Dagur - 31.03.1965, Blaðsíða 7
7
Afgreiðslumann
vantar okkur frá 15. maí. Tungumálakunnátta æski-
leg. Enn fremur vantar tvo drengi 12—14 ára til ben-
zínafgreiðslu.
B. S. 0. Akureyri
vill ráða FÓÐURMEISTARA frá 1. maí að telja. -
Búnaðarskólanám er æskilegt. Fjölskylduíbúð fylgir
starfinu. — Nánari upplýsingar hér að lútandi veitir:
SIGURJÓN STEINSSON, Lundi, Akureyri.
Sími 1-20-91
Sendibílasföðin SENDILL
Símar 1-29-40 og 1-29-41
AFGREÍÐSLA LÖND & LEIÐIR
RAF H.F., Geislagötu 12, sími 1-12-58
TILKYNNIR:
Húseigendur! Húsbyggjendur!
Öll raflagnavinna fljótt og vel af hendi leyst. — Sjáium
um raflagnateikningamar. Vandað raflagnaefni á g()ðu
verði. — Semjið við okkur sem fyrst.
Gústav B. Jónasson, lögg. rafvirkjam., sími 1-15-18.
Try^gvi Pálsson, rafvirki, sími 1-11-45.
Knútur Valmundsson, rafvirki, sími 1-29-49.
Kærkontnar fermingargjafir:
SVEFNPOKAR, 3 tegundir
BAKPOKAR, 3 gerðir
VEIÐISTENGUR - HJÓL
SEÐLAVESKI - SKJALATÖSKUR
PENNAR og PENNASETT
JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD
2 . |
^ Eg þakka intrilega öllum, sem veiltu mér dncegju £
2 með heimsóknum, gjájiim og skeyturn d 50 dra afmœli %
£ minu 24. marz sl. |j
I INGÓLFUR LÁRUSSON, Gröf. f
t %
Elskulegi sonur okkar, bróðir og mágur
GUNNAR GEIRSSON,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju fimmtudag-
inn 1. apríl kl. 13.30.
Guðrún Ólafsdóttir, Geir Ívarsson.
Kolbrún Geirsdóttir, Jóhann Hauksson.
Guðrún Þórsdóttir, ívar Geirsson.
bl
Vel með farinn
BARNAVAGN
til sölu.
Uppl. í síma 1-26-40.
GÓLFTEPPI
(3x4 m) til sölu.
Uppl. í síma 1-26-41.
TIL SÖLU:
Ymis prjónafatnaður
barna. Tek einnig að mér
vélprjón.
Hanna Sveinsdóttir,
Gleráreyrum 7.
ELDRI-DANSA
KLÚBBURINN
Dansað verður í Alþýðu-
húsinu laugardaginn 3.
apríl kl. 9 e. h.
Húsið opnað kl. 8 fyrir
miðasölu sama kvöld.
Hinn vinsæli Nemó-
kvartett leikur.
Stjórnin.
ATVINNA ÓSKAST!
Ungur danskur maður, 26
ára og systir hans, 17 ára,
óska eftir atvinnu, lielzt í
sveit í nágrenni Akureyr-
ar og á sama stað.
Benedikta og Gudmund
Jensen
Vonge pr. Vonge,
Jylland
Nb. Væntanleg tilboð
mega gjarnan vera skrif-
uð á íslenzku. — Nánari
upplýsingar gefur Carl D.
Tulinius, Akurevri.
VANTAR ÍBÚÐ
til leigu nú þegar, ekki
síðar en 14. maí n.k.
Hafsteinn Þorbergsson,
rakarameistari,
Brekkugötu 13.
Sími 1-18-96.
ÍBÚÐ ÓSKAST
til leigu nú þegar eða í
vor. Einhver fyrirfram-
greiðsla gæti komið til
mála.
Uppl. í síma 1-29-47.
TIL SÖLU:
Tvær tveggja herbergja
ÍBÚÐIR, önnur í kjall
ara. Útborganir eftir sam
komulagi. Uppl. næstiu
kvöld í síma 1-28-65.
Vil taka á leigu
ÞRJÚ HERBERGI og
ELDHÚS með vorinu.
Tilboð leggist inn á.áf-
greiðslu Dags fyrir 6.
apríl merkt ,,íbúð“.
□ RÚN 59653317 — 1 .:.
I.O.O.F. 1464281/2
AKUREYRARKIRKJA. Mess-
að kl. 10,30 árdegis á sunnu-
daginn. Ferming. — Sálmar
nr. 645, 590, 594, 648 og 591. —
P. S.
ORENGJADEILD. —
Fundúr. klukkan 8
á fimrritudágskvöld-
ið. — Stjórnin.
FÖSTUMESSA í Akureyrar-
kirkju kl. 8,30 í kvöld (mið-
vikudag). Sungið verður úr
Passíusálmunum nr. 20, vers
4—8, nr. 22, vers 13—17, nr.
24, vers 1—6 og Son guðs
ertu með sanrii. — P. S.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 4. apríl. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin. Fundur í Kristni-
boðsfélagi kvenna kl. 4 e. h.
Allar konur vélkomnar. Sam-
koma kl. 8,30 e. h. Allir vel-
komnir.
«LIONSKLÚBBUR AK-
UREYRAR. — Fund-
ur í Sjálfstæðishúsinu
fimmtudaginn 1. apríl
kl. 12,15. — Stjórnin.
I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall-
konan nr. 1. Fundur fimmtu-
daginn 1. apríl kl. 8,30 e. h. —
Fundarefni: Vígsla nýliða.
Kosning fulltrúa á aðalfund
Þingstúku Eyjafjarðar. Hag-
nefndaratriði. — Kaffi eftir
fund. Mætið vel og stundvís-
lega. — Æ. t.
AÐALDUNDUR FRAMSÓKN-
ARFÉLAGS AKUREYRAR
verður fimmtudaginn 1. þ. m.
í félagsheimili flokksins Hafn
arstræti 95 og hefst kl. 20,30.
Sjá nánar í auglýsingu í blað-
inu.
BRAGVERJAR! — Fundur á
fimmtudaginn kl. 8,30 e. h. í
Skipagötu 7.
AÐALFUNDUR Bamaverndar
félags Akureyrar verður hald
inn n. k. laugardag, 3. apríl,
kl. 2 e. h. í Oddeyrarskólan-
um. Félagar fjölmennið. Nýir
félagar velkomnir. — Stjórn-
in.
GAMANLEIKURINN
„Ást og misskilningur
verður sýndur á Sva
barðseyri föstudagim
2. abríl n.k., í félagsheimilim
Bjargi Akureyri laugardagim
3. apríl og sama stað sunnudag
inn 4. apríl. Allar sýningarna
hefjast klukkan 9 e.h.
Auglýsingasími Dags
er 1-11-67
Ný sending á föstudag.
Athugið hvað fæst til
FERMINGARCJAFA
í Markaðinum.
MARKAÐURINN
Sími 11261
AÐALFUNDUR Styrktarfélags
vangefinna á Akureyri verð-
ur haldinn í Rotarysal Hótel
KEA mánudaginn 12. apríl
n. k. kl. 20,30. — Venjuleg að-
alfundarstörf. — Stjómin.
ÁRSHÁTÍÐ VESTFIRÐINGA-
FÉLAGSINS verður að Hótel
KEA 3. apríl n. k. og hefst
með borðhaldi kl. 7,30 e. h. —
Sjá nánar auglýsingu í blað-
inu.
FRA FERÐAFÉLAGI AKUR-
EYRAR. — Um næstu helgi
mun Ferðafélag Akureyrar
efna til fræðslu- og skemmti-
fundar, þar sem dr. Sigurður
Þórarinsson flytur erindi um
Surtsey og sýnir myndir af
gosinu. — Fundurinn verður
nánar auglýstur síðar.
FERMÍNGARBÖRN
f AKUREYRARKIRKJU
sunnudaginn 4. apríl kl. 10,30
DRENGIR:
Árni Jóhann Gunnarsson,
Sólvöllum 15.
Eyjólfur Steinn Ágústsson,
Ránargötu 10.
Guðmundur Óli Guðmundsson,
Helga-magra-stræti 23.
Haraldur Júlíusson,
Fjólugötu 14.
Hólmsteinn Tómas Hólmsteinss.
Bjarmarstíg 5.
Hreinn Sævar Símonarson,
Brekkugötu 15.
Jón Baldursson,
Hamarsstíg 29.
Jón Erlendsson,
Rauðumýri 7.
Júlíus Ingvar Brjánsson,
Rauðumýri 18.
Kristján Pétur Sigurðsson,
Hrafnagilsstræti 9.
Óttar Strand Jónsson,
Grenivöllum 16.
Páll Andrés Þorgeirsson,
Fjólugötu 12.
Sturla Jónsson,
Fífilbrekku.
Þorbergur Ólafsson,
Þórunnarstræti 103.
STÚLKUR:
Anna Geirþrúður Elísdóttir,
Kaupvangsstræti 1.
Ásta Baldvinsdóttir,
Eiðsvallagötu 11.
Bjarney Sigríður Sigvaldadóttir
Víðimýri 2.
Hallfríður Lilja Einarsdóttir,
Hjalteyrargötu 1.
Halldóra Haraldsdóttir,
Reynivöllum 8.
Ingibjörg Antonsdóttir,
Ránargötu 25.
Ingibjörg Sigtryggsdóttir,
Eyrarveg 18.
Ingunn Þóra Jóhannsdóttir,
Ránargötu 9.
Lovísa Sigríður Erlendsdóttir,
Byggðaveg 138A
Mattý Sigurlína Einarsdóttir,
Grenivöllum 24.
Odda Margrét Júlíusdóttir,
Sólvöllum 9.
Sigurbjörg Guðný Björnsdóttir,
Ásabyggð 4.
Svala Karlsdóttir,
Hafnarstræti 15.
Þórdýs Trampe,
Hafnarstræti 29.