Dagur - 22.05.1965, Page 1

Dagur - 22.05.1965, Page 1
Dagur SÍMAR: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) <r, ...... ..... Dagur kemur út tvisvar í viku og Ícostar kr. 25,00 á mán. í IausáSóí.1 kr. -1,00 y Sinubrennsla á varptíma er norðlenzk ómenning UM síðustu helgi mátti sjá reykjarstróka af brennandi sinu á mörgum stöðum í Eyja- íjarðarsýslu. Þegar haft er í huga, að varp farfuglanna er þegar hafið, er furðulegt að sjá L DEILDAR KEPPNIN HEFST Á MORGUN Á MORGTJN mætast Fram og ÍBA til knattspyrnukeppni í I. deild. — Leikurinn verður á íþróttavellinum og hefst kl. 4 síðdegis. □ slíkt í svo miklu framfara- og menningarhéraði. Hér skal ekki farið út í gagn- semi sinubrennslunnar, heldur á það bent, að ekkj er þörf á að draga slíkt til varptímans. Það eru engin lög í landinu, sem banna sinubrennslu á þess- um árstíma, en Stéttarsamband bænda og Búnaðarfélag íslands hafa beint þeim eindregnu áskorunum til landeigenda, að brenna ekkj sinu eftir 1 maí á vorin. Þetta atriði verður væntan- (Framhald á blaðsíðu 7). Fjögur tilboð gerð í jarðgöngin UNNIÐ hefur verið að undir- búningi nýrrar dráttarbrautar á Akureyri. Er það mál aðkail- andi, bæði vegna viðgerða fiski- skipanna og einnig veitir það hinni upprennandi stálskipa- smíðastöð betri aðstöðu. Vonir standa til, samkvæmt framkvæmdaáætlun ríkisstjórn- arinnar um byggingu dráttar- brauta, að hér á Akureyri verði hafizt handa á næsta ári. Fyrst er ráðgert að byggja dráttar- brautir í Neskaupstað og Njarð víkum samtímis en síðan á Ak- ureyri og í Hafnarfirði. Með Á ÞRIÐJUDAG voru opnuð á skrifstofu Vegamálastjóra til- boð um að gera jarðgöngin vegna Strákavegar. Fjögur til- boð bárust frá þessum aðilum: Efrafalli Reykjavík, Helga Valdi „Litlu mæðrablómin44 Á MORGUN, sunnudag, er fjáröflunardagur Mæðrastyrks- nefndar og mun því verða geng- ið í hús og „Litlu mæðrablóm- in“ boðin til sölu. Áður en góðborgarar, sem margir eru orðnir leiðir á hvers konar merkjasölu, skella hurð að stöfum við nef sölumanna, ættu þeir að athuga, að þrátt fyrir velmegun, eru margar mæður í þessum bæ hjálpar þurfj og njóta þær fjársöfnunar Mæðrastyrksnefndar, svo sem verið hefur undanfarin ár. Til þeirra renna þeir fjármunir, er bæjarbúar láta af hendi rakna á morgun. □ marssyni Garðahreppi, Magnúsi Jenssyni hf. Reykjavík og Möl og sandi hf. Akureyri. Boðin voru út tvö tilboð. f öðru þeirra er gert ráð fyrir einni akrein og hljóðaði þar lægsta tilboð upp á 18,2 milljón ir. kr. og hæsta á 25,9 milljónir kr. í hinni útboðslýsingunni er gert ráð fyrir tveim akreinum. Þar hljóðaði lægsta tilboð upp á 20,4 miilj. kr. og það hæsta 33,8 millj. kr. Verið er að vinna úr þessum tilboðum og verður ákveðið inn an hálfs mánaðar hverju þeirra verður tekið. Byrjað verður að vinna við jarðgöngin um mán- aðarmótin júní—júlí. Þegar er hafin vinna við veginn í vor og er nú unnið að gerð hans Skaga fjarðarmegin í svokallaðri Helj artröð. í tilboðunum er gert ráð fyr- ir að vegurinn verði orðinn ak fær 1. sept 1966 og fullgerður 1. okt. sama ár. Þjóðþíngið samþykkti afhendingu hand- rifanna me$ 104:58 afkvæðum En margir þingmenn krefjast þjóðaratkvæðis HINN 19. maí samþykkti danska þjóðþingið endanlega með 104 atkvæðum gegn 58, að afhenda íslenzku handritin. Samþykkt þessi er íslendingum fagnaðar- efni. Hinsvegar hefur málið vak ið miklar deilur í Danmörku og er þeim deilum því miður ekki lokið. Og afhending hand- ritanna er tafin með málshöfð- un Árna Magnússonar-nefndar- innar gegn danska menntamála ráðuneytinu, til að fá lögin ó- gilt. í annan stað safna andstæð- ingar afhendingarinnar á þjóð- þinginu undirskriftum þing- manna um þá kröfu, að þjóðar- atkvæðagreiðsla fari fram um handritamálið. Ef næg þátttaka, eða undir- skriftir 60 þingmanna, fæst, fer þjóðaratkvæðagreiðslan fram. Mundi sú atkvæðagreiðsla auka deilurnar að miklum mun. Á öðrum stað í blaðinu eru þessi mál rædd sérstaklega, eins og þau lágu fyrir áður en þjóð þingið samþykkti afhendinguna. Olíulðusf og höfnin full af ís Raufarhöfn 21. maí. Olía kom hér síðast 11. marz og vorum við orðnir olíulausir í fyrradag, þann 19. maí og búið að hella síðustu dropunum á rafstöðina þegar hjálpin barst. Bíll kom með olíu frá Húsavík, því vegir eru mjög batnandi. Og svo kom Óðinn með 60 tonn af olíu frá Siglufirði. En þegar hann var á leiðinni slitnaði vír sá, sem Framhald á blaðsíðu 2. Fyrsfi sáffafundurinn hófst í gær í GÆR átti fyrsti sáttafundur að hefjast í Reykjavík, hjá sátta semjara rikisins í deilu milli flestra verkalýðsfélaga norðan- lands og austan og atvinnurek- enda. En deilu þessari hafðj ver ið skotið til sáttasemjara. Kröfur verkalýðsfélaganna eru í aðal- atriðum þær, sem fram voru settar á ráðstefnu Alþýðusam- bands NorSurlands og Austur- lands í apríl sl. þ.e. stytting vinnuvikunnar um 4 klst. og allt að 16% kauphækkun fyrir al- manna vinnu. í samninganefnd verkalýðsfélaganna eru: Björn Jónsson, Sveinn Júlíusson, Páll Árnason, Alfreð Guðnason, Sig urfinnur Karlsson, Óskar Gari- baldason og Guðrún Albertsd. Ný drálfarbraul á Akureyri á næsta ári Aðkallandi vegna viðgerða fiskiskipaflotans og hagkvæmt fyrir stáí skipasmíðina hliðsjón af útboðum slíkra framkvæmda þykir hentugt að bjóða út tvö hliðstæð mannvirki í senn. Hingað til Akureyrar var á sínum tíma keypt gömul drátt- arbraut frá Reykjavík. Hún get- ur tekið 500 tonna skip en er án hliðarfærslu. Munu hér hafa verið misheppnuð kaup, enda þarf mikla framsýni og vandað- an undirbúning slíkra mann- virkjakaupa. Bæjarstjórn Akureyrar hefur enn ekki samþykkt að byggja dráttarbraut, enda liggja ekki fyrir áætlanir þær frá Vita- málaskrifstofunni, sem til þurfa áður en ákvörðun er tekin. — Reiknað er þó með að fyrirhug- uð dráttarbraut henti fyrir allt að 400 tonna skip og verði að sjálfsögðu með hliðarfærslum, svo fleiri en eitt skip sé hægt að taka upp í einu. í þessu sambandi og hliðstæð um tilvikum er vert að athuga hvort ekki sýnist hagkvæmt að setja upp á Norðurlandi eins konar útibú Vitamálaskrifstof- unnar, svo sem gert er t. d. í vegamálum með óumdeilanleg- um árangri. Hafnarmálin á Akureyri eru enn óráðin, en í þeim efnum þurfa stórátök áður en langt líður. Aðstaðan á Torfunefi var miðuð við mannvirkjaþörf fyrir mörgum áratugum og algerlega ófullnægjandi nú. Komið hefur til mála, að byggja hafskipahöfn á öðrum stað og er slíkt allt á athugunarstigi og verður að leysast í sambandi við framtíð- arskipulag bæjarins að nokkru leyti. □ HJÁLPARBEIÐNI EINS og kunnugt er af fréttum útvarps og blaða hafa um 12000 manns farizt, og 7 millj. misst heimili sín við náttúruhamfarir í Austur-Pakistan. Alþjóða Rauði Krossinn hefur beðið Rauða Kross íslands að veita systurfélagi sínu í Pakistan að- stoð við kaup á matvælum og vatni. (Framhald á bls. 7). Sandkassarnir eru ódýrustu og eftirsóttustu leikstaðir borgarbarnanna. - (Ljósm.: E. D.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.