Dagur - 07.04.1965, Page 3

Dagur - 07.04.1965, Page 3
3 KARLAKORINN GEYSIR Kabarett og dans HÖLDUM GLEÐI HÁTT Á LOFT í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 9. apríl og sunnudag- inn 11. apríl kl. 9—1 e. m. STUTTIR GAMANÞÆTTIR SÖNGUR og DANS Forsala aðgöngumiða og liörðapantanir í Sjálfstæðis- húsinu daginn fyrir hvért skemmtikvöld frá kl. 6—7 og við innganginn frá kl. 8. Allir bregða sér á GEYSISKABARETTINN. Mjólkurflutningar! Mjólkurflutningafélag Saurbæjarhrepps óskar eftir til- boðum í að aka flutningabifreiðinni A—252 frá 15. maí n.k. til jafnlengdar næsta árs. Tlboð sendist til undirritaðs fyrir 20. apríl n.k. merkt „Tilboð“. Hleiðargarði 5. apríl 1965. Sveinbjöm Halldórsson. VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ Síðasta námskeiðið að þessu sinni. Notið tækifærið. Til viðtals í Barnaskólanum miðvikudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 8—9. CECILÍA C. HELGASON. Reki á jörðunum Arnareyri og Kaðalstöðum í Hvalvatnsfirði er laus til leigu fyrir árin 1965 og 1966. Einnig veiðiréttindi í ám fyrir landi téðra jarða og fyrir landi jarðarinnar Hóls í Þorgeirsfirði. Munu veiðiréttindin leigð til 10 ára en þó kemur ti! greina skemmri tími. Þeir, er vildu sinna þessu skili skriflegum tilboðum til odd- vita Grýtubakkahrepps fyrir 18. apríl n.k. Venjulegur réttur áskilinn. Lómatjörn 4. apríl 1965. Sverrir Guðmundsson. K.A.-FÉLAGAR! AÐALFUNDUR Knattspyrnufélags Akureyrar verður haldinn mánudag- inn 12. þ. m. kl. 8 síðd. í Sjálfstæðishúsinu (litla sal). Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmyndasýning. Félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna og sérstaklega eru eldri félagar, sem styðja vilja félagið velkomnir. Mætið vel og stundvís- lega. Stjómin. Til fermingargjafa: Töskur — Hanzkar Slæður — Regnhlífar Hálsfestar Snyrtiveski og ilmvötn N YLONSOKKAR Plombe — 3 tannen o. fl. tegundir Verzlun Bernharðs Laxdal PÁSKA- EGG PASKA- SKRAUT PASKABLOM SÍMI 1-28-33 GÆÐA- PENNINN Þessi penni kostar aðeins 10 KRÓNUR en hann skrifar ems og penm sem er FIMM SINNUM dvrari. Heildsala: ÞORÐUR SVEINSSON & Co. h.f

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.