Dagur


Dagur - 05.12.1964, Qupperneq 8

Dagur - 05.12.1964, Qupperneq 8
8 „FAGRISKÓGUR” MINNING DAVÍÐS SKÁLÐS STEFÁNSSONAR FRÁ FAGRÁSKÓGI i NEI! „ÞETTA ER EKKI HÆGT!“ HVERNIG getur það gerzt, að ræða þurfi lánga hríð um ráðstöf- un skáldheimilis Davíðs frá Fagraskógi? Og að; Akureyri einni sé þar sérstaklega ætlað að lyfta Gre.ttistaki! Hér er um minningu ástsælasta skálds þjóðarinnar að ræða. Tílál þéttá sliertir aUt ís- land og á djúpar rætur í brjóstum alinennings' urn land allt! Hvernig getur komið til mála að t?eta;^unáur he'imili skáldsins frá Fagraskógi og „geyma síðan í pörtum“ Hingáð'ög þangað allt, sem þar.er innanhúss, og einkenna þáð svo*SÍðar með óletruðum koparplötum t. d. á þessa leið: ■ - Bókasafn Davíðs skálds frá Fagraskógi. 1 Húsmunir frá heimili skáldsins frá Fagraskógi. Málverk og listmunir úr eigu skáldsins frá Fagraskógi. Og svo að lokum: í vegg hússins nr. 8 við Bjarkarstíg, sem herra Einhver hefir keypt, verður grevpt glæsileg koparplata með áletruninni: Þetta hús átti Davíð skáld frá Fagraskógi. Og hér bjó hann um áratugi! etc. etc. etc. Hver getur hugsað slíka hugsun á endá? Minning Davíðs skálds Stefánssoryar frá. Fagraskógi liafa örlögin lagt óskerta upp í arma þjóðar hans, sem hann unni af alhuga og heitu hjarta! — Og þá minningu má ekkLskerða! „ÞETTA ER EKKI HÆGT!“ Bæjarstjórn Akureyrar segi: — NEI! Ríkisstjórn íslands segi: _ NEI! Alþingi dánarársins segi: — NÉI! Og samhuga þjóð og samróma segir: — NEI! Þar með er minningu ástsælasta skálds þjóðarinnar borgið! II -• HÚSIÐ VIÐ BJARKARSTÍG 6 Heimili skáldsins varðveitist óhaggað og óskert, eins og hann skildi við það! — Á litla borð- / - inu í vinnu-dagstofunni mætti t. d. gjarnan standa kyrr te- kannan góða og krúsirnar skemmtilegu, sem jafnan stóðu þar, er við — eða aðrir kunn- ingjar — sátum þar margssinn- is, sinn hvorum megin borðs, að vinnu og rabbi. — Þannig væri um margt fleira! — Ræktarsamur æskulýður hef- ir stofnað Jónasar-lund á æsku- stöðvum hans. Lundur Davíðs á að bera nafnið „Fagriskógur.“ Þar bíður nú lóðin mikla og glæsilega, sem hvorki má skerða né spilla, heldur halda þar áfram því starfi, sem skáld- ið hafði í huga og hafið var lítillega. Bjarkirnar meðfram vesturjaðri lóðarinnar eru orðn- ar allstórar, og honum var um- hugað um þær. Ég snyrti þær smámsaman nokkur vor fyrir hann. Og í sjúkrafjarveru hans erlendis einn snjóavetur hér heima bað Davíð mig að líta eft- ir björkunum sínum, svo að snjórinn bryti þær ekki niður! DETTIFOSS BÚRFELL I ERINDI, sem Eiríkur Brtem framkvæmdastjóri Rafveitna ríkisins lagði fram á verkfræðingaráðstefnu ár- ið 1982 og flutt var á ráð- stefnunni 26. ágúst sama ár, komst hann m. a. að orði á þessa leið: „Eins og áður segir er orkuverðið frá Búrfelli og! Dettifossi 13—14 aurar ó | kwst. og er þá reiknað með varalínu í báðum tilfellum. Þetta verð á orkufrekur iðn- i ! aður að geta sætt sig við, og ' náttúrlega ekki síður, ef ekki þarf varalínur fyrst í stað eða ef ná mætti betri lánskjörum en reiknað er I með.“ Orkuverð frá Búrfelli reiknaði E. B. við orkuflutn- ing að Faxaflóa og frá Detti- fossi til Dagverðareyrar. — Gert var ráð fyrir tveim tré- stólpalínum frá Búrfelli en að Dettifosslínur yrðu „að hluta ó stólmöstrum.“ Vara- afl var ekki reiknað. □ SMÁTT OG STÓRT Ég sagði við Davíð, að hér cétti hann að halda áfram birki- graeðslunni, unz kominn væri gláésilegur Fagriskógur um- hverfis hann! — Friðaðúr lystigarður um- hverfis heimili skáldsins á að verða stolt og yndi Akureyrar- boigar í umsjá og hirðu garð- yrkjumanna Lystigarðs bæjar- ins! En þéir voru báðir kunn- ugir áhugamálum skáldsins á þessum vettvangi. Yfir hliði garðsins að Bjarkarstíg ætti að- eins að standa einfalt en_ þó óbérándi: F agriskógur. Það væri nægileg kynning! — Þegar gróðursetningu birkis verður lokið að fullu, og lund- urinn helgi orðinn bæjarprýði og borgarsómi, mun þar á sín- um tíma koma eirsteypa skálds- ins, — ekki með staf og í frakka, — heldur sitjandi létt- klæddur í sól — í miðjum Fagraskógi!*) (Nóttina 1.—2. des. ’64) Helgi Valtýsson. Norræna skíðagangan NORRÆNA skíðagangan hefst kl. 10,30 á morgun, sunnudag, við Skíðahótelið í Hlíðarfjalli. Ymsir framámenn (væntanlega bæjarstjórnin) hefja gönguna. í Hlíðarfjalli er glymjandi skíða færi og leikur einn er að ganga 5 kílómetra. • □ STJÓRNLAUST FÓLK A GÖTUNUM Bílar eiga að vera á keðjum í snjó og hálku og sérstaklega gerðir hjólbarðar eiga líka að vera vörn í hálkunni. En enn- þá ganga menn líka dálítið á tveim jafnfljótum. Eii það er um skósólana eins og hjólbarð- ana, að þeir eru misjafnir í hálku og alveg úr tízku að ganga á mannbroddum. En í stað þess er annað í tízku og það eru svokallaðir nýlonsólar á skónum, sem eru að vísu „þrælsterkir“ en svo hálir á snjó, að það ætti að banna notk- un þeirra nema á snjólausri jörð. Fólk á slíkum skóm fer stundum stjórnlaust eftir göt- um bæjarins og setja sig og aðra í hættu í umferðinni. BÚÐARGLUGGARNIR Byrjað er að stilla út jóla- vörunum og nú þegar má sjá útiskreytingar með marglitum Ijósum og trjágreinum. Ein- liverjir munu þegar vera búnir að kaupa jólagjafimar en fleiri eiga þau kaup eftir. Það vita þeir líka, sem við verzlanir starfa og í verzluninni er mikil samkeppni, svo sem vera ber. Hvorki eiga hér að fylgja ráðleggingar um kaup á jóla- varningi eða um spamað í inn- kaupum, enda myndi það síð- ara teljast atvinnurógur. Á hitt má líta, að öllum er fyrir beztu að haga innkaupum með *) Áþekk mynd þessu er til! Ófeigsstöðum 4. desember. Ný- lega fór fram atkvæðagreiðsla hér í hreppnum um staðsetn- ingu barnaskóla. Samþykkt var með nokkrum atkvæðamun að barnaskóli skuli byggður á Stóru-Tjörnum í Ljósavatns- skarði, þar sem heitt vatn er fyrir hendi til upphitunar. Fyr- irhugað er, að skóli þessi verði byggður í félagi við Fnjóskdæli ‘ og e. t. v. við Grýtubakka- og Svalbarðsstrandarhreppa, en þó er það ekki ákveðið með þá hreppa. Berklar hafa stungið sér nið- ur í héraði og eitt nýtt tilfelli bættist nýlega við hér í sveit- inni og er sá með smit, 16 ára piltur, sem nú er kominn á SxSx«xí>3xSkí>3xsxíxs><$xSxSxS>3kíxíxSxí>3x$^>3xSxíxí>3xíx3xíxj><í><*xS>3x*>3>A<S*ÍxM>,$x»><$kíxíx$><$>^>3xí>^><í>3>^>3xS>3>3>3xí>3><SxSxíxSXs><SxS>3 Loksins var Hrímbakur dregimi'.fiþlanjls' —r pg, var þá nærri strandaður. (Ljósmynd: E. D.) k^$x?x^x$>^><í>^><$><^KÍ>^><jK$>^KS>>^xí><$xíx$x^><^<J^K5>^x^<^<$><ÍK$x$><^<$><^<J~$><$xSx$x$x$x$><$<$x$x$x$><$><$x$>1^$^$>^^K^ hæli. Almenningi finnst eftirlit- ið ekki skarpt af hendi heil- brigðisyfirvalda. Veikst hafa 5 eða 6 manns á Húsavík og hér. Hér snjóar í logni en vegir eru allir grefðfærir ennþá. Flest ir bændur eða allir munu vera búnir að fá fé sitt allt eða svo til. Um síðustu göngur sáust tvær kindur í Hvanndölum og er ekki vitað hvort þær hafa komið fram, en það kann þó að vera. B. B. AÐEINS 10LAFÖL Á HÉRAÐI Egilsstöðum 4. desember. Brún- in hækkaði ofurlítið á búand- mönnum í haust vegna hag- stæðara verðlags sauðfjáraf- urða, enda var margt fé sett á í vetur. Hér er eriginn snjór, aðeins jólaföl. Allir fjallvegir eru greiðfærir og svo hefur það verið í vetur nær undantekn- ingarlaust. Fólki fjölgar í Egilsstaðakaup túni en fækkar víða í sveitum. Hreppaskipti eru þó að fækk- uninni og ekki tapa allir hrepp- arnir miklu af fólki sínu. Hér er ennþá næg atvinna, en í nánustu framtíð hins ört stækkanái þorps þarf að koma iðnaður eða einhver trygg at- vinna, ef vel á að vera. V. S. gát og treysta ekki á síðustu stundu til að verzla. MITT RÁÐ ER EINFALT, SAGÐI KONAN Hinar álitlegu vörur, sem sjá má í hinum ýmsu verzlunar- og útstillingagluggum, eru marg- af ákaflega freistandi. Kona ein, sem var að hefja jólainn- kaupin í fyrradag, sagði: „Ég hef gaman af að athuga vör- urnar í búðargluggunum og mig langar til að kaupa öll ósköp. En mitt ráð gegn eigin „innkaupasýki“ er ósköp ein- falt og hefur dugað mér vel. Ég skoða vandlega þær vörur eða einstöku hluti, sem ég er hrifn- ust af, og gef mér góðan tíma, og brátt rennur það upp fyrir mér hvers virði þeir yrðu mér ef ég keypti þá. Þá falla þeir stundum fljótt í áliti hjá mér og nauðsynleg fjármálagætni ræður valinu.“ HANDJÁRNAÐUR í KIRKJU Það bar við fyrir skömmu, að maður einn braust inn í dóm- kirkju höfuðborgarinnar. Hann var fljótlega liandtekinn af lög- reglunni, þó ekki fyrirhafnar- laust, því liann var ékki í friðar erindum neinum éða kominn til að tala við drbttinn sinn á helgum stað, enda ölvaðúr; Lögreglan varð að setja mann inn í járn til að auðvelda flutn- ing á honum í annað hús, þar sem óðir menn skemma ekki neitt. Ekki mundi þessi ölvaði mað- ur verknað sinn þá er ölvíman þvarr. Það hafði lient hann áð- ur, að brjótast inn í kirkju eina í sjávarplássi. Stal hann þá messuskrúðanúm, klæddist hon um og gekk síðan til sjómanna, sem voru að gera að fiski. LANDIÐ, SEM GETUR SPRUNGIÐ Andstæðingar afhendingar handritanna í Danmörku finna því margt til foráttu að hinar fornu bókmenntir séu fluttar til fslands. Póstmeistari einn, H. J. Ham- strup í Kaupmannahöfn segir, að fsland geti sprungið hvenær sem er, og sé það því ekki heppi legur geymslustaður handrit- anna. ísland sé eldfjallaey, en hhisvegar hvíli Danmörk á kalksteinslögum! KVÖLDSKEMMTUIV U. M. S. E. UMSE efnir til kvöldskemmt- unar í Árskógi í kvöld, 5. þ. m. kl. 8,30 e. h. Hinir vinsælu söngvarar Jóhann Daníelsson og Sigurður Svanbergsson syngja með undirleik Guðmund ar Jóhannssonar. Fjórir lands- kunnir vísnasmiðir, Egill Jón- asson, Steingrímur í Nesi, Karl Sigtryggsson og Baldur á Ófeigsstöðum, kveðast á. Spilað verður Bingó og veitt góð verð- laun — og að lokum dansað. □

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.