Dagur - 19.12.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 19.12.1964, Blaðsíða 3
3 Kaupið Kjöt í Kjötbú JÓLAHANGIKJÖTÍÐ flýgur út níma FALLEG LÆR með beini og án beins FRAMPARTAR sömuleiðis Bústnir BRINGUKOLLAR og MAGÁLL Já, MAGÁLL, maður. KJÖTBÚÐ K.E.A. 10 Kjot i Kjotbu NAUTATUNGA, ný og söltuð NAUTA-STEIK - NAUTA-BUFF NAUTA-GULLASH Nammi, namm, NAUT — NAUT. SVÍNASTEIKIN, beinlausa og góða, sem íleiri og fleiri sækjast eftir. Kaupið Kjöt í Kjötbúð Það er trygging fyrir góðri og vandaðri vöru ■ KJÖTBÚÐ K.E.A. ENN ER EITTHVAÐ TIL AF ÚPUM NYJA KJÖTBÚÐIN SÍMI 11113 MAGÁLL! Reynið okkar afbragðsgóða MAGÁL inn jólin. NYJA KJOTBUÐIN og útibú KJÖTBÚÐ K.E.A. Má bjóða yður góðgæti með JÓLASTEIKINNI PICKLES í plastpokum og glösuin, margar teg. ASÍUR í plastpokum AGÚRKUR í plastpok- um og glösum, heilar og sneiddar niður RAUÐRÓFUR í plast- pokum, glösum, dósum og lausri vigt SMÁLAUKUR í glösum SULTUR, útlendar og innlendar, fjöldi teg. FIAKKAÐUR PICKLES í glösum RAUÐKÁL, nýtt, þurrkað, niðursoðið. KJÖTBÚÐ K.E.A. Ekki má gleyma NIÐURSUÐU- V Ö R U N U M til jólanna GRÆNAR BAUNIR, útlendar og innlendar, í heil og hálfdósum, fjöldi tegunda. BL. GRÆNMETI útlent, frábærlega gott SNITTUBAUNIR, skomar og heilar, fín vara ASPARGUS eins og liver vill. KJÖTBÚÐ K.E.A. SLOPPAR /r Avextir til jólanna NÝIR ÁVEXTIR: Epli, ódýr, kr. 450.00 kassinn Appelsínur - Perur - Bananar Cítrónur - Me^ónur 1 Úrval af NIÐURSOÐNUM ÁVÖXTUM ÞURRKADIR ÁVEXTÍR í jólagrautinn NÝJA-KJÖTBÚÐIN og ritibú VATTERAÐIR SLOPPAR hentugir litir handa eldri konum. Verð kr. 568.00. TVÖFALDIR NYLONSLOPPAR fallegir litir, verð kr. 396.00. Verzl. ÁSBYRGI NÁTTKJÓLAR poplin, verð kr. 148.00. NÁTTFÖT poplin, verð kr. 158.00. Verzl. ÁSBYRGI Áramótafagnaður SJÁLFSTÆÐISHÚSSINS Áskriftarlistar liggja frammi í Sjálfstæðishúsinu laug- ardaginn 19, sunnudaginn 20. og mánudagnn 21. des- ember kl. 4—7. MATAR- og KAFFISTELL Höfum fengið nokkur stell af „MARIA THERESIA“ KAFFI- og MATARSTELLUM. Ekta gullskreyting. VERZLUNIN EYJAFJÖRBUR H.F. SKÓLAFÓLK! Höfum fengið mjög vandaðar SKJALATÖSKUR, úr ekta leðri, sérstaklega útbúnar fyrir skólafólk. Verð aðeins kr. 375.00. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. NÝ SENDING! KJÓLAR, stærðir 36-52 - VETRARDRAGTIR SAMKVÆ.VIISKJÓLANA fáið þið fallegasta hjá okkur Einnig úmal af JERSEYKJÓLUM VETRARKÁPUR - RÚSKINNSJAKKAR HATTAR - HÚFUR TIL JÓLAGJAFA! REGNHLÍFAR - TÖSKUR Fóðraðir SKINNHANZKAR - ILMVÖTN o. m. fl. Verzlun Bernharðs Laxdal LEIKFONGIN fást nú í miklu úrvali. Ný sending af litlum og stórum DÚKKUM. Gjörið svo vel og skoðið okkar góða vöruval JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Hjá Lyngdal ÍTALSKAR KVENTÖFFLUR Vandaðir hollenzkir KVENSKÓR (stór númer) KONUSKÓR með innleggi og breiðum hæl PLASTSOKKAHLÍFAR SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.