Dagur - 27.06.1964, Side 1

Dagur - 27.06.1964, Side 1
Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar 20 krónur á mánuði. Dagur XLVII. árg. — Akureyri, laugardaginn 27. júní 1964 — 52. tbl. t.— -----------------~~-------? Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 (afgreiðsla) ■> ' - K. aiiiiiiiimiiiiriiinniiiiniii i iiiiiiin n ni iininii ni ni n •innnnnr ‘iuu n n in n nunuiiinnniiunuiuii in inn ni innnninnnnnnnnnnnnnnninnnnnnnniin^. Lóan vígði fyrir skösnmu Eengda fiugbraut i Mývatnssveit En þar er brýn þörf fyrir stærri flugvöll MIDVIKUDAGINN 24. júní opnaði Kaupfélag Eyfirðinga 10. útibú sitt í Akureyrarbæ. Er það á Suður-brekkunni, stendur á horni Hrafnagilsstrætis og Byggðavegar og er númer 98 við hina síðarnefndu götu. Húsið er ein hæð og kjallari, 240 m_r hvor hæð. Verzlunin er kjörbúð og er sjálf búðin 150 „ O m Teikningar allar gerði Teikni- stofa SÍS, en yfirumsjón með byggingunni hafði Haukur Árna son byggingafræðingur, fyrir hönd Haga h.f. Hita- og kæli- lögn annaðist vélaverkstæðið Oddi h.f. og Blikksmiðjan, en hreinlætis- og rafmagnslagnir önnuðust viðkomandi deildir KEA. Innréttingar, sem ekki komu tilbúnar erlendis frá, voru smíðaðar á Húsgagr.avinnustofu Olafs Ágústssonar, sem og sá um uppsetningu þeirra. Máln- ingu alla annaðist Jón A. Jóns- son málarameistari og menn hans. Á AKUREYRI. Á miðvikudagskvöldið er ferð inni heitið til Akureyrar, flug- leiðis og beint af flugvelli í Lystigerðinn, þar sem forseti bæjarstjórnar, Jón G. Sólncs, flytur ávarp og Hertoginn einn- ig. Áætlað er að þessi móttaka verði um kl. 7,30 e. h. og er öll- um heimilt að vera þar. Strax að athöfninni lokinni verður flogið til Mývatnssveit- ar og gistir Hertoginn í Höfða. En þar er undurfagurt og heim- Hertoginn af Edinborg. ili Guðrúnar Pálsdóttur, sem þar býr, höfðingja samboðið. VIÐ MÝVATN. Daginn eftir ætlar hinn tigni, erlendi gestur, að athuga fugla- líf við Mývatn og verður flogið þaðan án viðkomu til Reykja- víkur. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, verður í för þessari. Hertoginn fer heimleiðis 3. júlí í einkaþotu. Q Bændur komnir úr Skotlandsferðinni f FYRRAKVÖLD komu hinir 16 bændur víðs vegar að af land inu, sem fóru í lO daga kynnis- ferð til Skotlands, heim aftur. Fararstjóri var Ólafur E. Stef- ánsson, settur búnaðarmála- stjóri. Bændurnir láta hið bezta af ferðinni. Þeir dvöldu 4 daga í hálendi Norður-Skotlands og síðan í Suður-Skotlandi. En bú- skapur bænda er mjög ólíkur á þessum slóðum. Þeir kynntu sér bæði naut- griparækt og sauðfjárrækt, enn fremur hvers konar ræktun. — Þeir heimsóttu hina árlegu land búnaðarsýningu í nágrenni Ed- inborgar. Var fararstjórinn og Gunnar Guðbjartsson kynntir þar fyrir drottningarmóður. 1 Skotlandi er framleitt ógrynni áfengis og er sagt að einnig það hafi vakið athygli sumra ferðamanna. Q AÐ CEFNU TILEFNI SKAL ÞAÐ FRAM TEKIÐ, að í leiðara Dags frá 24. júní, 51. tölublaði 1964, þar sem rætt er um bankamál, var úíibú Lands- banka íslands á Akureyri ekki haft í huga. Ritstj. FRÁ ÞVÍ var sagt í fréttum fyr- ir nokkrum dögum, að Lóan, flugvél Björns Pálssonar, hafi lent á nýrri 600 m flugbraut við Reynihlíð í Mývatnssveit. En áð- ur var þarna 300 m flugbraut fyrir sjúkraflug. Staðhættir á þessum stað eru á ýmsan hátt góðir. En sá galli er á, að flugvallargerð fyrir stærri vélar er þar óhugsandi, vegna staðhátta. Jafnframt því að fagna lengdri flugbraut, vaknar sú spurning, hvort milljónakostn- aður við hana hefði ekki betur verið kominn í framtíðarflug- völl, sem vænta má að gerður verði í Mývatnssveit vegna hins. mikla ferðamannastraums þang- að. Q Herfoginn af Edinborg kemur norður Opinber móttaka verður í Lystigarði Akureyrar Svana Svanbergsdóttir afgreiðir fyrsta viðskiptavi ímn í nýju kjörbúðinni. (Ljósmynd: E. D.) \ HVAÐA UNGVIÐI ER FEGURRA en folöldin á þessum árstíma? (Ljósmynd: E. D.) | HERTOGINN af Edinborg júní, með skemmtisnekkjunni prins Philip eiginmaður Elísa- Britannia, sem er eign brezku betar Bretadrottningar kemur krúnunnar. til Reykjavíkur þriðjudaginn 3D. Strax við komuna, um kl. 5 e. h., fer hann ásamt forseta ís- lands til Alþingishússins. Þjóð- . höfðingjarnir flytja ávörp og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðsöngva landanna. Á miðvikudaginn fer Hertog- inn til Þingvalla. Þá verður og skroppið upp í Borgarfjörð og rennt fyrir lax. f—-- --------------'-- TILRAUNABORAN- IR AÐ HEFJAST í FYRRADAG kom til bæj- arins jarðbor sá, sem á að | bora á tveim stöðum í bæjar- landinu í rannsóknarskyni. Tilraunaboranir þessar, ca. 100 metra niður, verða gerð- ar í klöppunum nálægt styttu Helga magra og liin við Tjarnarhól, nálægt býlinu Jaðri. — Norðurlandsborinn stóri er nú í Vestmannaeyj- um og gengur borun þar, eft ir neyzluvatni, mun seinna en ráðgert var. — Þá mun væntanlegur að Kristnesi bor á vegum liælisins. Q i

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.