Dagur - 16.09.1964, Side 1

Dagur - 16.09.1964, Side 1
r Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar 20 krónux á mánuði. Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 (afgreiðsla) Tveir sifir skólasf jórar á Ákureyri Ekki tilfimianlegur kennaraskortur í bænum breyfingar á Sjálfvirka kerfið opnað um áramót AKUREYRARSTÖÐIN stækk- simanum SAMKVÆMT samtali við for- mann fræðsluráðs Akureyrar Brynjólf Sveinsson o. fl. er ekki verulegur kennaraskortur í skólum bæjarins að þessu sinni þó mun enn vanta einn eða tvo barnakennara og ráðnir verið kennarar, án kennararéttinda. Tryggvi Þorsteinsson, yfir- kennari, við Barnaskóla Akur- eyrar hefur verið settur skóla- stjóri þar í eitt ár vegna sjúkra- leyfis Hannesar J. Magnússon- ar. Iðnþingið IÐNÞINGI íslendinga, var að þessu sinni liáð á Akureyri og lauk 12. þ.m. Blaðinu hafa ekki ennþá borizt af því umbeðnar fréttir, en þær birtast væntan- lega síðar, ásamt ýmsu því, sem bíður birtingar. FRÚ Dóra Þórhallsdóttir, kona forsetans, herra Ásgeirs Ásgeirs sonar, andaðist eftir örskamma legu hinri 10. september sl. Hún var jarðsungin frá Dómkirkj- unni í gær. Bálför fer síðar fram í Fossvogskapellu en jarð neskar leyfar hinnar tignu konu verða varðveittar í Bessastaða- Þá hafa tvær umsóknir borizt um skólastjcrastöðu Gagnfræða skólans í stað Jóhanns Frí- manns, sem sótti um lausn frá starfi. Umsækjendur eru Sverr- ir Pálsson og Sveinn Pálsson og hefur fræðsluráð mælt með hin um fyrrnefnda. Bæjarbúar munu una því vel að Sverrir Pálsson og Tryggvi Þorsteins- son stjórni Gagnfræðaskólanum og Barnaskóla Akureyrar, sam- kvæmt góðri reynzlu af skóla- störfum þeirra. í Mentaskólanum verða þær breytingar helztar að Ragnar Stefánsson tekur við kennara- starfi Sigurðar L. Pálssonar. í húsnæðismálum skólanna er sú breyting mest, að 8 nýjar kennslustofur verða teknar í notkun í nýbyggingu Gagnfræða skólans, ennfremur kennara- stofa, o.fl. kirkju. Fánar blökktu í hálfa stöng um land allt í gær, opin-. berum skrifstofum og verzlun- um var lokað á meðán útförin fór fram. Dagblöð landsins og útvarpið minntust hinnar látnu. Forsetafrúarinnar verður minnst síðar hér í blaðinu. uð um 500 númer. Sæsímastreng ir lagðir frá Akureyri til Sval- barðseyrar, annar þvert yfir Oddeyrarál og frá Dalvík til Hríseyjar. Sjálfvirka kerfið opn að í vetur til Reykjavíkur og fleiri sunnlenzkra bæja. Á sunnudaginn var nýr sæ- símastrengur lagður frá Glerár- ósum á Akureyri til Svalbarðs eyrar. Síðan átti að leggja ann an sæsímastreng frá Oddeyri þvert austur yfir álinn, til við- bótar þeim, sem slitnaði um daginn. Og enn verður sæsíma strengur lagður frá Dalvík til Hríseyjar. Jarðsími hefur verið lagð- ur frá loftskeytastöðinni á Vaðla heiði allt til sjávar og verður hann tengdur sæsímanum. í sumar er unnið að stækkun símakerfisins á Akureyri og Kjördæmisþing Framsóknar- manna í Norðurlandskjördæmi eystra, haldið að Laugum í Reykjadal dagana 29.—30. ágúst 1964, lýsir yfir því, að það tel- ur, að stjórnarandstaða Fram- sóknarflokksins liafi á undan- förnum árum borið mikilsverð- an árangur í bá átt að draga úr framkvæmd óbilgjarnrar íhalds- og ójafnréttirstefnu núverandi ríkisstjómar, svo og í þá átt að draga úr óvarkámi stjómarinn- ar í utanríkismálum. Kjördæmisþingið bendir á, að nú á þessu ári er svo komið fyr ir ríkisstjórninni, að hún hefir ekki lengur neina samræmda verður 500 nýjum símanúmer- um bætt við sjálfvirku símstöð- ina hér í vetur. Um eða upp úr næstu ára- mótum verður sjálfvirka kerfið opnað við Reykjavík, Hafnar- fjörð, Kópavog, Akranes, Kefl* vík og Vestmannaeyja. Þá geta Akureyringar valið sér Dauðaslys í HINN 11. sept. varð dauða- slys á Akureyri. Sextíu og fjögra ára gömul kona Sigur- laug Sigvaldadóttir, Norðurg. 13 varð fyrir strætisvagni á Strand götu og lézt stundu síðar í Fjórðungssjúkrahúsinu. í fyrrakvöld varð það slys á Hótel KEA að reykvískur ferða maður skaddaðist á auga. Hann og yfirlýsta stefnu í landsmál- um. Uppbótakerfið, sem ríkis- stjórnin heitserengdi að afnema færist nú í aukana fyrir hennar aðgerðir, og nær, samkvæmt lög um frá síðasta Alþingi, til mik- ils hluta sjávaraflans. f kjaramálum hefur stjórnin horfið frá áður yfirlýstu af- skiptaleysi af liálfu ríkisvalds- ins, og orðið að leita samkomu- lags við stéttarfélög um mikils- verða þætti í efnahagsmálalög- gjöf landsins, þótt hún áður teldi slík vinnubrögð lijá ríkis- stjórn fjarstæðu. I lánsfjármálum er einnig undanhald hjá stjóminni, sbr. símanúmer á áðurnefndum stöð um, á sama hátt og þeir velja nú innanbæjar. Símakostnaður verður svipaður og áður. Truflanir þær, sem vart hef- ur orðið að undanförnu á síma kerfinu hér munu hverfa innan skamms. Framangreindar upp- lýsingar gaf símastjórinn á Ak- ureyri, Gunnar Schram, blað- inu í stuttu samtali á mánu- daginn. □ umferðinni rak sig á fatahengi í fatageymslu hótelsins og missti sjón á öðru auganu. Það sem af er þessu ári hafa 50 ökumenn misst ökuréttindi vegna ölvunar. Öðru hverju hefur ölvun ver ið mikil og stundum ólæti, sam kvæmt upplýsingum lögreglunn ar. kjarasamningana sl. vor. Hún lofaði að lækka skatta og al- menna dýrtíð, en hvort tveggja hefir liækkað örar en nokkru sinni áður. Þessi dæmi og fleiri bera vitni um það, hve ríkisstjórnin er nú orðin reikul í ráði og stendur málefnalega völtum fótum á rústum fyrri ákvarðana sinna, þótt hún fari enn með völd í skjóli lítils þingmeirihluta. Hætt er við, að ríkisstjórn, sem hefir það meginmarkmið að sitja að völdum í landinu, hneigist meir og meir til óhollra stjórnarhátta og valdi vaxandi upplausn í efnahags- og atvinnumálum. Slík ríkisstjóm getur, þrátt fyr- ir getuleysi sitt til að fylgja (Framhald á blaðsíðu 5). Stjórnmálaylirlýsing gerð HÉR Á EFTIR fer fyrsti hluti stjórnmálayfirlýsingar þeirrar er Framsóknarmenn í Noröurlandskjördæmi eystra samþykktu á kjördæmisþingi sínu á Laugum, 29. og 30. ágúst sl.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.