Dagur - 06.05.1964, Síða 6
8
ÖKUKENN SLA
Gunnar Randversson.
Uppl. í síma 1760.
NORDMENN SE HER!
Alle nordmenn som önsk-
er 17. maí feiring, kan
skrive til Arne Sannerud,
Viðivellir, Fnjoskadal,
eller ringe i telf. 2694,
onsdag og torsdag mellom
kl. 17—19. Pá grunn av
pinsedag, blir feiringen
holt 18. maí kl. 20.15 í
Sjálfstæðishúsinu (Litla
sal). Bernerk för 10. maí.
Festkommiten.
ELDRI-D AN S A
KLÚBBURINN
Dansað verður í Alþýðu-
húsinu laugardaginn 9.
maí kl. 9 e. h. — Húsið
opnað fyrir miðasölu kl.
8 sama kvöld. — Þá verð-
ur kosið í stjórn. — Þeir,
sem hafa fasta miða eru
beðnir að skrifa á bakið
á stofninum þá .menn,
sem þeir vilja hafa í
stjórn.
Stjórnin.
TIL SOLU:
Smátt Gullaugaútsæði.
Enn fremur:
Súgþurrkunarblásari,
McCormic múgavél og
2 múgavélar, sem seljast
ódýrt.
Gísli Guðmann, Skarði.
Sími 1291.
TIL SÖLU:
Rafha kæliskáþur,
nýrri gerðin.
Uppl. í síma 1741.
TIL SÖLU:
Vel með farin hrærivél, •
ásamt tilheyrandi hakka-
vél. Tækifærisverð.
Upplýsingar í
Hamarstíg 38, uppi.
BARNAVAGN og
KERRA til sölu
í Lundargötu 17
(Fróðasundsmegin).
TIL SÖLU:
Skellinaðra í góðu lagi.
Uppl. í Aðalstræti 20.
GÓÐ AUGLÝSING -
GEFUR GÓÐAN ARÐ
TILKYNNING
frá söngmálastjóra þjóðkirkjunnar:
N Á M S K E I Ð
fyrir kirkjuorganista og söngstjóra
verður haldið á Akureyri dagana 4.—14. júní.
Kennarar: Jakob Tryggvason, Vincenzo M. Demetz,
Róbert A. Ottósson.
Ráðgert er, að þátttakendur búi í hennavist Ménnta-
skólans.
Náms- og dvalarkostnaður er kr. 600.00 á mann. —
o
Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram fyrir 15. maí
við Jakob Tryggvason, organleikara, Akureyri, eða
söngmálastjóia þjóðkirkjunnar, Reykjavík.
AÐALFUNDUR
HESTAMANNAFÉLAGSINS FUNA
verður í Sólgarði sunnudaginn 10. maí kl. 9 e. h.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
ATVINNA!
Okkur vantar nú þegar tvær til þrjár
stulkur til saumastarfa.
SKÓGERÐ IÐUNNAR
SÍMÍ 1938
BÆNDUR!
FÁUM ARFALYFIÐ
STAM
í næstu viku. — Gaf góða
raun í tilraun í fyrra.
BLÓMABÚÐ
Bændur! - Bændur!
Fáum í næstu viku
Sænska fóðurkálsfræið
Sf LÓNA
Gerið pantanir sem fyrst.
Takmarkaðir birgðir.
BLÓMABÚÐ
Tökum fram í dag
frá Svíþjóð:
SERVIETTUR, m. liti
pastel
GLASAMOTTUR
SNYRTIPAPPÍR
KÖKUMOTTUR
BORÐMOTTUR
BLÓMABÚÐ
NÚ ER TÍMINN
að bera á blöðku og njóla
eyðingarlyfið
HERBATOX 500
BLÓMABÚÐ
NÝJAR
GJAFAVÖRUR
koma fram daglega.
Blómabúð
Seljum á föstudaginn:
GARÐRÓSIR
BÓNDARÓSIR
Blómabuð
NÝIR ÁVEXTIR:
APPELSÍNUR
EPLI
PERUR
GRAPE FRUITE
NÝJA-KJÖTBÚÐIN
OG ÚTIBÚ
PYLSUPOTTUR TIL SÖLU
Tveggja hólfa, hentugur fyrir pylsusölubúð.
Upplýsingar í síma 168, Norðfirði.
BRYNJÓLFUR SVEINSS0N H.F.
KJOLAEFNI
VEfNAÐARVÖRUDEILD
SOKKAR
NETSOKKAR
LYKKJUFASTIR SOKKAR
KREPSOKKAR
VEFNÁÐARVÖRUDEILD
Bökunarlmetur
Hnetukjarnar
MATVÖRUBÚÐIR K.E.A.
AÐALFUNDUR
BÍLSTJÓRAFÉLAGS AKUREYRAR
verður haldinn í Túngötu 2 miðvikudaginn 6. maí
kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
STJÓRNIN.
AÐALFUNDUR
FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn, mið-
vikudaginn 3. júní 1964 LSúlnasal Hótel Sögu og hefst
kl. 14.00.
DAGSKRÁ:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Aðgöngtimiðar að fundinum verða afhentir á aðal-
skrifstofu félagsins í Bændahöllinni (4. hæð) 1., 2. og
3. júrií.
STJÓRNIN.