Dagur


Dagur - 14.11.1964, Qupperneq 7

Dagur - 14.11.1964, Qupperneq 7
Drengjð- og herrapeysur úr dralon. Fallegir litir. - Falleg mynstur. HERRADEILD wmm, Bændur athugið! Höfum ávallt fyrirliggjandi okkar viðurkenndu Ágóðaskylt. NÝLENDUVÖRUDEILD Jarðarför JÓNASAR JÓNASSONAR, Eiðsvallagötu 32, Akureyri, fer fram frú Akureyrarkirkju mánudaginn 16. þ. m. kl. 1.30 e. h. Fyrir hönd ættingja. Sigurbjörg Helgadóttir, Ragnar Ámason. Móðir mín, . : j BJÖRG UNNUR SVEINSDÓTTIR, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. þ. m. Jarðarförin ákveðin miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 13.30. Ing'björg Sveinsdóttir. „HJÁLPARSJOÐUR ÆSIÍUFÓLKS44 SÍÐASTLIÐIÐ sumar sýndi Magnús Sigurðsson, skólastjóri, kvikmyndina „Úr dagbók lífs- ins“ víða um Norður- og Aust- urland og gekk ágóðinn í „Hjálp arsjóð æskufólks". Aðaltekjur þessa sjóðs eru tvenns kqnaivTekjur af sýningu myndarinnar og gjafir einstak- linga, sem skrá nöfn sín í bók- ina „Réttið hjálparhönd“. Loka- takmark sjóðsins er að koma upp heimili fyrir munaðarlaus og vanrækt börn. Sjóðurinn er í vörzlu biskupsskrifstofunnar, og hefur þegar verið varið nokkru úr honum til styrktar munaðai'- lausum ungmennum. Gengið er út frá því, að ýms- ir bæjarbúar, sem sáu hér mynd ina síðastliðið vor og vildu veita þessu máli fjárhagslegan stuðn- ing, hafi ekki átt þess kost að rita nöfn sín í bókina. Þess vegna liggja nú frammi hér í bænum söfnunarlistar handa öllum, sem vilja styðja þetta mannúðarmál. Nafnalistar þess- ir verða síðar bundnir í sérstaka bók. Þeir liggja frammi hjá undii-rituðum og blöðum bæj- arins. Við, sem tekið höfum að okk- ur að standa fyrir þessari fjár- söfnun hér, væntum þess, að bæjarbúar bregðist vel við eins og jafnan áður við svipuð tæki- færi. Sesselja Eldjám. Tryggvi Þorsteinsson. Eiríkur Sigurðsson. TID BLINDU BARNANNA. — Frá fimm systkinum Aðalstr. 54 kr. 500, byggingafræðing við nám í Odense 1000, Oddi litla 500, Halldóri Fjalldal og frú 1000, A M 500, E Þ 100, Lions- klúbb Akureyrar 5000, . skip- verjum á Sigurði Bjarnasyni 25000, Guðbjörgu og Jóni Digra nesvegi 61 Kópavogi 1000, Helgu og . Stefaníu 200, sex systrum í Löngumýri 22 300, systkinunum í Ránargötu 23 1000, söfnun í Njarðvík og Keflavík, Starfsmönnum í Vél- smiðju Björns Magnússonar, Netaverkstæðis Suðurnesja í Keflavík, Olíusamlags Keflavík ur, starfsfólki Kaupfélags Suð- urnesja Ytri-Njarðvík, starfs- mönnum Vélsmiðju Ol. Olsen, afhent um hendur Hleiðars Snorrasonar Klappai'stíg 1 í Ytri-Njarðvík 30848,50, stúk- unni Ísaf.-Fjallk. nr. 1 á Akur- eyri 5335, R 100, ónefndri konu 300, ónefndum manni 100, Guð- mundi Trjámannssyni 300, G K og H G 200, Þorbjörgu Jónsdótt ur 100, N N 200, NN 100, S Á og F F 200, fjölskyldunni að Hnjúki í Skíðadal 500. — Beztu þakkir. — P. S. HJÓNABAND! Þann 7. nóvem- ber voru gefin saman í hjóna band brúðhjónin Lilja Karla Helgadóttir og og Sigurður Anton Friðþjófsson, sjómaður Heimili þeirra er að Stafholti 20, Akureyri. GULLBRÚÐKAUP eiga í dag laugardag, 14. nóvember hjón in Aðalbjörg Helgadóttir og Jóhann Jónsson, skósmiður, Krabbastíg 1 A. Akureyri. Bæjarskrifstofan verður opin frá 1. okt. til áramóta kl. 5—7 síðd. á föstudögum til mót- töku á bæjargjöldum. MUNIÐ MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Hlífar. Öllum ágóðanum er varið til fegrun- ar við barnaheimilið Pálm- holt. Spjöldin fást í Bókabúð Jóhanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, Akureyri. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 1563. ^mtsliólutsafmð er opið alla virka daga kl. 2—7 e.h. HAPPDRÆTTI SUMARBÚÐ- ANNA. Þar sem ekki hafa borizt skil frá öllum umboðs mönnum, verður drætti í happdrættinu frestað til 20. desember. — F j áröf lunarnef ndin. IOGT. Þingstúkufundur að Bjargi sunnud. 15. þ.m. kl. 20,30 Stigveiting. Erindi. — Fjölmennið. — Þingtemplar. JAKOB JAKOBSSON frá Ár- bakka á Látraströnd var jarð settur frá Grenivíkurkirkju á miðv.daginn, 11. nóv. Jakob var fæddur 18. júlí 1884. KA DRENGIR sem voru á svæðaæfingunum í sumar, og fjórði og fimmti flokkur. Mun ið kvikmyndasýninguna í Landsbankasalnum á sunnu- daginn kl. 2. Ókeypis aðgang- ur. — KA. BÓKASAFN Þýzk-íslenzka fé- lagsins, Geislagötu 5, er opið frá kl. 8 til 10 s.d. á þriðju- dögum og föstudögum. - SKJÓLBELTIN ... (Framhald af blaðsíðu 1). hvern lengdarmetra. Mun Öng- ulsstaðahreppur vera fyrsti hreppur landsins, sem í verki hefur viðurkennt skjólbeltarækt unina. Er vonandi að Alþingi verði eins skilningsgott á mikil vægi málsins, og þessi eyfirzki hreppui'. Þess má líka geta, að Menningarsjóður Kaupfélags Eyfirðinga mun hafa veitt dá- lítinn styrk til skipulegra skjól belta í héraðinu. (Aðsent) VEX HANDSÁPAN EFNAVERKSMIÐJAN iiæai TIL BLINDU BARNANNA. — Frá systkynunum Grenivöllum 20 kr. 500, gamalli konu 100, Ö 100, R og S 100, Sigurði Kristjáni Guðmundssyni 200, S S og B I E 200, Björk Jónsdóttur 100, ónefndri fjöl- skyldu 800, ónefndri konu 300, Þóri Pálssyni og Steingrími Pálssyni Neskaupstað 500, heim ilisfólkinu Þórsmörk 400, Þóru Jóhannsdóttur 200, ónefndri konu 200, áhöfn á Sigurði Bjarnasyni 8440, A Tóm. 100, safnað á Skagaströnd af Ás- laugu Hrólfsdóttur og Eyrúnu Birgisdóttur (báðar 11 ára) 9300, Ingu og Óla 600, Albínu og Jóni Melstað 500, Eggerti Jónsyni og fjölskyldu 1000, M F 100, Til minningar um Kristján Pálsson frá Magnúsi Bjarkasyni Raufarhöfn 300. — Hjartanlegustu þakkir. — Birg- ir Snæbjörnsson. TIL BLINDU BARNANNA. — Frá G G kr. 100, Auði, Jóni og Indíönu 400, B S 200, Gesti Pálssyni 500, Blönduós 1000, fjölskyldu í Hrísey 500, Bjarg- ey, Magnúsi og Önnu 300, G Ó G 500, Ósk Finnsdóttur 500, J og K 500, Systkinunum í Grænumýri 6 200, Fjölskyld- unni Smáraveg 8 Dalvík 500, B J 200, N N 100, P G og J J 300, Adolf og fjölskyldu 1000, S S áheit 200, Fjölskyldunni Höfðabrekku 100, P G 200, starfsfólki sláturhússins á Dal- vík 4500, Pétri Jóhannssyni Bessastöðum 50, safnað á fundi ■vhjá stúkunni Brynju á Akur- eyri 700, N N 1000, H T 100, Reynihlíð 1000, Finni Reykjum Fnjóskadal 400, Á S áheit 100, safnað af kvenfélaginu Hvöt á Árskógsströnd 9835, E S 200, Ólafi Hraungerði 200, bílstjór- um á Stefni 4400, J E 500, mæðgunum Guðlaugu og Öldu Hrísey 600, Kristjáni, Sigga og Birgi Hrafnagilsstræti 9 200, Starfsmannafélagi Sambands íslenzkra samvinnufélaga í Reykjavík 22824,50 S Ó S 500, Guðfinnu og Trygva 200, áheit frá konu 500, Rotaryklúbb Hafn arfjarðar 500, skipshöfninni á Snæfellinu 12000, ónefndum 300, fjórum systkinum Dalvík 500. — Afgreiðsla Dags. TIL BLINDU BARNANNA. — Frá Bílasölunni h.f. kr. 2000, Unni Huld 500, innkomið á hlutaveltu hjá systkinunum Margréti, Snæbirni og Kristj- áni, Löngumýri 12 og Smára Sigurðssyni, Löngumýri 14 130, bræðrunum Sigurgeir og Pétri 400, ónefndri konu í Húnavatnssýslu 1000, Á R 100, L og Þ 100, Rotaryklúbb Hafnarfjarðar 4340, kennurum og húsverði Gagnfræðaskóla Akureyrar 5800, hjónum á Brekkunni 500. — Til minn- ingar um Kristján Pálsson frá Raufarhöfn sem lézt af slysför- um 9. október 1964: Frá Ólafi Ágústssyni Raufarhöfn kr. 500, Ingveldi Ái-nadóttur Húsavík 1000, Árna Pálssyni og Friðnýju Þórarinsdóttur 1000, Hreini Helgasyni og fjölskyldu Rauf- arhöfn 500, Helga Ólafssyni og fjölskyldu Raufarhöfn 500, Erlu Kristinsdóttur Raufarhöfn 300, Þorbjörgu Björnsdóttur Svein- ungavík 500, Agnesi og Elmari Ólafssyni Raufarhöfn 300, úr sparibauk Kristjáns litla Páls- sonar 4910,07. — Hjartanlegustu þakkir. — Blessuð sé minning litla drengsins sem lifir hjá . góðum Guði. — Birgir Snæ- björnsson.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.