Dagur


Dagur - 22.05.1965, Qupperneq 2

Dagur - 22.05.1965, Qupperneq 2
2 Brauiskrátfir 24 búfræðingar PRÓFUM lauk í Hólaskóla um mánaðarmótin apríl — maí og skólanum var slitið 2. maí með ræðu Hauks Jörundssonar skó!a stjóra og einnig talaði við það tækifæri H. J. Hólmjan kennari. í skólanum dvöldu við nám í vetur sl. 31 nemandi, þar af 2 stúlkur, sem báðar luku burt- fararprófi eftir eins vetrar nám. Burtfaraprófi luku 24 nemend ur (þ. a. 15 eftir einsvetrarnám, en þeir höfðu flestir áður lokið gagnfræða eða landsprófi.) í eldri-deild hlaut hæstu eink unn Jónatan Hermannsson frá Galtalæk í Biskupstungum 9,38 í aðaleinkunn, annar varð Magn ús Ólafsson frá Sveinsstöðum í Þingi með 9,09 og þriðji varð Tryggvi Eiríksson frá Búrfelli í Miðfirði með 9,00. Þess má geta að Jónatan hlaut 9,92 í bókleg- um fögum. En þessir þrír eru allir með ágætiseinkunn. í yngri-deild varð með hæstu einkunn Sigurjón Tobíasson frá Geldingarholti, Skag. 9,0.1 Ymsar verðlaunaafhendingar fóru þar fram að venju, og voru þessar helztar. Verðlaun Búnað arfél. ísl. fyrir hæstu einkunn hlaut Jónatan Hermannsson. — Fóðurfræðiverðlaun SÍS hlaut Magnús Ólaísson. Fimleikaverðlaun úr Minning arsj. T.J. hlaut Gunnar Ástvalds son úr Reykjavík. Morgunblaðs skeifuna, fyrir hestatamningar hlaut Jón Sigurðsson Hnúki í Vatnsdal. Önnur verðlaun Morg unblaðsins fyrir hirðingu og um gengni Þorvaldur Ágústsson Reykjavík. Vélfræðiverðlaun GLERARSKOLANUM SLHIÐ GLERÁRSKÓLANUM var slit- ið þann 15. þessa mánaðar. Skólastjórinn Hjörtur L. Jóns- son skýrði frá störfum skólans á árinu. í skólanum voru 100 börn í 6 deildum. Barnaprófi luku 8 börn. — Hæstu aðaleink unn á barnaprófi hlaut Þor- steinn Reynisson 8,66, en hæstu aðaleinkunn i skólanum hlaut Ásdís ívarsdóttir 5. bekk 9,22, og fengu þau bæði bókaverðlaun fyrir góðan námsárangur. Sparifjársöfnun bamanna nam um kr 3,400. Eru það aðal- lega yngri börn sem safna. Bömin héldu skemmtun fyrir ferðasjóð sinn og varð ágóðinn 6900 kr. Er því varið til að greiða hluta af kostnaði við 2 daga skíðanám, sem börn í 6. bekk fengu í Hlíðarfjalli. En af gangnum er varið til ferðalags um Skagafjörð og Húnavatns- sýs’.ur um næstu mánaðamót. Zontaklúbbur Akureyrar bauð bömunum í 6 bekk að skoða Nonnasafnið, og skrifuðu börnin í'itgerðir um heimsókn- ina. í vor hefur orðið að vísa all mörgum börnum frá skólanum vegna þrengsla, og sækja þau Oddeyrarskólann. — Er því ný skólabygging í Glerárhverfi að kallandi nauðsyn. hlaut Jóhannes Árnason frá Höskuldsstöðum á Sléttu. Fyrir snyrtilega umgengni í vistar- verum fengu tvennir herberg- isfél. verðl. 1. Aðalsteinn Arnórs son Árbót í Aðaldal og Stein- grímur Eiríksson frá Hóli. 2. Guðjón Bjarnason Seljabr. Mos fellssveit og Tryggvi Eiríksson Búrfelli. Þá veitti H. J. Hólm- járn verðlaun í Arfgengisfræði Jónatan Hermannssyni og Jónu Gísladóttur úr Kirkjubóli í Ket ildölum verðl. fyrir bezta stíl- list í hans kennslufögum. Smíðaðir voru að venju marg ir mjög eigulegir gripir, undir handleiðslu Jóns Friðbjarnar- ar. Má það teljast mjög ánægju legt að sjá nemendur fara heim með húsgögn með sér sem virtar eru á þúsundir kr. Þá luku þeir sem vildu prófi í bifreiðaakstri. — Allur skóla- kostnaður (auk námsbóka) varð á skólaárinu kr. 72,00 á dag. Hólaskóli er nú þegar nær fullskipaður fyrir næsta vetur. Undanfarið hafa staðið yfir lagfæringar í skólahúsinu, t.d. verið mikið málað. Hótelrekstur verður í sumar að Hólum, en ekki búið að á- kveða hvenær verður opnað. Skólastjóri á Hólum er Hauk ur Jörundsson fyrrum kennari á Hvanneyri. P.t. Hólum 15. maí 1965. G. St. BARNASKOLA AKUREYRAR SLITIÐ BARNASKÓLA Akureyrar var slitið í 94 sinn laugardaginn 15. maí. — í skólaslitaræðu Tryggva Þorsteinssonar kom meðal ann ars þetta fram. í Skólanum voru 780 börn í ‘\28 bekkjadeildum. Sýning á skólavinnu fór fram 2. maí. og kom þar í ljós að starfræn vinnubrögð fara stöð- ugt vaxndi. Börn úr skólanum nutu kennslu í fiðluleik og lúðrasveit drengja er starfandi í bænum. Fyrir tilmæli skólastjóranna við barnaskóla bæjarins var dr. Matthías Jónasson fenginn til þess að athuga börn, sem ástæða þótti til að sálfræðingur rann- sakaði. Eru það eindregin til- mæli skólanna á Norðurlandi að hér verði sem fyrst komið upp sálfræðiþjónustu. Að þessu sinni útskrifuðust 117 börn úr Barnaskóla Akur- eyrar. Tíu þeirra hlutu ágætis- einkunn. Á síðastliðnum vetri gáfu Li- on-klúbbarnir á Akureyri barna - TÓNLEIKAR (Framhald af blaðsíðu 8). inen, en hún er ekkja eftir tón- skáldið Yrjö Kilpinen, einn mesta sönglagasmið Finna, sem stundum er nefndur „Hugo Wolf norðursins.“ Þær flytja nokkur af sönglögum hans á- samt verkum Sibelíusar. Tónlistarfélagið og Norræna félagið hvetja félagsmenn sína eindregið til að sækja vel þessa tónleika en langt er nú um liðið siðan við höfum fengið hingað fulltrúa þessarar listelsku vina- þjóðar. Meðlimir ofangreindra félaga vitji aðgöngumiða sinna í Bóka verzluninni Huld á fimmtudag og föstudag. Fyrir aðra verður miðasala í bókaverzluninni á laugardag og við innganginn. skólanum sjónprófunartæki og voru nú öll börnin sjónprófuð með því, og þau, sem sjóngall- ar fundust hjá send til sérfræð ings. Zontaklúbbur Akureyrar kynnti 12 ára börnum „Nonna- safnið“ og rithöfundinn Jón Sveinsson. í vetur fóru 12 ára börn í fyrsta sinn í skíðaútilegu í Hlíð arfjall ásamt kennurum. Þessi útilega tókst prýðilega og mik il ánægja var innan skólans með þesa nýbreyttni. Utilegan kem- ur að nokkru í stað skólaferða- lags, sem 12 ára börn hafa far- ið að undanfömu. Við skólaslitin færði Skíðaráð Akureyrar skólanum verðlauna grip að gjöf vegna þátttöku skól ans í Norrænu skíðagöngunni, en 99% af nemendum skólans luku göngunni. F réttatilkynning. - OLÍULAUST (Framhald af blaðsíðu 1). strengdur hafði verið fyrir hafn armynnið og höfnin fylltist á samri stundu af ís, svo hvergi var vök að heita mátti. Óðinn sigldi svo inn í ísinn hér utan við, sem nær eina mílu út, en varð fastur því ísinn er mjög þéttur þótt ekki sé hann sam- frosinn. Skipsmenn gengu þá út á ísinn með olíuslöngur en aðr ir menn mættu þeim með slöng ur úr landi. Það voru um 500 metrar milli lands og skips. En olían komst í land og það var aðalatriðið og nú er olíuáhyggj um aflétt í bráð. En okkur finnst að fyrirhyggju hafi skort um oliuflutninga í vetur, a. m. k. var okkar öryggi í þeim efnum ekki hátt skrifað. Margvísleg vandr- æði stafa af þessum samgöngu erfiðleikum, því hér þarf margt að lagíæra fyrir síldarvertíðina. H.H. STÚLKUR Okkur vantar 2—3 stúlkur til vinnu við Garnastöð SIS á Oddeyrartanga. Vinna svo til allt árið. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. SLÁTURHÚS K.E.A. STÝRLMANN og 1. VÉLSTJÓRA vantar á mjög góðan síldveiðibát frá Kefla\ ík. IJpp- lýsingar gefur Jón Hjartarson, Akureyri, sími 1-12-29. Alit á sarna stað Húsgöffn við allra hæfi í alla íbúðina D D NÝKOMIÐ: KOMMÓÐUR í úrvali Tvísettu KOMMÓÐURNAR vinsælu komnar aftur Ýmislegt í VEGGHÚSGÖGNUM Nýjar gerðir af HJÓNARÚMUM, SÓFASETTUM og BORÐSTOFUSTÓLU M Enn fremur BARNAKOJUR, BARNAKÖRFUR og BRÚÐUKÖRFUR o. m. fl. Kynnið yður verð og skilmála. ÚTIBÚ Á NORÐFIRÐI hjá Höskuldi Stefánssyni og á HÚSAVÍK í verzluninni Garðarshólma. CÓÐ AUGLÝSINC, GEFUR GÓÐAN ARÐ Garðsláttuvélar VANDAÐAR - LÉTTAR - ÓDÝRAR NÝKOMNAR, 4 tegundir.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.