Dagur


Dagur - 16.05.1964, Qupperneq 7

Dagur - 16.05.1964, Qupperneq 7
7 NÝTT! FRáNSKAR KARTÖFLUR (steiktar) Kr. 9.50 pakkinn. IÍJÖRBÚÐIR K.E.A. HEINZ SPAGHETTI í dósum HEINZ BAKED BEANS í dósum HEINZ GRÆNMETISSALAD í dósum HEINZ IDEAL SÓSA í glösum HEINZ SALAD CREAM í glösum CRISCO BÖKUNARFEITI NÝLENDUVÖRUDEILD ÓDÝRIR! KARLMANNASANDALAR «g VINNUSKÓR með gúmmísóla. Verð frá kr. 188.00. - Gott úrval. SKÓBÚÐ K.E.A. 2. ferð af 16 hópferðum í sumar. MALLORCA 31. maí — 17 dagar Vinsælasti ferðamannastaður álfunnar ásamt dvöl í Kaupmannahöfn og London. Þetta er yndislegasti tími ársins á töfraeyj- unni Mallorca. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIÐIR VIÐ GEISLAGÖTU SÍMI 2940 1: é* Eg þahka þeim öllum, sem minntust min og synau * |j mér vinarhug með gjöfum og skeytum á sjötugsafmœli © S mínu. *• ÞÓRÐUR JÓHANNESSON, Espihóli. * & ý* e* -v l- 1 l I I- I 1 Þakka hjartanlega öllum peim, nœr og fjcer, sem jf glöddu mig á sextugsafmceli mínu 11. maí 1964, með ^ heimsóknum, gjöfum og skeytum. $ Guð blessi ykkur öil. & ELISABET P. HARALDSDÓTTIR, Öxnhóli. * e> *$* i BORGARBÍó i | Sími 1500 = | Sýning annan hvítasunnu- | dag kl. 8.30: | ELMER GANTRY | 1 Heimsfræg, ný amerísk stór- \ \ mynd í litum, byggð á sam- i i nefndri sögu Nóbelsverð- i i launaskáldsins : Sinclair Lewis. | i Aðalhlutverk: \ \ Burt Lancaster i i (fékk „Oscars-verðlaunin“ 1 i fyrir leik sinn í þessari | i mynd) f i Jean Simmons Arthur Kennedy | | Shirley Jones f (einnig ,,Oscars-verðlaun“) i i Leikstjóri: Richard Brooks, i f en hann fékk „Oscars-verð- i i launin" fyrir bezta kvik- \ f myndahandritið. E r z 1 Islenzkur texti i i Bönnuð yngri en 14 ára. f '■•llllllllll11111111111111111111111111111111111111111111111111111» TIL SÖLU: Tveggja manna svefnsófi,, hræódýr. Uppl. í síma 2782. UFSANÓT (nylonnót) til sölu. Upplýsingar gefnar í síma 118, Dalvík. TIL SÖLU: Revere-segulbandstæki og tenor-saxofónn. Upplýsingar gefur Þorvaldur Halldórsson, Gilsbakkaveg 3, eftir kl. 7 e. h. RABARBARA- HNAUSAR TIL SÖLU (Rauðar rabarbari) í Brekkugötu 7, gengið inn að norðan. DÖNSK HÚSGÖGN, notuð, til sölu. Verða til sýnis í glugga Valbjarkar um belgina. BÁTUR TIL SÖLU! Vélbáturinn Hrefna II, Hólmavík, er til sölu. — Báturinn er 7 tonn, með öllum útbúnaði. Er í mjög góðu ásigkomulagi. Báturinn er 2ja ára. Nánari upplýsingar gefur Einar Hansen, Hólmavík, sími 31. TIL SÖLU NÚ ÞEGAR, ■ vegna brottflutnings: Þvottapottur, Bendix- [jvottavél, eldavél, eldhús- borð og stólar, dívanar, náttborð, snyrtiborð, hill- ur, veggteppi, bónvél, slattuvél og garðyrkju- áhöld. — Hér er bægt að gera mjög góð kaup. Sími 1515. HJÁLPRÆÐISHERINN! Hátíð aramskoma verður 1. hvíta- sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. KRAKKAR! KRAKKAR. — Skemmtiferð sunnudagaskóla Hjálpræðishersins verður 2. hvítasunnudag kl. 1.30 e. h. Hafið með ykkur nesti. Gjald- ið er kr. 10.00. ALMENN samkoma á Sjónar- hæð á hvítasunnudag kl. 5 e. h. og alla sunnudaga. Allir vel komnir. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Gígja Friðgeirsdóttir og Krist- ján Helgi Sveinsson skrif- stofumaður. BARNAHEIMILI I. O. G. T. að Böggvisstööum tekur til starfa 20. júní n. k. Börn á aldrinum 5—8 ára sitja fyrir um dvöl. Tekið verður á móti umsóknum hjá Jóni Krist- inssyni Ráðhústorgi 3, sími 2131, sem veitir allar nánari upplýsingar. Barnaheimilis- nefndin. FRÁ UMSE. Frjáls- íþróttamönnum sam- bandsins er heimil þátttaka í æfingum á íþróttavellinum á Akureyri, sem sagt er frá annars staðar í blaðinu. KYLFINGAR! Keppni kl. 8,30 árd. á annan í Hvítasunnu. — Stigabikarinn — 18 holur. — Keppendur mæti eigi síðar en kl. 8,15. — Keppnisnefndin. LESSTOFA Islenzk-ameríska félagsins Geislagötu 5. Opin: mánudaga og föstudaga kl. 6 —8 e. h., þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7.30—10 e. h. og laugardaga kl. 4—7 e. h. Ut lán á bókum, tímaritum, hljómplötum og filmum á sama tíma. - FOKDREIFAR (Framhald af blaðsíðu 5). alhug öllu þessu góða fólki. Einnig starfsfólki sjúkrahússins, er leggur á sig æma fyrirhöfn við að flytja sjúklinga milli deilda og annan undirbúning, er að sjálfsögðu fylgir þessu í hvert sinn. Það er hamingja hverjum manni, að vera þess megnugur að gleðja aðra. Sjúklingur. VIL KAUPA litla íbúð 2—3 berbergi og eldhús. Uppl. í síma 2273 eftir kl. 7 á kvöldin næstu daga. \bljnm ráða STARFSSTÚLKUR, þar af eina vana ntat- reiðslu, í Skíðabótelið í Hlíðarfjalli. Nánari uppl. bjá hótelstjóranum, sími 02. T R I L L A U/2 tonns, með 6—8 ba. Universal vél, til sölu. Uppl. gefa Pálmi Stefáns- son, sími 1206, og Friðrik Friðriksson, sími 2373. F.U.F.-FÉLAGAR! Munið fund- inn að Hótel KEA í dag kl. 4. FERMIN G ARBÖRN í Munkaþverárkirkju, hvíta- sunnudag 17. maí, kl. 1.30 e .h. Guðrún Matthildur Jónsdótt- ir, Munkaþverá. Oddný Snorradóttir, Hjarðar- haga. Sigríður Harðardóttir, Ytri- Varðgjá. Solveig Sveinbjörg Guðmunds dóttir, Kambi. Svanhvít Gísladóttir, Uppsöl- um. Þóra Hildur Jónsdóttir, Borg- arhóli. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, Ongulsstöðum. Smári Pálmar ASalsteinsson, Króksstöðum. FERMIN G ARBÖRN í Grundarkirkju annan hvíta- sunnudag 18. niaí, kl. 1.30. Anna Rósa Daníelsdóttir, Gnúpafelli. Áslaug Kristjánsdóttir, Leyn- ingi. Gerður Jónsdóttir, Ytra-Felli. Guðný Guðlaugsdóttir,. Hvammi. Ingibjörg Friðriksdóttir, Krist nesi. Jórunn Sigtryggsdóttir, Jór- unnax-stöðum. Kolfinna Sigtryggsdóttir, Jór- unnarstöðum. Sveinbjört Helgadóttir, Hrana stöðum. Friðrik Gestsson, Völlum. Gunnar Hólm Hjálmarsson, Hólsgerði. Gunnar Sigfús Jónsson, Vill- ingadal. Hafsteinn Andrésson, Krist- nesi. Hermann Dalberg Kristjáns- son, Grænahlíð. Jakob Sigfús Tryggvason, Krónustöðum. Þór Þórisson, Reykhúsum. Ný sending. SUMARKJÓLAEFNI ull, terylene, bómull. MARKAÐURINN

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.