Dagur - 02.06.1965, Qupperneq 2
Valur sigrai
AKUREYRARLIÐIÐ lieimsótti
Reykjavík sl. sunnudag eins og
frá hefir verið sagt hér í blað-
inu áður, og lék nú á móti Val,
en alment mun vera talið þar
syðra að Valur hafi einna sterk
asta liðinu á að skipa af Rvíkur-
félögunum. — En Akureyring-
arnir komu til baka á sunnu-
dagskvöld með Blikfaxa, náði
ég tali af nokkrum þeirra:
TRYGGVI GEORGSSON, ■
fararstjóri:
Voru þetta sanngjöm úrslit?
Nei hreint ekki að vísu byrj-
uðu Valsmenn vel og gerðu 2
mörk á fyrstu 10 mínútunum,
en eftir það voru okkar menn í
látlausri sókn allan fyrri hálf-
leikinn og uppskáru 2 mörk, á-
gæt mörk sem Skúli gerði. Kapp
leiknum lauk með sigri Vals 4:2.
Áttu „okkar menn“ eins og þú
segir mörg tækifæri umfram
þessi tvö sem nýttust?
Já það áttu þeir, þeir skutu
mikið á markið, markvörður
Vals er góður á háum boltum
og bjargaði oft, en svo fór oft
líka utan við stöng, eins og
gengur.
VöIIurinn?
Hann var rennblautur og
þungur.
Og liðið?
Það var létt og leikaridi, Jóri
Magnús og Skúli voru beztir að
mínum dómi, en það dugði ekki
til í þetta sinn. Við kvittum von
andí við þá á heimavelli síðar í
sumar.
EINAR HELGASON,
þjálfari:
Er Valsliðið sterkt?
Það er miklu betra en Fram-
liðið er hér lék á dögunum.
„Bilaði nokkur bíll“ hjá ykk
ur í liðinu?
Ekki er hægt að segja það, ég
var óánægður með að vinna ekki
fyrri-hálfleikinn eftir gangi
hans, en seinni hálfleikinn léku
strákamir ekki eins vel. Valur
átti ekki nema 4—5 marktæki-
færi í leiknum og þau notuðust
vel, að vísu gerðu strákamir
þriðja markið, en dómari og línu
VORMÓT U.M.S.E.
HIÐ árlega vormót Ungmenna-
sambands Eyjafjarðar í frjáls-
run íþróttum verður haldið á
íþróttavellinum á Laugalandi í
Öngulsstaðahreppi n. k. laugar-
dag, 5. júní og hefst kl. 3 e. h.
Keppt verður í eftirtöldum
greinum:
Karlar: 100, 400, 1500 metra
hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti,
spjótkasti, langstökki, hástökki,
þrístökki.
Konur: 100 metra hlaupi,
langstökki, hástökki, kúluvarpi,
kringlukasti. □
i I.B.A. 4:2
vörður voru illa staðsettir og
sáu það ekki, annars dæmdi
Magnús Pétursson ágætlega.
PÁLL JÓNSSON,
Þú lékst á hægri kanti eins og
venjulega og hefir því verið í
aðstöðu til að sjá hvemig var
méð þ'etta'mark sem þið gerðuð
éri fekkst ekki viðurkennt?
Já ég sá það greinilega. Stein
grímur skaut í stöng, það var
snúningur á knettinum og hann
fór allur vel innfyrir marklínu
VORMÓT í knattspyrnu, yngri
flokkar, fór fram fyrir skömmu,
og urðu úrslit þessi:
V. fl. KA—Þór 0:0.
IV. fl. KA—Þór 5:1.
III. fl. Þór—KA 6:0.
Sennilega leika V. fl. dreng-
imir aftur síðar, vegna þess að
jafntefli var í leik þeirra.
Ólokið er keppni í meistara-
flokki og II. flokki og fer sú
keppni fram innan skamms og
þá sennilega á grasvellinum. —
Mjög æskilegt væri að leikir
ungu knattspyrnumannanna
væru auglýstir, því margir hafa
gaman af að horfa á þá leika.
Einnig kæmi til mála að láta
yngri flokkana leika á undan
fyrstu deildar leikjunum, með-
an fólk er að streyma á völlinn
og mundu strákamir eflaust
hafa mjög gaman af að leika á
grasinu.-
en Valsmenn voru fljótir að
koma honum út fyrir aftur og
viðurkenndu að mark hefði ver
ið skorað (Þorst. Friðþjófsson)
en tóku samt fram að það væri
dómarinn sem dæmdi.
SKIJLI ÁGÚSTSSON:
Þú varst sá lukkunár panfíll
er barðir boltann tvisvar í netið
hjá Val. Hvað viltu segja um að
dragandann að því?
Ja það er ekki vandi að gera
mörk þegar knötturinn er lagð
ur vel fyrir mann af samherjun
um. En mörkin voru hrein og ó
tvíræð er komu eftir góðan sam
leikskafla hjá okkur. S.B.
F ermingarbarnamót
F ERMIN G ARB ARN AMÓT
Eyjafjarðarprófastsdæmis verð
ur haldið að Freyvangi og
Murikaþverá annan hvítasunnu
dag 7. júní. Lagt verður af stað
frá Akureyrarkirkju kl. 9 f.h.
og komið þangað aftur kl. 11
um kvöldið. Dvalið verður við
helgistundir, leiki og kvöldvöku
Mótgjald verður ki-. 40 (innifal
in mjólk) og fargjald ca 35,00 kr
báðar leiðir, þátttakendur hafi
með sér Nýja-Testamenti, skrif
færi og nesti til dagsins nema
mjólk. Æskilegt er að ferming
arbörnin séu klædd þannig, að
þau geti tekið þátt í útileikjum
og íþróttum. Einnig verður hægt
að fara í sund. Þátttaka er heim
il öllum fermingarbörnum frá
sl. vori úr Eyjafjarðarprófasís-
dæmi.
Undirbúningsnefnd.
LyfhisérfræSingur við af
huganir i Hléðarfjalli
ÍÞRÓTTARÁD Akureyrar fékk
svissneskan lyftusérfræðing,
Gerhard Muller, hingað til Ak-
ureyrar. Var hann hér um helg-
Halldór skákmeistari
Akureyrar
SKÁKÞINGI Akureyrar er ný-
lega lokið. Keppendur í meist-
araflokki voru 11 og urðu heltu
úrslit sem hér segir:
l—2 Halldór Jónsson
.—2 Jón Björgvnsson m
3 Gunnl. Guðmundss. 7
4 Júlíus Bogason 6%
5 Haraldur Ólafsson 6
6 Jón Ingimarsson 5
í unglingaflokki varð Svein-
björn Björnsson efstur. Halldór
og Jón kepptu síðan til úrslita
4 skákir og vann Halldór með
2Vz gegn IV2 og hlaut því titil-
inn skákmeistari Akureyrar
1965.
Vormót í knattspyrnu
stendur yfir
ina og rannsakaði lyftustæðið í
Hlíðarfjalli, ásamt Hermanni
Sigtryggssyni æskulýðsfulltrúa,
Magnúsi Guðmundssyni skíða-
kennara, Aðalsteini Jónssyni
verkfræðingi og Einari Pálssyni
verkfræðingi, fulltrúa íþrótta-
fulltrúa ríkisins um þessi mál-
efni.
Blaðið leitaði fregna af þessu
hjá æskulýðsfulltrúa og sagði
hann, að hinn svissneski sér-
fræðingur hefði áður sent tilboð
frá sínu fyrirtæki um smiði
skíðalyftu fyrir Hlíðarfjall, en
kom nú, sem ráðgjafi og til þess
að kynnast staðháttum nánar.
Landslagi og aðstöðu hrósaði
hann mjög og taldi stólalyftu
koma að mjög miklu gagni
þarna efra bæði sumar og vet-
ur. Hann mun síðar gera íþrótta
ráðinu grein fyrir athugunum
sínum og tillögum.
íþróttaráð hefur auk þessa
haft samband við fleiri fyrir-
tæki erlendis, og hafa sum sent
tilboð í smíðj skíðalyftu. Verð-
ur þetta allt tekið til nánari at-
hugunar síðar, sagði æskulýðs-
fulltrúi. □
Smárakvartettinn hefur sungið í þrjátíu ár
Á ÞESSU ÁRI er Smárakvart-
ettinn á Akureyri þrjátíu ára og
er enn án ellimarka. Stofnend-
ur voru Jón Guðjónsson bakari,
Sverrir Magnússon blikksmið-
ur, Gústaf Jónasson rafvirki og
Magnús Sigurjónsson bólstrari.
Tveir þeir síðarnefndu hafa
sungið í Smárakvartettinum all-
an tímann og með þeim um
fjöida ára þeir bræður Jóhann
og Jósteinn Konráðssynir, og
þannig skipaður hefur þessi
litli hópur getið sér góðs söng-
orðstýrs víða um land. Undir-
leikari og leiðbeinandi er Jakob
Tryggvason, en fyrsti leiðbein-
andi var Jón Þórarinsson.
Smárakvartettinn hefur sung
ið 10 lög inn á plötur og eru
þær mjög vinsælar og lögin
mjög oft flutt, t. d. í óskalaga-
þáttum.
Miklir vatnavextir
OFSALEGUR vöxtur hljóp í
árnar um helgina, enda var þá
yfir 20 stiga hiti. Eyjafjarðará
flæddi yfir alla bakka og þjóð-
veginn um Eyjafjarðarárhólma á
löngum köflum og þverár henn
ar ultu fram kolmórauðar. Brú-
in á Torfufellsá laskaðist við
það að árstraumurinn gróf und
an brúarstöpli. Svarfaðardalsá
flæddi yfir veginn hjá Hrísum.
Eyjafjörður var flagmórauð-
ur að sjá út fyrir Svalbarðseyri
í gær og hafði þá lítið lækkað
í ánum. — Ekki er vitað um
tjón á skepnum í vatnavöxtum
þessum. □
TAPAÐ
FRAKKI,
merktur „Hörður", var
tekinn í misgripum í
Menntaskólanum nýlega.
Viðkomandi er heðin
að skila honum þangað
og taka sinn.
IBUÐ ÓSKAST
Ibúð óskast til leigu nú
þegar eða á næstunni.
Uppl. í síma 1-27-22
og 1-12-37.
TIL LEIGU
herbergi fyrir reglusama
stúlku eða pilt.
Uppl. í síma 1-10-84.
í sumar ætlar Smárakvartett-
inn að „loka hringnum“, þ. e.
fara í söngför um Vestfirði og
austanvert Suðurland, þar sem
hann hefur ekki áður sungið.
En áður, strax á morgun, gefst
bæjarbúum kostur á að heyra
söng þeirra í Samkomuhúsinu
og verður hann væntanlega vel
sóttur.
Þrítugur söngkvartett á ís-
landi mun sjaldgæft fyrirbrigði,
og það er líka athyglisvert, að
slíkur kvartett skuli ekki fyrir
löngu hafa sungið sig dauðan,
a. m. k. í heimbæ sínum, Akur-
eyri. En svo er ekki og það er
staðfesting á því, að söngurinn
er góður.
Meðfylgjandi mynd tók Matt-
hías Ó. Gestsson. □
mmm
Vel með farin fasttengd
HJÓLAMÚGAVÉL
óskast til kaups.
Jón Bjarmann,
Laufási.
DOOOO«<>WWMW8CWWW«W8
mmmmm
TIL SÖLU:
Fordson sendiferðabifreið,
ógangfær, mjög ódýr.
UppL .í síma 1-26-39
fimmtudagskvöld eftir
kl. 8.
Vil kaupa góðan, vel
meðfarinn
VOLKSW agenbíl.
Upplýsingar hjá
Evþóri H. Tómassyni,
sími 1-14-90.
SENDLABÍLL til sölu.
Ódýr.
Uppl. í síma 1-23-36.
TIL SÖLU:
RENAULT BIFREIÐ
árgerð 1947.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 1-15-44.
BÍLL TIL SÖLU
Opel Capitan ,,L“ tegund
árgerð 1962.
Keyrðúr 31 þús. km.
Bíllinn hefur alltaf verið
í einkaeign, mjög vel með
farinn, og lítur út sem
nýr.
Uppl. í síma 1-12-64.