Dagur - 24.03.1965, Blaðsíða 2
2
Akureyringar sigruðu Þróff cg Kefivíkinga í Hand-
knatfleiksmófi íslands, II. deild
Keppni lokið í II. deild - Valiir sigraði mcð yf-
irburðum, en Akureyriiigar lirðu í 2.-5. sæti
UM HELGINA léku Akureyringiir síðustu-Ieiki sína í Handknatt-
leiksmóti fslands II. deild, og komu heim með 4 stig. — Sigruðu
Keflvíkinga með 28:22 og Þróít nieð 28:17; og má því segja að þessi
síðasta ferð Akureyringa liafi tekizt með ágætum. — Hér á eftir
fer örlítil umsögn um leikina og 'hvferhig skilyrði til æfinga og
keppni eru hér í bæ, og hvað gera þyrfti til úrbóta til að skapa
öflugt starf fyrir inniíþróttir í Akureyri.
Næstsíðasti leikur Akureyringa
í Handknattleiksmóti íslands II.
deild fór fram að Hálogalandi í
Reykjavík sl. laugardag. — Leik
ið var nú við Keflvíkinga, sem
Akureyringar töpuðu fyrir í
fyrri umferð keppninnar með
litlum mun.
Akureyringar mættu ákveðn-
ir til leiks og höfðu frumkvæði
allan leikinn og sigruðu með 28:
22. Leikurinn var jafn allan tím
ann, en vörn Akureyringa var
nú góð, og gekk Keflvíkingum
illa að opna sér leið í gegnum
hana. í hálfleik var staðan 12:7.
Lið Akureyringa átti nú nokk-
uð góðan leik, sérstaklega vam-
arleik, en sóknarleikurinn hefði
mátt vera betri.
Ekki ætla ég að dæma um leik
einstakra manna í Ak-liðinu.
Flokkaíþróttir byggjast fyrst og
fremst á samtakamætti liðsins
í heild, en ekki á getu einstakl-
inganna. Eg vil segja, að pilt-
arnir hafi allir staðið sig vel, en
flest mörk skoraði Hafsteiíin,
þar af nokkur úr vítaköstum.
Dómari var Karl Jóhannsson
og dæmdi vel.
Á eftir leik Akureyringa lék
Valur og ÍR og sigraði Valur
með 41:18. Það vakti athygli að
ÍR-ingar léku einum færri fram
um miðjan fyrri-hálfleik og er
furðulegt að slíkt skuli eiga sér
stað í íslandsmóti og er vítavert
gagnvart áhorfendum og iþrótt
inni.
Á sunnudagskvöldið léku Akur
eyringar svo við Þrótt. Leikur-
inn yar mjög jafn allan fyrri
hálfleik og stóð 11:10 fvrir Ak-
ureyri í hálfleik. — í síðæú hálf
leik náði Akureyrarliðið sér vel
á strik og sigraði örugglega með
26:17.
Um þennan leik er það að
segja að Akureyringar léku vel
og örugglega sérstaklega í síð-
ari hálfleik. Þróttarar léku
mjög gróft og var einum leik-
manni þeirra vísað af leikvelli
tvisvar sinnum.
Dómari var Pétur Bjarnason
og dæmdi frekar lítið.
Með þessum leik lauk keppni
í II. deild fslandsmótsins í hand
knattleik og hafa úrslit orðið
þau, að Valur sigraði með mikl
um yfirburðum, hlaut 16 stig,
en öll hin liðin, Akureyringar,
Þróttur, ÍR og Keflvíkingar,
hlutu 6 stig. — Víst er nú að .
Víkingar falla niður í aðra deild
og leika þar næsta keppnistíma
bil.
Um þessa ferð Akureyringa
er það að segja, að hún var hin
ánægjulegasta í alla staði og
sýndu Akureyringar prúðmann
legan en ákveðinn leik, og
þakka ég öllum, sem þátt tóku
í þessari ferð fyrir ógleymanlega
ferð. — Sérstakar þakkir flyt ég
Frímanni Gunnlaugssyni, þjálf
ara liðsins, því honum eiga Ak-
ureyringar það fyrst og fremst
að þakka, að þeir eiga nú boð-
legt lið í II. deild. — Þá ber
einnig að þakka það, að Raf-
veituskemman fékkst til að æfa
í, í vetur, því útilokað er, að
Akureyringar hefðu tekið þátt
í íslandsmóti í handknattleik,
ef sú aðstaða hefði ekki fengizt.
— Ég vil vekja athygli á því
hér, að ekki er vitað hvaða að
staða fæst fyrir handknattleik-
inn og aðrar inniiþróttir næsta
vetur. Ollum ber saman um að
útilokað sé að æfa í litlu söl-
unum í íþróttahúsinu með
keppni fyrir augum. Það er á-
reiðanlegt að Akureyringar geta
átt boðleg lið í handknattleik og
körfuknattleik, ef góð aðstaða
fæst til æfinga og keppni. Eitt
er það sem við verðum að gera
okkur grein fyrir nú þegar, að
ef aðstaða fæst ekki fyrir æf-
ingar og keppni næsta vetur
mun sá neisti, sem nú er kvikn
aður slokkna og mun það hafa
alvarlegar afleiðingar fyrir allt
íþróttalíf í bænum. Engin trygg
ing er fyrir því að íþróttahöll
sú, sem nú er fyrirhugað að
’ byggja á Akureyri, komi að
notum næstu árin, til þeirrar
byggingar höfum við ekki nema
1 millj. kr. ennþá.
Það er mín skoðun og flestra,
sem um íþx-óttamál fjalla hér í
bæ, að leysa þurfi húsnæðis-
vandann fyrir næsta vetur, og
þai'f því að hefjast handa nú
þegar og athuga alla möguleika
á því, hvei'nig hægt er að gera
það.
Ekki ætla handknattleiks-
menn að leggja árar í bát þó
þeir missi skemmuna, meining-
in er að taka upp þráðinn úti
og æfa vel fyi'ir heimsókn Ár-
menninga um hvítasunnuna,
sem er orðinn fastur liður í
íþróttalífi bæjai'ins.
Að lokum má geta þess, að
sömu sögu er að segja um að-
stöðuna fyrir handknattleikinn
úti, hún er engin. — Grasvöll-
urinn fæst sennilega ekki fyrir
handknattleiksmót, og þarf því
í Snatri að koma upp malbikuð
um velli fyrir handknattleik á
íþróttasvæðinu og ætti það ekki
að kosta mikið.
Það væri ekki gott til afspurn
ar fyrir svo stóran bæ, sem Ak-
ureyri, að geta ekki tekið að
sér handknattleiksmót, vegna
þess að ekki er til í bænum
neinn völlur til að leika á.
í framhaldi af því, sem hér
hefur verið sagt á undan, má
bæta því við, að fyi'ii'hugað er
mikið stai'f hér í bæ í hand-
knattleik hjá stúlkum í sumar.
Æfingar, fei'ð stúlkna til Suður-
lands og í ráði er að sækja um
að halda hér í bæ íslandsmót í
handknattleik kvenna, sem yrði
mikil lyftistöúg fyrir handknatt
leikinn á NorðUrlandi, þar sem
búast má við liðum til keppni
frá Húsavík, Akureyri og e.t.v.
Sauðárki'óki og úr Eyjafirði. Af
þessu hljóta allir að sjá hve
brýn nauðsyn er að koma hér
upp boðlegum handknattleiks-
velli, malbikuðum, sem mætti
svo nota einnig fyrir tennis og
badminton. Svavar.
MIKÍL ÞATTTAKA I HERMANNSMOTINU
HERMANNSMÓTEÐ, svig-
keppni fór fram í Bröttulág í
Hlíðarfjalli sl. sunnudag. Norð-
an nepja, éljagangur og 16
stiga frost var meðan mótið stóð
yfir, en færi var gott. Keppend
ur voru margir, en nokkrir luku
ekki keppni. Mótstjóri var Her
mann Stefánsson.
Fræðslufundur
Frjálsíþróttaráðs
A LAUGARDAGINN n. k. kl.
5 e. h. efnir Frjálsíþróttaráð
Akureyrar til fræðslufundar í
íþróttahúsinu. — A fundinum
mætir erindreki FRÍ, Höskuld-
ur Goði Karlsson íþróttakenn-
ari og sýnir m. a. kvikmynd frú
Úrslit ui'ðu þessi:
KARLAFLOKKUR sek.
Reynir Brynjólfsson Þór 117,6
Reynir Pálmason KA 121.6
Eggert Eggertsson KA 124,3
Smári Sigurðsson KA 126,9
Guðmundur Tulinius KA 128,9
Brautin var um 350 m löng,
fallhæð um 130 metrar og hlið
46.
13—15 ára. sek.
Jónas Sigurbjörnsson Þór 97,8
Árni Óðinsson KA 104,0
Öm Þórsson KA . 106,3
11 og 12 ára sek.
Guðm. Frímannsson KA 107,7
Arngrímur Brynjólfs. Þór 114,3
Þoi-steinn Vilhelmsson KA 114,4
meistaramóti Sovétríkjanna í 10 ára og yngri sek.
frjálsuxn íþróttum 1963. Frjáls- Gunnar Bergsveinsson 61.0
íþróítafólk- og frjálsíþróttaunn- Ax-nar Jensson 64.0
endur eru hvattir til að mæta. Suðmundur Svansson 67,0
Akureyrarmót í svigi Kvennaflokkur sek.
Kai'ólína Guðmundsd. KA 108,0
N.K. sunnudag klukkan 11 f.h Guðrún Siglaugsdóttir 123,8
hefst Akureyrarmótið í svigi Telpur sek.
við Sti-ompinn í Hlíðai'f jalli. Barbara Geirsdóttir 38,5
Keppt verður í öllum flokkum Sigþi'úður Siglaugsdóttir 57,0
karla, kvenna og drengja. Birna Aspar 70.5
Námskeið Golfklúbbs Akureyrar hafið
STJORN Golfklúbbs Akureyr-
ar vill vekja athygli þeirra
manna hér í bænum, sem ætla
sér að ganga í klúbbinn, á því,
að nú er rétti tíminn til að ger-
ast félagi í Golfklúbbnum, þar
að kennsla í golfleik er hafinn
af fullum krafti.
Það er samdóma álit allra
þeirra sem golfíþróttina iðka,
að hún sé einhver sú hollasta
og skemmtilegasta íþrótt, sem
um getur og ein þeirra fáu
íþrótta, sem hæfa jafnt ungum
og gömlum. íþróttin gefur al-
hliða hreyfingu og er ein þeirra
fáu íþróttagreina, þar sem þátt-
takandinn ræður sjálfur hrað-
anum og þarf því ekki að vei'ða
fyrir meiri áreynslu en honum
er hollt, þótt um keppni sé að
ræða.
Nauðsynlegt er fyrir byrjend-
ur að fá nokki-a tilsögn áður en
þeir hefja golfleik fyrir alvöru,
og er því nú tilvalið tækifæri
að fá slíka kennslu þar eð
Magnús Guðmundsson núver-
andi Golfmeistari íslands, hefir
tekið að sér kennslu hjá klúbbn
um.
Námskeið þetta er nær full-
skipað en af því loknu hefst
annað og eru væntanlegir þátt
takendur í því beðnir að hafa
samband hið fyrsta við Magnús
eða Hafliða- Guðmundsson. —
Stjórn Golfklúbbsins vill sér-
staklega benda kvenfólki á
þessa kennslu og hvetur það til
að notfæra sér hana. Gert er
ráð fyrir sérstökum kvenna-
tímum.
Stjórn Golfklúbbs Akureyrar.
- FRÉTTIR FRÁ BÚNAÐARÞINGI
(Framhald af blaðsíðu 8).
sé að skipuleggja kvikmynda-
sýningar í sveitum landsins.
Búnaðarþing samþ. að mæla
með þessari tillögu.
Tillaga til þingsályktunar um
raforkumál.
Flutt af búfjárræktunai'nefnd.
ALYKTUN:
Búnaðarþing felur stjói'n Bún-
aðarfél. ísl. að beita sér fyi'ir
því við ríkisstjói-n, Rafoi'kuráð
og raforkunxálastjóra, að hrað-
að vei'ði svo sem kostur er
nýrri áætlun um rafvæðingu
alli-a heimila í landinu, þar sem
stefnt verði að því, að sem flest
býli fái orku frá samveitum.
Við ákvörðun um lagningu
raflína, verði ekki eingöngu
höfð hliðsjón af ákveðinni með-
alvegalengd nxilli bæja, heldur
einnig tekið tillit til framtíðar-
möguleika á hvei'jum stað. Jafn
fi'amt verði mjög aukin aðstoð
til þeirra býla, sem ekki geta
fengið rafmagn frá samveitum.
Þá vei'ði og lögð áherzla á, að
fi'amkvæmdum vei'ði hraðað svo
sem frekast er unnt.
Samþykkt samhljóða.
Frumvarp til laga um loðdýra
rækt, sem lá fyrir Alþingi var
sent Búnaðarþingi til umsagnar.
Búnaðarþing samþ. svofellda
ályktun:
Búnaðarþing telur að ekki
komi til mála að leyfa loðdýra-
eldi almennt. Við íslendingar
ei'um enn lausir við ýms dýr,
sem í öðrum löndum ei-u skað-
valdar.
Hinsvegar gæti komið til mála
að leyfa minnkaeldi til skinna-
framleiðslu, en þó því aðeins að
sýnt verði að verulegur fjárhags
legur ávinningur yrði að því fyr
ir þjóðina í heild. Vei'ði að því
x-áði hoi'fið, þax-f að setja í lög-
gjöf um þetta efni, ákvæði er
tryggi fyllsta öryggi, sem hugs
anlegt er til að fyrirbyggja tjón
af innflutningnum m.a. að gerð
loðdýx-agarðanna verði ákveðin
af veiðistjra og hann hafi
sti-angt reglulegt eftirlit með
þeim og umgengni um þá.
Erindi Búnaðarfél. Stokkseyr
arhrepps um varahlutaþjónustu
vegna búvéla.
ALYKTUN:
Vegna síaukinna kvai'tana
bænda, búnaðarfélaga og rækt-
unarsambanda út af vöntun
vai-ahluta til búvéla, þá felur
Búnaðarþing stjórn Búnaðai'fél.
fsl. að fylgjast vel með í þessum
efnum og kynna sér framkomn
ar kvartanir.
Þar sem það upplýstist, að
þær séu á rökum byggðar, skal
stjórn Bf. fsl. annast um að fá
slíkri þjónustu kippt í lag hjá
viðkomandi innflytjendum bú-
véla, ella sendi hún aðvöi-un til
hinna ei'lendu framleiðenda eða
seljanda, sem í hlut eiga.
Samþykkt samhljóða.
Ei'indi stjói-nar Búnaðarfél. fsl.
um landbúnaðarsýningu þing-
skjal 50.
Búnaðai'þing samþ. að fela
stjórn Búnaðarfél. ísl. að hefja
undirbúning að því að hægt
verði að hafa landbúnaðarsýn-
ingu í Reykjavík sumarið 1966.
ALYKTUN:
Allsherjax-nefnd mælir með sam
þykkt ályktunar á þskj. ni'. 50
með svofelldri viðbót:
Jafnframt beinir þingið því til
stjórnar Bf. ísl. að hún leiti til
annarra stofnana og félagssam-
taka landbúnaðarins um sam-
starf og þátttöku í sýningunni
og að hið fyi-sta verði ráðinn
framkvæmdastjói'i og skipuð
sýningarnefnd til að annast und
irbúning og skipulag sýningar-
innar.
Sarnþ. samhljóða.
Ýms fleiri mál en hér hafa
verið rakin voru afgreidd frá
búnaðai'þingi og má þar til
nefna: Frumvai'p til laga um
landgræðslu, frumvarp til laga
um samvinnubúskap, frumvarp
til laga um fuglaveiðar og fugla
friðun, að ógleymdri fjái'hagsá-
ætlun Búnaðai-þ. ísl. fyrir árið
1965. Revndist mjög örðugt, eins
og raunar oft áður, að gera þá
áætlun svo að viðhlítandi gæti
talist. Er Búnaðarfél. ísl. jafn-
an svo þröngur stakkur skorinn
um fjárveitingar úr ríkissjóði,
að það getur naumlega innt af
höndum allra nauðsynlegustu
greiðslur. * K.G.