Dagur - 25.04.1964, Síða 7

Dagur - 25.04.1964, Síða 7
7 HÚSEIGN TIL SÖLU Húscign mín, LANGAMÝRI 24, er til sölu og laus til íbúðar 14. maí. ÁSGEIR JAKOBSSON. Verkalýðsfélagið EINING Félagsfundur í Alþýðuhúsinu n.k. sunnudag 26. apríl kl. 2 e. h. ÐAGSKRÁ: Kaupgjaldsmálin. Kosning fulltrúa á stofnþing Verkamanna- sambands. STJÓRNIN. SKRÁNING atvinnulausra karla og kvenna fer fram, lögum samkvæmt, dagana 4., 5. og 6. maí n.k. í \'inmimicMunarskrifstofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð. Akureyri, 21. apríl 1964. VINNUMIÐLUN AKUREYRAR Símar 1169 og 1214. Athugið! Auglýsingasírai Dags er 1167. Á boðstólum: SIGIN GRÁSLEPPA °g REYKTUR RAUÐMAGI NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ TAPAÐ Sl. þriðjudag tapaðist BRÚN SKJALATASKA með ýmsum verðmætum skjölum í. Finnandi vin- samlega beðinn að skila henni gegn lundarlaun- um í Dúkaverksmiðjuna h.f. S V E I T Tveir drengir, 11 og 12 ára, óska eftir að komast á gott sveitah'eimili í sumar. Upplýsingar í síma 16, Ólafsfirði. GUÐSÞJÓNUSTTR í Grundar- þingaprestakalli. — Grund sunnudaginn 3. maí líí. 1,30. Kaupangi sunnudaginn 3. maí kl. 3,30 (almenni bæna- dagurinn). Munkaþverá hvíta sunnudag kl. 1,30 (ferming). Grund annan hvítasunnudag kl. 1,30 (ferming). Væntanleg fermingarbörn komi til við- tals í Barnaskólann á Lauga- landi, mánudaginn 4. maí n. k. og hafi með sér Biblíusög- ur og sálmabók. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudag 26. apríl. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. SÁLARRANNSÓKNARfélagið Akureyri heldur fund að Bjargi 28. apríl kl. 8,30 e. h. Sjá augl. í síðasta blaði. AÐALFUNDUR Fjáreigendafé- lags Akureyrar verður á Hót- el KEA n. k. mánudag kl. 8,30 e. h. FRÁ KVENFÉLAGINU HLfF. Dregið hefur verið í innan- félagshappdrættinu. — Þessi númer hlutu vinning: 693 ljósakróna, 1012 sófaborð, 600 málverk, 147 hitakanna, 1018 brúða, 1068 borðrefill, 150 náttkjóll, 892 baðhandklæði, 1024 skurðarsett, 373 Máln- ing.— Vinninganna má vitja til frú Sigurlínu Haraldsdótt- ur Eiðsvallagötu 8. — (Birt án ábyrgðar). HJÚSKAPUR. — Sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Jórunn Gimnhildur Sæmunds dóttir og Jón Ævar Ásgríms- son skrifstofumaður. Heimili þeirra verður að Þingvalla- stræti 22 Akureyri. B ARN AVERND ARFÉLAG Ak- ureyrar heldur aðalfund sinn í Oddeyrarskólanum sunnu- daginn 26. apríl kl. 2 síðdegis (ekki kl 4). Venjuleg aðal- fundarstörf. Rætt um starf- semi leikskólans. Stjórnin. SAKLAUSI SVALLARINN. — Ungmennafélag Möðruvallar- sóknar sýnir gamanleikinn Saklausa svallarann í kvöld kl. 21 í Freyjulundi. N ý k o m i ð : TERYLENEEFNI hvítt og rautt. NÝ KJÓLAEFNI væntanleg næstu daga. YERZLUNIN RÚN (LONDON) Sími 1359 * . t e, Kærar þakkir til ykkar allra, sem sýnduð mér vin- f I- áttu á 75 ára afmœli mínu. % s Lifið lieil! $ | HÓLMFRÍÐUR PÁLSDÓTTIR frá Þórustöðum. | t ® ^©•^^©-^irr'f'©'^^!^^©'^:*'!'©**'!'©**'^©'^*^©'^-*'}-©'^*'*-©'^^-© _ -r d> f X Hjartans þakklœti til allra, nœr og fjœr, sem heiðr- § £ uðu mig á fimrntugsafmœli minu 16. þ. m. með heilla- Íj Íj óskum og stórmannlegum gjöfum. © Guð blessi ykkur öll. « EGILL HALLDÓRSSON, Holtsseli. t f X © ^ Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu % V mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sjötugs 4 * afmæli minu 15. apríl sl. Sérstakar þakkir sendi ég X v gangnamönnum Öngulsstaðahrepps heimsóknina og í ± höfðinglega gjöf. — Lifið heil. % ’r f- % t JON SIGURJONSSON, Fjósatungu. t I>ökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður okkar og tengdaföður STEINÞÓRS JÓHANNSSONAR, kennara. Bryndís Steinþórsdóttir, Helga Magnúsdóttir, Örn Steinþórsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför NJÁLS FRIÐBJARNARSONAR. Jóhanna Sigurðardóttir, Ámi Njálsson. AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður lialdinn í Samkomuhúsi hæjarins, Akureyri, mánudaginn 1. júní og þriðjudaginn 2. júní 1964. Fundurinn hefst \i\. .10 árdegis, mánudaginn 1. júní. DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar fé- lagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. 7. Önnur mál. 8. Kosningar. Akureyri, 24. apríl 1964. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.