Dagur - 17.03.1965, Blaðsíða 3
3
Tií fermingargjafa:
SVEFNBEKKIR, margar gerðir - SKRIFBORÐ - SKATTHOL
SNYRTIKOMMÓÐUR - KOMMÓÐUR, 3,4, 5 og 6 skúffu
Húsgegnaverzlun
rj Hafnarstræti 81
mill^iTa SÍMI 1-15-36
Verzlið þar sem var-
an er bezt og
verðið hagkvæmast.
AÐALFUNDUR
FERÐAFÉLAGS AKUREYRAR
verður lialdinn í Alþýðuthúsinu sunnudaginn 21. marz
kl. 4 síðdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
ATVINNA!
Viljum ráða 1-2 lagvirka menn til vinnu.
Sími 1-13-04.
SKINNAVERKSMIÐJAN IÐUNN
SÚTUNIN
Ársfagnaður
ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGSINS verður að Hótel KEA
föstudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h.
SKEMMTIATRIÐI: . : ■
> • • *'
1. Kvikmyndasýning (2 litmyndir).
2. Söngur. GUÐM. JÓNSSON, óperusöngvari.
Sameiginleg kaffidrykkja og dansað til kl. 1.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
SÍMI 1-20-46
DIESEL-VORUBIFREIÐ
7 tonna Bedford, árgerð 1955, til sölu. — Sími 1-16-41.
GÍSLI EIRÍKSSON.
ENGIN FURÐA
ÞETTA ER
3011
2011
25 HA DIESELVEL
VERÐ 70.890.00
35 HA DIESELVÉL
VERÐ 77.500.00
ER MEÐ FULLKOMNUM ÚTBÚNAÐI
Hin kröftuga dieselvél gerir alla vinnu létta og ónœgjulega. —
Tvöföld kúpling, vökvalyfta og aflúrtak gefur fjölbreytta mögu-
leika. — Óhóð aflúrtak (girskiptingar rjúfa ekki snúning aflúr-
taksöxuls, þannig að vinnuhreyfingar slóttutœtara, jarðtœtara
o. fl. tœkja rofna ekki af girskiptingu). — Óhóð vökvadœlu-
kerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaksöxuls). — Sjálf-
virk átaksstilling vökvadœlukerfis gefur meðal annars jafnari
Vinnsludýpt jarðvinnsluvéla, jafnari niðursetningu kartaflna og
möguleika til meiri spyrnuátaks við drátf en fœst með nokkurri
annarri dráttarvél svipaðrar stœrðar — Vökvahemlar. — Yfir-
tengi með skrúfustiili. — Há og lág Ijós, 2 kastljós framan, 1
kastljos aftan, tvö venjuleg afturljós og stefnuljós. — Dekk
.550x16 að framan og 10x24 að aftan — öll á strigalaga. —
Lyftutengdur dráttarkrókur. — Varahlutir og verkfœri til al-
gengustu viðgerða ásamt smursprautu og tjakk. — Sláttuvél-
ar, moksturstœki eða önnur tœki getum við einnig selt með
'Zéfar' drá ttarvélum.
ER TIL AFGREIÐSLU MEÐ STUTTUM FYRIRVARA
EVEREST TRADING Company
GRÓFIN 1 • Simar*. 10090 10219
MATJURTAFRÆ
og BLÓMAFRÆ
eru komin.
Fjölbreytt úrval af
vörum til
FERMINGARGJAFA
Peningakassar
margar stærðir.
Jám- og glervörudeild
VINNUFATNAÐUR!
STREN GBUXUR
SMEKKBUXUR
S AMFESTIN G AR
khaki, nankin
JAKKAR
STAKKAR
SKYRTUR
PEYSUR
VETTLIN GAR
LEE-
VINNUFATNAÐUR!
HERRADEILD