Dagur - 02.06.1965, Side 7

Dagur - 02.06.1965, Side 7
7 Verzliínarfóik, Ákureyri! Félag verzlunar- og skrifstofufólks hefur ákveðið að OPNA SKRIFSTOFU á 4. hæð í húsi Útvegsbankans á Akureyri (Þórsherberginu). — \’erður skrifstofan fyrst 'um sinn opin á mánudögum kl. 5.30 til 7 e. h. og á fimmtudögum kl. 8—9 e. h. Verzlunarfólk er vin- samlegast beðið framvegis að snúa sér til skrifstof'unn- ar með fyrirspurnir og önnur vandamál varðandi kaup og kjör, en ekki til stjórnarmanna á vinnustöðum þeirra. Sýnið félaginu áhuga og styðjið starfsemi þess. Stjórn Félags verzlunar- og skrifstofufólks á Akureyri. Fvrir unsibörn J G GÖNGUGRINÐURNAR margeftirspurðu eru loksins -koinnar aftur. BR10 BARNAVAGNARNIR eru komnir aftur. SÆNSK GÆFJAVARA. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. HEINZ HOT RELISH HEINZ SWEET RELISH HEINZ HAMBURGER RELISH TÓMATSAFI TÓMATPURRE HEINZ ÁVAXTASALAT HEINZ SALATÐRESSING NÝLENDUVÖRUDEILD Nokkrar PEKINGENDUR til sölu. Upplýsingar í síma 1-20-93. | .. f 7 Ollum þeim, sem mundu mig n áttrœðisafmœli * minu, þartn 27. mai sl., sendi ég hlýja hjartans þökh. f 1 ÞORLÁKUR A. HALLGRÍMSSON frá Reislará. f 2 ? Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför VILHELMS HINRIKSSONAR, Gránufélagsgötu 33, Akureyri. Eiginkona, sonur, tengdadóttir, barnabörn, bamabarnabörn, systkini og frændur. Innilegar þakkir til þeirra, sem auðsýndu okkur vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför móður okkar, ÁSLAUGAR JÓHANNSDÓTTUR, Brekkugötu 23. Ragnheiður Valdimarsdóttir, Aðalsteinn Valdimarsson, Brynjar Valdimarsson, Anton Valdimarsson. HEF TILSÖLU Nokkrar kýr og kelfdar kvígur. Jafnframt tvær kyngóðar kvígur 9 og 13 mánaða gamlar. Granastöðum 30. maí ’65. Jón Pálsson. Senr ný BARNAKERRA til sölu með tækifæris- verði. — Upplýsingar í Helga-magra-stræti 47 B Sími 1-24-49. TIL SÖLU: Sem nýr Pedegree barnavagn. Upjrl. í síma 1-22-70. KANARÍUFUGLAR til sölu ásamt búri. Upplýsingar í Eyrarveg 7 A Sími 1-20-64. Notað, en vel með farið SÓFASETT er til sölu. Verð kr. 3.000.00. Uppl. í síma 1-24-19. TAPAÐ LYKLAKIPPA, merkt K. R., með 3 lykl- um, tapaðist í síðustu viku. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Dags gegn fundarlaunum. ÖKUKENNSLA Hæfnisvottorð. Kenni akstur og meðferð bifreiða. (Rambler-bifreið.) Georg Jónsson, sími 1-12-33, B.S. O. 1-27-27. Opinbert uppboð verður haldið að Bauga- seli fimmtudaginn 10. þ. m. kl. 2 e. h. — Seldir verða ýmsir búshlutir, þar á meðal mjólkurbrúsar, verkfæri og vélar til bú- starfa, svo sem nýleg múgavél o. fl. þess háttar. Auk þess verður, ef til vill, selt hey, tvær til þrjár kýr og girðingar- el'ni. Baugaseli, I. júní 1965. Friðfinnur Sigtryggsson. HANDKLÆÐI NÝTT, FALLEGT ÚRVAL. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AKUREYRARKIRKJA Messað kl. 10,30 f.h. á hvítasunnudag. — Ath. að messutíminn breyt ist. — Sálmar: 248 — 243 — 236 —- 670. — Messað á elji- heimili Akureyrar kl.' ".5 e.h. P. S. A ANNAN í HVÍTÁSUNNU verður ekki messað í presta- kallinu sökum fjarveru »sókn arprestanna á fermingarbaírta mótinu. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju hvítasunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 248, 238, 241 240. IIJÓNABAND. — Á sjómanna- daginn voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Rósa Björg Guðbrands dóttir Lönguhlíð 41 Ak. og Guðjón Ágúst Árnason sjó- maður Sælandi Grenivík. AFMÆLI: — Ingibjörg Jóhanns dóttir skólastýra húsmæðra- skólans á Löngumýri varð 60 ára í gær FRÁ BRYNJU NR 99. — Farin verður kvöldferð fimmtudag- inn 3. júní. Félagar, mætið að Bjargi kl. 8,30. Hagnefnd. HJÁLPRÆÐISHERINN! Sam koma á hvítasúnnudag kl. 8,30 e.h. og annan í hvítasunnu kl. 8,30 e.h. — Allir velkomnir. FILADELFÍA LUNDARG. 12. Almennar samkomur verða báða hvítasunnudagana kl. 8,30 s.d. — Verið hjartanlega velkomin. Fíladelfía. FRA GUÐSPEKIFÉLAGINU. Vinningar í happdrætti félags heimilisins eru Nr. 1896, ferð með Gullfossi til Khafnar fyr ir tvo. 5536 málverk eftir Egg ert Guðmundsson, listmálara 1360 mynd eftir Jón Engil- berts listmálara, 44 Svartlist- armynd eftir Snorra S. Frið- riksson, 2470 ljóðabækur og ritgerðir Grétars Fells 989 Vikudvöl fyrir tvo á heilsu- hæli N. L. F. í., Hveragerði 37917 vörur eftir eigin vali fyr- ir 1000.00 kr. — Vinninga má vitja til frú Önnu Guðmunds- dóttur Hagamel 27 1. hæð Reykjavík. Sími 15569. TIL SUMARBÚÐA Æ.S.K. við Vestmannsvatn. — Kr. 1000 frá Jakobi Helgasyni Dalvík. Áheit kr. 300.00 frá Guðrúnu Jónsdóttur Hrísey. Beztu þakkir P. S. IIANDAVINNUSÝNING nem- enda Húsmæðraskólans að Laugalandi verður mánudag inn 7. júní (annan í hvíta- sunnu). Opið frá kl. 1—10. e.h. FRAMSÓKNARMENN AKUR- EYRI. Athygli er vakin á því að skrifstofan í Hafnarstræti 95, verður opin þessa viku, kl 5—7 og 8—10 e.h. — Laugar- dag kl. 1—5 e. h. GJAFIR. -— Áheit á Lögmanns hlíðarkirkju kr. 1000 frá N.N. og til bágstaddrt í Austur- Pakistan kr. 300 frá N.N Hörg árdal. Beztu þakkir Birgir Snæbjörnsson N Ý SENDING : HANDOFIN KJÓLAEFNI Verzlunin DYNGJA aCftgðOCOOtXWQOQQOOpPPQWjqPCT LAUGARBORG Dansleikur á annan í hvítasunnu kl. 9.30 e. h. H. H. og Saga leika og syngja. Kvenfélagið Iðunn og U.M.F. Framtíð. NONNAHÚS opið kl. 2—4 dag- lega. Vinnubúðir og hópferð á vegum kirkjunnar DAGANA 22 júní til 10. júlí verður skozk-íslenzkur vinnu- búðaflokkur starfræktur á Eið- um í Suður-Múlasýslu. — Þar vinna skozkir og íslenzkir ung- lingar hluta úr deginum, hlusta á fræðsluerindi og taka þátt í helgistundum. Hópferð unglinga sil Skot- lands verður í 10 daga, 14. til 24. júní, og er kostnaður áætl- aður 8 til 9 þúsund krónur. — Fararstjóri verður Ólafur Skúla son. Þeir unglingar sem hafa hug á að taka þátt í vinnubúðunum eða hópferðinni, snúi sér til sóknarprestanna á Akureyri. (Frá ÆSK í Hólastifti). ATVINNA! Stúlka eða eldri kon<i óskast, uni óákveðinri tíma, til þess að annast um eldri hjón, í matseld o. II. Húsnæði fylgir. Upplýsingar gefa Valdimar Jónsson, Hótel Akureyri, og Dýrleif Jónsdóttir, Þórunnarstræti 103. NÝKOMIÐ: Málaður STRAMMI, fjölbreytt úrval. Verzlunin DYNGJA og KJÓLAR væntanlegt næstu daga. MARKAÐURINN Sími 11261

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.