Dagur - 06.06.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 06.06.1964, Blaðsíða 2
2 186 nemendur í Iðnskólanum Þörf aukinnar iðn- og tæknifræðslu Ólafur Stefánssson sigraði KEPPNI hjá Golfklúbb Akur- eyrar um Gunnarsbikarinn lauk um s,l. helgi. — Er þetta ein af stærstu keppnum hjá klúbbn- um, leiknar voru 72 h.olur, hdldin til minningar um Gunn- an Hallgrímsson tannlækni, sem fórst í flugslysinu mikla í Héð- insfiröi. Keppnin er með fullri fdr- gjöf, og að þessu sinni bar sig- ur úr bítum Olafur Stefánsson, lék 72 holur í 314 höggum netto.. Keppendur voru 22. Ur- slit urðu annars sem hér segir: 1. Ólafur Stefánsson 314 högg 2. Gunnar Konráðss. 319 högg 3. Hafliði Guðmundss. 321 högg 4. Jakob Gíslason 322 högg 5. Hörður Steinbergss. 324 högg 6. Jóhann Þorkelsson 327 högg 7. Sævar Gunnarsson 328 högg 8. Þórarinn Jónsson 333 högg - Fermingarbarnainót (Framhald af blaðsíðu 1) Um kvöldið var kvöldvaka í samkomuhúsinu og stjórnaði henni séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri, og fermingarbörn frá Akureyri fluttu samfellda dagskrá í minningu séra Hall- gríms Péturssonar og einnig gamanleik. Stúlkur frá Siglu- firði léku á fiðlu og píanó og séra Ragnar Fjalar Lárusson las upp. Séra Kristján Búason stjórnaði látbragðsleik og Júl- íus Júlíusson frá Siglufirði flutti gamanmál. Kvöldvökunni lauk með hugleiðingu séra Stef- áns Snævarr. Dagurinn var hinn ánægjulegasti og fyrir- greiðsla á Dolvík hin bezta. □ ------------------------—-- Vinnubúðir á vegum Þjóðkirkjunnar HÉRMEÐ viljum við undirrit- aðir vekja athygli unglinga á vinnubúðum sem verða á vegum þjóðkirkjunnar í sumar. Á Hólum í Hjaltadal. Þær hefjast 26. júní og standa tvær og hálfa viku. — Starfað verður við garðrækt og húsamálun sex stundir á dag, en hinum tíman- um varið til fróðleiks og skemmtunar og kynnisferða um nágrennið. — Flestir þátt- takendur verða Skotar á aldi’- inum 17—22 ára. Uppihald á staðnum er frítt en unnið kaup- laust. Vinnubúðastjói-i verður séra Þórir Stephensen, Sauðár- króki. Fyrir unglinga á sama aldri verða vinnubúðir í Skotlandi, nálægt Edinborg. Unnið verður í tvær vikur og ein vika fer til ferðalaga um Skotland. Ferða- kostnaður áætlaður sex þúsund krónur. Fararstjóri séra Sigurð- ur Haukur Guðjónsson, px-estur í Reykjavík. Farið verður 4. júlí erlendis. — Nánari upplýs- ingar gefa sóknarprestarnir á Akureyri. (Fréttatilkynning). Ólafur Stefánsson sigraði í keppninni með 314 höggum. OLÍUBIKARINN. N. k. laUgai-dag, 6. júní, hefst hjá GA keppni um Olíubikar- inn. — Keppendur eru beðnir að mæta eigi síðar en kl. 13,15. Leiknar verða þá 18 holur með fullri forgjöf. NÝLIÐABIKARINN. N. K. sunnudag, 7. júní, hefst svo keppni um Nýliðabikarinn kl. 8,30 f. h. Rétt til keppni hafa einungis þeir, sem ekki hafa leikið golf lengur en 2 ár. Leikn- ar verða 18 holur með fullri for- gjöf. □ KAPPLEIKASKRÁ GOLFKLÚBBS AK. 1964 Keppnisdagar Keppni Forgj. Holur Laugardagur 6. júní kl. 13,30 Olíubikar Full 18 Sunnudagur 7. júní kl. 8,30 . Nýliðabikar Full 18 Miðvikudagur 10. júní kl. 19,30 Einnar holu keppni Full 18 Laugardagur 13. júní kl. 13,30 BS-bikar Full 18 Sunnudagur 14. júní kl. 8,30 BS-bikar Full 18 Laugardagur 20. júní kl. 13,30 Miceys‘ Cup % 18 Miðvikudagur 24. júní kl. 22,00 Miðnæturkeppni Full 18 Laugardagur 27. júní kl. 13,30 V albj arkarkeppni Ákv. síðar Meistaramót íslands í Vestmannaeyjum hefst 8. júlí. Keppnisdagar Keppni Forgj. Holur Laugardagur 25. júlí kl. 13,30 Afmælisbikar Full 18 Sunnudagur 26. júlí kl. 8,30 Afmælisbikar Full 18 Laugardagur 1. ágúst kl. 13,30 Flaggkeppni Full 18 Fimmtudagur 6. ágúst kl. 19,30 Akureyrarmót Engin 18 Föstudagur 7. ágúst kl. 19,30 Akureyrarmót Engin 18 Laugardagur 8. ágúst kl. 13,30 Akureyrarmót Engin 18 Sunnudagur 9. ágúst kl. 8,30 Akureyrarmót Engin 18 Miðvikud. 12. ágúst kl. 19,00 Öldungakeppni Full. 18 Laugardagur 15. ágúst kl. 13,30 Di-ive- og pull Full 18 Sunnudagur 23. ágúst kl. 8,30 Nafnlausi bikarinn % 18 Laugardagur 5. sept. kl. 13,30 Bændaglíma FYRIR YNCSTU KNATTSPYRNUMENNINA AÐ UNDANFÖRNU hefur ver- 6. f Glerárhverfi, austan við ið unnið að smíði knattspyrnu- Veganesti. Öllum er heimil af- marka fyrir unglinga, sem sett verða á auð svæði víðs vegar um bæinn. Alls hafa verið smíð uð 12 mörk og þau sett á sex svæði, en bau eru: 1. Við gróðr- arstöðina. 2. Tún sunnan sund- laugar, austan Þórunnarstrætis. 3. Tún vestan Mýrarvegar. 4. Tvenn á eyrinni, við Hjalteyr- argötu og norður við Slippinn. not af þessum mörkum. íþrótta- ráð Akureyrar sá um þessa framkvæmd. Þessi framkvæmd íþróttaráðs er mjög til fyrirmyndar og er ekki að efa, að yngri knatt- spyrnumenn bæjarins muni nota þessa aðstöðu vel. Þessir æfingastaðir munu líka Iétta á aðalíþróttasvæði bæjarins. - Nýtt skip bætist í fiskveiðiflotann (Framhald af blaðsíðu 1). arstöð og Koden Loran, Simrad sendistöð 100 watta. Frystilest er í skipinu og tvær aðskildar fiskilestar með aluminium upp- stillingu og-plastklæddi’i innsúð. Er hægt að kæla báðar fiski- lestarnar. íbúðir eru allar aftan í skip- inu, í eins og tveggja manna klefum. Aðalvél er Wicmann 700 hest- afla og þrjár Lister hjálparvél- ar, er geta framleitt um 100 kw. af rafmagni. Allar vindur eru olíudrifnar og má frátengja þær frá stýrishúsi. Hægt er að hafa tvær nætur í senn á bátaþilfari. Kraftblökk er af stærri gerð. Á heimsiglingu frá Noregi reyndist skipið mjög vel. Gang- hraði þess í reynsluför vai’ð 13 mílur. Stýrimaður á m/s Þórði Jón- assyni verður Sigurður Kristj- ánsson, Hafnarfirði, og vélstjór- ar þeir Björn Sigurbjörnsson, Reykjavík og Tómar Kristjáns- son, Akureyri. Skipið, sem mun vera stærsta skip síldveiðiflotans í sumar, fer á veiðar næstu daga. Q IÐNSKÓLANUM á Akureyri var slitið 22. maí. Skólastjórinn, Jón Sigurgeirsson, gerði grein fyrir skólastarfinu á vetrinum. Alls voru nemendur 186, er skiptust milli 26 iðngreina. Fjöl- mennastir voru húsasmíðanem- ar, 39, rafvirkjar og rafvéla- virkjar 23, bifvélavirkjar 23, húsgagnasmiðir 18, skipasmiðir 15. Auk skólastjóra störfuðu 15 kennarar við skólann, þar af einn fastráðinn, Aðalgeir Páls- son rafmagnsverkfi’æðingur. Á skólaárinu brautskráðust 41 nem. Hæstu einkunnir hlutu: Ingimar Friðfinnsson húsgagna- smiður I. ág. eink. 9,28. Jónas Stefánsson blikksmið.ur I. eink. 8,80 og Jón Sigui’björnsson vélvirki I. eink. 8,75. Bókaverðlaun frá skólanum hlaut Ingimar Friðfinnsson „fyr ir frábæran árangur í íslenzkri stílagerð og námi yfirleitt." Aðalkennslan fór fram í Hús- mæðraskólanum, en auk þess sérgreinakennsla og teikning í GA, Oddeyrarskólanum, Sam- komuhúsinu og Geislagötu 5. Eins og undanfarin ár var kennd enska í námsflokkum, sem nýtur vaxandi vinsælda. Kennari var Aðalsteinn Jónsson verkfræðingur. Skólastjóri ræddi nokkuð um húsnæðismál Iðnskólans. Gat þess m. a., að teikningu af iðn- skólabyggingu væri lokið og hún samþykkt af bæjarstjórn. Hana gerði Jón G. Ágústsson byggingafulltrýi. Bæjarstjórn hefði þó samþykkt að fresta byggingaframkvæmdum til næsta árs. í vaxandi iðnaðarbæ sem Ak- ureyri er sýnilega þörf aukinn- ar iðn- og tæknifræðslu, og þá einkum aukinni verklegri kennslu í Iðnskólanum. En þar er erfitt um að bæta, meðan skólinn er á hrakhólum með húsnæði. Brautskráðir iðnnemar á skóla- árinu 1963—64: Áskell Egilsson, skipasm. Bjarni Aðalsteinsson, húsasm. Bragi Pálmason, bakari. Finnur V. Magnússon, glersl. Frímann Frímannsson, prentari. Guðmundur Jónsson, ketil- og plötusm. Guðni Jónsson, múrari. Gunnl. Matthías Jónsson, ketil- og plötusm. Gylfi Guðmarsson, bakari. Halldór S. Antonsson, málari. Haukur Gíslason, bifvélav. Herbert B. Jónsson, húsasm. Ingimar Fi’iðfinnsson, húsasm. ívar Sigrpundsson, rafv. Jón Smári Friðriksson, múrari. Jón Gíslason, húsasm. Jón Sigurbjörnsson, vélv. Jónas Stefánsson, blikksm. Karel Guðmundsson, ketil- og plötusm. Kristinn J. Hólm, húsgagnasm. Magnús Ingólfsson, húsasm. Pétur Jónsson, rafv. Sigurður F. Kjartansson, renni- sm. Sigurður Emil Ragnarsson, bif- vélav. Sigui-jón Eðv. Sigui’geirsson, ketil- og plötusm. Sigurberg Sigurðsson, vélv. Sveinn H. Jónssón, húsasm. Theodór Kxústjánsson, rafv. Tx-yggvi Sigurðsson, bifvélav. Vilhelm Kristján Arthúrsson, bifvélav. Þorv. Grétar Benediktsson, bif- vélav. Þorvaldur Halldórsson, rafv. Þórður Jónsson, skipasm. Halldór Guðmundsson, bifvélav. Stefán Kr. Olafsson, húsgagna- sm. Stefán Bjarnason, úrsmiður. Axel Guðmundsson, útvarpsv. Jónatan Klausen, útvarpsv. (Hinir 5 síðasttöldu höfðu lokið burtfararprófi áður að undanskildri iðnteikningu og sérgreinum). Þessir brautskráðust úr þriðja bekk: Olafía Barðadóttir, hárgr.mær. Oli Valdimarsson, kjötiðn.m. Rannveig Baldursdóttir, hárgr. mær. Nær 800 börn í Barna- skóla Akureyrar BARNASKÓLA Akureyrar var slitið 15. maí en vorskólanum lauk um síðustu mánaðamót. í skólanum voru 793 börn er skiptust í 28 bekkjardeildir. Kennarar voru 25. Barnapróf tóku 116 börn. Hæstu einkunn hlaut Þórgunnur Skúladóttir 9,69. Alls hlutu 9 börn ágætis einkunn en 67 börn fengu 1. einkunn. Heilsufar í skólanum var gott. 252 börn fengu ljósböð og öllum var gefið lýsi. Starf- ræn kennsla er mikil í skólan- um, enda mun Barnaskóli Ak- ureyrar vera brautryðjandi á því sviði héi-lendis. Eins og að undanförnu fóru fram íþrótta- keppnir innan skólans í sundi, handknattleik, skíðaíþrótt og fimleikum. Allt eru þetta flokka keppnir. Barnaskóli Akureyrar mun hafa verið fyrstur barna- skóla landsins til að skipuleggja íþróttakeppnir nemendanna á þennan hátt. Við skólaslit barst skólanum fagur verðlaunagrip- ur að gjöf frá Lionsklúbbi Ak- ureyrar og verður honum ráð- stafað til keppni í einhverri íþrótt. Margar aðrar gjafir bár- urs skólanum á vetrinum og hefur þeirra áður verið getið. Tveir af L-ennurum skólans voru í orlofi í vetur. Jón J. Þox’- steinsson dvaldi á Norðurlönd- um en Valgarður Haraldsson í Bandai-íkjunum. Valgarður hef- ur m. a. kynnt sér framkvæmd skólaþroskaprófa, sem nú er víða farið að nota í sambandi við bai’naskóla. Vegna veikinda skólastjórans, Hannesar J. Magnússonar, veitti Tryggvi Þorsteinsson skólanum forstöðu síðari hluta vetrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.