Dagur - 17.10.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 17.10.1964, Blaðsíða 3
3 1. HAGKVÆMUSTU KAUP Á HEfMtttSTRAKTOR 2. VÖNDUÐUSTU MOKSTURSTÆKI OG FLJÖTVIRK- ASTA VÖKVÁKERF! Á TRAKTOR 3. NY SLÁTTUVÉL HLÍÐARTENGD Pantið véíarnar tímanlega vegna lánsumsókna cg afgreiðslu. KAUPFELÖGIN — S.Í.S. VÉLADESLD |f]g 10GÍRAR IT-ferðir SKIPULAGÐAR EINSTAKLINGSFERÐIR. Hafið þéi' athugað hve ótrúlega ódýrar og hagkvæmar IT-ferðirnar eru. — T. d. kostar 6 daga ferð til Glasgow eða Edinborgar aðeins tæp 6 þúsund með uppihaldi og 14 daga íerð til Kölnar eða Frankfurt með viðkomu í bæði London og Kaupmannahöfn ca. 12 þúsund. — Það hefur enginn efni á að fara utan, án þess að athuga möguleika IT-ferðanna. — Höfum 43 mismunandi IT-ferðir til Evrópu. — Brottför er hvenær sem yður hentar árið urn kring. Hringið eða komið og spyrjið. FERÐASKRIFSTOFAN LÖHÐ & LE AKUREYRI við Geislagötu SÍMI 2940 AÐALFUNDUR VEIÐIFÉLAGS EYJAFJARÐARÁR verður haldinn að Sólgarði sunnud. 25. þ. m. kl. 2 e. h. F. h. stjórnarinnar. SIGTRYGGUR SÍMONARSON. em kornnar. 220 volta, 15-200 watta. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD RAFLAGNADEILD Sængurveraefni DÁMASK, hvítt og mislitt LÉREFT, hvítt og mislitt LAKALÉREFT styrkt í miðju HANDKLÆÐI HANDKLÆÐADREGILL, mislitur SMÁVÖRUR, alls konar VEFNAÐAR V Ö R U D EIL D NYKOMIÐ: KÁPUEFNI „FOAM“ margir litir KJÓLAEFNI í úrvali VEFNAÐARVÖRUDEILD pólsku neinærföfin NÝKOMIN! Herra- og drengjastærðir. HERRADEILD VEX 1AN1SÁPAN N ý k o m i n stór sending af HIARTAGARNI 8 tegundir. Einnig: prjónauppskriftir Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson KÖFLÓTTAR Gor-Ray STRETCH BUXUR komu í gær. Verzl. ÁSBYRGI AURHLÍFA- G Ú M M f CjtáKa U. 'J., flkureijrí Simi 2393 BRÉFALOKUR 4 gerðir GRÁNA H. F. TIL SÖLU: Rafha-eldavél, vel útlít- andi. Til sýnis í Raftækjavinnustofu Viktors Kristjánssonar, Strandgötu 23 að austan Sími 2521 og 1526. TIL SÖLU: Ljósavél, 12—15 kílóvött, í ágætu standi. — Einnig nýr Petter mjaltavéla- mótor. Upplýsingar gefur Tryggvi Jónsson, Fjólugötu 5. TIL SÖLU: Earnakarfa á hjólum ásamt dýnu. Uppl. í síma 2682. TIL SÖLU: Tvær skellinöðrur. Uppl. í síma 2819 eftir kl. 7 e. h- TIL SÖLU: Þrír páfagaukar í búri. Uppl. í Hafnarstr. 86 A neðstu hæð. HERBERGI ÓSKAST helzt nálægt miðbænum. Há leiga. Uppl. í síma 1800.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.