Dagur - 27.06.1964, Page 8
1 tjöldum Ferðafélags Svarfdæla í Múlanum fengu ferðamenn
kaffi. — Myndin tekin á miðnætti. (Ljósmynd E. D.)
Kvöldferð í Ólafsfjarðarmúla
r
A annað hundrað manns voru j>ar sl. laugardag
ímsar fréttir af sýslufursdi
FERÐAFÉLAG Akureyrar og
Ferðafélag Svarfdæla efndu til
kvöldferðar s.l. laugardag út í
Ólafsfjarðarmúla, og þegar þang
að kom var þar fólk fyrir og
munu á annað hundrað manns
hafa verið í Múlanum þetta
kvöld. Svarfdælir höfðu reist
tjöld þar ytra og gáfu kaffi
hverjum sem hafa vildi.
Þrír sprækir piltar úr Onguls
staðahreppi brugðu sér yfir
Flagið, en flestir létu sén nægja
að ganga nokkuð um hið hrika-
lega land og virða fyrir sér út-
sýni, sem þar blasir við og róm-
að er fyrir fegurð og þó sízt
meira en efni standa til.
í hinum stóra og troðfulla
langferðabíl, er flutti ferðafólk-
ið frá Akureyri út í Múla, voru
konur í stórum meirihluta. En
sérstakur leiðsögumaður, sem
sjálfsagður er í hverri slíkri
ferð, var því miður enginn. Með
fullri virðingu fyrir þeirri
skemmtun að sitja þröngt í bíl
og hossast á hörðum vegum, má
ekki vanrækja fræðslustarfið í
’svona hópferðum.
BLAÐIÐ hitti fyrir nokkrum
dögum þau Hólmfríðu Ólafsdótt
ui’ formann ferðanefndar Ferða
félags Akureyrar og Gunnar
Jónsson formann ferðanefndar
Ferðafélags Svarfdæla og ræddi
við þau um ferðir þær hjá félög-
unum, sem nú eru framundan.
En í þessum og næsta mánuði
er tími ferðalaganna, sem þessi
Vegurinn í Múlanum og veg-
arstæðið, örnefnin þar, gömul
byggð og sagnir. Allt er þetta
forvitniiegt ferðan'.önnum. Og
þarna verpa þúsundir bjarg-
fugla, sem fá að vera í friði með
börn og bú. Sauðfé unir sér við
kjarngróður og leggur sínar
mjóu götur yfir allar þær ófær-
ur, sem mannleg tækni stríðir
við. Og í sumar fyllast berja-
lautir gómsætum ávöxtum.
Senn verður Múlavegur ann-
að og meira en vegur út í Múl-
ann og þá flýta menn sér þar,
eins og á öðrum samgönguleið-
um milli ákvörðunarstaða í
kapphlaupi við klukkuna. En
á meðan enn er ósigraður erf-
iðasti hluti leiðarinnar, milli
Dalvikur og Ólafsfjarðar, en þó
fært út á þennan „landsenda,‘‘
mun mörgum þykja ómaksins
vert að koma þar.
Áðurnefnd ferðafélög skilja
þetta réttilega og ber að þakka
þeim fyrirgreiðslu og framtak
við að efna til Múlaferðar um
sóistöður, eins og þá, er farin
var um s.L helgi. Q
.félög hafa þegar skipulagt og
auglýst.
Á Akureyri eru 3 ferðaskrif-
stofur starfandi, sem sjá um og
efna til hópferða vítt um heim.
Saga o. fl. annast líka minni og
stærri hópferðir innanlands, hef
um mörg sérleyfi og hefur yfir
að ráða, til hópferða' ýmsar teg-
Frostastöðum 19. júní. Sýslu-
fundur Skagafjarðarsýslu var
settur 9. júní s.l. og stóð til hins
16. sama mánaðar. í upphafi
minntist oddviti sýslunefndar-
Jóhann Salberg Guðmundsson,
sýslumaður, þriggja manna, er
látizt höfðu frá því að síðasti
sýslufundur var haldinn, þeirra:
Sigurðar Sigurðssonar, er
gegndi sýslumannsstörfum í
Skagafirði frá 1924—1958, Stef-
áns Vagnssonar, er um 30 ára
skeið var ritari sýslunefndar og
Sigurðar Á. Björnssonar frá
Veðramóti, sem sat í sýslunefnd
fyrir Skarðshrepp frá 1920 til
1934.
Að venju lágu ýmis merk mál
fyrir fundinum og verður nokk-
urra þeirra getið lauslega hér á
eftir.
Samþykkt voru tilmæli til
Svarfaðardal 16. júní. Gróðri
hefur miðað hægt áfram hér
undanfarið, enda liðin lengst af
köld og fremur þurr vika.
í síðustu viku gránaði á fjöll
og aftur í fyrrinótt og fyrri-
partinn í gær. Vonandi fer nú
að hlýna í veðri.
í vikunni sem leið kom hing-
að vinnuflokkur frá Rafveitu
ríkisins til að setja niður raf-
línu staura í Skíðadalinn. Óvíst
er þó að gengið verði til fulls
frá línunni á þessu sumri. Raf-
urmagn hefur ekki fyrr verið
lagt þangað, nema hvað heimil-
israfstöðvar eru þar á tveimur
bæjum.
Nú í vor fór enn ein jörð í
eyði hér í hreppnum og önnur
fór í auðn á s.l. hausti. Túnið
þar er leigt til slægna í sumar
og íbúðarhúsið líka lánað til
sumardvalar.
„Fiskiræktarfélag Svarfdæla"
hefir nú leigt Stangveiðifélag-
inu „Fossar“ á Dalvík Svarfað-
ardalsá til veiða í sumar. Ánni
er skipt í 4 veiðisvæði. Hámarks
tala veiðistanga eru 6 á dag, 5
daga vikunnar. En tveir dagar
alfriðaðir.
Ákveðið er að öllu því fé, sem
fæst fyrir leigu árinnar, skuli
varið óskertu til fiskiræktar í
henni. Stangveiðifélagið hefur
tekið að sér vörzlu við.ósa.ár-
og ódýrt
undir bíla, þeirra á meðal bíla
til fjallaferða.
En að hverju stefna ykkar
störf í ferðafélögunum?
Við höfum valið okkur þann
vettvang að skipul. ferðir til
ýmsra þeirra staða, sem enn eru
fásóttir og ekki á dagskrá ferða-
skrifstofanna yfirleitt. Og við
vinnum að því að opna nýjar
leiðir, reisa sæluhús o. s. frv.,
sem kunnugt er af starfi Ferða-
félags Akureyrir. Það félag er
(Framhald á blaðsíðu 7).
þingmanna Norðurlandskjör-
dæmi vestra um að þeir endur-
flytji á næsta þingi frumvarp
um virkjun Svartár við Reykja-
foss í Skagafirði og skorar á þá
að gera sitt ýtrasta til þess að
vinna málinu það fylgi á Alþingi
og í ríkisstjórn, sem endist því
til samþykktar.
Ut af erindi frá Ungmenna-
sambandi Skagafjarðar um ung-
KOMMÚNICTAR EIGA
SÉR VINI
Hversu oft og af miklum
sannfæringarkrafti hafa ekki
Morgunblaðsmenn reynt að
koma konnnúnistastimpli á póli'
tíska andstæðinga sína, svo sem-
innar svo og að stuðla að út-
rýmingu svartbaks. Einnig er
gert ráð fyrir að alfriða einstök
svæði í ánni eftir því sem talið
er hagkvæmast fyrir uppeldi
ungfisksins.
Fyrir allmörgum árum var
sleppt allmiklu af laxaseyðum
í ána, en af því hefur orðið til-
tölulega lítill árangur. Seyðin
voru ung þegar þeim var sleppt,
en áin allmiklu kaldari en talið
er æskilegt fyrir ungseyði. —
Veiðst hafa í ánni undanfarið
nokkrir laxar, en ekki er vitað
hvort þeir hafa verið af þeim
seyðum eða aðkomnir.
(Framhald á blaðsíðu 7).
FÉLAG íslenzkra bifreiðaeig-
enda hyggst nú auka starfsemi
sína úti á landi. FÍB er eina al-
menna bifreiðaeigendafélag á
landinu og er öllum bifreiða-
eigendum því heimil innganga
í það. Stjórn FÍB hefur mikinn
áhuga á því að gefcg ajjkið ýið.-'
gerðar- og vegaþjónusíil-.'Svo og
ýmis konar fræðslu- og kynning
Skaglirðinga
lingafræðslu í héraðinu leggur.
sýslunefndin áherzlu á, að mál (
það sé tekið föstum og öruggum
tökum nú þegar og skoraði á
stjórn og þing að taka héraðs-
skóla í Varmahlíð upp í héraðs-
skólalögin frá 1982 þannig, að
ríkið gerist eigandi skólans og
annist rekstur hans
Samþykkt var að kjósa sjö
(Framhald á blaðsíðu 7).
Framsóknarflokkinn? — Og
hversu skeleggir eru ekki Morg
unblaðsmennirnir sjálfir í bar-
áttu sinni við hina þjóðhættu-
legu konnnúnista?
. Þjóþviljinn gerðí upp sakim-
ar við Morgunblaðsmenn á þjóð
hátíðardaginn með eftir farandi
orðum:
„Oll sýnir þessi flækja hversu
brýnt það er orðið að rannsókn-
arréttur Morgunblaðsins felli
um það úrskurð hvert samneyti
megi hafa við kommúnista og
hvert ekki. Alkunna er að
margt er leyfilegt. Sjálfslæðis-
flokkurinn vann sem kunnugt
er að stofnun Iýðveldis fyrir
réttum 20 árum í mjög innilegri
samvinnu við kommúnista. Að-
alleiðtogi Sjálfstæðismanna, Ól-
afur Thors, myndaði fyrstu
stjórn lýðveldisins með komm-
únistum og liefur jafnan talið
þá samvinnu til pipstakrar fyr-
irmyndar. Fjölmörg mál, stór
og smá, hafa verið útkljáð á
þingi með samvinnu Sjálfstæð-
isflokksins og kommúnista, og
er þar skemmst að minnast kjör
dæmabreytingarinnar 1959. Síð-
(Framhald á blaðsíðu 7).
arstarfsemi utan Reykjavíkur.
S.l. sumar gerði FÍB m. a. til-
raun til þess að starfrækja vega
þjónustu í nágrenni Akureyrai-
og var höfð talstöðvarbifreið
úti á vegum yfir umferðarmestu
helgarnar. Tilraun þessi tókst
Tnjög vel og lyyggst félagið halda
áfram þessari þjónustu við bif-
(Framhald á blaðsíðu 7).
Aðstoð veitt á vegum úti, á vegum FÍB.
Við ferðumst einfalt
segja formenn ferðanefndanna í Ferðafélagi
Akureyrar og Ferðafélagi Svarfdæla
Raflínustaurar rísa nú upp
Rækta á laxfiska í Svarfaðardalsá
SMÁTT OG STÓRT
FÍB ætlar að auka viðgerða- og
vegaþjónKslu á Norðurlandi
En jiað vantar talstöðvamiðstöð á Akurevri