Dagur - 16.05.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 16.05.1964, Blaðsíða 6
OPINBERT UPPBOÐ verður Iialdið að Torfum í Hrafnagilshreppi fimmtu- daginn 21. maí 1964 kl. 1 e. h. Selt verður: Girðing- arefni, tijáviður ýmiskonar, heyvinnuvélar, þakjárn, jeppakerra, mjólkurbrúsar, fótstigin smiðja o. fl. Uppboðsskilmálar birtir á staðnum. Axel Jóhannesson. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Á SKIPIN * Á ÞÖKIN SKIPAMÁLNING REX-SKIPAMÁLNING hefur frábæra eiginleika, sem vöxn á tré og járn, gegn vindi, vatni og veðri og hvers konar sliti. Enda þótt hún beri heitið skipamálning, er hún engu að síður ætluð á þök og önnur mannvirki á landi, þar sem mikið mæðir á. REX-SKIPAMÁLNING hefur haldgóðan glans og er mjög létt í meðferð. REX-SKIPAMÁLNING er framleidd í 7 fallegum lit- um fyrir utan hvítt og svart. 1 1. þekur 8-10 m-. Dósa- stærðir eru: V* lítri, 1 lítri, 3 lítrar og 6 lítrar. SKOÐIÐ LITAKORT í NÆSTU MÁLNINGARVÖRU- VERZUN. VEHKSMIÐJA Á AKUREYHI: SÍMI 1700 VÖHULAGER í REYKJAVÍK: SÍMI 35318 Sony ferðaviðtæki, 8 gerðir Sony segulbandstæki, B gerðir Sony segulbandsspólur, 4 gerðir VÉLA- OG BÚSÁHALDADEHD LAUGARBREKKA Pantanir teknar í Laugarbrekku, sími 02, og í Fróða- sundi 9, Akureyri, sími 2071. Afgreiðsla alla daga frá kl. 1—10 e. h. SERLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. A. B. C. VORUR: HÁRÞURRKU- HJÁLMAR HRÆRIVÉLAR STROKJÁRN HITAKÚTAR, 5 lítra VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD AÐALFUNDUR KAUPFÉLAGS EYFIRÐINGA verður haldinn í Sarakomulmsi bæjarins, Akureyri, mánudaginn 1. júní og þriðjudaginn 2. júní 1964. Fundurinn hefst kl. 10 árdegis mánudaginn 1. júní. * h?) ,'t < 'i f y i , ... ... DAGSKRÁ: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnarinnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. - Reikningar fé- lagsins. - Umsögn endurskoðenda. 4. Ráðstöfun ársarðsins og innstæða innlendra afurðareikninga. 5. Erindi deilda. 6. Framtíðarstarfsemi. • • 7. Onnur mál. 8. Kosningar. Akureyri, 24. april 1964. STJÓRNIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.