Dagur - 24.03.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 24.03.1965, Blaðsíða 8
8 Leikflokkur UMES að lokinni frumsýningu á Reistará. (Ljósni.: E. D.) Gamanleikur Ungmennasambandsins Frétfir Irá Búnaðarþingi UNGMENNASAMBAND Eyja- fjarðar frumsýndi þýddan gam- anleik í félagsheimilinu Fryju- lundi, Reistará á föstudagskvöld ið, við góða aðsókn og undir- tektir. Eins og áður hefur verið frá sagt, eru sjónleikir æfðir og sýndir svo að segja í hverri sveit hér um slóðir og margir þeirra erfiðir, miðað við að- stöðu. Hér við bætist svo að þessu sinni Ungmennasamband Eyjafjarðar, sem með þessu hef ur nýjan þátt starfsemi sinnar og sýnir þennan sjónleik á hin- um ýmsu stöðum félagssvæðis- ins. Leikendur í gamanleik þeim, sem UMSE frumsýndi á föstu daginn, eru 10 talsins og frá hinum ýmsu ungmennafélögum í sýslunni en dvelja í vetur við ýms störf á Akureyri eða eru búsettir þar, og þar var leik- urinn æfður undir stjórn Júlí- usar Oddssonar, sem er kunn- ur leikari á Akureyri. Gsimanleikurinn Ást og mis- skilningur, sem hér um ræðir í þýðingu Emils Thoroddsen, hefur stundum verið nefndur öðrum nöfnum og skiftir raun ar ekki máli. Um leikinn, sem hefur verið stað- og tímafærð- ur nokkuð frjálslega, er það að segja, að hvorki flytur hann okkur nýjan boðskap eða visku af nokkru tagi. En hann get- ur komið manni í gott skap og er engin þörf að vanmeta það. Hann er misskilningur á mis- skilning ofan, sem hin ýmsu at vik bæði möguleg og ómöguleg tvinna saman en greiða að lok um á farsælan hátt. Leikurinn ber þess að sjálf- sögðu nokkur merki hve flestir VOPNAÐIR MENN Á BJARNDÝRSSLÓÐ í GÆR fór Guðmundur Magn- ússon Raufarhöfn við annan mann að huga að isbjörnum. En bjarnarslóð hafði maður einn séð á ísilögðu vatni á Sléttu, vest an við Hraunhafnartanga. ísinn liggur nú við Sléttu, norðanverða, allt frá landi og svo langt er séð verður. H.H. Olían endist frara í maí MARGIR hafa spurt um það, hvað liði olíubirgðum hér á Ak ureyri. Samkvæmt upplýsingum forstöðumanna olíustöðvanna, endist olían, sem nú er til, til húsakyndingar fram í maí eða um það bil hálfan annan mánuð. leikaranna eru lítið sviðsvanir, en hver hefur þó til síns ágætis nokkuð. Sveinn Brynjólfsson leikur hæstaréttarlögmann og gerist leikurinn á heimili hans. Jó- hann Halldórsson leikur lista- mann sem einnig bregður sér í gerfi eiginkonu og móður. Sig. Sigmarsson fer með hlutverk Ingvar Gíslason alþingismaður ræddi skólamál almennt og út frá því sjónarmiði einnig, að efla Akureyri sem skólabæ. En hann hefur áður á opinberum vett- vangi m. a. á Alþingi rætt það mál. Hann gat um þróun búset- unpar í landinu og fólksfjölg- unina frá 1940. En þá voru ís- lendingar 121 þús. talsins en voru 1963 orðnir nál. 187 þús- undir. Á þessu tímabili hefði orðið slík byggðaröskun, að í Kjalarnesþingi hefði fólkinu fjölgað óeðlilega mikið og Reykjavík væri nú hlutfallslega stærsta höfuðborg heims. Svip- uð' þröun aétti sér víðar stað og væri alþjóðlegt vandamál, en þar væri vandanum mætt með ráunhæfum aðgérðum, sagði r^ðjamáðuj og benti sérstaklega á lít'reg á .þ.ví sambandi. Ræðu mgður bénti á, að þar væru rík isstofnanir, m.a. skólar, stað- settar utan höfuðborgarinnar og heföi það mikla þýðingu til að vinna gegn óeðlilegri samþjöpp un. fólks í höfuðboi-ginni. Við staðsetningu, nýrra skóla, sem upp myndu rísa’ hér á landi í næstu framtíð þyrfti þetta sjón armið að vera mikils ráðandi. Áróður yrði að sjálfsögðu rek- inn gegn slíkri þróun, eins og þegar menntaskólarnir á Akur- eyri og Laugarvatni voru stofn aðir. Framundan væri bylting í skólamálum, sagði ræðumaður, og við stæðum á þröskuldi nýrr bruggara, Eggert Jónsson leik- ur þjón, Þóroddur Jóhannsson leikur gamlan lækni og Leifur Ægisson lögregluþjón. Með kvenhlutverkin fara: Saga Jónsdóttir, sem er eini leik arinn utan raða ungmennafélag anna, leikur frænku gömlu, Kol brún Arngrínisdóttir og María (Framhald á blaðsíðu 4). ar aldar í þessu efni, þjóðfélag ið krefðist meiri sérþekkingar og þjálfunar og undan því yrði ekki unnt né æskilegt að víkj- ast. Ræðumaður vék síðan að ein stökum skólum, svo sem iðn- skóla, sém hér þyrfti nauðsyn- lega að rísa og helst án tafar, tækniskóla, verzlunarskóla, garðyrkjuskóla, vélstjóra- og stýrimannaskóla og háskóla, er hér þyrítu einnig að koma, og hvatti eindregið til þess að unn ið væri að málum þessum af festu. Ræðunni var ágætlega tek ið. Þórarinn Björnsson skóla- meistari kom víða við í sinni framsöguræðu og er henn- ar getið á öðrum stað. í umræð (Framhald á bis. 7). ERINDI Sveins Jónssonar og Þorsteins Sigfússonar um inn- flutning holdanauta. Búfjárræktarnefnd lagði fram svohlj. ályktun: Búnaðarþing ítrekar ályktun þingsins 1963 mál nr. 11, þar sem farið er fram á það við yfir dýralækni að hann taki málið til yfirvegunar enn á ný og leyfi innflutning lögum samkvæmt, þegar er hann telur sér fært.“ Þingið getur ekki mælt með breytingu þeirri á lögum um innflutning búfjár frá 1962, sem lagt er til að gerð yrði samkv. erindi á þingskj. nr. 28. Búnaðarþing leggur áherzlu á að lögfest verði frumvarp það til laga um búfjárrækt, sem nú liggur fyrir Alþingi og skorar á landbúnaðarráðherra að hefja framkvæmdir í málinu, samkv. fyrirmælum 60. gr. frumvarps- ins ef að lögum verður, og það þegar á þessu ári. 7 fulltrúar á Búnaðarþingi lögðu fram aftirfarandi breyt- ingartillögu við fyrgreinda á lyktun. I stað tveggja fyrstu máls- greina komi: Þar sem nú liggur fyrir Al- þingi frumvarp til laga, sem ef samþykkt verður heimilar að flytja loðdýr til landsins og einn ig er áhugi fyrir innflutningi búfjár, beinir Búnaðarþing því til landbúnaðarráðherra að hann noti heimild laga frá 16. apríl 1962 um innflutning bú- fjár, til þess að koma upp sótt- varnarstöð ríkisins. Jafnframt beiti hann sér fyrir því að á- kvæðum laganna, sem leggja ábyrgð á samþykki innflutnings á herðar eins manns verði breytt t.d. þannig að fleiri sér- fræðingar innlendir og erlendir verði kvaddir til ráða og um- sagnar. 3. málsgrein óbreytt. Breytingartillagan var sam- þykkt með 12 atkv.- gegn 11. Á- lyktunin síðan samþykkt í heild með 14 atkv. gegn 6. Erindi Búnaðarsamb. Dala- manna varðandi fóðurvörur og erindi Búnaðarsamb. S.-Þing. um flutning á fóðurvörum. f ÁLYKTUN: 1. Búnaðarþing telur það miklu varða við innflutning á fóð- urkorni, að kostað sé kapps um, að vörugæði og verð sé sem hagkvæmast. Til þess að svo megi verða, telur Bún- aðarþing nauðsynlegt, að fóð urkornið sé flutt inn ómalað cg setiar reglur um lág- marksvörugæði á komvörum til bíöndunar. Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfál. fsl. að ræða þessi mál við ríkisstiómina og helzíu innflutningsfyrirtækih með þaff fyrir augum að finna heilbrigða Iausn á þessu máli. 2. Þá telur búnaðarþing það mjög mikilvægt, að eflirlit með efnainnihaldi fóðurvara, innlendra sem erlendra, sá það fullkomið, að tryggt sé, að auglýst vörugæði síand- ist hveru sinni. Þar eð gildándi Iög um framleiðslu og verzlun með fóðurvörur eru orðin gömul og á ýmsan hátt ófullkomin, felur Búnaðarþing stjóm Búnaðarfél, ísl. að beíta sér fyrir breyíingum á lögunum, sem miði að þv' að íullkomið fóðurvörueftifíit verði fram- kvæmanlegt. Samþykkt samhlióða. Erindi Gísla Magnússonar um lán til íbúðarhúsa í sveitum, er- indi sama um stofnlán til land- búnaðar og erindi Búnaðarfé- lags Saurbæjarhrepps um lán til íbúðarhúsa í sveitum. ÁLYKTUN: Búnaðarþing ályktar að fela stjóm Búnaðarfél. ísl. að vinna að því við landbúnaðarráðherra og stjórn Búnaðarbanka íslands að fá lánakjörum stofnlánadeild ar landbúnaðarins breytt þann- ig, að aðstaða landbúnaðarins til Iána verði bætt. Búnaðarþing Ieggur áherzlu á eftirfarandi: 1. Að lán til íbúðarhúsa í sveit um verði eigi lægri en 40% byggíngarkostnaðar hverju sinni, að óbreyttum lánstima frá því sem nú er. 2. Lán til útihúsa og ræktunar verði til 30 ára. 3. Lán til kaupa á vélum hækki og verði til 10 ára. Og teknar verði upp lánveitingar til bústofnskaupa, er verði til álíka langs tíma. 4. Veðdeildarlán til jarðakaupa verði 250 þúsund krónur. 5. Vextir verði að meðaltali 4% og lægstir á jarðakaupaíán- um. Samþykkt með 25 atkv. Tillaga til þingsályktunar frá sameinuðu Alþingi. Flutnings- menn: Sigurvin Einarsson og Páll Þorsteinsson. Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að láta fram fara í samráði við sveitastjórnir athug un á því, hvernig hagkvæmast (Framhald á blaðsíðu 2). Handknaffieikur um helgina UM NÆSTU helgi verður mikið um að vera hjá handknatt- leiksmönnum á Akureyri. Verða þá leiknir sjö leikir í Raf- veituskemmunni, þar af 3 gestaleikir en liinir eru liður í Norðurlandsmótinu. — Keppnin hefst kl. 2 e.h. báða dagana. LAUGARDAGINN 27. MARZ. 2. fl. karla Í.M.A.—KA (Norðurlandsmót) 4. fl. karla ÞÓR—KA (Norðurlandsmót) 1. fl. karla Í.B.A.—Fram eða Haukar. SUNNUDAGURINN 28. MARZ. 2. fl. kvenna Völsungur—KA (Norðurlandsmót) 2. fl. karla KA—ÞÓR (Norðurlandsmót) 1. fl. kvenna Völsungur—Í.B.A. 1. fl. karla Í.B.A.—Fram eða Haukar. Eftirfekfarverður lundur um skólamál á Akureyri sem Félag ungra Framsóknarmanna boðaði til FUNDUR SÁ, sem FUF á Akureyri boðaði til, var haldinn á Hótel KEA sl. sunnudag og tókst mjög vel. Aðalræðumenn fundarins voru þeir Ingvar Gíslason alþingismaður og Þórarinn Björnsson skólameistari. En Sigurður Jóhannesson formaður FUF stjómaði fundi. Að framsöguræðum loknum hófust umræður. Fundur þessi var hinn fróðlegasti og er FUF til sóma að hafa efnt til hans á þann veg er gert var.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.