Dagur - 15.07.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 15.07.1964, Blaðsíða 3
3 Kvenpeysur Kvenblússiir innléndar og erlendar í f jölbreyttu úrvali. VEFNAÐARYÖRUDEILD Húsgögn frá EINI eru liornsteinn heiinilisins r I TJÖLÐ með aukaþaki, stálsúlur og mæniás. VÍNDSÆNGUR - PUMPUR VEIÐISTENGUR - HJÖL, nýjar gerðir MYNÐAVÉLAR - LITFILMUR SJÓNAUKAR JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD FERÐI í VIKU BEINA LEIÐ TIL LONDOK Stórborgin London er höfuðsetur lista,:mennta og heimsviðskipta. London er brennipunktur flugsamgangná um allan heim. Við fljúgum 10 sinnum í viku til Bretlands í sumar, þar af þrjár ferðir beint til London. Tíðustu ferðirnar, þægilegustu ferðirnar, beztu ferðirnar, það eru ferðir Flugfélagsins. Æ/r TOMATSAFI í dósum RAUÐBEBUR í plasti AGÚRKUR í plasti KIRSUBER í plasti MATVÖRUBÚÐIR TIL SÖLU Nýtízku 6 herbergja íbúð í fullkomnu lagi. Laus strax. Teppi á stofu og stiga fylgja, einnig þvottavél og hansatjöld og kappar fyrir flesta glugga. Auðvelt ‘að leigja út einstök Irerbergi, sérinngangur í tvö þeirra, og f'ylgir þeim lítið eldunarpláss. Áhvílandi föst lán ca. 100 þús. Útborgun 625 þús. — Nánari upplýsingar veiti ég í sírna 1070. INGVAR GÍSLASON ÍBÚÐIR TIL SÖLU Hefi til sölu tvær íbúðir í sama húsi ofarlega á Odd- eyri. Önnur íbúðin er 3 herbergi og eldhús, en hin 2 herbergi og eldhús. Uppl. gefur GUÐMUNDUR SKAFTASON hdl., Hafnarstræti 101. ÍBÚÐ ÓSKAST! Tveggja eða þriggja herbergja íbúð óskast nú þegar. VÉLSMIÐJAN ODDI H.F. SÍMI 2750. PILS kokksgrá, stór núrner DÖMUBLÚSSUR margar teg. og DÖMUJAKKAR VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.