Dagur - 16.06.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 16.06.1965, Blaðsíða 1
Síldar varf á Norðfjarðardjúpi Neskaupsíað 15 júní. — Hérna eru allar þrær fullar. Bræðsla er í fullum gangi. Verksmiðjan hefur verið endurbætt mikið án þess þó að vera stækkuð. Sett hafa verið niður í hana tæki, Japanskar bifreiðir í REYKJAVÍK er hafin sala þriggja tegunda japanskra bif- reiða, Toyota-bifreiðanna. Þótt íslendingar eigi nær ótölulegan fjölda bifreiðategunda, munu margir líta hina japönsku bíla íorvitnisaugum. □ sem gera hana alla sjálívirkari og afkastameiri. Síldin er nú lengra undan landi en hún var, þ.e. 260—270 mílur. Um 35 míiur frá Norð- firði hefur orðið vart við mikla síld, en hún er á um 50 faðma dýpi. Er það nú von manna að hún lyfti sér. í sumar verður saltað á 7 sölt unarstöðvum í stað 6 í fyrra og er langt komið að undirbúa þau. Hérna er geysileg atvinna við undirbúning og má segja, að unnið sé bæði dag og nótt. Undanfarna þrjá daga hefur verið rigningarsúid og kuldi. H.Ó. Ríkisverksmiðjumar á Raufarhöfn og Seyðisfirði enn ósfarfhæfar SÍLDARVERKSMIÐJURNAR í landinu voru margar síðbúnar að hefja bræðslu þegar aflahrota sú á gíldarmiðunum hófst, er enn stendur. Einkum voru það verksmiðjurnar í eigu ríkisins, sem síðbúnar urðu. Tvær þeirra á Raufarhöfn og Seyðisfirði höfðu í gær enn ekki byrjað að bræða, en þrær þeirra voru fyllt ar af síld fyrir nokkru. Verksmiðjan á Raufarhöfn gaf blaðinu þær upplýsingar í gær, að reynt yrði að hefja bræðslu í nótt eða í dag. Þar bíða 60 þús. mál síldar í þróm. ísinn í vor tafði framkvæmdir þær við verksmiðjuna, sem nauð syn var að gera, áður en bræðsla hæfist. Fréttaritari blaðsins á Seyðis firði tjáði blaðinu í gær, að þar væri sömu sögu að segja, enn væri ekki byrjað að bræða, en reynt yrði að byrja upp úr 17. júní. Unnið er dag og nótt við stækkun og endurbætur ríkis- verksmiðjunnar, sem á að geta brætt 10 þús. mál á sólarhring (Framhald á blaðsíðu 7). Yfir 70 þús. mál til Eyj afarðarhafna Krossanesverksmiðjan hefur fengið rúml. 41 þús. mál síldar. Þar hefur aðeins einu skipi ver ið vísað frá, og í gær, er blaðið átti tal við verksmiðjuna, var Sigurður Bjarnason á leið inni þangað og í dag losnar tölu vert rúm. Geymslurými var tölu vert aukið með bráðabirgða- aðgerð. — Síldarskipið Polana, mun nú tilbúið með nýju síldar dæluna um borð, en í gær var ekkí ákveðið um síldarflutning ana, þ.e. til hvaða staða skyldi flytja síldina að austan. iijaifcyrarverksmi'ijan var í gær búin að taka á móti rúml. 30 þúsund málum og hafa þar engar tafir orðið við móttöku, og nokkurt þróarrými fyrir hendi ennþá. — Hjalteyrarverk- smiðjan hafði einnig síldarflutn inga að austan í undirbúningi, og átti um miðjan þennan mán- uð að setja síldardælu í leigu- skip verksmiðjunnar. TVÖ LÖMB í TJÖRU- POLLI VEÐ GLERÁ Á LAUGARDAGINN vildi það chapp til, að tvö lömb festust í tjörupolli við hið nýja stæði malbikunarstöðvarinnar í Gler árgili. Búið er að flytja þangað mikið af tjörutunnum og hafði ein þeirra sprungið, tjaran runn ið niður og myndað poll. Lík- lega hafa lömbin festst um dag- inn þegar hitinn var sem mest- ur, en þegar kvölda tók harðn aði tjaran, svo ekki var viðlti að losa þau og var þeim lógað á staðnum. Þórður Jónasson EA 350 er liér með 2100 mál síldar innanborðs — og mestan síldarfarm, sem hann hefur til þessa komið með að landi. (Ljósmynd: E. Ð.) í FYRRAKVÖLD var þessi hópur bænda og húsfreyja af Vestfjörðum staddur í Freyvangi og er í bændaför til Austurlands. Ljósm.: E. D. Heildarvella SlS yfir Iveir milljarðar | PRESTSVÍGSLA Á HÓLUM { NÆSTKOMANDI sunnudag, i 20. júní, verður prestvígsla á 1 Hólum í Iljaltadal. Séra Sig \ urður Stefánsson, vígslubisk \ up í Hólastifti, vígir son sinn i Ágúst Sigurðsson, guðfræði- 1 kandidat, en hann hefur ver i ið ráðinn aðstoðarprestur i Möðruvallaklausturspresta- | kalls. i Séra Þorsteinn B. Gísla- | son Iýsir vígslu, en vígslu- i voítar með lionum verða séra i Bjöm Björnsson, séra Benja É mín Kristjánsson og séra Fjal i ar Lárusson. Aðalfundurinn var haldinn í Bifröst um helgina steinn Sigurðsson, Vatnsleysu, og fundarritarar voru kosnir þeir Óskar Jónsson, Selfossi, Skúli Ólafsson, Reykjavík, og Sigurður Óli Brynjólfsson, Ak- ureyri. Þá flutti Jakob Frímannsson, formaður Sambandsins, skýrslu stjórnarinnar og gerði grein fyr- ir helztu framkvæmdum Sam- bandsins á liðnu starfsári. Var á árinu haldið áfram við ýmsar byggingaframkvæmdir, sem byrjað hafði verið á 1962 og 1963. Lokið var við byggingu Ármúla 3, Ullarþvottasíöðvar- innar í Hveragerði, fyrsta (Framhald á blaðsíðu 2). Á FÖSTUDAGINN, 12. júní, var haidinn 63. fundur Sam- bands íslenzkra samvinnufé- laga. Fundinn sátu hátt á ann- að hundrað manns, fulltrúar kaupíélaganna, stjcrn SÍS, for- stjóri o. fl. Heildarvelta Sam- bandsins á árinu var 2.021,8 millj. kr og er það 191,6 milljón meira en árið áður. Förmaður stjórnar Sambandsins, Jakob Frímannsson, setti fundinn. — Fundarstjóri var kjörinn Þor-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.