Dagur - 13.06.1964, Side 7

Dagur - 13.06.1964, Side 7
7 GÓÐAR VÖRUR: Dönsk Jarðarberjasaft Dönsk blönduð saft íslenzk Jarðarberjasaft r r Islenzk Kirsuberjasaft H. P. May onaise - H. P. Sósur H. P. Picldes, bitar - Saxaður Picldes Cirio Tómatsafi White Rose Olivur - Wbite Rose Eplasósa Cockteilber - Sinnep, 2 tegundir Aspargus, margar teg., toppar og leggir Hunang, margar teg. - Sveppir # .' Spaghetti í tómatsósii Henz Hamburger Relish Piccalilli NÝLENDUVÖRUDEILD Síidarslúlkur - Krossanes Þær stúlkur, sem unnu við síldarsöltun hjá verksmiðj- unni sl. sumar, vinsamlega hringið í síma 1101, sem fyrst. — Getum bætt við nokkrum stúlkum. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. ÆSKULÝÐSRÁD DALVÍKUR óskar að ráða íþróttakennara í 2—2]/ó mánuð frá 1. júlí. — Nánari upplýsingar veita formaður Æskutýðs- ráðs Dalvíkur, séra Stefán Snævar, og Jóhannes llar- aldsson. Umsóknarfrestur til 20. júní. sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akurevri 9. þ. m., verður jarðsungin írá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 16. júní kl. 2 e. h. Ágúst Ásgrímsson og aðrir vandamenn. - FERÐAÞÆTTIR ÚR FÆREYJUM (Framhald af blaðsíðu 5). drukkna unglinga, og ekki held- ur eldri menn, færeyska, og munu í því hafa farið nærri sannleikanum. En allir voru ferðamennirnir jafn undrandi á svo prúðum og fjörugum dans- leik. Hljómsveitin var góð og með henni mjög viðfeldinn söngvari. Þyrstur íslendingur ranglaði af ballinu, um miðbæ- inn og bað leigubílstjóra um eina flösku, sama hvað hún kostaði. Bílstjórinn bauð „vin- inum“ í bíl sinn, ók honum upp á hótelið okkar, Hafnía, orða- laust, fylgdi honum af mikilli nærfærni til herbergis síns og kvaddi hann lilýlega. Þeir fréttamenn, sem auga hafa fyrir kvenlegri fegurð, og hver þykist ekki hafa þau? — sáu margar fallegar stúlkur á dansleik þessum, en fáar, sem döðruðu við karlmenn. Engin áfengisútsala er í Fær- eyjum og viðurlög ströng við ölvunarbrotum. En eftir ein- hverjum leiðum fær fólk þó áfengi, og áfengisvandamál eru þar til, eins og hér. Við nokkra eftirgrennslan hjá heimamönn- um, eru þau vandamál þó hverf- andi, miðað við okkar áfengis- böl. Ekki voru allir á einu máli um bann við allri áfengissölu í landinu. Einn úr okkar hópi bauð færeyskum leigubílstjóra áfengi. Færeyingurinn hló mik- ið og sagðist þekkja íslendinga, en ekki borgaði sig að eiga á hættu eins árs ökuleyfissvift- ingu. Já, já, ég hef verið á ís- landi, sagði bílstjórinn og hló ennþá meira. Leigubílar eru merktir „hyruvognar." Við yfirgáfum Þórshöfn hinn 28. maí og héldum sömu leið til flugvallarins á Vogey. Viðkomu höfðum við í Miðvogi og borð- uðum á veitingahúsi, bæði mik- inn mat og góðan. Þar var stödd myndarleg námsmey, íslenzk- sænsk að ætt, Nanna Hermann- son að nafni, stúdent frá MA, nú háskólanemi og vinnur að prófritgerð um breytingar síð- ustu 3 áratugina á lífsvenjum og atvinnuháttum . íbúanna á Nólsoy. Frá veitingahúsinu virt- um við fyrir okkur stað þann, sem hin fagra og blóðheita Barbara, kunn sögupersóna, átti fyrrum heima. Við komum óþarflega snemma á flugvöllinn og brugðum okkur yfir lágan háls til „Sörvagur." Þar en enn eitt kauptún við fjarðarbotn og ókum við svo lengra út bratta ströndina, að norðan, allt til Bæjar (Býggjar). Þaðan blasir við Tindhólmi, sem er mjög hár og annarsveg- ar fagurgrænn upp á topp, en alveg þverhnýptur hinummegin og fleiri hólmar eru þar. MEIRA. Frá Reiðskólanum SKÓLANUM lýkur n.k. sunnu- dag kl. 2 e. h. á Kaupangstún- inu. — Foreldrum barnanna er heimilt að mæta og sjá árangur- inn af starfi skólans. □ MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kemur, kl. 2 e. h. Sálmar nr.; 511, 678, 314, 207 og 675. — Bílferð úr Glerárhverfi. — P. S. Safnaðarfundur eftir messu. Áríðandi mál á dagskrá. MINJASAFNIÐ! Opið frá 1,30 til 4 e. h., alla daga, nema mánudaga. Á öðrum tímum fyrir ferðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. NONNAHÚSIÐ opið kl. 2—4 síðdegis, daglega. (Amtslióhasafmð er opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 4—7 e. h. T I L S Ö L U : Nýlegt einbýlishús á ytri brekkunni, ca. 140 ferm. 5 herbergi. Rífleg útborgun. Nýleg hæð í steinhúsi í innbænum, ca. 120 ferm. 4 herbergi. Rífleg útborgun, Uppl. í síma 1070. INGVAR GÍSLASON HDL. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 1800. HERBERGI ÓSKAST strax, handa einhleypum, reglusömum manni. Ullarverksmiðjan Gefjun, sími 1204. BÍLASALA HÖSKULDAR Urval af bílum til sölu. Þó vantar nýlega 4 og 5 manna. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2 — Sími 1909 TIL SÖLU: Chevrolet, Bell Air, árg. 1955. í rnjög góðu lagi. Nýskoðaður. Nánari upplýsingar gefur Magnús Snæbjörnsson, B. S. O. TIL SOLU: Chevrolet vörubifreið, B-módel, 4urra tonna, smíðaár 1955 og Ford fólksbifreið, 6 manna, smíðaár 1955. Báðar í góðu lagi. Ragnar Geirsson, Veigastöðum, Svalb.str. FARMAL CUB, með sláttuvél, óskast til kaups. Staðgreiðsla. Eiríkur G. Brynjólfsson, sími 1292. ÉFRÁ SJALFSBJÖRG. Félags- og skemmti- fundur verður haldinn þriðjudaginn 16. júní kl. 8,30 e. h. að Bjargi. Stjórnin. KYLFINGAR! Keppni um B.S. bikarinn hefst í dag kl. 13,30. Unglingakeppni sunnudag kl. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 1863. ÖRN SMÁRI ARNALDSSON læknir, gegnir störfum mín- um til 15. júlí n. k. Heimilis- fang hans er Þingvallastræti 22. Sími 1542. — Jóhann Þor- kelsson. HEILSUVERNDARSTÖÐ AK- UREYRAR: Eftirlit með þung- uðum konum fimmtudaga kl. 4—5 e. h. — Ungbamaeftirlit miðvikudaga og annan hvern mánudag kl. 1—2 e. h. Þarf að pantast í síma 1977 og 1773. — Hvorttveggja þetta fer fram í Hafnarstræti 81, neðsta hæð. — Berklavarnir: Þriðjudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e. h. og bólusetningar fyrsta mánudag hvers mánað- ar kl. 1—2 e. h. — Hvort- tveggja í húsnæði Berklavarn arstöðvarinnar við Spítala- stíg. SAMKVÆMT lögum um dýra- vernd -nr. 21/1957 er bannað að þeyta hljóðpípur skipa að óþörfu nærri fuglabjörgum. FRÁ 19. maí til 18. ágúst njóta allar fuglategundir — nema hrafn, svartbakur og kjói al- friðunar. Friðunin varðar eigi aðeins líf fuglanna heldur einnig egg þeirra og hreiður. KETTIR valda dauða mikils fjölda fuglaunga. Umráða- mönnum katta er treyst til að loka ketti inni að minnsta kosti að næturlagi yfir unga- tímann. KATA heitir hún, en ekki Hvöt, er gaf barnadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri kr. 1000,00. BIFREIÐIR á vegum Fegrunar- félagsins aka um bæinn n. k. mánudag til að taka rusl. — Nánari upplýsingar gefur Jón Kristjánsson, sími 1374, kl. 8—10 árdegis. FLUGBJÖRGUNARSVEIT AK UREYRAR. Almennur sveitar- fundur haldinn í bækistöð sveitarinnar við Strandgötu, fimmtudaginn 18. þ. m. kl. 8 e. h. — Stjórnin. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓDAN ARÐ Fengum nokkur stykki a£ FALLEGUM SUMARDRÖGTUM MARKAÐURINN Sími 1261

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.