Dagur - 26.05.1965, Síða 3

Dagur - 26.05.1965, Síða 3
3 AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn föstu- daginn 4. júní n.k. í fundarsal Hótel Sögu og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Onnur mál. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bændahöllinni, 4. hæð, frá og með miðvikudeginum 2. júní. STJÓRNIN. KIRKJUKÓRASAMBAND EYJAFJARÐARPRÓFASTSDÆMIS SÖNGMÓT í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 27. maí kl. 2 e. h. og kl. 8.30 e. h. sama dag. Aðgöngumiðar við innganginn. ATVINNA! AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST. Minnsti ráðningartími eitt ár. LEÐURVÖRUR H.F., Sirandgöiu 5, sími 12794 Tveir menn óskast í frystiklefa-vinnu. Hátt kaup, mikil vinna. HRAÐFRYSTIHÚS Ú.A. ATVINNA! Okkur vantar góðan mann til starfa í verk- smiðjunni sem fyrst. SMJÖRLÍKISGERÐ K.E.A. Ljósmyndastofan verður lokuð frá 28. maí til 10. júní. Guðmundur Trjámannss. NÝKOMIÐ: BAKPOKAR SVEFNPOKAR TJÖLD Krakkatjaldstólar Tómsiundaverzlunin STRANDGÖTU 17 . POSTHOLF ©3 akureyri Garðslöngur Vz' og 3/” gúmmí V2” og /4” plast, glærar Járn- og glervörudeild ÓDÝR SUMARFÖT á börnin: Gallabuxur kr. 99.00 Barnakjólar kr. 125.00 Apaskinnsjakkar kr. 298.00 Mikill afsláttur gefinn af POPLINKÁPUM og JÖKKUM og BLAZER-JÖKKUM Verzl. ÁSBYRGI BLÚSSUR, nýjar gerðir, hvítar, svartar, rauðar. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 HUDS0N- SOKKABUXUR fyrir dömur. Þynnri gerðin. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 SKINNHANZKAR svartir, brúnir, ljósir. Verzlunin HEBA Sími 12772 FÓTASÉRFRÆÐINGUR verður á Akureyri fHótel KEA) með hin vinsælu fjaðurmögnuðu Birkinstock’s-skóinnlegg, mánudaginn 31. maí og þriðjudaginn 1. júní. ÞEKKKT UM ALLAN HEIM. Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verður AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI útlán og lestrarsalur opið alla virka daga nema laug- ardaga kl. 4—2 e. h. BÓKAVÖRÐUR. Túnsirðinffarnet O- - O BELGÍSKU TÚNGIRÐINGARNETIN eru komin. 100 metrar í rúllu, fimm og sex strengja. Mjög ódýr, enda með heildsöluálagningu. Sendum gegn póstkröfu um land allt. VERZLUHIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Allt til olíukyndinga á einum stað. Lítið í sýningarglugga vom að Glerárgötu 36. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 11-8-60 og 12-8-70 S-275 B-414 10G1RAR VÉLADEILD Ármúla 3 - Simi 38900 1. Farmall er fýrirliggjandi með mokstnrstækjum. 2. Farmall fæst með tveim gerðum af vandaðri sláttu- vél. 3. Farmall kemur nú með yfirstærð af startara, raf- geymi og hemlum, 4. Farmall fæst með vökvastýri. Pantið Farmall til afgreiðslu strax.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.