Dagur - 06.01.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 06.01.1965, Blaðsíða 8
8 Hin mikia umíeríV skapar hætíur fyrir fólk og iarariæki. (Ljósmynd: O. B.) T-'i? a , r Frumsýning 21. jan. - Leikstjóri Agúst Kvaran LEIKFÉLAG AKUREYRAK æfir nú sjónleikinn Munkana á Möðruvöllum eftir Davíð heitinn Stefánsson skáld frá Fagraskógi og mun frumsýning verða á sjötugasta afmælisdegi skáldsins, hinn 21. janúar næstkomandi. Leikstjóri er Ágúst Kvaran, en hann og formaður LA Jóliann Ögmundsson skýrðu blaðámönnum frá þessu á mánudaginn og ýmsu öðru í sambandi við þessa fyrirhuguðu leiksýningu og leildistarstörfin á Akureyri. Formaður Leikfélags Akureyr- ar, Jóhann Ogmundsson óskaði þess á fundi með blaðamönnum á mánudaginn að taka upp nán- ara samstarf við blöð bæjarins og ber að fagna því, ef verða mætti til aukins, gagnkvæms skilnings og leiklistarstarfi bæj- arins til heilla. Formaðurinn skýrði frá því, að í sumar hefði verið ákveðið að sýna í vetur, á fæðingardegi Davíðs skálds frá Fagraskógi, fyrsta leikrit hans, Munkana á Möðruvöllum. Leik- félagið var svo heppið að fá Ágúst Kvaran til að annast leik stjórnina. En hann hefur tví- vegis leikið í þessum sjónleik, bæði í Reykjavík og á Akur- eyri. Hafa nú æfingar staðið yf- ir frá októberlokum. Verið er að koma upp 11 munkakuflum en hluta leikbúninga þurfti að fá frá Englandi. Undirbúningi frumsýningarinnar er liraðað eftir föngum og ákveðið hefur verið að frumsýna leikinn hinn 21. janúar n.k. Þá minntist formaður þess, að L.A. hefði nú starfað nálega í hálfa öld hér á Akureyri og sett á annað hundrað sjónleiki á svið. Margt hefði verið miður en annað vel um sýningar þess- ar. Þó færi ekki milli mála, að bærinn hefði verið fátækari án Allir fjallvegir ófærir Egilsstöðum 5. janúar. í dag er hér logn, bjart veður og 10 stiga frost. Um áramótin setti niður allmikinn snjó og teppt- ust þá flestir akvegir á Héraði, en nú eru aðalleiðirnar færar. Mjólkurflutningar ganga með nær eðlilegum hætti. Allir fjall- vegir á Austurlandi munu lok- aðir. Samkomuhald féll niður um áramótin vegna ótíðar og fresta varð brennum sem halda átti. V. S. starfa LA og margir minntust enn ýmsra fyrri sýninga með gleði. Hann þakkaði bæjarfé- laginu fyrir góðan stuðning við félagið, sagði frá frumvarpi því á Alþingi, sem fyrir liggur og kveður á um aukinn styrk til leikfélaga landsins. Ágúst Kvaran leikstjóri. Ágúst Kvaran leikstjóri rifj- aði upp atburðinn frá 1360, þeg- ar hinir drukknu munkar frá Möðruvöllum komu heim frá Gásum, urðu valdir að eldsvoða þar sem kirkja brann og klaust ur. Um atburð þennan fjallar sjónleikurinn og er deilt á klausturlíf og innilokun þrátt fyrir ritstörf og fræðiiðkanir og dregnar fram ýmsar hinar dekkri hliðar klausturlífsins. — Höfundurinn vildi, að nýtt sá orka hins frjálsa manns á ann- an veg. Munkarnir á Möðruvöllum voru sýndir í Reykjavík 1926 og á Akureyri undir leikstjórn Haraldar Björnssonar 1928. Það eru því 36 ár síðan leikurinn var sýndur hér og tími til þess kom inn að hefja sýningar á ný. Leikstjórinn lýsti vandkvæðum á því, að fá menn til starfa. Flestir hefðu langan vinnudag, Jóhann Ognnmdsson, forxn. LA jafnvel tvöfaldan og þá væri ó- gerlegt að bæta á sig löngum og tímafrekum æfingum. Hins veg ar hefði þó sæmilega til tekist að lokum, með því þó að leita út fyrir bæinn eftir starfskröft um. Leikarar eru yfir 20 talsins. Með stærstu hlutverkin fara: Jóhann Ogmundsson, sem leik- ur príorinn og Ólafur Axelsscn, (Framhald á blaðsíðu 7). RONALD í’ANGEN rithöfund- ur var fæddur á Vestfold í Noregi í smábænum Krákey (Krageröy) 1S95. Hann hóf rit- höfundarferil sinn þegar í æsku, og var m. a. árum saman ritdómari ýmissa blaða og tíma rita. Árin 1918—1921 var hann norskur ritstjóri Norðurlanda- tímai’itsins „Litteraturen", og árin 1929—1935 var hann for- maður Rithöfundafélagsins norska. Þessar eru helztu bækur hans framan af ævinni: Skáldsögurn- ar „De svake“ (1915), „Slegt föder slegt“ (1916) og „En ro- man“ (1918). Leikritið „Synde- faldet“ (1920) var leikið í Björg vin þegar um haustið og fékk óveniu góðar viðtökur í þessari höfuðbórg — og „vöggu“ — norskrar leiklistar. Síðan skrifaði Fangen leikrit- in „Fienden" og „Den forjætt- ede dag“, þar næst skáldsögurn ar . „Tegn og gjerninger“ og „Nogen unge mennesker“. Er „Erik“, (Eiríkur Hamar) eins- konar framhald af þeirri sögu, þ. e. a. s. sumar sögupersónur hinar sömu. Skáldsaga þessi SMÁTT OG STÓRT SINN ER SIÐUR í LANDI HVERJU Spartverjar hinir fornu gáfu þrælum sínum vín einu sinni á ári, svo mikið, sem þeir gátu drukkið. Þegar vínið hafði unn ið sitt verk og þrælamir voru verst á sig komnir, sýndu hinir frjálsu spartverjar sonum sín- um viðurstyggðina til vamað- ar og agt að hafi allvel dugað. Rússnesk stjómarvöld taka myndir af drukknu fólki og stilla þeim út í auglýsinga- glugga, mjög stækkuðum. Þetta er liður í baráttunni gegn of- drykkjunni. Japanir taka orðræður drukk inna nxanna á segnlbönd og neyða hina ógæfusömu til að lilusta á drykkjurausið þegar, af þeim er runnin ölvíman. Þetta er refsing til viðvörunar. fslendÍRgar nota ljósmynda- tæknina og blaðakost sinn til að auka liróður Bakkusar og vín dýrkenda hér á landi, með því að birta myndir af skrautklædd liefðarfólki með skál í hönd og bros á vör við þau tækifæri, sem að öðru leyti eru fagnaðarefni. Shin er siður í landi hverju. BÆJARHVERFI f KÓPAVOGI FJARHITAÐ Rétt fyrir jólin var ný kyndi- stöð í Kópavogi með fjarhitun í svonefnt Sigi’aldahverfi vígð íneð promp og pragt. Hér er um að ræða olíukynta stöð, sem nýtir mun betur hitagiafann en litlir katlar í húsum, frá lienni er svonefnt Sigvaldaliverfi hit- að. En kjarni þess hverfis er fyrst og fremst 50 keðjuhús en alls eru 70 hús hituð frá hinni nýju kyndistöð. Franxkvæmd þessi er gerð með tilliti til vænt anlegrar hitaveitu í Kópavogi, (1931) var tileinkuð eiginkonu liöfundar, Solveig Fangen. Ummæli í’itdómara um rit- verk Ronalds Fangen voru yfir- Itonaiu Fangen. leitt mjög lofsamleg, og voru ritdómarar Norðurlanda þar óvenju sammála. Um eina af bókum Ronalds Fangen kemst prófessor A. W. Brögger m. a. þannig að orði í „Tidens Tegn“: „. . .. Hin eðlilega lipui’ð og göfuga • ró, sem einkennir stíl (Framhald á blaðsíðu 7). en þá verður enginn kostnaður við breytinguna. Stöðin brenn- ir ódýrari olíu en fært þykir að nota í venjulegum miðstöðv- arkötlum. NOKKUR VEÐURHARKA UM ÁRAMÓTIN Rétt fyrir jólin féll snjór á auða jörð. Það var kærkomin jóla- snjór. Milli jóla og nýárs gerði svo norðlenzka stórhríð. Var þá óvenju. mikil fannkoma og dimrnt af kófi. Tæplega sást milli liúsa á Akureyri. Þelta norðanáhlaup gerði 29. desem- ber. Þá bárust þær óvenjulegu fréttir í útvarpinu, að alla vegi landsins mætti kalla ófæra. ðlunu það ekki hafa verið mikl- ar ýkjur því norðanveðrið náði • um land allt og var hvarvetna mikil snjókoma. FEVIMTÁN STIGA FROST Á nýársdag var komið bjart veð ur með 15 stiga frosti. Mjólkur- bílarnir brutust áfrarn þótt veg- ir væru illfærir og ófærir og varð enginn liörgull á neyslu- mjólk í höfúðstað Norðurlands. Götur bæjarins voru smám saxnan ruddar, þar senx leiðir eru fjölfai-nastar, en unx síðustu helgi voru ýnisar götur bæjar- ins aðcins færar fótgangandi mönnum. FLUGIÐ FÉLL NIÐUR Þykkt snjólag var á flugvell- inum þegar upp birti og svo saman barið, að jarðýtur þurftu þar íil starfa. Unnið var að lireinsun vallarins með mörg- um tækjum og lxófst flngið á föstudagskvöldið, en síðan hef- ur fjöldi fólks notað flugferð- irnar, enda leiðir tepptar á landi Yfir því var kvartað, að tæp- lega var bílfært um innbæinn, eftir að flugvöllurinn var opn- aður. Urðu af því tafir fyrir far þegana. BRENNUR VORU FÁAR Á gamlárskvöld voru aðeins 5 eða 6 brennur. Þá var enn norðanhríð og nijög kalt. En bál kestir þeir, senx enn eru eftir, sennilega 12 að tölu, loga vænt anlega vel á þrettándanum, eig endum sínum og öðrunx til verð skuldaðrar gleði. Ýmsum varð tíðlitið til Vaðlaheiðarinnar á gamlársdagskvöld, unx það leiti og flugeldarnir voru í algleynx- ingi, og áttu þess von þar, að sjá ártalið 1965. En að þessu sinni urðu menn fyrir vonbrigð um, því þar urðu engin slík und ur eða stórixxerki. NÝR SKEMMTANA- SKATTUR V-Þjóðverjar hyggjast nú ná 500 millj, marka í nýjunx skatti af tekjunx gleðikvenna. Þessum tekjuskatti, sem væntanlega nær til 20 þúsunda skattgreið- enda, hefur verið vel tekið og er það nýtt í sögunni. En það er haft fyrir satt, að málsvarar gleðikvenna telji þeim á engan hátt misboðið að deila tekjunx sínum með skattayfirvöldunum í Bonn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.