Dagur - 07.03.1964, Blaðsíða 7
i
Framsóknarfél. Akureyrar
heldur ALMENNAN FUND í húsnæði
flokksins í Hafnarstræti 95 föstudag-
inn 13. þ. m. kl. 8.30 e. h:
IIELGI BERGS, ritari Framsóknarfl.,
FLYTUR ERINDI.
Frjálsar umræður á eftir. - Framsóknarfólk er eindregið
hvatt til að mæta á fundinum.
FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR.
Bændur athngið!
Höfum ávallt fyrirliggjandi okkar
viðurkenndu
KÚA-
FÓÐUR-
BLÚNDU
Kostar nú kr. 5.30 kílóið.
Einnig höfum við léttari blöndu,
sem kostar kr. 5.10 pr. kg.
Ágóðaskylt.
NÝLENDUVÖRUDEILÐ
i l
* Hjartans þakkir til allra, sem glöddn mig með heim- %
» sóknum, gjöfum og skeytum á 60 dra afmceli minu, %
¥ 1. marz. c r ' ' -
I-
&
Gœfan fylgi ykkur öllum.
GUNNAR BENEDIKTSSON, Klaþparstíg 7.
f
¥
*->-©'H\^©-^-:rr>.©-^^©-K'r->-©'^*«>-©-K'^©-K*'>-©-Mi,r->.©-í-ítS>-©-Ki->-©'í-¥>>-©
Útför eiginmanns míns,
VALÐIMARS HARALDSSONAR, forstjóra,
sem lézt að heimili sínu 29. febrúar sl. verður gerð frá
Akureyrarkirkju laugardaginn 7. marz kl. 1 e. h.
Anna Kristinsdóttir.
Maðurinn minn, og faðir okkar,
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, Gásum,
andaðist í Landsspítalanum jxtnn 4. þ. m. — Jarðar-
förin ákveðin síðar.
Jakobína Sveinbjörnsdóttir og börn.
Húseignin Grænamvri 19
er til sölu.
Húsið er til sýnis sunnu-
daginn 8. marz og næstu
kvökl eftir kl. 6. Tilboð-
um sé skilað til undirrit-
aðs, sem gefur nánari upp
lýsingar, fyrir 15. marz.
Akureyri 7. marz 1964
Sigurður Benediktsson.
ÍBÚÐARHÚS Á
HÚSAVÍK!
íbúðarhús til sölu. Hag-
kvæm i r greiðsl uskilmálar.
Sigurjón Jónasson, >
Húsavík, sími 52.
LÍTIL ÍBÚÐ
eða herbergi óskast til
leigu. Húshjálp og barna-
gæzla kemur til greina.
Uppl. í síma 205S.,
ÍBÚÐ ÓSKAST!
Tveggja eða þriggja her-
bergja íbúð óskast fyrir
miðjan maí. (Reglusemi.)
Uppl. í síma 1081
og 1534.
Sigfús Sigfússon.
BÍLL TIL SÖLU
Ford Junior vel nteð far-
inn og í góðu lagi.
Júníus Jónsson,
sími 1137.
ÓDÝR OG VÖNDUÐ
PÍANÓ
Verð ca. 26 þúsund kr.
og ca. 30 þús. kr.
Bóka- og biaðasalan
(JAKOB ÁRNASON)
Brekkugötu 5
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Almenn samkoma n. k. sd.
kl. 20.30. Benedikt Arnkels-
Son cand. theol. talar. Tekið
á móti gjöfum til kristnibogs
ins. — Allir hjartanlega vel-
komnir. — Sunnudagaskóli
kl. 11 f. h. Öll börn velkomin.
KN ATTSP YRNUFÉLAG AK-
UREYRAR heldur skemmti-
fund í Sj álfstæðishúsinu á
sunnud. kl. 2 e. h., Til skemmt
unar verður Bingó, kvik-
myndasýning og dans. Allir
velkomnir.
TAKID EFTIR!
Saumum SKERMA og
SVUNTUR á barna-"
vagna og kerrur.
Áklæði í mörgum litum.
Sendum í póstkröfu.
Öldugötu 11, Hafnarfirði
Sími 50481
7
PARAKEPPNI Bridgefélagsins
hefst 17. marz. Þátttökutil-
kynningar þurfa að hafa bor
izt fyrir 15. marz.
MINNINGARSPJÖLD kristni-
boðsins í Kongó fást hjá Sig-
ríði Zakaríasdóttur Gránufé-
lagsgötu 6.
DÝRALÆKNAVAKT um helg-
ina og næstu viku hefur Ág-
úst Þorleifsson, sími 1563.
SKÓLASKEMMTUNIN í Odd-
eyrarskóla verður í kvöld og
kl. 4 og 8 á morgun, sunnud.
KRAKKA eða unglinga vantar
til að bera út blaðið í nokkr-
um hverfum. Hafið samband
við afgreiðsluna. — DAGUR.
TIL SÖLU:
I’edegree-barnavagn og
barnaburðartaska.
Uppl. í síma 2651.
Fermingarkápurnar
fáið þér í fjölbreyttustu úrvali í
STÆRÐUM, GÆÐUM, LITUM
og VERÐI í
VERZLUNINNI HEBU
SÍMI 2772
JÖRÐIN GRUND
í Sauðaneshreppi, Norður-Þingeyjarsýslu, fæst til
kaups-og ábúðar í næstu fardögum. — íbúðarhús úr
steini, fjárhús fyrir 200 fjár, hlaða fyrir 500 hesta af
heyi með súgþurrkun, gripahús fyrir 7—8 gripi, hlaða
fyrir 150 besta af heyi. Túnstærð 12.34 ha. Gott hag-
lendi, sérstaklega fyrir sauðfé- Silung^veiði. Bílvegur
heim í lilað. — Semja her við eiganda og ábúanda
jarðarinnar, sem gefur allar nánari upplýsingar.
SIGVALDI SIGURÐSSON. Sími um Þórshöfn.
Almennur fundur
Akureyrardeild M.F.Í.K. boðar til almenns fundar
sunnudaginn 8. marz kl. 3.30 e. h. í Alþýðuhúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Avarp frá félagssamtökunum.
2. Erindi: Frú Hallveig Thorlacius.
3. Upplestur: Einar Kristjánsson, rithöfundur.
4. Kvikmynd frá heimsþingi kvenna í Moskvu
síðasliðið sumar.
STJÓRNIN.
Eldhúsgluggatjaldaefni
földuð. Tvær breiddir. Væntanleg næstu daga.
Enn fremur STÓRESEFNI, 5 gerðir
KAUPFÉLAG VERKAMANNA
VEFN AÐ ARVÖRU DEILD