Dagur - 16.12.1964, Blaðsíða 7
7
BENZINSALAN ÞORSHAMRIAUGLYSIR:
DOLLARPÍPURNAR, beinar, bognar
FILTERAR í Dollarjrípur
STARTVÖKVI - ÍSEYÐIR
STÝRISHLÍFAR, loðnar, lilýjar
KONFEKTKASSAR í úrvali
SÍGARETTUMUNNSTYKKI
KVEIKJARAR - KVEIKJARAÞRÁÐUR
KVEIKJARALÖGUR
BENZÍNSALAN ÞÓRSHAMRI
: ; , v/ Q ••
GÓÐ AUCLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ
a J
$ Innilegar þakkir fœri ég börnum, tengdabörnum og 'f
& barnabörnum, frœndum og vinum, fjœr og nœr, sem 4
í glöddu mig á 70 ára afmœli minu, 10. des. sl., með |
§ nccrveru sinni, gjöfum, blómum og skeytum.
a Guð blessi ykkur öll. ®
* JÓNA EINARSDÓTTIR, Oddeyrargötu 22, Ak.
& t
Eiginkona mín, móðir okkar og dóttir
BRYNDÍS BÖÐVARSDÓTTIR, kennari,
andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnu-
daginn 13. þ. m. — Útförin fer fram frá Akureyrar-
kirkju n.k. laugardag kl. 1.30 e. h.
Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast' hinnar látnu, er bent á kristniboðið í Konsó.
Björgvin Jörgensson, Ingibjörg Björgvinsdóttir,
Böðvar Björgvinsson, Margrét Björgvinsdóttir,
Margrét Jónsdóttir.
Jarðarför
ÁRNA SIGURPÁLSSONAR,
sem lézt 9. des. að heimili sínu Ægisgötu 29, fer fram
frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 17. des. kl. 13.30.
Fyrir liönd vandamanna.
Valgerður Magnúsdóttir.
Faðir okkar og tengdafaðir,
SÆMUNDUR STEINSSON,
fyrrum afgxeiðslumaður,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudag-
inn 16. des. kl. 13.30.
Guðrún Sæmundsd. Norðfjörð, Wilhelm Norðfjörð,
Björgvin Sæmundsson, Ásbjörg Guðgeirsdóttir,
Ásta Bjarnadóttir.
Innilegt þakklæti til allra, er auðsýndu samúð og
vináttu við útför
GUDBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR.
Sérstaklega viljum við þakka íþróttafélaginu Þór
fyrir aðstoð og vináttu. Einnig starfsliði Elliheimilis-
ins og Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, meðan hún
dvaldi þar.
Lára Jónsdóttir,
María og Einar Malmquist,
Kristín og Háns Christiansen,
Kristín og Erik Hoffmann
og barnaböm.
AVAXTASTELL,
postulín
BLÓMALAMPAR,
9 og 10 ljósa
JOLAKERTI,
nýjar tegundir.
Geysifjölbreytt úrval.
HNATTLIKON,
uppblásin, með öllum
flugleiðum heims.
Verð aðeins kr. 282.00.
TILVALIN JÓLAGJÖF.
Jólagjafaúrvalið
er fjölbreyttast hjá okkur.
BLÓMABUÐ
HULD 596412167 IV/V — 2
□ RÚN 596412207 — Jólaf.
I. O. O. F. — 14612188V2 —
JÓLAFUNDUR. Stúkan
„BRYNJA“ nr. 99 heldur
fund á venjulegum tíma að
Bjargi fimmtudaginn 17. des.
Vígsla nýliða, og fl. Að því
loknu eða kl. 9.30 flytur síra
Birgir Snæbjörnsson jólahug-
leiðingu og sýnir skuggamynd
ir um jólahald í öðrum lönd-
um. Almennur jólasöngur.
Kaffi að loknum fundi.
stöðum í Eyjafirði.
S J ÓSLY S ASÖFNUNIN, Flat-
eyri: Starfsmenn Mjólkur-
samlags KEA kr. 3.400,00.
Nokkrir starfsmenn í Amaro
kr. 910,00. Safnað á jólafundi
Slysavarnadeildar kvenna á
Akureyri kr. 3.635,00. F. K.
áheit kr. 500,00. K. Á. kr.
200,00. Áheit S. H. kr 200,00.
Á. Á. kr. 300,00. S. G. S. kr.
200,00. — Kærar þakkir. —
Arnfinnur Arnfinnsson.
MELODIKUR
með píanónótum, nýkomnar. Góð og gagnleg jólagjöf.
Verð kr. 750.00.
3ja áttunda MELODIIvUR, kr. 2.300.00, skemmtileg
hljómsveitarhljóðfæri.
RAFMAGNSORGEL
nokkur stykki óseld, í hnotukassa og tösku. — Verð:
1 radda kr. 5.000.00, 2ja radda kr. 9.000.00 og 3ja
radda kr. 13.200.00.
2 RAFMAGNSGÍTARÁR til sölu strax.
Skoðið hljóðfærin í sýningarglugganum í Skipagötu 2.
HARALDUR SIGURGEIRSSON,
Spítalavegi 15, sími 1-1915
Bókabúð Jónasar
AUGLÝSIR:
Höfum opnað NÝJA BÓKAVERZLUN
í húsi Utvegsbankans, þar sem áður var
• •
verzlun Onnu og I reyju.
NÝÚTKOMNAR BÆKUR
JÓLAKORT - JÓLAPAPPÍR - JÓLABÖND
í fjölbreyttu úrvali á báðum stöðum.
BÓKABÚÐIR JÓNASAR JÓHANNSSONAR
ÚTVEGSBANKAHÚSINU og BREKKUGÖTU 3
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
5 e. h. n. k. sunnudag. — Ath.
breyttan messutíma. — P. S.
GULLBRÚÐKAUP eiga í dag
Þorgerður Siggeirsdótir og
Halldór Sigurgeirsson Onguls
SKÍÐALANDSGANGAN fer
fram frá og með kvöldinu í
kvöld á íþróttasvæðinu.
FRÁ R A K A R A STOFUNNI
HAFNARSTRÆTI 105. At-
hugið að Rakarastofan verð-
ur lokuð á aðfangadag jóla.
Valdi, Ingvi og Halli.
JÓLAPÓSTURINN. Móttaka á
jólapósti í bæinn er til kl. 24
laugardaginn 19. desember.
Bréfapóststofan verður þann
dag opin til kl. 22. Útburður
póstsins hefst á þriðjudag 22.
desember. (Frá póststofunni).
^Amtsbófcasafmð verðUr
lokað frá og með 23. desem-
ber 1964 til 4. janúar 1965, að
undanskildum þriðjudeginum
29. desember og miðvikudeg-
inum 30. desember.
NONNAHÚS verður opið kl. 2
til 4 sunnudaginn 20. desem-
ber. Seldar verða Nonnabæk-
urnar með Nonnahús-stimpli.
Jólabækurnar
fást hjá okkur.
BókaverzL Edda h.f.
NYJAR
VÖRUR:
NYLONBLÚSSUR
hvítar, á 4ra—10 ára
NYLONBLÚSSUR
hvítar og svartar,
með blúndum
SATÍNSLOPPAR
mislitir, verð kr. 388.00
HLIÐARTÖSKUR
fyrir telpur
KÁPUR - KJÓLAR
HÚFUR
MARKAÐURINN
Sími 11261
JÓLAGJAFIR:
KONFEKTSKÁLAR
RJÓMASETT
BLÓMAVASAR
KERTASTJAKAR
SKARTGRIPASKRIN
KRYST ALLSHÁLSFEST AR
KR YST ALLSE YRN ALOKKAR
SAUMAKÖRFUR
GIGARETTUKASSAR
REYKSETT
COCT AILSETT
BARFLÖSKUR
ÓSKABÚÐIN - Strandgötu 19