Dagur - 21.03.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 21.03.1964, Blaðsíða 7
7 Höfum ávallt fyrirliggjandi okkar viðurkenndu Kostar nú kr. 5.30 kílóið. Ciiúiis höfumvið léttari blöndú, O sem kostar kr. 5.10 pr. kg. Ágóðaskylt. NYLENDUVÖRUDEILD P 77 ALFA LAVAL mjaltavélin er vel þekkt um veröld alla. Hún mjólkar fljótt og vel, hreingerning henhar er auðveld, notkun handhæg. Vélfatan, lokið og spenahylkin eru úr ryðfríu stáli. Slaghraði sog- skiftisins er jafn og nákvæmur, raki hefur ekki áhrif, óþarfi er að smyrja hann. ALFA LAVAL BERAF. Afgreiðslutími stuttur. Upplýsingar í neesfa kaup- félagi og hjá Véladeild SÍS. ■m-aLtLc. AÖNOAM FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirhjti á sliirdag, 26. marz 1964. S 1111 k u r : Brynhildur Garðarsdóttir, Hríseyjar- götu 1. Cuðrtin Arnfinnsdóttir, Gleráreyr- um 1. Halla l’álsdóttir. Víðintýri 7. Hatyla I'jóla Eiríksdóttir, Hvanna- völluni 2. Hansína F.rla horstcinsdóttir, Tsorð- urgötn 60. Inger Linda Jónsdóttir, Stórhölti -1. Jólianna Sveinfríður Júlíusdóttir, Oddeyrargotu 24. Karcn Eiriksdóttir, Möðruvallastr. 9. Kristjana Jónína Stefánsdóttir, Eyr- arvegi 5 A. Lovísa Ásgeirsdóttir. I-fafnarstr. 64. Margrét Háddsdóttir, 'Ránargötu 27. Marsilína Hlíf Hansdóttir, Strand- götu 39. Sigrún Gúðmundsdóttir, Hafnar- stræti 61. Sigurbjörg Steindórsdóttir, Strand- götu 51. Sigurlaúg Vigfúsdóttir, Hvannávöll- um 8. Sólveig GúðmundscTóttir, Lækjarg. 3. Steinunn Ferdínandsdóttir, Þórunn- arstræti 93. Svanliildur Sigurðardóttir, Austur- byggð 12. Una Aðalbjörg Sigurliðadóttir, Engi- mýri 11. Þórey Edda Steinþórsdóttir, Ránar- götu 31. I) r e n g i r : Björn Mikaelssön, Eyrarlandsv. 20. Friðrik Sigurðsson, Bandagerði 1. GuðmúndUr Aðalstcinn Stefánsson, Spíta'lavegi 1. Gylfi Aðalsteinsson, Helgamagra- stræti 24. Halldór Hannesson, Helgamagra- straui 43. Hákon Sigurðsson, Goðabvggð 15. Hermann BragasOn, Grænumýri 2. Hjálmar Jónsson, Ilrafnagilsstr. 21. ívar Llcrbertsson, Kringltimýri 33. Jóhann Sverrisson, Kringlumýri 12. Jón Grctar Ingvason. Ránarg. 27 Krlstinn Jónsson, Bvggðavegi 140. Kristján Árnason, Gránufélagsg. 35. Kristján Haraldur Tóntasson, Gránufélagsgötu 22. Áfagnús Árnason, Ránargötu 13. Magnús Garðarsson, Hríseyjarg. 1. Magnús Rúnar Þorsteinsson, Goða- byggð 13. vHálmi flSjörn Jakobsson, Ilafnar- ■ stiGfe - ■ Rag'nár Geir Tryggvaspn, Norður- götu 43. Ragnar Þráinn Ingólfsson, Ilrafna- gilsstræti 22. Róbért Valgeir l’riðriksson, Hafnar- stræti 20. Sigurður Rcynir Gunnarsson, Aðal- stræti 24. Sigurður Jóllannes Hallgrímsson, Víðivöllttm 22. Símon Rögnvaldur Þorsteinsson, Ægisgötu 20. Sntári Eyfjörð Grímsson, Hafnar stræti 23. Ævar Árn&son, Háteigi. AÐALFUNDUR VARÐAR, félags smábátaeigenda á Akureyri, verður haldinn í Bjargi, föstudaginn 27. marz kl. 2 e. h. Stjórnin. □ RÚN 59G43247 — 1 K Skuld — 59643216 — VIII. — Frl.:. HÁTÍÐAMESSUR í Möðru- vallaklaustursprestakalli. Á Skírdag kl. 4 e. h. í Skjaldar- vík. Síra Stefán V. Snævarr. Á Föstudaginn langa kl. 2 e. h. í Glæsibæ. Síra Stefán V. Snævarr. Sama dag kl. 2 e. h. á Bakka. Ágúst Sigurðsson stud. theol. predikar. Á Páska dag kl. 11 f. h. á Möðruvöllum. Síra Birgir Snæbjörnsson. Á annan í páskum kl. 2 e. h. áð Bægisá. Síra Birgir Snæ- björnsson. — Áth. brevttan méssutíma á Möðruvöllum. Sóknarprestur. KYLFINGAR. Golfkeppni n. k. sunnudag kl. 8,30 f. h. Keppt verður tveim flokkum, án forgjafar. SÍÐASTI drengjafundurinn fyr- ir Páska verður næstkomandi mánudagskvöld kl. 6. — Allir drengir velkomnir. LIONSKLÚBBURINN m f HUGINN. — Fundur í Skíðahótelinu sunnud. 22. þ. m. kl. 9 síðd. Ferð frá Ferðaskrifstofunni kl. 8,30. ■ Stjórnin. Vestur-þýzk hagláskot TIGER frá Dvnamit Nobel NÝKOMIN. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. HVEITI Pillsbury Best 50 kg. pokar 25 kg. pokar 10 lbs. bréfpökar 5 lbs. bréfpokar VERZLUNIN ÉYJAFJÖRÐUR H.F. AXMINSTER RENNINGAR margir litir, setjum sam- an í teppi í hvaða stærð- um sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. FERMINGARSKEYTI SUMARBÚÐA K.F. U. M. og K., AKUREYRI Afgrciðslah er í VÍ.LA- OG RAFTÆKJASÖLUNNI. Hafnarstræti 100 og í ZION. — Afgreiðslutími: Dag- inn fyrir fermingn kl. 4—5 og fermingardaginn kl. 10- Hringið í síma 1253 eða 2867 og leitið yður upplýsinga. — Styðjið gott málefni. K.F. U. M. Og K. KRISTNIBOÐSHUSIÐ ZION. Almenn samkoma n. k. sunnu dag (Pálmasunnudag) kl 8,30 e. h. Benedikt Arnkelsson cand. theol. talar. Sýnd verð- ur kvikmyndin frá Konsó. Tekið á móti gjöfum til kristni boðsins. — Allir velkomnir. Sunnudagaskóli kl. 11. — Öll börn velkomin. BÓKAMARKAÐURINN í Gildaskála KEA stendur áð- eins til sunnudagskvölds. DÝRÁLÆKNAVAKT um helg- ina og næstu viku hefur Ág- úst Þorleifsson, sími 1563. HÚNAVAKAN Blönduósi 20. marz. Húnavakan hefst hér 2. páskadag. Það helzta, sem til skemmtunar verð ur er sýning tveggja sjónleika, söngur, kvikmyndasýningar og dans. Leikfélagið á Blönduósi sýnir Mann og konu undir leik- stjórn Tómasar R. Jónssonar og Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps sýnir Ævintýr á gönguför und- ir stjórn síra Jóns Kr. ísfelds. Einnig syngur kórinn og Vöku- menn, sem er kór söngmanria á Blönduósi og í Torfalækjar- hreppi. Gautar leika fyrir dansi. Á Blönduósi er góður kvik- mynda- og leikhússalur, sem rúmar um 300 manns og dans- salurinn rúmar auðveldlega 400 manns, en ekki veit ég hvað hann tekur margt fólk ef tak- mörk eru ekki sett um gesta- fjölda. Menn búast við miklu fjölmenni á HúnaVökuna. Ó. S. - STÚDENTAKÓR (Framhald af blaðsíðu 4). ur verið á tónleikaför um Evr- ópu og hvarvetna hlotið góðar viðtökurTíÖáMÁn ferðast á véft- um bandarísku ríkisstjórnarinn ar sem nokkurs konar menning- arfulltrúi bandarísku þjóðarinn ar þar sem hann kemur fram erlendis og er ekki að efa, að hér eru á ferðinni úrvals lista- menn, sem Akureyringar ættu að nota tækifærið til að hlusta á. Kórinn syngur bæði kirkju lega tónlist, óperettu- og leik- húsmúsik, þjóðlög og mörg þekkt sönglög. Hefur hann í sí- vaxandi mæli unnið sér álit og hylli bandarískra gagnrýnenda og tónlistarmanna frá því hann var stofnaður árið 1938. Söng- fólkið er valið úr hópi stúdent- anna sem stunda nám við North Texas State University, og er það gert eftir samkeppni, sem þeim er öllum frjálst að taka þátt í. Kórinn hefur alls hald- ið um 800 konserta bæði innan og utan Bandaríkjanna, þ. á. m. oft sungið með sinfóníuhljóm- sveitum undir stjórn frægra manna. Núverandi stjórnandi kórsins er Frank McKinléy, íslenzk-ameríska félagið ann- ast móttöku kórsins á Akureyri Og sér um fyrirgreiðslu við gest ina meðan þeir dveljast hér í bænum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.