Dagur - 17.10.1964, Síða 8

Dagur - 17.10.1964, Síða 8
8 (Ljósmynd: E. D.) Hér eru tveir nýir veghefiar frá V'egageröinni ao stórfum. STÓRVIRKJUN OG STÓRIÐJA Levndina, sem hvílt hefur yfir þessum málum þarf að afnema Eysteinn Jónsson, Gísli Guð- mundsson, Helgi Bergs og Her- mann Jónasson, flytja á Alþingi tillögu til þingsályktunar um stórvirkjun- og stóriðjumál, svo liljóðandi: Alþingi ályktar að kjósa 7 manna nefnd til að kynna sér niðurstöður þeirra rannsókna á stórvirkjunarmöguleikum hér á landi, er fram hafa farið á veg um raforkumálastjórnarinnar, svo og athuguna stóriðjunefnd ar á möguleikum til stóriðju. Nefndin velur sér formann. Hlutaðeigandi ríkisstofnunum og ríkisstarfsmönnum ber að veita nefndinni allar umbeðnar upplýsingar og aðstoð í starfi hennar. Nefndinni er og heim- ilt að ráða sérfróða menn sér til aðstoðar. Nefndinni ber að leggja fram álit sitt og tillögur í stórvirkj- unar- og stóriðjumálum svo fljótt sem unnt er. Kostnaður við stöi'fin greiðist úr ríkissjóði. Skýrsla iðnaðarmálaráðherra í greinargerð tillögunnar seg ir svo: Á síðasta Alþingi svaraði iðn- aðarmálaráðherra fyrirspurn varðandi undirbúningsathugan- ir á möguleikum til stórvirkj- ana og stóriðju á íslandi. Flm. þessarar tillögu voru HINN árlegi bindindisdagur, sem Landssambandið gegn á- fengisbölinu gengst fyrir, verð- ur á morgun, sunnudag. Gert er ráð fyrir að þess verði minnst í kirkjum landsins og víðar. Á Akureyri hefur dagsins ver ið minnst ýmst með samkomu- haldi, viðræðufundum við fréttamenn og skólastjóra eða á annan hátt. Að þessu sinni verður dagsins minnst aðallega í kirkjunni á Akureyri. Sára GÓÐAR SÖLUR TVEIR togarar Ú. A. seldu í Þýzkalandi nú í vikunni. Náðist góð sala miðað við aflamagnið. Sléttbakur var með 115 tonn og seldi á miðvikudag í Bremenhav en fyrir 93.400 mörk. l^okkuð af aflanum reyndist ósöluhæft. Harðbakur seldi í Cuxhaven 15. þ.m. 110 tonn fyrir 107 þús. mörk. þeirrar skoðunar þá, að stórvirk unar- og stóriðjumálin væru eft ir skýrslu iðnaðarmálaráðherra komin á það stig, að skylt væri og óhjákvæmilegt, að um þau yrði fjallað á Alþingi á þann hátt, sem gert er ráð fyrir í þessari þáltil. Þeir fluttu því á síðasta þingi þáltill, að efni til eins og þessa, en hún fékkst ekki samþykkt þá. Það er skoð un flm., að sízt hafi dregið úr nauðsyn þess, að Alþingi kjósi nefnd til að athuga stórvirkjun- ar- og stóriðjumálefni. Flm. telja, aðríkisstjórnin eða starfs menn hennar eigi ekki héðan af að hafast neitt að, sem miklu skiptir, í þeim má'um, fyrr en Alþingi hefur átt þess kost að kynnast þeim nánar og marka þar stefnu, þegar nefnd sú hef ur lokið störfum, sem kjósa skal samkvæmt tillögunni. Nefndarskip.in. Það er með öllu ceðlilegt, að ríkisstjórnin ákveði virkjunar- stað eða staði fyrir stórvirkjun, stofni til ákveðinnar teg. af stór- iðju og ákveði staðsetningu henn ar eða haldi áfram viðræðum við erlend stóriðjufyrirtæki og fjár málastofnanir um stóriðjurekst- ur hér á landi, án þess að Al- þingi hafi þar hönd í bagga. Hins vegar er eðlilegt, að nefnd sú, Ingimar Ingimarsson á Sauða- (Framhald á blaðsíðu 7). HINGAÐ kom til bæjarins um síðustu helgi, Ólafur Stefánsson bóndi á Víðihóli á Hólsfjöllum. Erindi átti hann á skrifstofu Dags, því þangað kom hann fær andi „blindu börnunum“ nokk- ur þúsund krónur frá Hólsfjalla bændum. Ólafur er maður létt ur á fæti, enda með vaskari ung lingum í Laugaskóla, er hann var þar um skeið, ef rétt er munað. Tækifærið var óðar gripið og tíðinda spurt úr hans afskekktu sveit. sem þingið kýs samkvæmt til- lögunni, ef samþykkt verður, hraði störfum svo sem unnt er Gert er ráð fyrir, að stofnanir og starfsmenn ríkisins á því sviði, sem hér er um að ræða, láti nefndinni í té upplýsingar og aðstoð. Jafnt ber til þess nauð syn, að nefndin geti orðið sem sjálfstæðust í starfi sínu og til- lögugerð, og er því einnig gert ráð fyrir, að hún geti sjálf aflað sér aðstoðar hjá sérfræðingum, sem eru óháðir þeim niðurstöð um, sem fyrir liggja, og bráða birgðaákvörðunum, sem tekn- ar hafa verið. Ályktun Alþingis um Jökulsá á Fjöllum. Hinn 22. marz 1961 samþykkti Alþingi þingsályktun um að und irbúa virkjun Jökulsár á Fjöll- um til stóriðju, svo hljóðandi: „A’þingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta hraða gerð fullnaðaráætlunar um virkjun Jökulsár á Fjöllum og athugun á hagnýtingu orkunnar til fram leiðslu á útflutningsvörum og úrræðum til fjáröflunar í því sambandi". Síðan þessi þingsályktun var afgreidd til ríkisstjórnarinnar, eru nál. 3 ár liðin. Engin skýrsla hefur verið gefin Alþingi eða þingnefndum um, að lokið sé því verkefni, sem skorað var á stjórnna að framkvæma. Ráðagerðir stóriðjunefndar. Iðnaðarmálaráðherra gaf á hinn bóginn 5. febr. sl. í fyrir- spurnartíma á Alþingi lauslega (Framhald á blaðsíðu 7). Hver eru hin landfræðilegu takmörlc Hólsfjalla? Að austan er það Biskupa- háls á sýslutakmörkunum milli N-Þingeyjarsýslu og N-Múla- sýslu. Og að vestan eru merkin skýr, þar sem Jökulsá er. En hvað eru mörg býli í sveit inni? Þau eru þessi: Grímsstaðir 1. Grímsstaðir 2, Grímstunga, Hóls sel og Nýhóll eða samtals fimm, sem mynda þessa byggð og sér stakt hreppsfélag. Fyrrum voru þarna miklu fleiri byggð ból. Rætt við Ólaf Stefánsson bónda á Víðihóli SMÁTT OG STÓRT V ANDRÆÐ AFUNDUR Dagana áður en Alþingi var sett hélt formaður Sjálfstæðisflokks ins, Bjarni Benediktssan, vand- ræðafund í Reykjavík. Mættu þar ráðherrar flokksins og þing menn, svo og flokksráðsmenn „úr öllum kjördæmum lands- ins“, eftir því seni Mbl. segir. Ólafur Thors mælti fyrir fxmd- arályktun, sem var „samþykkt einróma“. Var þar m. a. lýst yfir, að „tekist hefði að standa vörð um gengi íslenzkrar krónu“! Svona gamansemi hefur efa laust verið Ó. Th. vel að skapi. í ályktuninni eru líka þær frétt ir sagðar, að búið sé að „treysta vinnufrið og samstarf stétt- anna“. Retur að satt væri. í lokin segir samt, að framundan sé að „leysa ýmis vandamál“ — og mun enginn draga það í efa, enda vandræðafundurinn hald- inn af því tilefni. NÝ FRUMVÖRP Auk fjárlagafrumvarpsins eru fram komin á þingi nokkur frumvörp önnur frá stjóminni. Sum eru gamlir kunningjar, 'svo sem frumvörp um viðauka við skatta, sem framlengdir em ár frá ári og frumv. um ríkis- borgararétt. Önnur fjalla um ný mæli. Eitt þessara frumvarpa fjallar um breytingar á þing- sköpunum. Samkvæmt því á að fjölga mönnum í þingnefndum um tvo, úr 5 í 7. Þetta er gert til þess, að Alþýðubandalagið geti átt fulltrúa í þessum nefnd um, sem það átti ekki í fyrra af því það tapaði þingsæti í kosningunum. Gárungar segja, að frá þessu hafi verið gengið í kjarasanmingunum í vor! En aðrir segja, að það sé bara stjarna á fálkakrossinn, sem Dagsbrúnarformaðurinn fékk hjá stjórninni í fyrra. Ekki er búist við, að þessi stækkun þingnefnda sæti neinni mótstöðu í þinginu, og Mbl. held ur sjálfsagt áfram, eins og áð- ur, að útmála fyrir þjóðinni að kommúnistar séu óalandi og ó- ferjandi á þessu landi. „AÐ SEMJA VIÐ MENN ÚTI I BÆ“. I frumvarpi um launaskatt legg ur stjórnin til, að allir aívinnu- rekendur og aðrir launagreið- endur, borgi framvegis 1% af greiddum vinnulaunum og renn ur fé þetta í Byggingasjóð til íbúðarhúsa. Bændur greiða ekki skatt þennan og fá ekki heldur lán úr sjóðnum. Hér er um að ræða staðfestingu bráðabirgða laga, sem gefin voru út í sumar samkv. júní-samkomulaginu. f frumvarpinu um verðtryggingu launa er lagt til, að fellt verði niður bann við vísitöluálagi, en þetta bann var lögfest fyrir at- beina „viðreisnarstjórnarinnar“ árið 1960. Um þetta frumvarp var líka ákveðið í samningnum í júní. — Má með sanni segja, að Bjarni Benediktsson, og hans menn, hafi mikið lært síðan þeir kölluðu það hneiksli í tíð vinstri stjómarinnar, að ræða við stétt arfélögin um löggjafarmál. Það kölluðu þeir þá, „að semja við menn úti í bæ“ og töldu slíkt óvirðingu við Alþingi, en eru nú reynslunni ríkari. HIN STÓRA FRÉTTATILKYNNING í Þjóðviljanum 9. september sl. birtist á forsíðu fréttatilkynn- ing, sem vakti athygli, ekki litla enda segir þar í formála, að til kynning um hliðstætt efni sé þá samdægurs birt í rússneska stjórnmálablaðinu Pravda í Moskvu. En tilkynningin var á þá Ieið, að þá „nýlega“ hefði félagi L. I. Bresnev ritari í miðstjóm Kommúnistaflokks Ráðstjórnar ríkianna átt fund með „fulltrúa neínd miðstjómar Sameiningar flokks alþýðu-Sósíalistaflokks- ins“, um „ýmis áhugamál beggja flokkanna“. ÞEIR RÆDDU AUKIN VIÐ- SKIPTI VIÐ RÚSSANA f tilkynningunni segir, að full- trúar Sósíalistaflokksins á þenn an fund hafi verið Einar Olgeirs son, Lúðvík Jósefsson, Guð- mundur Hjartarson, Brynjólfur Bjamason og Sigurður Thor- oddsen, en viðstaddur hafi ver ið „varaformaður alþjóðardeild- ar Kommúnistaflokks Sovétríkj anna, A. S. Beljakov“. Þá er þess getið, að rætt hafi verið um „möguleika á auknum viðskipt um milli fslands og Sovétríkj- (Framhald á blaðsíðu 7). Og er þá nærtækast að nefna Víðihól, þar sem ég hef búið á annan áratug en verður nú í eyði, því ég flyt að Grímsstöð- um. Grundarhóll fór í eyði fyrir þrem árum og Fagridalur fyrir nærfellt tuttugu árum síðan. Hvers vegna hættir þú bú- skap, Ólafur? Til þess að halda áfram bú- skap þarf að leggja í bygginga- framkvæmdir. Eg var búinn að undirbúa þær. En óttinn við að verða síðar að ganga frá eignum sínum verðlausum, studdi mest að því, að ég hætti nú. (Framhald.á blaðsíðu 2). Ólafur Stefánsson

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.