Dagur - 10.07.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 10.07.1965, Blaðsíða 7
7 Ákureyrinpr! - Ferðafólk! SÉRVERZLUN Reykjarpípur og tóbaksvörur í úrvali Masta . Abdulla . Pimpernel . Britannica . Glubman Duncan . Prince-Regent . Vilhelm Tell með vara- munnstykki . Archway . Captain-Black . Flamidor Capitol . Brillon 60—70 . Dollar-Dexue . Dollar- Admiral. Dollar-Captain . T.V. heimilispípan . Dömu- pípur, margar gerðir . Pípumunnstykki á ýmsar gerðir Pípuhreinsarar . Píputroðarar, 4 gerðir . Pípusköfur Reyktóbaksveski, 3 gerðir . Gas á kveikjara . Dunn- Hill kveikjaralögur . Sígarettumunnstykki . Kveikjarar Steinar í kveikjara . Þræðir í kveikjara Enn fremur: SÓLGLERAUGU fyrir dömur, herra og böm SVALADRYKKIR, SÆLGÆTI, ÍS og margt fleirá Athugið opið öll kvöld til klukkan 10. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 . Sími 1-28-20 AKUREYRIj? ÍAMAROHUSINU 'Æmmmmmm ISsSÍMI 1491 . POSTHÓLF 256g-i L0KSINS ER KOMINN SÓLSTÓLLINN illir jþurfa að eiguast. Stóllinn, sem breyta má í bekk eða rúm, hentugur í ferðalög. Sérstaklega smekklegur, vandaður, ódýr. Ö 'v'O '>Sw -4* *£? -Sv.c ■^<£? -4-'<£? 'ý' Si? tí> T 4 Fœrum hér með sóknarnefnd og söfmiði Saurhœjar- & kirkju beztu þakkir fyrir rausnarlegar veitingar að * Saurbœ 4. }>. m. Enn fr.emur þökkum við hjartanlega ^ sóknarprestinum, Benjamin Kristjdnssyni. | AFKOMENDUR SÉRA JAKOBS BJÖRNSSONAR, | -1- fyrrum prests að Saurbce. <3 % | I © .... 1 | Innilegar þakkir fœri ég vinum og vandamönnum, $ + sem minntust min á áttatiu ára afnicelinu, þann 30. f r júni siðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll. t ý ? ® GUNNAR TRYGGVASON frá Brettingsstöðum. f Faðir okkar, tengdafaðir og bróðir, KÁRI GUÐMUNDSSON frá Hlíðarhaga, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 3. þ. m. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mið- vikudaginn 14. júlí kl. 2 e. h. Jón Kárason, Rósamunda Káradóttir, Ásgeir Haldórsson, Guðmundur Guðmundsson. Dagur DAGUR: Síðasta blað fyrir sum arleyfi kemur á miðvikudag- inn. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur dansleik í Alþýðu- húsinu laugardaginn 10. júlí. Dansinn hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld Stjórnin. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1-15-23. ÍBÚÐ 1. SEPT. 2—3 herbergja íbúð ósk- ast til leigu frá 1. sept. Upplýsingar í Þingvallastr. 24, miðhæð. Gott PHILIPS- ÚTVARPSTÆKI til sölu. Selst ódýrt. Þorvaldur Halldórsson, Norðurgötu 4. TIL SÖLU: Tan Sad barnavagn. Uppl. í síma 1-20-89. TIL SÖLU eru um 150 uppistöðupör af Breiðfjörðtengimótum ásamt dregaraklemmum boltum og tengiböndum. Uppl. í síma 1-28-48 eftir kl. 6 næstu kvöld. TIL SÖLU: Vesrna brottfarar frá Ak- o ureyri eru til sölu ýmsir búshlutir í Brekkugötu 7 hjá Jóhönnu Sigurðard. TIL SÖLU: Þriggja tonna trillubátur með 10 hestafla Skandia- vél. Góðir grciðsluskil- málar. — Upplýsingar í Víðivöllum 2, sími 1-23-41. SUMARBÚSTADUR Tilboð óskast í flekahús, sem er þægilegt að taka í sundur og er tilvalið sem sumarbústaður. Nánari upplýsingar í síma 1-23-17. Heíi tvær RAFELDA- VÉLAR í góðu lagi, til sölu á vægu verði. Viktor Kristjánsson, sími 1-15-26. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Sálmar nr. 528, 361, 359, 484 og 680. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTNRS- PRESTAKALL. Messað verður i Glæsibæ á morgun kl. 2 og í Skjaldarvík, kf .4,30. —-Sára Ágúst Sigrú'ðssoóái LT 77 11 ÍIALLDÓR ÓLAFSSON frá Búlandi, oddvití Árnarnes- hrepps, varð 75 ára 7. þ: m. Hann hefur um langt árabil gegnt ýmsum trúnaðarstörf- um innan síns sveitarfélags, m. a, verið oddviti hreppsins í 19 ár. í þessum störfum hef- ur hann notið trausts og vin- sælda sveitunga sinna. FRA FERÐAFÉLAGI AKUR- EYRAR! Ferð í Herðubreiða- lindir og Öskju 16.—18. júlí. Ferðanefnd. LEIÐRÉTTING! í frásögn um minningargjöf til sjúkrahúss- ins í síðasta blaði, misritaðist dánardægur Sævalds Valdi- marssonar. Hann lézt 6. des ember 1963. Hluteigendur eru beðnir velvirðingar á þessu. ÞVOTTAVÉL Notuð, ódýr þvottavél óskast keypt. — Uppl. í Þingvallastræti 24, miðhæð. G Ó Ð T A Ð A óskast til kaups. Sími 1-21-59, Akureyri. Manchetthnappar úr silfri Hálsmen Silfurkrossar BLÓMABÚÐ PLASTVÖRUR í miklu úrvali. PLASTHLÍFAR á blómapotta, rnjög fallegar. MOCCASTELL M OCCABOLLAR BLÓMABÚÐ Ferðamenn! Mikið úrval af BLÓMABÚÐ DYRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. HJÚSKAPUR. Laugardaginn 3. júlí s.l. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjónin ungfrú Sigrún María’ Gísladóttir og Þórir Sigurbjörnsson íþróttakenn- ari. Heimili þeirra verður að Þiljuvöllum 37, Neskaupstað. Ennfremur brúðhjónin Ingi- björg Tryggvadóttir og Har- aldur Valdimarsson sjómað- ur. Heimili þeirra verður að Aðalstræti 15, ísafirði. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband á Akureyri brúð- hjónin Sigríður Jónína Július dóttir og Baldur Friðrik Bene diktsson verkstjóri. Heimili þeirra verður að Klettaborg 4, Akureyri. — Sama dag voru gefin saman í hjónaband í Grundarkirkju brúðhjónin Valgerður Elín Valdemars- dóttir íþróttakennari og Bald ur Guðvinsson stud. oecon. Heimili þeirra verður að Vanabyggð 1, Akureyri. #ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn er í Sjálf- stæðishúsinu mánudag- inn 12. þ. m. kl. 9 e. h. — Stjórnin. GJAFIR OG AHEIT. Minning- arsjóður séra Matthíasar og frú Guðnýjar í Grímsey kr. 20.000,00 frá börnum þeirra, frá Halldóru og Margréti Samúelsdætrum kr. 2.000,00, frá Elísabetu Friðriksdóttur kr. 500,00. Til Davíðshúss frá Valgerði Jóhannsdóttur kr. 500,00. Til Sumarbúðanna við Vestmannsvatn frá N. N. kr. 500,00, frá Einari Einarssyni djákna kr. 500,00. Til Æsku- Iýðsfélags kirkjunnar frá Elísabetu Friðriksdóttur kr. 500,00. Til Stranclarkirkju frá þakklátum kr. 1.000,00, fi'á K. K. kr. 500,00, frá ónefndri konu kr. 200,00. Til blinda bamsins frá ónefndum kr. 900,00, frá þakklátri móður kr. 200,00, frá ónefndum að- ila kr. 1.000,00, frá Auðbjörgu Albertsdóttur Hafurstöðum kr. 200,00. — Beztu þakkir. P. S. TIL SÖLU ER Chevrolet, árg. 1955, sendibíll, lægri gerð. Ódýrt. Sími 1-26-05 eða 1-14-86. SKIPTI Vil láta 15 manna Dodge VVeapon ljallabíl í skipt- um fyrir 6 manna fólksbíl eða Land-Rover jeppa. Aðalsteinn Guðmundsson Húsavík. JEPPAMÓTOR Vil selja nýupptekinn mótor úr Willy’s-jeppa, árg. 1947, með öllu til- heyrandi. Kristján Sigurðsson, Lundarbrekku, Bárðard. Sími um Fosshól.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.