Dagur - 01.05.1964, Page 3

Dagur - 01.05.1964, Page 3
z ÍBÚÐ TIL SÖLU Ef’ri hæðin í Grámifélagsgötu 7, sem er 4 herbergi og eld- hiis, er til sölu. Semja ber við undir- ritaðan. I>ór Þorvaldsson, prentari, Gránufélagsgötu 7. Efri hæðin í HÚSEIGNINNI GLERÁRGATA 14, Akureyri, er til sölu, ásamt kjallara. Upplýsingar á staðnum. HÚSEIGNIR TIL SÖLU: Fjögurra herbergja íbúð við miðbæinn. TækTfæris- verð. Greiðsltiskilrhálar. Tveggja herbergja íbúð slétt við jörð við miðbæ- inn. Sérlega lágt verð. Samninga annast Björn Halldórsson, sími 1119, 02. -I Hin Jcröftugq dioselvéi gcrir clia vinnu Hfta og áncogiulega. •— Tvöföld kúpting, vökvafyfta og aflúrtak gcfur fjölbrGytta möguleika. — Óháð aflúrtak (gír- skiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls, þannig að vinnuhreyfingar sláttutaet- ara, jarStcstara o. fl. fœkja rofna ekki cf girskiptingu). — Óháð vökvadœlukerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls). — Sjálfvirk átaksstilling vökva- dœlukerfis gefur meðal annars jafnari vinnsludýpt jarðvinnsluvéla, jafnari niður- setningu kartaflna og möguleika til meiri spyrnuátaks við drátt en fœst með nokk<* urri annarri dráttarvéi svipaðrar stœrðar. --- Vökvahemlar. — Yfirtengi meG skrúfu&tilli. — Há og góð Ijós, 2 kastljós framan, 1 kastljós aftan, tvö venjuleg afturljós og stefnuljós. — Dekk 550x16 að framan og 10x24 að ottan — öll 6 strigalaga. — Lyftutengdur drátfarkrókur. — Varahlutir og verkfœri til clgeng- ustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. — Sláttuvélar, moksturstœki eða ön."» ur tœki getum við einnig selt með dráttarvélum. í B ú Ð Góð tveggja hei b. íbúð óskast til kaups. Þarf ekki að afhendast fyrr en eftir 1 ár. Góð útborgun. Uppl. í síma 1914 kl. 2-4 e. h. TIL SÖLU: Múgavél (Herkúles) lítið notuð. Uppl. í síma 2966. ER TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA EVEREST TRADING Company GRÓFIN 1 • Símcsr: 10090 1021«) FRAMHALDSAÐALFUNDUR IÐNAÐARMANNAFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 4. maí kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Ólokin aðalfitndarstörf. STJÓRNIN. FRÁ GÁGNFRÆDASKÓLA AKUREYRAR: SÝNÍNG á handavinnumunum nemenda, teikningum o. fl. verður opin í skólahúsinu við Laugargötu sunnudag- inn 3. maí 1964 kl. 1.30—10.00 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. r i eigm r r Arið 1962 voru félagsmönnum greidd (samtals rúmar 4 milljónir kr.) ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K;E.A

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.