Dagur - 17.03.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 17.03.1965, Blaðsíða 6
6 SVEFNSÓFAR í miklu úrvali VALBJÖRK GLERARGOTU 28 - SIMAR 1-24-20 - 1-17-97 FERÐA- KYNNING í SJÁLFSTÆÐISHÚSINU á Akureyri. Fimmtudaginn 18. marz kl. 20.30 verður flutt stutt ferðakynning og sýndar myndir frá Kanaríeyjum og Rúmeníu í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri. Dans á eftir. Allir velkomnir. — Aðgangur ókeypis. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIDIR SlMI 12940 BÁLASTORE SÓLGLUGGATJÖLD '$■<$} . j * 11 j f uf >! Efnið í BALASTORE gluggatjöldunum er vísindalega framleitt fiberefni, og tryggir margra ára notkun. Það er mjög sterkt og margreynt. Breidd frá 40—260 cm. UMBOÐ AKUREYRI ARNÓR KARLSSON • Finnsku NOKIA GÖMMÍSIÍGVÍLIN eru komin í 3 gerðum. NOKIA er landsþekkt gæðavara. Ensk og dönsk loðfóðruð GÚMMÍSTÍGVÉL, fyrir börn og kvenfólk. FRÁ ÍTALÍU: KVENSKÓR með hælbandi (Fermingarskór) KVENTÖFFLUR, margar gerðir SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. NÝKOMNAR: FERMINGARKÁPUR - SUMARKÁPUR DRAGTIR og LAKKREGNKÁPUR Einnig LOÐHÚFUR TIL FERMINGARGJAFA: TÖSKUR - SKINNHANZKAR REGNHLÍFAR - SNYRTIVESKI o. fl. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Alltaf eitthvað nýtt! FERMINGARFÖT KARLMANNAFÖT FRAKKAR STAIvKAR ÚLPUR BUXUR SKYRTUR KVENKÁPUR JAKKAR ÚLPUR PEYSUR PILS BLÚSSUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR ÚTSALAN heldur áfram ÞESSA VIKU BARNAÚLPUR no. 3 og 4 verð kr. 195.00 NYLON-ÚLPUR vatteraðar, 4 stærðir verð kr. 445.00 ÞYKKAR PEYSUR heilar og hnepptar frá 5-12 ára VERZLUNIN DRÍFA Almennur fundur um skólamál verður haldinn að Hótel KEA laugardaginn 20. marz kl. 14.00 á vegum Félags ungra framsóknarmanna á Akureyri. FRAMSÖGUMENN: Þórarinn Björnsson, skólameistari, ræðir skólamálin. Ingvar Gíslason, þingmaður, ræðir framtíðarstað- setningu skóla og eflingu Akureyrar sem skólabæjar. STJÓRN F.U.F. Á AKUREYRI. Árshátíð VESTFIRÐINGAFÉLAGSINS verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 3. apríl n.k. Hefst með borð- haldi kl. 7.30 e. h. Áskriftarlistar liggja frammi í Mark- aðinum og verzluninni Vísi. Aðgöngumiðar verða af- hentir miðvikud. 31. marz og fimmtud. 1. apríl kl. 8.30 til 10 e. h. á Hótel KEA. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. , NEFNDIN. BAKHÚSIÐ Til fermingargjafa: GOLFTREYJUR, margar gcrðir PEYSUR, st. og langerma, röndóttar, tíglóttar, einlitar, mjög fallegar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 NÝKOMNAR: GALLABUXUR á 1—8 ára, margir litir. BARNAPEYSUR, nýjar gerðir. HÚSBYGCJENDUR! - HÚSEIGENDUR! Tökum að okkur SMÍI>í HÚSA og önnumst hvers kyns INNRÉTTINGASMÍÐI. SMÁRI II.F. y. ÞÓR S. PÁLSSON, húsasmiður, sími 1-11-45. j'f HÖRÐUR GÍSLASON, húsgagnasmiður, sími 1-29-S8 Akureyringar! Munið okkar ágætu sendiferðabifreiðir. — Önnumst alls konar flutninga og sendiferðir. Getum haft sæti í bifreiðum okkar fyrir allt að 10 farþega. Leggjum áherzlu á örugga þjónustu og góðar bifreiðar. SENDIBÍLASTÖÐIN SENDILL Afgreiðsia LÖND & LEIÐIR <Símar 1-29-40 og 1-29-41 VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Stúlkur óskast Upplýsingar hjá hótelstjóranum, ekki í síma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.