Dagur - 07.04.1965, Page 6
8
HALLÓ! HALLÓ!
W ÓMÁR RAGNARSSQN
skemmtir á Hótel KEA n.k. laugardagskvöld
u. m. s. E.
Félag ungra Framsóknarnianna á Akureyri lieldur
KVÖLDVERÐARFUND að'FÍótel KEA (Rotarysal),
sunnudaginn 11. apríl n.k. kl. 7 e. h. •
Ragnar Stefánsson menntaskólakennari flytur erindi
Félagar fjölmennið og látið stjórn félagsins vita um
þátttöku ekki síðar en á laugardag.
STJÓRN F.U.E. AKUREYRI.
TILKYNNING
UM AÐSTÖÐUGJALD Á AKUREYRI
Samkvæmt heimild í 3. kafla laga nr. 51, 1964, um
tekjustofna sveitarfélaga, samanber reglugerð nr. 81,
1962, um aðstöðugjald, hefur bæjarstjórn Akureyrar
ákveðið að innheimt skuli aðstöðugjald í kaupstaðn-
um á árinu 1965, samkvæmt eftirfarandi gjaldskrá:
0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla, fiskvinnsla, heild
sala, skipasmíðar og landbúnaður.
1,0% Iðja og iðnaður ótalinn annars staðar. Verzlun
ót. a. Útgáfustarfsemi, rekstur verzlunarskipa,
hótelrekstur og veitingasala. Rekstur ótalinn
annars staðar.
1,5% Rekstur bifreiða og véla, rekstur sælgætis-, efna-
og gosdrykkjagerða.
2.0% Leigustarfsemi, umboðsverzlun, kvöldsölur, per-
sónuleg þjónusta, lyfjaverzluti, snyrtivöruverzl-
un, gleraugnaverzlun, sportvöruverzlun, skart-
gripaverzlun, listmunaverzlun, blómaverzlun,
hljóðfæraverzlun, leikfangaverzlun, minjagripa-
verzlun, klukku- og úraverzlun, ljósmyndavöru-
verzlun, rekstur rakara- og hárgreiðslustofa og
kvikmyndahúsa.
Með skírskotun til framangreindra laga og reglu-
gerðar er enn fremur vakin athygli á eftirfarandi:
1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eign-
arskatts, en eru aðstöðugjaklsskyldir, þurfa að senda
skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, fyrir
21. þ. m., sbr. 14. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem lramtalsskyldir eru á Akureyri, en hafa
með höndum aðstöðugjaldskylda starfsemi í öðrum
sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í
Norðurlandsumdæmi eystra sundurliðun, er sýni,
hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starf-
semi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar.
3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Akureyrar, en
hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi á
Akureyri, þurfa að skila til skattstjórans í því um-
dæmi, sem þeir eru heimilisfastir yfirliti um út-
gjöld sín vegna starfseminnar á Akureyri.
4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þannig að út-
gjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjaldflokks, skv.
ofangreindri gjaldskrá, þurla að senda fullnægj-
andi greinargerð um, hvað af útgjöklunum tilheyr-
ir hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglu-
gerðarinnar.
Framangreind útgjöld ber að gefa upp til skattstjóra
fyrir 21. þ. m., að öðrum kosti- verður aðstöðugjaldið
svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert
að greiða aðstöðugjald af öllum útgjöldum skv. þeim
gjaldflokki, sem hæstur er.
Akureyri, 5. apríl 1965.
SKATTSTJÓRI NORÐURLANDSUMDÆMIS
EYSTRA
SNYRTISTOFAN
FLAVA
er opin alla virka daga,
nema mánudaga,
kl. 1—6 e. h.
Eftir 1. maí verður lokað
um óákveðinn tíma.
Sími 1-18-51
FERMING AR-
GJÖFIN
fæst hjá okkur.
Járn- og glervörudeild
Við skulum taka það ró-
lega, elskan mín, og
borða bara
Grísakrepinettur
á sunnudaginn.
Já, en hvað þú ert sætur
í þér, svo er stórhátíð á
næstu grösum og þá er
nú bezt að ráðskast
við þá í
KJÖTBÚÐ K.E.A.
Frá Ferðafélagi Akureyrar
Dr. SIGURÐUR ÞÓRARINSSON, jarðfræðingur,
flytur erindi og sýnir myndir á kvöldvökum, sem
haldnar verða í Alþýðuhúsinu um næstu iheígi (10. og
11. apríl).
TILHÖGUN VERÐUR ÞESSI:
Laugardag kl. 8.30 e. h.: Surtsey.
Sunntidag kl. 4 e. h.: Surtsey.
Sunnudag kl. 8.30 e. h.: Frá Japan.
Aðgöngumiðasala í Alþýðuhúsinu klukkustund áður
en samkoman hefst.
STJÓRNIN.
FRÁ BYGGINGAFÉLAGI AKUREYRAR
Til sölu er íbúðin Fjólugata 13. Þeir félagsmenn, sem
neyta vildu forkaupsréttar, sendi skriflega umsókn til
formanns félagsins fyrir 20. þ. m.
STJÓRNIN.
AUGLÝSING
um Lífeyrissjóðsgreiðslur til Trésmiða-
félags Akureyrar
Að gefnu tilefni viljum við taka það fram, að þeir at-
vinnurekendur, sem hafa meðlimi T.F.A. í þjónustu
sinni beri að greiða af kaupi þeirra í lífeyrssjóð frá
15. marz sl. sem hér segir:
Tímakaup sveina með verkfæragjaldi kr. 46.68
Lífeyrissjóðsgjald 4% af kr. 44.72 — 1.79
Greitt til sveina pr. dagv.t. Samtals kr. 44.89
Auk þess greiðir vinnuveitandi í lífeyrissjóð 6% af
kr. 44.72.
Lífeyrissjóðsgreiðslan er. þá 4% kr. 1.79
Frá yinnuýeitaridá 6% — 2,68
Samtals kr. 4.47 pr. klst.
samkv. núgildandi kauptaxta. Ath. Greiðist aðeins af
unnum dagvinnustundum.
Iðgjöldin greiðist mánaðarlega, frá 1. til 15. næsta
mánaðar í Landsbanka Islands Akureyri á Ávísunar-
bók nr. 1303.
STJÓRNIN.
TELPUPEYSUR
„DRAL0N“
Nýjar gerðir.
VEFNAÐARVÖRUDEILD
ÓDÝRAR
TELPUJAKKAR
VEFNAÐARVÖRUDEILD