Dagur - 11.07.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 11.07.1964, Blaðsíða 3
SERLEYFISSTOÐ HUSAVIKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. NÚ RETTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki kafa kús sitt fagurt og vistlegt? Fagurt fieimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja/og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargöð og auð- veld í notkun. PDLYTEX 0 PQLYTE^ - Halló. — Já. Halló, er það Valla? Já, blessuð þetta er Dúdda. Blessuð, segirðu nokkuð? — Nei. Ekkert nema þetta sama. — Jahá. — Snæfellið fékk enn- þá í nótt. — Agalega eru þeir heppnir. — Hvað ætlarðu að hafa í matinn á sunnudag inn? — Það sagði mér kona, að þeir væru méð eitt- hvað nýtt þarni í KA-UP FÉLAGS KJÖTBÚÐ- INNI. — Nú, gömlu búðinni? — Já, þeir kalla það GRÍSASNITZEL Þetta er víst gasalega gott og tilbúið á pönnuna. Ég ætla að prufa þetta. — Og ég líka. Blessuð, farin. VERÐLÆKIÍUN Nokkur pör af Ijósum SUMARSKÓM FYRIR DÖMUR seld á lækkuðu verði á mánudag og þriðjudag n. k. SKÓBÚÐ M. H. LYNGDAL ILF. JÁRN- OG GLERVÖRU DEILD TILKYNNIR: Végna bréytinga á l)úðinni, flytjum við um óákveðinn tíma í húsnæði þar sem áður var HERRADEILD r r OPNIBI A MANUDAGINN FRYST KJÖTBUÐ K.E.A. Akureyringar - Ferðafólk KVENTÖSKUR nýjar gerðir úr gulbrúnum og köflóttum efnum. KVENSKÓR nýfar gerðir. LEÐURVÖRUR H.F., Strandg. 5, sími 2794 Nýtt . Nýtt REYKT KÁLFALÆRI Kr. 60,00 kg. Tökum á móti síma- pöiitunum alla daga. SÍMI 2666. NÝJA-KJÖTBÚÐIN I sumarleyfið! SVEFNPOKAR (teppa) BAKPOKAR - VINDSÆNGUR VEIÐISTENGUR - HJÓL - LÍNUR ENSKAR LAXAFLUGUR - SPÆNIR MYNDAVÉLAR - SJÓNAUKAR JARN- 0G GLERVÖRUDEILD STRONGTEX Einkaumboð á Norðurlandi: KAUPFÉLAG VERKAMANNA Sími 1020 Akureyri STRONGTEX Nýjar Nylon-yfirbreiðslur VÉR leyfum oss að bjóða ýður, frá Skandinavisk Pressening Service í Noregi, nýja tegund af ábreiðslttm, sem leysa af hóhni allár fyrri tégnudir af segluni og livers konar ábreiðslum, sent hingað til liafa þekkst á mark- aðnum. ÁBREIÐSLUR þessar, sem nefnast STRONGTEX, eru gerðar úr plast- húðuðum nylonvefnaði, sem hefúr ótrúlegt slitþol. STRONGTEX rifnar ekki, frýs ekki, fúnar ekki, er vatiis- og rykþétt, þolir henzín, olíur, feiti og veikar sýrur, límist ekki sáman í hitun, krnmpast ekki, tekur ekki jarð- /laga og'er ætíð mjúkt, létt og þægilegt í meðförum súmar og vetur. STRONGTEX er undraefni, sem hefur. farið sigurför um Evrópu á und- anförnum mánuðum og er notað í yfirhreiðslur af útvegsmönnum, bænd- um, sjótnönnúm, síldársaltendum, hifreiðaeigendum ög yfirleitt öllum, sem þurfa að nota vandaðar og endingargóðar yfirbréiðslur. STRONGTEX er framleitt í mörgum litum og af hvaða stærð sem er. Það er einnig hægt að fá í metratali (1 m á hreidd); samanlímt og saumað, og einnig er hægt að fá það tilhúið sem' yfirhreiðslu með „kósum.“ Verðið er hagstætt miðað við hina fjölmörgu eiginleika þess. STRONGTEX útvegum við frá Noregi með tiltölúlegá skömmum fyrir- vara. Gerið pantanir sem fyrst.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.