Dagur - 13.06.1964, Síða 2

Dagur - 13.06.1964, Síða 2
z - FjöSnenn afmælisháííð (Framhald af blaðsíðu 8). sambands Skagafjarðar, Rósa B. Blöndals, skáldkona, Ingi- björg Jónsdóttir, sem talaði fyrir hönd nemenda fra Staðar- felli en úr hópi nemenda frá Löngumýri töluðu Lovísa Hann- esdóttir, Guðlaug Hraunfjörð og Arndís Magnúsdóttir. Flutt var kvæði til skólans, ort af Magn- úsi Kr. Gíslasyni bónda á Vögl- um. Karlakórinn Feykir, undir stjórn Árna Jónssonar á Víði- mel, skemmti með söng. Loks flutti svo Ingibjörg á Löngu- mýri stutta ræðu og þakkaði m. a. margar gjafir og góðar, er borizt höfðu. Um miðnættið var svo dagurinn kvaddur með því að kveikt var í miklum bálkesti og skotið flugeldum. Að end- ingu var svo öllum skaranum boðið til kaffidrykkju og því næst sleit fröken Inðibjörg skól- anum með stuttu ávarpi og af- henti tveimur nemendum verð- laun fyrir sérstaklega góða frammistöðu, þeim Guðlaugu Jónsdóttur og Vigdísi Feldsted. Eldri og yngri nemendur Löngumýrarskólans minntust ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu II. deild heldur áfram nú um helgina. Akureyringar áttu að leika við ísfirðinga á ísafirði á morgun en þar sem knatt- spyrnuvöllurinn þar er ekki til- búinn var ákveðið að færa leik- inn hingað. Þetta er fyrsti leikur Akur- HÉRAÐSSAMBAND Suður- Þingeyinga mun halda íþrótta- námskeið fyi’ir unglinga á aldr- K.R. liefir forustu í I. deild ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspyrnu I. deild, hélt áfram nú í vikunni og áttust við í Reykjavík KR og Þróttur. KR hafði nær öll völd í leiknum og vann með yfiiburðum 4:0. Staðan í I. deild er nú þessi: KR 2 2 0 0 6:1 4 Keflavík 2 2 0 0 8:5 4 Akranes 3 2 0 1 6:5 4 Valur 3 10 0 10:9 2 Þróttur 3 1 0 2 5:9 2 Fram 3 0 0 3 10:16 0 Næstu leikir í I. deild verða á morgun. Þá leika saman í Reykjavík á Laugardalsvellin- um Valur og Keflavík og hefst leikurinn kl. 20,30. Á Akranesi mæta Akumesingar KR og hefst leikurinn kl. 16. □ fyrir sitt leyti afmælis hans með því að stofna með sér nemenda- samband og var formaður þess kosin Arndís Magnúsdóttir. mgh. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). lagði hlustir við hrópyrðunum, en ekki rökræðum um vanda- mál, sem horfast verður í augu við. Nokkru síðar var kaup- maður einn í Reykjavík spurð- ur um þetta atriði í ríkisútvarp- inu og var liann berorður um vandann. Án þess að hrósa Reykjavíkurblöðuhum, brugð- usí þau þó á annan veg við. — Fyrir nokkrum dögum birti Tím inn grein um kjörbúðahnupl og studdi mál sitt með mynd og tölum, sem sannarlega eru eft- irtektarverðar. Enginn ritstjóri í Reykjavík hefur tekið svo lít- ilmannlega afstöðu, að hlaupa upp á kassa til að hrópa um þjófkenningarboðskap, eins og ritstjórar á Akureyri urðu ber- ir að á sínum tíma. □ eyringa í deildinni en ísfirðing- ar hafa leikið einn, við Siglfirð- inga, sem þeir unnu naumlega. Engu skal spáð um úrslit þessa leiks en eflaust munu knatt- spyrnuunnendur fjölmenna á völlinn. Leikurinn hefst kl. 4 e. h. á sunnudag og verður leikið á grasvellinum. □ inum 12—18 ára dagana 18. til 28. júní n. k. Námskeiðið vei’ð- ur að Laugum. Kenndar verða Frjálsar íþróttir, knattspyx-na, handknattleikur og fimleikar. Á kvöldin vei’ða kvöldvökui’, sem unglingarnir verða látnir undirbúa sjálfir og einnig dans- kennsla. Kennarar námskeiðsins vei’ða Óskar Ágústsson, Arngi’ímur Geirsson, Kristjana Jónsdóttir og Stefán Kristjánsson. Þátttaka tilkynnist Óskari Ágústssyni, Laugum, sem mun veita allar nánari upplýsingar. Ekki er að efa að þessari nýjung í starfi HSÞ og ÍSl verður vel tekið, enda er að- staða á Laugum góð til slíkrar starfsemi. Áður hafa sams kon- ar námskeið verið haldin að Núpi í Dýrafirði og gefið mjög góða raun. Ársþing Héraðssambands Suð ur-Þingeyinga fer fram að Laug um í dag. □ ÞANKAR UM SKÁTA- HREYFIN GUN A Á UNDANFÖRNUM 50 árum hafa engin samtök haft eins mikil uppeldisáhrif sem skáta- hreyfingin. Það hefir mai’gt ver- ir ritað um uppeldismál á þess- um 50 árum, og mörg vandamál í því sambandi eru óútkljáð. En ég álít, að skátahreyfingin hafi reynt að tengja saman hin- ar gagnstæðu hugmyndií á þessu sviði. Hún reynir að inn- ræta föðurlandsást án öfga — hún teygir sig yfir landamæri og leitast við að koma á alþjóð- legu bræðralagi. Skátahreyfingin er örugglega mjög þýðingai-mikill liður í þeirri viðleitni okkar, að við- halda friði og vináttu í heimi hér. Hún kennir okkur ekki neinar þröngsýnar trúarkredd- ur eða útbreiðir nein einstök trúarbrögð — heldur reynir að hlúa að þeim siðfei’ðilegu og andlegu verðmætum, sem mann kynið aðhyllist og hefir aðhyllzt K.E.A. VANN S.I.S. HIN ÁRLEGA keppni í bridge milli starfsmanna SÍS í Reykja- vík og KEA á Akureyri og ná- grennis fór fram á Akui’eyri s.l. laugardag. — Spilað var á fimm borðum og unnu KEA- menn á þrem þeirra og hlutu 17 stig á móti 13. □ Uniferðarkennsla EINS OG á undanförnum árum gengst UMSE fyrir íþrótta- kennslu á sambandssvæðinu. Tveir íþróttaþjálfarar, þeir Sigurður V. Sigmundsson og Halldór Gunnarsson, eru ráðn- ir hjá sambandinu og er kennslan þegar hafin.. Ferðast kennararnir á milli sambands- félaganna og leiðbeina í ýmsum íþróttum á kvöldin. Öll félög innan UMSE, 15 að tölu, hafa óskað eftir kennslu í sumar. □ Akureyringar sigruðu Siglfirðinga í bridge Á UNDANFÖRNUM árum hafa farið fram árlegar bæjarkeppn- ir í bridge milli Siglufjarðar og Akureyrar, tfl skiptis á stöðun- • um. Um næstliðnu helgi komu Siglfirðingar hingað með þrjár sveitir bribge-manna í meistara- flokki. Spilaði hver sveit þrjá leiki og urðu úrslit þau að Ak- ureyringar unnu á 6 borðum en Siglfirðingar á þrem. Akureyr- ingar unnu því bæjarkeppnina að þessu sinni með 36 stigum gegn 18. Aukakeppni í fyrsta flokki fór einnig fram og unnu Akur- eyringar, hlutu 31 stig á móti 5. □ um aldaraðir. Menn munu nú gera sér æ ljósara, um heim all- an, að ef ekki er gaumur gef- inn að þroska þessara andlegu og siðferðilegu verðmæti, sem eru grundvöllur heimsmenning- arinnar — er hún í hættu. Annað er það, sem gæta þarf að í uppeldismálum nú til dags — og það er afstaða einstaklings ins til þjóðfélagsins. Þarfir ein- staklingsins eru æði mikið fyrir boi’ð boi’nar. Hér stefnir skáta- hi’eyfingin að því að þroska einstaklingseðlið — án þess þó FERÐAFÉLAG SVARFDÆLA var stofnað 16. júní 1963 með um 100 félagsmönnum. Aðal- hvatamenn að stofnuninni voru Gunnar Jónsson, Steingrímur Þortseinsson, Sveinn Jóhanns- son og Jónas Hallgi’ímsson. Á árinu var efnt til tveggja ferða á vegum félagsins. í sumar er ákveðið að auka starfið að mun, og eru fyrirhug- aðar 9 ferðir. Er þegar búið að fara tvær þeirx-a og sú þriðja verður farin til Gi’ímseyjar n. k. sunnudag, og útlit fyrir góða þátttöku. Félagið hefur látið ryðja veg upp B öggvisstaðafj all í um 600 metra hæð. Er sá vegur greið- fær jeppabifreiðum. Hrepps- nefnd Dalvíkui’hrepps lánaði - FRÁ LANGANESI (Framhald af blaðsíðu 8.) hannsson í Tunguseli tekið að sér flutningana. Hafin er vegagerð úti á Langa nesi og eru þar umbætur gerð- ar á ruddum vegi frá Heiði til Skoruvíkur og Langanesvita, um 36 km leið. Unnið er fyrir fé úr vegasjóði og vitamálasjóði að þessum framkvæmdum. Sá kafli Hálsavegar, milli Raufar: hafnar og Þistilfjarðar, sem vei’stur var í fyrra, verður nú endurbættui’.. Mikill fugl er í björgum, en lítið er sigið í björgin. Menn liggja á grenjum um þessar mundir, en um árangur er enn ekki vitað. að gleyma skyldum hans við samfélagið, — því að skátastarf er ekki rétt út fært, ef það er ekki að miklum hluta í þágu þjóðfélagsins. Þannig reynir skátahreyfing- in að brúa bilið á milli einstak- lingsins og þjóðfélagsins — þjóðrækni og alþjóðabræðra- lags. Að þessu athuguðu tel ég ör- uggt, að skátastarf eigi eftir að vaxa og blómgast um ókomin ár og verða öllum heiminum til blessunar. Dúi Bjömsson. jarðýtu til verksins endui-gjalds laust og félagsmenn unnu í sjálfboðavinnu við lagfæringu á veginum. Þá er í athugun hjá félaginu að láti í’yðja veg upp að Skeiðsvatni í Svarfaðai’dal. í ferðafélagi Svarfdæla eru nú 130 manns. Fox-maður er Þór ir Jónsson skólastjóri. Q NÝR HÖKULL S.L. páskadag var tekinn í notk- un forkunnarfagur hökull í Vallakirkju í Svarfaðardal. — Þetta er hvítur hátíðai’hökull, lagður fögrum borðum. Hökull þessi er minningargjöf, gefinn til minningar um systkinin frá Syðra-Hvarfi í Svarfaðardal, en þau eru: Áskell Jóhannesson, Sigurhjörtur Jóhannesson og Soffía Jóhannesdóttir, og Guð- rún Jóhannesdóttir. Gefenduf hökulsins, en honum fylgdi stóla, korporaldúkur og busa, eru þær systurnar: Stefanía, Kristín og Ósk Jóhannesardæt- ur og börn Soffíu: Guðrún Kristjánsdóttir, Oddný Kristj- ánsdóttir, Jóhannes Kristjáns- son og Ásgeir Kristjánsson. — Um leið og ég þakka þessa fögru gjöf og þá ræktarsemi er þessi systkini hafa sýnt sinni gömlu sóknarkirkju, vil ég biðja velvirðingar á að svo lengi hefur dregist að geta gjaf- arinnar opinberlega og þakka hana. Ég þakka þe-ssa gjöf fyrir mína hönd, safnaðarins og sókn- arnefndar og bið gefendum allra heilla. Stefán Snævarr. Gierárhverfisbúar! Opnum í dag ÚTIBÚ í LANGHOLTI 16 Höfum á boðstólum allar algengar NÝLENDUVÖRUR, KIÖT, FISK og BRAUÐ. KAUPFÉLAG VERKAMANNA iliil Ákureyringar og Isíirðiitgar kep hér á íþroffavellinosn á m íþrótfanámskeið é Laugum Frá Ferðaféiagi Svarfdæla

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.