Dagur - 17.10.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 17.10.1964, Blaðsíða 7
- Stórvirkjun og stóriðja Framh. af bls. 8. skýrslu um „athuganir“ svo- nefndrar stóriðjunefndar, sem skipuð var af ríkisstjórninni án samráðs við Alþingi vorið 1961, og „raforkumálastjórnar ríkis- ins“, en athuganir þessar eru samkvæmt skýrslu ráðherrans sem hér segir: „Annars vegar eru tæknileg ar athuganir á möguleikum til stórvirkjunar hér á landi og kostnaði við hana og tæknileg atriði varðandi staðsetningu alú miníumbræðslu. Hins vegar eru athuganir á því, hvort unnt verði að semja við erlend alú- - SMÁTT OC STÓRT 1 (Framhald af blaðsíðu 8). anna“ — og að komið hafi í ljós að „góðar horfur“ séu á aukn- ingu þessara viðskipta. I • PÓLITÍSK AUGLÝSING Ekki er það nein nýlunda, að forystumenn kommúnista taki sér ferð á hendur austur til Moskvu, að eigin frumkvæði eða tilkvaddir. Hitt er nýmæli, að þeir skuli birta svo formlega tilkynningu um, að utanstefna hafi átt sér stað, og að Pravda skuli telja komu þeirra til höf uðborgarinnar austur þar tíðind um sæta. En skýringin virðist auðsæ. Hin kommúnistisku stór veldi, Rússland og Kína, heyja sín á milli kalt stríð. Hin minni kommúnistisku ríki taka flest afstöðu með öðru hverju stór veldinu, en sum reyna þó að lialda þar hlutleysisaðstöðu fyrst um sinn. Kommúnistaflokkar Vesturlanda, sem telja sig eins konar ríki í ríkinu, hver í sínu landi, taka líka afstöðu í þessu kalda stríði, eða reyna að halda sér hlutlausum. Austur í Moskvu er nú sjálf- sagt talið, að með komu Einars & Co hafi flokkskrílið hér heima tekið afstöðu með Rúss landi gegn Kína! Tilkynningin í Pravda er áróðursauglýsing um, að enn hafi einn kommún- istaflokkur í viðbót bætzt við Moskvu blökkina. Félagarnir héðan að heiman fá það svo fyr ir sinn snúð, að talað hafi verið um sölu á sjávarafurðum til Sovétríkjanna og kannski eitt- livað annað, sem ekki er haft liátt um. En ýnisir óbreyttir flokksmenn láta sér fátt um finnast, segja að austurfararnir hafi ekkert umboð haft frá flokksstjórninni, og eigi skömm fyrir flanið! míniumfyrirtæki um byggingu og rekstur alúmíniumbræðslu hér á landi með kjörum, sem ís- lendingum væru aðgengileg." Búrfellsvirkjun og aluminíumverksmiðja Að „athugunum“ þessum hafa stóriðjunefnd og raforku- málastjórnin unnið „fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og á hennar vegum“, sagði ráðherrann í skýrslu sinni. Hann sagði enn fremur: „Þær athuganir, sem gerðar hafa verið til þessa, benda til þess, að 105 þús. kw. orkuver við Búrfell mundi vera hag- kvæmasta lausnin.--------Um staðsetningu alúminíumverk- smiðju er það að segja, að athug anir hafa leitt í ljós, að ódýr- ast og hagkvæmast sé að stað- setja hana við sunnanverðan Faxaflóa. — Hins vegar er einn ig verið að athuga möguleika á því, að alúniníumbræðslan yrði staðsett við Eyjafjörð, ef há- spennulínan yrði lögð frá Búr- felli til Akureyrar“. Ráðherrann kvað stofnkostn að 105 þús. kw. orkuvers við Búrfell áætlaðan rúml. 1100 millj. kr. og stofnkostnað alúm- iníumbræðslu einnig um 1100 millj. kr. Hann skýrði einnig frá alúmíniumverksmiðju hefðu far ið fram við erlend „alúminíum- fyrirtæki“ og væri nú útlit fyrir að svissneskt og amerískt fyrir tæki vildu í sameiningu reisa hér slíka verksmiðju. Þá sagði hann, að ríkisstjórninni hefði nú fyrir skömmu þótt „tímabært að taka upp viðræður við Al- þjóðabankann í því skyni að kynna honum málið“ og yrðu á „næstu mánuðum----------lögð fyrir hann öll tæknileg gögn, sem fyrir liggja, svo að hann gæti metið málið í heild.“ Olíuhreinsunarstöð. Ráðherrann gaf einnig upplýs ingar um athuganir, sem fram hefðu farið í sambandi við mögu leika til að koma upp olíuhreins unarstöð hér á landi. Um þetta kvað hann hafa verið rætt við erlenda aðila og fengnar hjá þeim tillögur og áætlanir. Þetta mál hefði einnig verið til með ferðar í stóriðjunefnd. Hann kvað stofnkostnað áætlaðan 300 —350 millj. kr. og sagði, að kom ið hefði til greina, að erlendir aðilar yrðu meðeigendur í fyr irtækinu. Oll eru þessi mál nú sýnilega á því stigi, að brýna nauðsyn ber til, að Alþingi taki þau til meðferðar, og þá telja flm. eðli legast, að það verði með þeim hætti, sem gert er ráð fyrir í þáltill. þessari. Aug lýsingasírainn er 1167 Þessi bíll er til sölu (A—519). Er mjög vel með farinn. Ujiplýsingar í Bílasölu Höskuldar og í síma 2777. — HAPPDRÆTTI H. í. Vinningar í 10. flokki 1964 10.000 kr. vinningar: 5224, 17948. TIL BLINDU BARNANNA: BRÚÐHJON: Hinn 14 október Vinnuflokkur Akureyrarbæj- ar kr. 4200, Þóru og Ingvari 500, F N V 100, Ó H K og S K 500, séra Finnbogi Kristj- ánsson Hvammi 600, Unnur og Rósa Sigursveinsdætur 200, starfsfólk Kaffibrennslu Akureyrar 2000, Aðalrós og Steingrímur Grímsnesi Dal- vík 200, ónefnd kona 400, — Hjartanlegustu þakkir Birgir Snæbjörnsson. TIL BLINDU BARNANNA: — Frá St. Þ kr. 300, A M 100, Litlu systrunum Norðug. 12 200, Láru 200, Lilju 200, Grænavatni 600, Ónfendu fólki í Höfðahverfi 500, Bene- dikt og Indíönu, Hálsi, 500, M J 200, G J 100, Skrifstofu- fólki Rafveitu Akureyrar 2000, Skarphéðni, Þuríði og Inga 300, Ingibirni 500, Þ J og A G 150, N N 500, J V 4000, A og E 200, F T 200, Gömlum Ströndungi 500, M Á 100, J G 100, Mæðgum 800, Gömlum Húnvetningi 100, R J 200, Starfsfólki sláturhúss K. Sv„ Svalbarðseyri, ágóði af dans- leik 6100, E og H 100, Dala- karli 500, N N 100, Fjölskyld- unni Torfufelli 600, Gunn- laugi og Stefáni 200, Gissuri Hólmgeirssyni 1000, Þ 300. Afgr. Dags. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION Ki-istniboðs- og æskulýðsvika stendur nú yfir. Almennar samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30. Kristniboðsþættir. Nýj- ar litmyndir frá Konsó. Marg ir ræðumenn. - Ajlir velkomn ir. r— Sunnudagaskóli á sunnudag kl. 11 f. h. — Öll börn velkomin. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Halla Valgerður Sig- urðardóttir og Björn Ævar Guðmundsson, afgreiðslumað ur. Heimili þeirra verður að Oddeyrargötu 36. Akureyri. LESSTOFA Isl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5, er opin: Mánudaga og föstud. kl. 4—6 Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 7.30—10. Laugardaga kl. 4—7. Nýkomið mikið af bókum og hljómplötum. KYLFINGAR. Bændaglíma á Golfvellinum í dag (laugar- dag) kl. 13.30. Bændur verða Björgvin og Gylfi Þorsteinss. Keppendur mæti eigi síðar en 13.15. — Kaffi á eftir. JVmisbókasafmð er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ: — í vetur, frá 1. okt., verður safnið opið almenningi á fimmtudögum kl. 4—6 s.d. — Einnig verður það eins og áð ur, opið á sunnudögum kl. 2 —4. — Ferðameim og hópar geta fengið að skoða safnið á öðrum tímum eftir samkomu lagi við safnvörð. — Sími safnv. er 2983. - Bindindisdagurinn (Framhald af blaðsíðu 8). nesi predikar. Þess er vænst að allir leggist á eitt við að reyna að bæta ástandið á áfengismál um og glæða skilning almenn- ings á nauðsyn þess, að staðið sé á verði gegn áfengisböl- inu. (Fréttatilkynning). 5.000 kr. vinningar: 3597, 4330, 11893, 13918, 15992, 19426, 19906, 21687, 25431, 33182, 42604, 45321, 59580. 1.000 kr. vinningar: 1526, 1606, 2142, 2928, 2936, 3581, 4009, 5009, 5017, 5021, 5387, 5395, 6012, 7105, 7264, 10639,11311, 11709, 12076, 12272, 13171,. 13399, 13643, 14029, 14039, 14257, 15011, 16904, 16914, 17317, 17474, 17632, 19059, 19902, 20516, 20721, 20723, 23240, 23581, 23582, 23871, 24015, 24772, 24923, 25938, 25940, 25970, 29027, 31102, 31587, 33161, 33166, 33405, 33445, 36462, 37042, 42827, 42845, 42847, 43303, 43902, 44733, 46807, 49083, 49148, 49211, 49230, 50455, 51704, 52127, 52134, 52144, 52583, 53244, 53842, 53848, 54061, 54087, 55776, 57917, 58004, 58035, 59594, 59754, 59770. — Birt án ábyrgðar. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 1563. BORGARBÍó I Sími 1500 | SAPUSPÆNIRNIR henta bezt fyrir SILKI — RAYON NYLON — TERYLENC og allan annan FÍNÞVOTT | LÆKNIRINN FRÁ I | SAN MICHELE \ \ Ný þýzk-ítölsk stórmynd í I | litum og CinemaScope, gerð : | eftir hinni víðfrægu sjálfsævi É 5 sögu sænska læknisins Axel É É Munthe, sem komið hefr út = I í íslenzkri þýðingu. É Danskur texti i É Hækkað verð É Sýnd í kvöld og í É um helgina. É HÚRRA! HÉR KEMUR ÞAÐ! Nýsviðin DILKASVIÐ KJÖTBÚÐ K.E.A. Daguk UNGLINGA EÐA KRAKKA vantar til að bcra út blaðið í Innbæn- um, Mýrahveríi, Glerár- eyrar og Klettaborg. Afgreiðsla Dags.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.