Dagur - 02.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 02.12.1964, Blaðsíða 7
ELDRI-DAN S A K L Ú B B U R I N N Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugardaginn 5. desember kl. 9 e. h. Húsið opnað kl. 8 sama kvöld fyrir miðasölu. Stjórnin. HÚSATEIKNINGAR ásamt öllum sérteikn- íngum. Öll almenn teiknistofu- vinna, svo sem auglýs- inga- og nmbúðateikning, skrautritun o. þ. h. Friðgeir Axfjörð, Bjarkarstíg 3, sími 2826 iiliiítiiii TIL SÖLU ER Chevrolet-vörubifreið, smíðaár 1955, B-gerðin, 4.6 tonn, nýleg vél og gír- kassi. Uppl. gefnar á Bílaverkstæði Dalvíkur af Jónasi Hallgrímssyni og í síma 125 á kvöldin. TIL SÖLU: 26 manna Ford, módel 1942, í ágætu lagi. Einnig spil á Dodge Weápon. Upþí. í sima 2940 frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. BÍLL TIL SÖLU Taunus 17 M station ’63. Skipli á jeppa eða minni bíl konia til greina. Vernharð Sigursteinsson, sími 2141. OKURKARLAR 9. tölublað komið. Fáein eintök af blaðinu frá upphafi fást enn þá. Bókaverzl. Edda h.f. „B0SCH“ KÆLISKÁPAR 3 stærðir Fráteknir skápar óskast teknir sem fyrst. Jám- og glervörudeild PHILIPS RAFMAGNSYÖRUR Nýkomið: STRAUJÁRN STEIKARPÖNNUR m. hitastilli HNÍFABRÝNI KAFFIKVARNIR HÁFJALLASÓLIR GIGTARLAMPAR RAKVÉLAR RYKSUGUR VIÐTÆKI Væntanleg: FERÐA- SEGULBANDSTÆKI Járn- og glervörudeild AUGI.ÝSIÐ I DEGl st Alúðarfyllstu þakkir, fœri ég öllum þeim, nœr og 4 'i> fjcer, er glöddu mig og heiðruðu með heimsóknum, ^ 4 gjöfum og skeytum ú áttrœðisafmœli mínu, þ. 26, nóv. * 4 sl. — Óska ykkur öllum gccfu og gengis. § | VILHJÁLMUR JÓHANNESSON frá Litla-Hóli. | Bjarmaslíg 8, Akureyri. m & .. I t Hjartanlega þakka ég þeim, sem minntust min, með 4 heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 80 ára afmceli | minu, 28. nóvember sl. f Lifið heil. » JÓN STEFÁNSSON. t t & t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HELGU ARNGRÍMSDÓTTUR. Einnig þökkum við starfsfólki Fjórðungssjtikrahúss- ins á Akureyri íyrir veitta hjálp í erfiðum veikindum hennar. Erlendur Konráðsson, Kristjana Jónsdóttir, Arngrímur Konráðsson, Rannveig Ólafsdóttir. ÍTALSKAR DÖMUPEYSUR í mjög fjölbr. úrvali SVISSNESKAR DÖMUBLÚSSUR VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Mohair treflar í mjög fjölbr. úrvali Barnavettlingar fallegir litir VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 ÓDÝRU BARNASKJÖRTIN komin aftur. Verð frá kr. 105.00. Verzl. ÁSBYRGI FÆGILÖGUR H a f n a r b ú ð i n OG ÚTIBÚ Vaðslípé! KVENNA, há og lág, koinin aftur. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 2794 TAPAÐ GIFTIN G ARHRIN G- UR tapaðist í miðbænum sl. fimmtudag. Skilist á afgreiðslu Dags gegn fundarlaunum. Tveir ungir RÖSKIR STRÁKAR (17 og 18 ára) óska eftir vinnu í vetur. Uppl. í Langholti 17, niðri. TIL SÖLU: Tvær dragtir nr. 44 (svört smokingdragt og grá liálf- síð dragt). Á sama stað er til sölu taurúlla. Uppl. í síma 1535. □ RÚN 59641227 = 1 .:. I.O.O.F. — 1461248V2 — III. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á sunnudaginn. Æsku- lýðsmessa. Sálmar nr. 114, 87, 645, 97 og 424.. — Undir- búum komu jólanna með kirkjugöngu. Sóknarprestar. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudáginn kemur kl. 10,30 f. h. 5—6 ára böm í kapellunni, eldri börn- in í kirkjunni. Kvikmynda- •sýning er miðvikudag kl. 5 (í dag) í kapellunni fyrir bekkina 11—20 norðah megin í kirkjunni. Sóknarprestar. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. — Messað á Möðruvöllum sunnudaginn 6. desember kl. 2 e. h. — Safn- aðarfundur. — Sóknarprest- ur. - , - - - - KONUR úr kristilegum félög- um halda sameiginlega sam- komu föstudaginn 4. desemb- er kl. 8,30 e. h. i sal Hjálp- ræðishersins. -— Allar konur hjartanlega Velkomnar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn- 6. desember. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h., Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. AKUREYRINGAR! — DrekkiÖ Ástjamarkaffi að Sjónarhæð n. k. laugardag. Opið frá kl.-- 3 e. h. Litskuggamyndir frá Ástjörn verða sýndai- kl. 8,;30\' um kvöldið. Allur ágóði renn.. ur til húsbyggingarinnar við Ástjörn. ÞÓRSFÉLAGAR! — Munið álfadansæfingarn ar n. k. .ÍQS.tudag_M,_.8 e. h. og n. k. sunnudag kl. 2 e. h. í Lóni. — Mætið vel og stundvíslega. — Stjórnin. TÍZKUSÝNING verður ýSjálf- stæðishúsinu ;n. ,;k. Jaugardags. kvöld og dansl'éikúr '"áLeftir?.. Sjá nánar augl. í blaðinu. I.O.G.T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi n. k,. fimmtudag 3. þ. m. kl. 8,3Ó e. h. Dagskrá: Venjuleg fund arstörf, innt^ká- riýfra féíaga,^ hagnefnd skemmtir. — Æ. t. BRAGVERJAR. ^. Fundur að Hótel KEA (Rorarysalnum) fimmtudag 3. desember kl. 8,30. Góð skemmtiatriði. Mæt- ið vel. — Stjórnin. , S.K.T. Munið síðasta spilakvöld ið fyrir jól n. k. föstudags- kvöld kl. 8,30. í Alþýðuhúsinu. Kvöldverðlaun. Heildarverð- laun. — S.K.T. SPILAKVÖLD. Ólafsfirðinga- félagið efnir til spilakvölds að Bjargi n. k. föstundagskvölds. Sjá augl. í blaðinu. SJÓSLYSASÖFNUNIN: Mar- grét, Finnbogi og Þorsteinn Már, Löngumýri 10, krónur 500,00. — Hjartanlegustu þakkir. — B. S. SKÓGRÆKTARFÉLAG EY- FIRÐINGA mun hefja sína ár- legu sölu á jólatrjám og grein um annan mánudag, 14. þ. m. Sjá nánar í augl. í blaðinu í dag. leikfélag AKUR VX9 EYRAR. — Gam- anleikurinn Tangar- msckn tengdamömmu. I Sýning í kvöld — I mið.vikudag . 2. des. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 28. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú Kristín Sigríð- ur Ragnarsdóttir og Jakob Jóhannesson bifvélavirkja- nemi. Heimili þeirra verður að Helga-magra-stræti 6. — Sama dag ungfrú Bergþóra Gústafsdóttir fóstra og Ólaf- ur Geirsson stud. oecon. Heimili þeirra verður að Laugarásvegi 24, Reykjavík. — Sama dag ungfrú Björg Sigurlína Stefánsdóttir og Bent Brink Hansen skógerð- armaður. Heimili þeirra er að Lundargötu 3, Akureyri. — Sama dag ungfrú Unnur Sigurlaug Óskarsdóttir og Karl Ingimar Davíðsson smjörgerðarmaður. Heimili þeirra er að Grænugötu 10, Akureyri. SLYSAVARNARKONUR, AK- UREYRI. Jólafundirnir verða í Alþýðuhúsinu mánudaginn 7. desember n. k., fyrir yngri deild kl. 4,30 e. h. og eldri deild kl. 8,30 e. h. — Mætið stundvíslega og hafið með ykkur kaffi. — Stjórnin. TIL SÖLU: Rafha-kæliskápur og góð föt á þrekinn 10—11 ára dreng. Uppl. í síma 2177. TIL SÖLU: Vefstóll, einbreiður, Knittax prjónavél, með snúningsstykki, barna- rúm og tveir armstólar. Uppl. í síma 2696. TIL SÖLU: Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 1287. TIL SÖLU: Bamavagn, barnastóll og eldhúsborð. Uppl. í síma 2684 til kl. 7 e. h. TIL SÖLU: Rafha-ísskápur í góðu lagi Verð kr. 2.500.00. Uppl. í síma 1734. TIL SÖLU: Saumavél, lítið notuð. Nv drengjaföt á 12—14 ára, verð kr. 1000.00. Uppl. í síma 1316. TIL SÖLU: Barnavagn og skýliskerra selst ódýrt. Uppl. í síma 2742. TIL SÖLU: Sem nýir tannaskautar, fyrir drengi, nr. 42. Einnig: 2 dívanar með gafli. \el nreðfamir. Uppl. í síma 2698.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.