Dagur - 22.04.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 22.04.1964, Blaðsíða 2
2 DLW. TEPPI 0G RENNINGAR TEPPI í stærðum: 150x200, 200x250, 200x300, 250x350, 300x400 sm. RENNINGAR, breiddir: 67, 90, 100, 110 sm. Margir litir. Sendum gegn póstikröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Spánarferð með viðstöðu í London. 17. maí til 2. júní 1964. NoMandaferð með viðstöðu í Glasgow. 15. til 30. júlí. FERÐASKRIFSTOFAN SAGA Skipagötu 13 . Akureyri . Sími 2950 TILKYNNING UM AÐSTÖBUGJALD Á AKUREYRI Samkvæmt heimild í 3. kafla laga nr. 69, 1962, um tekjustofna sveitarfélaga, samanher reglugerð nr. 81, 1962, um aðstöðugjald hefur hæjarstjórn Akureyrar- kaupstaðar ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðnum á árinu 1964, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá: 0.5% Rekstur flugvéla og fiskiskipa og hvers konar fiskvinnslustarfsemi. Búrekstur. 1.0% Iðja og iðnaður ótalin annars staðar. Verzlun ót. a. Útgáfustarlsemi, rekstur verzlunarskipa, hótelrekstur og veitingasala. Rekstur ót. a. 1.5% Rekstur bifreiða og véla, rekstur sælgætis-, efna- og gosdrykkjagerða. 1.8% Lyfjaverzlun. 2.0% Leigustarfsemi, umboðsverzlun, kvöldsölur, persónuleg þjónusta, verzlun með gleraugu, sportvörur, skartgripi, hljóðfæri, ljósmyndavél- ar, leikföng. Blómaverzlun, listmunaverzlun’, minjagripaverzlun, klukku- og úraverzlun. Gull- og silfursmíði, rekstur rakara- og hár- greiðslustofa og kvikmyndahúsa. Með skírskotun til framangreindra laga og reglu- gerðar er enn frernur vakin athygli á eftirlarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign- arskatts, en eru aðstöðugjaldsskyIdir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir 6. maí n.k., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru á Akureyri, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í öðr- um sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Norðurlandsumckemi eystra sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, senr framtalsskyldir eru utan Akureyrar, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi á Akureyri, jnirfa að skila til skattstjórans í því um- dæmi, sem þeir eru heimilisíastir, yfirliti um út- gjöld sín vegna starfseminnar á Akureyri. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út- gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv. ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjancli greinargerð mn, hvað af útgjöldunum tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglu- gerðarinnar. Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra fyrir 6. maí n.k., að öðrum kosti verður aðstöðu- gjaldið svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðil- um gert að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Akureyri, 2Í. apríl 1964. Skattstjóri Norðurlandsumdæmis eystra. PEDEGREE BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2651. HRAÐBÁTUR TIL SÖLU: 13 feta trefjaplastbátur með rnótor og bátavagni. Uppl. á B. S. O. Bjarni Zakaríasson. TIL SÖLU: Armstrong-mótor í góðu lagi (stærri gerðin). Hent- ugur til súgþurrkunar. Einar Sigfússon, Staðartungu. BÆNDUR! BÚNAÐARSAMBÖND! Til sölu skurðgrafa frá Fordson Major, árg. 1959. Upplýsingar gefur Kristinn Jónsson, Einarsstöðum, Reykjadal, S.-Þing. Sími um Breiðumýri. TIL SÖLU: Ársgamall „Massey Fergu- son“ X 35 ásamt upp- moksturstækjum og hey- gaffli. Tryggvi Gunnarsson, Krónustöðum. Sími um Saurbæ. GIRÐlNG AR- STAURAR úr birki, 4 og 5 feta til sölu. Guðmundur Gunnarsson, Reykjum, Fnjóskadal. TIL SÖLU: Dönsk borðstofulnisgögn, svefnsófi og góð ; klárírfetta. Uppl. í símá 1562. LESID ÞETTA! Öidýr svefnherbergisliús- gögn og barnavagn til sölu í Glerárg. 8 (niðri). Austurdyr. GOTT MÓTORHJÓL til sölu. Hagkvæmt vcrð. Uppl. í sírna 2634. TIL SÖLU: Sófi og stóll, alstoppað, notað. Selst ódýrt. Löngumýri 20. HERBERGI ÓSKAST Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi til leigu frá 20 maí, lielzt á Suður- brekkunni. Uppl. í síma 1167. AUGLÝSIÐ í DEGI FUNDUR í Sálanannsóknafélaginu á Akureyri verður haldinn að „Bjargi“ þriðjudaginn 28. apríl kl. 8.30 síðdegis. Sr. Benjamín Kristjánsson flytur erindi, er hann nefnir: Efinn og ódauðleikakenningarnar. Félagsmönnum er leyfilegt að taka með sér gesti. meðan húsrttm leyfir. STJÓRNIN. TIL SÖLU í INNBÆNUM: TVEGGJA HERBERGJA ÍBÚB með baði og stórri eignarlóð. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 1782 og 1459. AÐALFUNDUR S.N.E. verður haldinn að Hó.tel KEA mánudaginn 27. apríl n.k. og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvœm t lögum S. N. E. Akureyri, 21. apríl 1964. STJÓRNIN. Framtíðarstarf! Viljum ráða 2 unga menn til afgreiðslu- starfa í kjörbúðum vorum nú þegar. NÝLENÐUVÖRUDEILD hvítar og dökkar HERRADEILD Frakkir, Terylene Tweed jakkar Buxur, Terylene Stakkar, m. teg. HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.