Dagur - 16.12.1964, Síða 8

Dagur - 16.12.1964, Síða 8
8 f þessari smásjá, sem slælskar fimm hundruð sinnum, skoðar tannlæknirinn tannskemdimar- — Losna menn við iannpínu cg iannskemmdir? Tannlæknaraniisóknir lofa betri lieimi í þeim efnum, segir bandarískur vísindamaður ÞÓ að tannglerungurinn' sé harðasta efnið, sem til er í mannslíkamanum, þá endist hann sjaldan mannsæfina. Nær allir hafa einhverntíma óþæg- indi af tönnunum. Talið er, að um það bil helmingur fólks á aldrinum 60—70 ára hafi alls engar tennur og mikill hluti fólks hafi verulega skemmdar tennur, bæði holóttar tennur og sjúkt tannhold. Tannpínar er eins gamall sjúkdómur og tennurnar sjálf- ar. Samt er heldur lítið vitað um ástæðurnar fyrir eyðilegg- ingu tannanna. Árið 1948 stofn- aði Bandaríkjastjórn tannrann- sóknarstöð nálægt Washington D. C., National Institute of Dental Research (NIDR). Robert J. Fitzgerald heppnað ist að einangra bakteríu í nag- dýri, sem ber með sér tann- skemmdir. Hann hafði bakter- íuna undir eftirliti og ól nag- dýrafjölskyldu (hamstur) í 12 ættliði og notaði sveppalyf til Á veiðum um jólin ALLIR togarar Útgerðarfélags Akureyringa sem haldið hefur verið úti að undanförnu verða á veiðum um jólin. Svalbakur er búinn að vera úti í fimm daga og Harðbakur og Sléttbak ur komu úr söluferðum til Bretlands í gær og fara út í dag eða á morgun. Kaldbakur er í 16 ára flokkunarviðgerð og líkur þeirri vinnu, sem hægt er að framkvæma hér, væntanléga seint í janúar. Á eftir verður togaranum siglt erlendis og skipsskrokkurinn „klassaður." Ætti skipið að vera tilbúið á veiðar seinni hluta vetrar. □ varnar. Dýrin voru laus við tannskemmdir, þangað til hann leyfði þeim að blandast öðrum dýrum. Þá fengu þau bakter- íuna aftur. Þetta segir Fitzger- ald að bendi til þess að tann- skemmdir í hömstrum sé ekki aðeins smitandi sjúkdómur DAGANA 27. desember til 3. janúar n. k. efnir íþróttakenn- araskóli íslands og Skíðasam- band íslands til leiðbeinenda- námskeiðs á skíðum á Akur- eyri. Kennslan fer fram í Hlíð- arfjalli en þátttakendur munu búa í Skíðahótelinu. — Kennari verður Magnús Guðmundsson, Akureyri, þaulvanur skíðakenn ari. Húsnæði og kennsla er greidd af Iþróttakennaraskólanum, en fæðiskostnað þurfa nemendur sjálfir, eða félög þeirra að greiða. Æskilegt er, að væntanlegir þátttakendur séu vanir skíða- menn, a. m. k. 18 ára og hafi áhuga fyrir eflingu skíðaíþrótt- arinnar í landinu. Ættu sem flest íþróttabanda- lög og héraðssambönd að not- færa sér þetta ágæta tækifæri og stuðla að þátttöku í nám- skeiðinu. Þátttökutilkynningar þurfa að berast til Skíðaráðs Akur- eyrar fyrir miðjan þennan mán- uð. Að undanförnu hefur Skíða- hótelið í Hlíðarfjalli aðeins ver- ið opið um helgar. í þessum mánuði verður sú breytirig á, að hótelið verður opið al'ia daga heldur sé orsökin sérstök teg- und bakteríu. Vísindamenn eru nú að reyna að finná út, hvort tannskemmd ir manna stafi af sérstakri bakt- eríutegund, myndi sennilega verða hægt að framleiða lyf á móti þeim og bólusetning kæmi þá vel til greina. Onnur kenning er uppi, sem einnig getur verið þýðingarmik il, þótt hún kæmi ekki að not- (Framhald á blaðsíðu 4). eins og önnur hótel. Verður það opnað með því fyrirkomu- lagi þriðja í jólum eða 27. des ember. Ráðgert er að þá hefjist fast- ar bílferðir að og frá Skíða- hótelinu. Það er ferðaskrifstof- an Lönd Leiðir, sem mun annast þær ferðir. Q ÆVIDAGAR heitir nýútkomin bók frá Bókaforlagi Odds Björnssonar á Akurevri. Hér kveður sér enn hljóðs hinn aldni bændahöfðingi frá Laxa- mýri, Jón. H. Þorbergsson, og er bókin ævisaga hans og rituð af honum sjálfum. Bók þessi er rúmlega 350 blaðsíður og mynd- um prýdd. Ekki er þörf að kynna jafn þjóðkunnan mann og Jón á Löxamýri er, en á það bent, að hann stóð um áratugi í farar- broddi í íslenzkri sauðfjárrækt, sem var sérgrein hans, hafði kynni af fleira fólki í bvggðum þessa lands en nokkur annar bóndi, tók þátt í fjölþættu fé- lagsmálastarfi, og segir vel frá. Hin nýja bók, Ævidagar, er 8 NÝJAR FJÓRAR FRÓÐABÆKUR BLAÐINU bárust nýlega fjór- ar bækur frá Bókaútgáfunni Fróða í Reykjavík. Fyrst ber að nefna 270 blaðsíðna bók eina myndski-eytta eftir Berg- svein Skúlason og ber hún nafnið Um eyjar og annes, og fjallar um Breiðafjarðareyjar og fólkið sem þar býr. Þéssarar bókar verður væntanlega nán- ar getið á öðrum stað. Þá er að geta þýddrar bókar, Konur í kastljósi, eftir John Whitcomb í þýðingu Gissurar Ó. Erlingsson. Sagt er, að bók þessi sé fyrst og fremst ætluð konum til skilningsauka fyrir þær á framkomu sinni, klæða- burði, snyrtingu o. fl. En það, sem konum viðkemur hefur löngum verið karlmönnum for- vitnilegt og svo mun um þessa bók. Bók þessi fjallar um marg- ar fagrar konur og frægar kon- ur, sem brotizt hafa áfram til auðs og frama. Leikkonur, feg- urðardísir og flugfreyjur eiga þarna ýmsa þætti, svo og kon- ur í heimi stjórnmála og við- skipta. Höfundurinn er listmál- ari og Ijósmyndari. Bókakaflar eru þessir: Stjörnur í bráhár- um, Módel, myndir og milljón- erar, Englar í 30 000 feta hæð, Leggjalangar þokkadísir, Þú getur líka verið hrífandi, Tára- flóð og töfluást, Skilgreining á draumadís, Bros í röddinni og Dinah Shore. — Eflaust hafa margir gaman að bók þessari, en leyndardóminn um innri feg urð er eflaust víða auðveldara að finna en hjá þeim „útvöldu,“ sem bók þessi fjallar um. Þá hefur Fróði sent frá sér tvær barna- og unglingabækur, þýddar. Strokudrengurinn hlaut H. C. Andersens-verðlaunin ár- ið 1956 og er hér í þýðingu Jón- ínu Steinþórsdóttur á Akur- eyri. Þessi bók er með því að- alsmerki barna- og unglinga- bóka, að hinir fullorðnu hafa einnig gaman af að lesa hana, enda er hún bæði spennandi og skemmtileg. Höfundurinn er Astrid Lindgren, sem einnig ritaði Lísu litlu í Ólátagerði, sem út er komin í þýðingu eftirtektarverð fyrir margra hluta sakir og rýrnar ekki. Og lifa mun hún næstu jól, án þess að fölna. Q JÓN H. ÞOKBEKGSSON. Námskeið lyrir skíðamenn Æviminninjsr Jcns á Laxamýri BÆKUR Eiríks Sigurðssonar skólastjóra og enn segir frá ýmsu skemmti- legu í Ólátagerði, sem margir yngri lesendur kannast við af fyrri bókum. Báðar eru bækur þessar myndskreyttar. s-HEIÐURSKARLAR ÚT er komin hjá Ægisútgáf- unni bókin Heiðurskarlar, stór og myndskreytt bók, þættir af fimm mönnum, sem Sjómanna- dagurinn hafði áður heiðrað. — Bókarhöfundar eru þessír: Kristján frá Djúpalæk, sem skrifar um Egil Jóhannsson skipstjóra á Akureyri; Stefán Júlíusson, um skútumanninn Guðmund Knútsson í Hafnar- firði; Guðmundur Daníelsson, um Árna Helgason formann á Eyrarbakka; Gísli J. Ástþórs- son, um Ásmund Jakobsson frá Norðfirði; Jónas Árnason, um Guðmund Árnason, gamlan tog araháseta og skútukarl. Auk þessa er í bókinni „bók- arauki,“ sem kailast Fólkið, sjórinn og fiskurinn. Er það alllangur kafli ágætra mynda með skýringum. Öll er bók þessi hin eiguleg- asta. VESTNR-ÍSLENZKAR ÆVISKRÁR ÚT er komið hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar h.f. á Akur- eyri annað bindi ritverksins Vestur-íslenzkar æviskrár, eftir séi-a Benjamín Kristjánsson á Laugalandi. Fyrra bindið vakti mjög mikla og verðskuldaða athygli, enda var það einstætt. Það hefur að geyma upplýsingar um fjölda íslendinga í Vesturheimi, sem er grundvöllur að sögu V estur-í slendinga. Annað bindið, sem nú er út komið, er beint framhald af hinu fyrra, og getur maður ekki annað en undrast afköst höfundarins í þessu efni. Hinn mikli fróðleikur um frændur okkar vestra, sem Vestur-íslenzkar æviskrár hafa að geyma, er ómetanlegur. í síðara bindinu er meirá en áð- ur sveigt á þá braut, að taka heila ættbálka, segja fyrst frá landnemunum og gei’a síðan grein fyrir afkomendunum. ÆVIMINNINGAR JÓNS ST. MELSTAÐ LIDNIR DAGAR heitir nýút- komin bók eftir Jón St. Melstað bónda á Hallgilsstöðum í Hörg- árdal. Útgefandi er Siglufjarðar prentsmiðja h.f. í bók þessari eru, eins og nafn hennar bendir til, margs- konar minningar og frásagnir. Bókakaflar eru m. a. þessir: Bernskuár, Á Hvoli, í klömbr- um, Farið í afmælisveizlu 23. jan. 1895, Að Geirastöðum, Á Fjósum, Á Þingeyrum, Á hval- stöðinni, Til Noregs, Heim til íslands, Aftur til útlanda, Hey- skapur, Ferð til Reykjavíkur • fyrir 56 árum, Bygging Fnjóska dalsbrúar, Búskapur og hjú- (Framhald á blaðsíðu 5).

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.