknarflokksins hafa lagt fram og miða að því að stöðva flóttann frá land- búnaðinum og efla þá, sem vilja búa. í þessum þingmálum kemur fram landbúnaðarstefna flokksins. Er rétt að draga hér saman í stuttu yfirliti helztu tillögur Framsóknarmanna, er snerta beint eða óbeint landbúnaðinn. Fyrst er að nefna frumvarp- ið um allsherjar vaxtalækkun og að hægt verði að draga sam- an spariskildinga almennings í Seðlabankanum og halda þeim bundnum þar. Fyrsta og æðsta boðorð þeirra, er stýra efnahags málunum, á að vera það, að undirstöðuatvinnuvegir þjóðar- innar — landbúnaður, sjávarút- Norðurlandsborinn kemur inn- an tíðar til Akureyrar AKUREYRINGAR brugðu vana sínum og reiddust stórlega þegar Norðurlandsborinn var fluttur, nú fyrir skömmu, frá Húsavík til Vestmannaeyja. SÍÐUSTU FRÉTTIR af bornum herma.afí hann leiti nú að neyzlu- vatni í Eyjum, og vonandi ber sú leit hinn tilætlafía árangur. Sífían verfíur borinn sendur til Akur- eyrar, sagfíi Ingólfur fónsson ráfí- herra á Alþingi fyrir fáum tlög- um, og verfíur látinn bora á Ak- ureyrarsvæfíinu. Mun mega vænta þess, afí borun ljúki í Vestmanna- cyjttm eftir 3—4 mánufíi. Ráfíherra vitnafíi í skýrslu dr. Gunnars Böfívarssonar, sem taltli líklegt, afí nægur jarffhiti fyndist Minni sígarettureykingar JON KJARTANSSON forstj. Áfengis- og tóbaksverzlunar innar hefur upplýst, að sala á sígarettum, tvo fyrstu mánuði ársins, hafi minnkað um sjö millj. króna. Hinsvegar varð nokkur aukning á sölu pípu- tóbaks á samt tíma. Því miður ætla heilbrigðis- yfirvöld landsins víst ekki, né forráða mcnn bæjarfélaga, aö fylgja almennum áhuga á tak- mörkun sígarettureykinga, eft ir með áhrifamiklum aðgerð- um. En þess höfðu margir vænzt. □ í nágrenni Akureyrar til hitaveitu fyrir Akureyrarkaupstað. Þessar upplýsingar komu fram vegna fyr- irspurnar Ingvars Gíslasonar um þessi mál. Á Norfíurlandi bífía mörg verk- efni hins mikla bors, sem kevptur var til jarfíhitaleitar á Norður- landi og á afí vinna þar á kom- andi misserum. Því mifíur eru undirbúningsrannsóknir vífía of skammt á veg komnar, svo sem hér á Akureyri. En þær þarf afí framkvæma, áfíur en til stórbor- unar kemur. Bæjarstjórn Akur- eyrar þarf nú afí bæta upp tapafí- an tíma og hefja snögga sókn á þessum vettvangi og láta fram- kvæma þær rannsóknir, sem ólok- ifí er vifí, hifí allra fyrsta. Til þess hefur hún stufíning alls þorra bæjarbúa. Jafnvel þeir, sem ekki hafa trú á árangri djúpborunar cfía jarfíhitaleitar á Akttreyri efía nágrenni, vita sem er, afí leitina verfíur að gera og því fyrr þess betra. □ vegur og iðnaður — hafi hófleg vaxtakjör. Hér skal getið hins gagn- merka frumvarps um ráðstafan ir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins. Er þar gert ráð fyrir skipulegum rannsóknar- störfum, áætlanagerð og fjár- hagslegum stuðningi til fram- kvæmda og eflingar atvinnulífi, þar sem fólksfækkun á sér stað. Jafnvægissjóður, sem á að hafa hinn fjárhagslega stuðning með höndum, á að fá árlega 1V2% af tekjum ríkissjóðs. Norðmenn hafa með hliðstæðum ráðstöf- unum hjá sér bjargað stórum landshlutum frá því að fara í eyði. Frumvarp Framsóknarmanna í efri deild um bústofnslána- sjóð sýnir bezt, hvernig flokkur inn vill láta löggjafarvaldið koma til liðsinnis við frumhýl- inga og efnalitla bændur með lánum og hóflegum vöxtum til bústofns- og vélakaupa. Þá hafa allir þingmenn Fram- sóknarflokksins í efri deild flutt frumvarp um samvinnu- búskap, en samvinnubúskapur er ein leiðin til þess að létta störf bændanna og koma í veg fyrir, að fólki fækki og jarðar eða jafnvel heilar sveitir fari í eyði. í því frumvarpi er m. a. lagt til, að 10 millj. kr. verði varið úr ríkissjóði á ári í næstu 10 ár til stuðnings samvinnu- búskap og hafi Landnám ríkis- ins með höndum yfirstjórn þess ara mála og úthlutun fjárins. Þá er einnig frumvarp allra (Framhald á blaðsíðu 2.) HÆTTU AÐ REYKJA Á SNÆFELLINU Blaðinu hefur borist frétt af því, að allir skipverjar á hinu gamalkunna fiskiskipi, Snæfelli á Akureyri, hafi liætt að reykja eftir áramótin síð- ustu. Ber að fagna því, og taka til fyrirmyndar, fyrir þá, sem treysta sér til. Karföflurnar búnar í apríl GRÆN M ETISVERZUN land- búnafíarins telur, afí kartöfluupp- skeran Irá síffasta sumri, verfíi á þrotum þcgar kemur fram í apríl- mánufí. Tryggfí hafa verið kaup á pólsk- um kartöflum eftir þörfum, þeg- ar heimauppskeran þrýtur. Meiri skemmda verfíur nú vart í matarkartöflum en oft áður, og er góðu tíðinni einkum um það kennt. En neytendum líkar rriið- ur, að kaúpa Ijaði spírafíar og sprungnar kartöflur út úr búð fyrir rúmlega 10 krónur kílóið. Sjálfsagt er að vinna að því, að innlcnd framleiðsla verfíi næg á riæstu árum, a. m. k. í venjulegu árferði. Annað er ekki sæmilegt. Það er líka sjálfsagt, að greiða góða vöru háu verði. En þá þarf góða varan að standa undir nafni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.